Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.08.1912, Blaðsíða 1

Sameiningin - 01.08.1912, Blaðsíða 1
Mánaðarrit til stuðnings kirlcju og kristindómi íslendinga. gefið út af hinu ev. lút. kirkjufélagi Isl. í Vestrheimi RITSTJÓRI JÓN BJAXNASON. XXVII. árg. WINNIPEG, ÁGÚST 1912. Nr. 6 V arúðar-bendingar. Læknar tveir á Islandi ritast á um nýju guðfrœðina eða kenningar þær á svæði trúmála, sem svo liafa verið nefndar; og vinr vor Þórhallr biskup Bjarnarson kemr með bréf þeirra í „Nýju Kirkjublaðb ‘ — ‘til smekks og gamans’ lesendum, segir liann. Plögg þau fannst oss undir eins sjálfsagt að endrprenta í „Sam.“, og það er nú gjört. Mun flestum lesendum vorum finnast það, sem þar er sagt, bið mesta alvörumál — fremr en til „gam- ans‘ ‘. Skýrari vitnisburðr um trúarlegt gildi—eða ógildi— hinna nýju kenninga getr ekki hugsazt en sá, er hér liggr fyrir íslenzkum almenningi í tveimr útgáfum. Ilér er ekki að rœða um ádeilu frá óvinum eða andstœðingum kenninga þessarra, eða um hleypidóm og blutdrœgni úr þeirri átt. Læknarnir báðir trúa því hiklaust, að kenn- ingar þær sé sannleikrinn, og bvor um sig fagnar því auðheyrt, að „sannleikr“ sá sé nú loksins að ryðja sér til rúms hjá þjóð vorri. 1 aðal-efni kemr þessum tveim mönnum alveg saman. Það, sem þeim ber á milli, er aðeins þetta: Annar telr óviðkunnanlegt og jafnvel ó- liœfu að kalla kenning þá kristindóm, sem neitar öllum atriðum kristinnar trúar og meira að segja efast nm, að

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.