Sameiningin - 01.08.1912, Side 33
193
lancii; 48. og er hann sá, aS róörinn gekk þeim mjögi örðugt, því
vjiíndlrinn var á móti þeimi, kemr hann um fjórðu nætrvökui til
þeirra gangancli á vatninu og ætlaði aS ganga framhjá þeim.
49. En er þeir sáu hann gangandi, hugðu þeir, að það væri vofa^
og œptu upp-yfir sig; 50. því allir sáu, þeir hann og urðu felmts-
fullir; en hann talaði jafnskjótt til þeirra og segir við þá: Verið
hughraustir, það er eg; óttizt ekki. 51. Og hann fór til þeirra
u>pp-i bátinn,, og lægSi þá veSriS. Og meS sjálfum sér urSu
þeir mjög undrandi; 52. því ekki höfSu þeir fengiS skilning viS
]>aS, sem fram hafSi fariS viS brauSin, heldir var hjarta þeirra
forhert.
53- Og er þeir höfSu fariS yfir-um, komu þeir aS landi viS
Genesaret og lögSu þar aS; 54. og er þeir stigu af skipinu,
þekktu menn hann undir eins, 55. og hlupu um allt þaS byggSar-
lag, og tóku aS bera sjúklingana i burSarrekkjum fram og aftr,
þarsem þeir heyrSu aS hann væri. 56. Og hvar sem hann fór
inn,, inn-í þorp eSa inn-í borgir, eSa inn-á sveita-býli, þá lögSu
þeilr sjúka menn á torgin og tóSu hann, aS þejr aSeins mætti
snerta fajldinn á yfirhöfn hans; og allir þeir, er snertu hann,
ulrSu heilir.
Les : Matt. 14, 22-36; Jóh. 6, 15-21. — Minnistexti: Jafn-
skjótt talaði Jesús til þeirra og mælti: Verið hughraustir, það er
eg; óttist ekki — Matt. 14, 27.
Jesús sendir lœrisveina sína út-í storminn á vatninu (45.—27.
v). Mannfjöldinn varS svo frá sér numinn útaf undrinu dá-
samlega fsjá næst-síSustu lexíuj, aS þeir vildu þegar taka hann
til konungs yfir sig. í þessum vandræSum útaf ofsa fólksins
sendir Jesús lærisveinana frá sér út-í óveSr á vatninu, kemr
flólkinu. frá sér, og fer sjálfr upp-á fjall til aS biSjast fyrir.
Jesús sjálfr vanrœlcti ekki bœnina—hvaS um oss? Enn sendir
Jesús oft lærisveina sína út-í andviSri og óveSr, og þá gengr
þeim lítiS, ef þeir hafa hann ekki meS.—Jesús hiafSi mjög þarfn-
azt hvíldar áSr en hann fór austr-yfir; nú loksins gefst honum
litiS tóm til hvildar — og hann biðst fyrir. Hvílífc hvíld1 og
hressinar í hjartanlegri bœn. Jlvildar-da.gr vor á einnig aS vera
bœnar-dagr.
Jesús kemr til lœrisveina sinna í storminum (48.-50. v.J.
Þéir virtust vera einir á vatninu, en Jesús sá til þeirra, og kom
þeim til hjálpar, þegar svörtust var nótt (48. v.J. — Vér, synd-
ugir menn, hræSumst oft eSa forSumst nálægS Jesú, af því
vér þekkjum hann ekki. Sé Jesús náliægr, þá er ekkert aS
óttast.
Jesús í bátnum. öllu óhœtt, höfninni náð (51-53. vj. Markús
segir ekkert um tilraun Pétrs til aS ganga á vatninu (sjá Matt.
14, 28-31). VeSkiS lægSi þegar, er Jesús var innanborSs. Um
hiS sama getr hver kristinn maSr vitnaS. Þeir undruSust, og
þó höfSu þeir séS enn dásamlegra kraftaverk rétt áSr (sjá næst-