Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.03.1912, Page 14

Sameiningin - 01.03.1912, Page 14
IO á móti aðeins sýniskorn af því, livernig með það efni er í þeirri átt farið yfirleitt. Með kvern um sig af megin- þáttnnum í spádómsbók Esajasar er farið eins, og sömu- leiðis minni spámanna bœkrnar allar, sem kafa það mark á sér, að þær sé frá tíðinni eftir lierleiðinguna. 0g svipuð er aðferðin, sem beitt er við liinar bœkrnar allar í gamla testamentinu. Nýja testamentið hefir frá uppkafi til enda gamla testamentið að undirstöðu kenningar sinnar. Menn taki prentað nýja testament og klippi útúr því allt, sem þar er tilfœrt úr ritningunum kinum eða óbeinlínis bendir þangáð, þá staði alla, þarsem minnzt er á atburði og menn í gamla testamentinu, og ef til vill verðr ekki eitt keilt blað eftir; stór hluti nýja testamentisins fyrir bragðið allr sundr flakandi. Jesús ber sí og æ gamla testamentið fyrir sig og styðr kenning sína við það; eins gjöra lærisveinar hans, og sama leitast andstœðingar þeirra einnig við að gjöra. Vitnisburðr Jesú og post- ulanna um ritningarnar, um Móses og Davíð og Esajas, og aðra höfunda ritninganna fornu, og allar þær bœkr, er mapg-endrtekinn og með öllu ótvíræðr. Þess er eng- inn kostr að rýra álit gamla testamentisins, svo að ekki sé um leið rýrt álit Jesú og þeirra, sem með honum voru uppi forðum. Hver sá maðr, sem gott skyn vill geta borið á þau eða þau ágreiningsmál útaf biblíunni og líta á þau með sanngirni, veúðr fyrir hvern mun að gjöra sér sem mest far um að skilja muninn á gömlu kenningunum og nýju kenningunum. Sérstaklega verðr sá maðr að ná sterku skilningshaldi á þeim sannleik, að í nýju kenningunum er svo litið á menn gamla testamentisins og nýja testa- mentisins, að þeir hafi jafnaðarlega rangt fyrir sér, er þeir shýra frá atburðum. Þar er eini verulegi munrinn á gömlu kenningunum og þeim nýju; líka það verða all- ir vel að láta sér skiljast. Sumir þeirra manna, er rita fyrir almenning, bæði blaðamenn og aðrir, munu til þess búnir að neita þessn; það teljum vér víst. En þeir af talsmönnum nýju stefn- unnar, sem nokkum sjálfstœðan lærdóm hafa til að bera,

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.