Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.01.1912, Side 26

Sameiningin - 01.01.1912, Side 26
346 tignarnafninu hvor þeirra. Veggir Jerúsalems höf'Su veriS brotnir niðr, þá er Pompejus sat um borgina, og voru þeir nú reistir viS aftr. Heródes ‘hinn mikli’, sem völd hafði yfir Júdeu, þegar Jesús fœddist, var sonr Antipaters. Má meS sanni segja um Heródes, aö honum hafi veriö allt vel gefiS, sem honum var ó- sjálfrátt. Hann gjörði flest, sem í hans valdi stóð, til þess a5 koma sér vel við Rómverja, og tókst honum það mæta vel. Reyndi hann meS ýmsu móti aS kaupa sér vinsældir GySinga, en þeir höfSu ímugust á honum, af því hann var ekki nema hálf-GySingr. fPaöir hans„ Antípater, var edómskr aS kynij. VarSi hann réttindi Gyöinga fyrir yfirgangi Rómverja, — meö slœgvizku auövitaö, en varSi þau þó. Þeir nutu friSar og hag- sældar undir stjórn hans. Hann reisti einnig nokkrar borgir; þar á meSal hafnarborgina Sesareu, fyrstu höfnina, sem GyS- ingar áttu yfir aS ráSa. Þá er ekki að gleyma musterinu mikla í Jerúsalem, sem hann byrjaSi að endrreisa á rnjög stórfelldan hátt. Vitanlega var þó Heródes hvorki trúmaör né góðmenni. Gyðingar sálu gegnum góögjörSagrímuna, og unnu honum aldr- eí; enda sýndi hann, hver maSr hann var, þegar einhver sá átti hlut aö máli, sem hann þorSi til viS. Og ekki var valda- sess hans traustari en svo, aS hann varð aS vinna hvert hryðju- verkiS á fœtr öSru — dœmafá hrySjuverk, ef ekki alveg dœmalaus — til þess aS halda sér viS vcldin. Heródes dó áriö 4 e. Kr., e.ftir voru tímatali,*J og var þá ríki hans skift milli þriggja sona hans. Sá hét Arkelás, sem viS völdum tók yfir Júdeu og Samaríu, en Heródes Antípas varS fjórSungshöfSingi yfir Galíleu og Pereu. Árið 6 e. Kr. var Arkelási vikiS frá, og var ríki hans gjört að rómversku skattlandi og kal’að Júdea. GySingum var svo stjórnað af rómverskum landshöfðingjum. Rómverjar kúguðu GySinga mjög, lögðu á þá þungar skattbyrðar og sýndu þeim yfirgang í ýmsu; fékk þjóðin því megnt hatr á drottnum s’ínum. Messíasar-von þeirra varð ef til vill sterkari en áðr; en hún varð að von um jarðneskan sigrvegara, er leiða myndi þjóðina til sigrs móti Rómverjum, og gjöra Gyðingaland aöl voldugu heimsríki. *) Flestum ber nú saman um, að Jesús hafi fœðzt þrem til fjórum árum fyrir áriö 1 eftir tímatali voru.

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.