Sameiningin - 01.01.1911, Blaðsíða 20
336
„Kristr í nmnnkynssögunm! íliugi allir það ein-
staklega undr vel. Eftir því, sem fró er skýrt í nýja
testamentinu, fór Jesús um til og frá í héraSinu viS
strönd liins litla stöSuvatns, sem vér svo vel könnumst
viS—Galíieu-vatns. Þar kvaddi liann þá Pétr, Andrés,
Jakob og Jóliannes, og nokkra fleiri, sér til fylgdar, og
þeir yfirgáfu allt og fylgdu honum eftir. Og er þeir
voru komnir í fylgd meS honum, höfSu þeir hann í
lieiSri; seinna yeittu þeir lionum óviSjafnanlega lotn-
ing og meira aS segja tilbáSu hann. Þá er liann skildi
viS þá, féll hver einasti þeirra fram á ásjónu sína og
sagSi: ‘Drottinn minn og guS minn!’ Prá öllu þessu
er oss sagt í nýja testamentinu.
„En leggjum þá bók frá oss. Tíminn líSr; sagan
fœrist út; ósýnileg vera fer um lengra og skemmra burt
kringuin annan innlandssæ og enn stœrra, MiSjarSar-
haf, og kveSr menn sér til fylgdar: Tertúllían, Ágúst-
ín, Anselmus, Akvínas, Franciscus frá Assisi,
Tómas Kempis, Savanarola, Jóhann Húss, Marteinn
Lúter, Filippus Melankton, Ulrick Zwingli, Jóhann Kal-
vín — aSra tólf —, og þeir allir fylgja honum eftir,
varpa sér aS fótum hans og segja hiS sama, sem þeir
tólf áSr: ‘Drottinn minn og guS minn!’
„Tíminn líSr; sögunni miSar áfram; mannkyniS
þreytir lífsskeiS sitt umhverfis enn stœrra sæ — Atlanz-
haf. Ósýnileg vera fer um, lengra og skemmra burt,
hringum þann sæ og kveSr menn sér til fylgdar: John
Knox, John Wesley, George Whitefield, Charles Spur-
geon, Henry Parry Liddon, Joseph Parker, Jonathan
Edwards, Horace Bushnell, Henry AVard Beecher, Rich-
ard Saltus Storrs, Phillips Brooks, Dwight L. Moody.
ASrir tólf, sem yfirgefa, allt, og' ganga í fylgd meS
honum. Krjúpandi fram á ásjónur sínar verSa þeir
fyrir oss, og allir segja ]>eir einum munni: ‘Drottinn
og guS minn!’
“Tíminn líSr; sagan fœrist út; mannkyniS er önn-
um kafiS viS aS reisa menningar-musteri sitt umhverfis
enn stœrra haf, þaS er vér nefnum Kyrrahaf. Yeran
ósýnilega fer þar upp og niSr eftir ströndum og kveSr