Sameiningin - 01.03.1912, Blaðsíða 27
23
grafinn, og aö 'hann er upprisinn á þriöja degi samkvæmt ritn-
ingunum, 5. og aö hann birtist Kefasi, síSan þeim tólf; 6. síð-
an birtist hann meir en fimm hundruS brceðrum í einu, sem
flestir eru á lífi allt til þessa, en nokkrir eru sofnaSir. 7. SíSan
birtist hann Jakobi, þvínæst postulunum öllum. 8. En síðast
allra birtist hann einnig mér, einsog ótímaburSi; 9. því eg em
siztr postulanna, eg, sem ekki er þess verSr aS kallast
postuli, meS því aS eg hefi ofsókt söfnuS guSs. 10. Bn af guðs
náð em eg þaS, sem eg er, og náð hans við mig hefir ekki orðið
til ónýtis, heldr hefi eg erviðað meira en þeir allir, þó ekki eg,
heldr náð gtiðs með mér. 11. Hvort scm það þvi er eg eða þevr,
þá prédikum vér þannig, og þannig hafið þér trúað.
Minnistexti: Þennan Jesúm uppvakti guð, og erum vér
allir vottar þess — Post. 2, 32.
„Og aS hann birtist Kefasi“ (3. v.J. Kefas fklettrj er nafn
þaS, sem Jlesús gaf Símoni. „Pétr“ ('PetrosJ er gríska þýSing-
in á því nafni.
Fagnaðarerindi það, sem Páll boðaði: 1.—4. v. Hér setr
Páll fram í fáum, skýrum dráttum aSal-efni fagnaSarerindísins:
(1) „Kristr dó vegna vorra synda“; hann frelsaSi meS dauSa
sínum alla þá, er á hann trúa, frá syndumi þeirra. (2) „Hann
var grafinn“, og meS honum er synd vor, sekt vor, grafin; hinn
gamli maSr vor grafinn, ef vér göngum honum á hönd. (3)
„Hann er upprisinn“, og hefir þarmeS sannaS guSdóm sinn, og
ódauSleik vorn. Allir trúaSir eiga aS deyja meS Kristi, verSa
grafnir meS honum og rísa upp meS honum ('Róm. 6, 4. 11—13J.
Vissan fyrir því, að Kristr er upprisinn: 5—8. v. Sönnun-
in, sem hér er gefin fyrir upprisu drottins vors, er svo sterk, aS
allir kristnir menn ætti aS taka vel eftir henni: Fyrst og fremst
neitar enginn frœSimaSr því — jafnvel ekki svæsnustu ‘kritík-
armenn’—, aS Páll postuli hafi ritaS þennan pistil. BréfiS er
ekki falsaS. ÞaS er ritaS af nianni, sem lagSi allt í sölurnar,
og sjálfan sig meS. fyrir trúna á upprisu Krists, og þaS sýnir
oss sannanimar: fimm hundruS menn, flestir á lífi, heyrnar-
og sjónarvottar, og margir þeirra píslar-vottar, aS upprisu Jesú.
Og Páll er sjálfr einn af þeim. Og þegar upprisunni er neitaS,
skírskotar Páll til vitnisburSar þessarra fimm hundruS brœSra.
Ef hann fór meS lygi, þá hlaut sú lygi aS vera bæSi heimskuleg
og óskammfeilin.
Álit Páls á gildi sjálfs sín: 9.—11. v. Páll finnr ætíS til ó-
verSugleika sjálfs sín, gleymir því aldrei, aS hann hafSi ofsókt
söfnuS guSs. NáS guSs varS ekki til ónýtis á honum, af þtví
hann vann einsog hann vann. NáS guSs er ekki gefin oss 1
stað krafta vorra, heldr til aS glœSa þá og styrkja.
Lexía 14. Apríl: Notkun hvíldardagsins — Mark 2, 23—3, 6.
2, 23. Og svo bar viS, aS hann fór um sáSlönd nofckur á hvild-