Sameiningin - 01.03.1912, Side 22
i8
trénu aö standa lengr, ef verða mætti, aS það bæri ávöxt. Þótt
dœmisaga sú sýni oss aðallega frelsarann biðjandi fyrir mönnunum,
þá hefir hún þó einnig stórmikla þýöing fyrir hvern þann, sem á
réttan hátt vinnr aS efling guös ríkis. Guö sendir mönnum bæSi
meölæti og mótlæti, — meðlæti til að auka góSa ávexti, en mótlæti
til að deyða vondar tilhneigingar (1. Kor. n, 32,), glœða auðmýkt
(2. Kor. 12, y) og gjöra mann fórnfúsan fyrir þá, sem líða fHebr.
5, 8). Guð agar þann, sem hann elskar. Því aSeins, að maör
framberi góðan ávöxt til styrktar þeim, sem bágt á, vinnr maðr hon-
um hag meS því aS afnema slíka umvöndun. Sé útlit fyrir, aS tréS
verSi upphöggiS, ætti hver maSr aS dœmi Mósesar og Abrahams
aS biSja um frest. Eg veit ekki til, aS neitt annaS veiti manni eins
sanna gleSi einsog þaS, aS finna síöar ávexti á slíku tré. Enginn •
nema sá, sem framber góöan ávöxt, getr fundiS þessa gleSi. HvaS
vilt þú leggja í sölurnar? Kirkjurnar hafa meir og minna villzt frá
frelsara vorum. Ein er sú spuming, sem öllum öörum spurningum
er mikilvægari—þessi: „Hvar verö eg að eilífu?"
Því hefir veriS haldið fram af ýmsum, og þaö meö réttu, aS
enginn maör geti breytt nákvæmlega eftir öllu, sem fyrirskipaS er í
guSs oröi. Kristr hefir boSiS lærisveinum sínum aS afneita sjálf-
um sér og leggja allt í sölurnar fyrir guös ríki. Mörgum viröist
vera þetta með öllu móti ómögulegt. En Kristr reiknar manni þaS
og til réttlætis, ef maör auösýnir þeim kærleik, sem uppfylla þau
boSorS, er maSr sjálfr ekki getr haldið, af því aS fyrir þaS kemr í
ljós, aS maSr raunar elskar réttlætiö. ^Sjá Matt. 10, 40-42J Er
ekki samkvæmt þeim orSum Krists hugsanlegt, aS sá, sem sjálfr
ekki getr fullnœgt sjálfsfórnar-kröfunni, geti þó notiö umbunar
þeirrar, sem heitin er fvrir rétta afstöSu viS þá, er breyta eftir Jesú
einsog segir hjá Matt. 10, 42? Þeir, sem lesa þau orS og finna van-
mátt sjálfs sín, en hafa löngun til aS bœta ráS sitt og taka framför-
um í kristilegu líferni, munu áreiöanlega finna huggun af þeim
orSum.
í ,,Sam.“ hefir þegar birzt helmingrinn af skáldsögunni Ben
Húr í hinni íslenzku þýSing eftir ritstóra blaös þessa. Og sérprent-
an þess sögumáls hefir veriö gefin út í tveim pörtum; hinn fyrri —
inngangsþáttrinn, sem nefndr er fyrsta bókin og aö nokkru leyti er
skáldrit útaf fyrir sig — kom út 1909, en síðari partrinn — önnur,
þriSja og fjórða bókin — rétt fyrir síSustu jól. Þá eru enn eftir
fjórar „bœkr“ eöa megin-þættir af sögunni, því hún er öll í átta
„bókum“; og er svo ráS fyrir gjört, aS sá síSari helmingr sögunnar
allr komi út fyrir lok þessa árs í einu bindi. Úrvals-kaflar af því,
sem eftir er af sögu-þýSingunni, veröa lagöir fram fyrir lesendr
vora hér í blaSinu; en meira ekki. ÞaS veröa aðeins nokkur sýnis-
horn af sögumálinu, sem enn er eftir ókomið út.
Fyrsti úrvalskaflinn kemr nú í Marz-blaSinu.