Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.08.1912, Side 11

Sameiningin - 01.08.1912, Side 11
guðlegan kærleika og fyrir það veröa synir hins himneska föður.“2J P. Wernle skoðar Jesúm sem hinn œðsta og síðasta „meðal- gangara“ milli guðs og manna. Meðalgangarinn er í alla staði maSr, en hann hefir af guSi þegiS sérstaka köllun og sérstakt urnboö til meSbrœöra sinna og þarfyrir gnæfir hann yfir þá alla. Sömu skoSunar er O. Holtzmann, og heldr hann því fram, aS^ viS þaö tœkifceri, er heilagr andi kom yfir hann viS skírnina, hafi Jesús orðiS fyrir þessarri sérstöku útvalningu; þá hafi hann hafinn veriS hátt upp-yfir spámennina og veriö gjörSr þess umkominn aS drottna yfir guSs ríki. „Hann er frumgetinn sonr guSs anda, því þaS er hans vegna aö aSrir menn eiga aö verSa guSs anda aSnjótandi.“ Fyrir tíu árum kom út bók eftir kaþólskan guöfrœSing í París aS nafni Alfred Loisy, og var titill bókarinnar: „NáSarboSskaprinn og kirkjan“. Loisy er talinn faðir modernismusins, eSa ný-guS- frœSinnar, innan kaþólsku kirkjunnar. Þá bók kveSst hann rita frá sjónarmiSi sögulegra rannsókna og meö sérstöku tilliti til rita Harnacks, guSfrœöameistarans þýzka. Loisy kemst aS svipaSri niðrstöSu um Krist einsog ný-guSfrœSingarnir inn(an Mótmælenda- kirkjunnar. Ályktanir hans eru á þá leiS, aS Jesús hafi sýnt sig beinlínis og einungis sem Messías. Þegar Jesús nefni sig guSs son þýSi þaS sama sem Messías. Messíasar-dœmiS er embætti, sem Jesú var veitt af guSi, og því heyrir til yfirstjórnin yfir ríki guSs og á sérstflklega aS koma til greina á síSustu dögum heimsins, þá guSs ríki verSr til fulls og alls stofnsett á jörðu. Jesús er sonr guSs, eöa Messías, fyrir embættisveitingu þessa, en ekki vegna andlegra eiginleika hans eSa guölegs uppruna. Enn fremr leitast Loisy viö aS sýna fram-á, aS þaS sé áhrif grískrar heimspeki, sem því hafi valdiö, aS úr hugmynd frumkristninnar um Messías hafi orðiS kirkju-kenningin um guSdóm Krists. Hann gefr í skyn, aS Jesús hafi verið sér þess eins meövitandi, aS hann vfeeri Messías, „höfSingi ríkisins", og sú meðvitund hafi veriS tileinkuS fremr en meðfœdd. Þessi sýnishorn af ályktunum helztu formælenda ný-guðfrœS- innar nœgja til þess vér göngum úr skugga um þaS, aS nokkur breyting sé í þeirri átt orðin á Krists-trúnni. Vafalaust fylgjast þar þó margir með, sem alls ekki hafa gjört sér grein fyrir þessu. Margir, sem aö öðru leyti telja sig til hinnar nýju „stefnu“, hafa enn ekki komiS aö þessu efni. Og sjálfsagt eru einhverjir þeir, sem í huganum samþykkja ályktanir þessarra frœöimanna, en þalda þó í hjartanu viS trúna sína á guös-eSli frelsara síns. Hjá mörg- um er trúin sitt hvaS í höfSi og hjarta. Eg hefi reynt aS virSa fyrir mér Krist einsog ný-guðfrœSingar svna mér hann. og setja mig í soor þess manns, sem ekki hefir enn ákveðna skoðun í því efni. Eg finn þaS, aS þann Krist get eg elsk- 2) Wendt: Die Lehre Jesu, enska þýöingin, bls. 417, 421.

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.