Sameiningin - 01.01.1911, Page 31
347
vel tekizt aS varpa yfir sig hjúpi réttláts sannleika."
„Þú talar, dóttir mín! af mikilli alvöru; þaö sver eg
við dýrö Salómons. Trúir þú því, að faðir þinn sé þjónn
'ööur hans?“
„Mér skildist hann spyrja um það einsog eitthvaS, sem
hann aðeins heföi heyrt.“
Símonídes starði um hríð út þangaS, er skip hans
lágu, án þess hann væri þó neitt um þau aS hugsa.
„Jæja, Ester! Þú ert gott barn, og hyggindi þín eru
einsog viS mátti búast samkvæmt þjóSerni þínu; þú ert
og nógu gömul og nógu sterk til þess aS heyra hryggilega
sögu. Taktu þá eftir orSum mínum; eg ætla aS segja
þér af sjálfum mér og móSur þinni og mörgu, sem til-
heyrir liSinni tíS, og þér er ókunnugt og þig hefir ekkert
um dreymt; því hefir veriS haldiS burt frá vitneskju hins
rómverska ofsóknarmanns í von um aS orSiS gæti til
blessunar, og burt frá vitneskju þinni til þess aS þú gætir
vaxiS í áttina til drottins, beint upp þangaS einsog sef
til sólar. — — Eg em fœddr í grafarhvolfi nokkru i
Hinnoms-dal i sunnanverSu Síons-fjalli. FaSir minn og
móSir mín voru hebreskir þrælar, er unnu aS því aS hirSa
fíkjutré og olíutré, sem ásamt gnœgS vínviSar spruttu x
KonungsgarSi fast viS Sílóam; og er eg var drengr,
létti eg undir hiS daglega starf þeirra. Þau voru úr
hópi þeirra þræla1, sem alla æfi eru skyldir til aS vera í
ánauSarstöSu. Þau seldu mig Húr fursta, sem þá var
næst á eftir Heródes konungi auSugastr maSr í Jerúsal-
em. ÍJr KonungsgarSi lét hann mig fara til vöruhúss
síns í Alexandríu í Egyptalandi, og þar komst eg til lögr
aldrs. Sex ár þjónaSi eg honum, en fékk svo samkvæmt
lögmáli Mósesar frelsi sjöunda áriS.“
Ester klappaSi saman lófum lítiS eitt.
„Þú ert þá ekki þjónn föSur hans.“
„HlustaSu á sögu mína, dóttir mín! Á þeim dögum
voru lögfrœSingar í klaustrum Musterisins, sem lágu í
mestu stælum, og héldu ýmsir* þeirra því fram, aS börn
þræla þeirra, sem alla æfi urðu aS vera í ánauS,, væri
sömu örlögum háS sem foreldrar þeirra; en Húr fursti var
maSr réttlátr í öllu, og lagSi hann sama skilning í fyrir-
mæli lögmálsins um þetta efni sem sá trúarflokkr, er fast-
ast heldr sér viS bókstafinn, þótt ekki heyrSi hann þeim
flokk til. Flann kvaS mig vera hebreskan þræl, sem
keyptr hefSi veriö samkvæmt réttum skilningi hins mikla
löggjafa, og veitti hann mér frelsi meS innsigluSu skjali,
sem eg geymi enn.“
„En hún móSir mín?“—spurSi Ester.
g, „Þú skalt fá aS heyra allt, Ester! Bíddul viS. ÁSr