Sameiningin - 01.08.1912, Blaðsíða 26
i86
handa komu viö þetta tœkifæri frá fjarverandi vinum ('prestum og'
öðrum ).
Séra Níels Steingrímr Þorláksson var rúmlega þrítugr aö aldri,
er hann, nýkominn frá guSfrœða-námi viö háskólann í Kristjaníu
í Norvegi, lét prestvígjast. Hann er fœddr á Islandi ('aö Stórutjörn-
um í Ljósavatnsskarðiý 20. Jan. 1857.
Skírnarfonmiö, sem birtist í Júd-blaðinu, er — meS smábreyt-
ingum þó — þýtt úr ensku. Ritstjóri „Sam.“ hefir langa-lengi
notað þaS og sumir aSrir af prestum íslenzka kirkjufélagsins hér.
AS vorum skilningi tekr þaö ekki aSeins langt fram skírnarformum
þeim, sem standa í eldri og yngri Handbókum presta á íslandi, heldr
ber þaS einnig af hverju öSru skírnarformi á ensku eSa öðrum
tungumálum, sem vér höfum kynnzt. ÞaS er prentaS á ensku og
þýzku í Auxilium Ministeriale, sem Ernst Kaufmann hefir gefiS út
í New York og um mörg ár haft til sölu. —• OfaukiS er í ísilenzku
prentaninni orSinu Bœn, sem stendr í svigum á eftir sjálfum skírn-
arorSunum. 1 þess staS ætti þar aS standa: „MeS hendi IagSri á
höfuS barnsins“, og síSan óskin: Alm. guð! o. s. frv.
28. Júlí andaSist á heimili ekkjunnar Rósu Ásmann í Minneota
Ingibjörg Ólafsdóttir, 76 ára gömul. Um! fjörutíu ár hafSi hún
veriS til heimilis hjá þeim hjónum,- Stefáni heitnum jons,syni As-
mann og Rósu konu hans. Lengi hafSi hún veriS heilsu-þrotin og
rúmföst þrjá síSustu mánuSi. Hún var stunduS meS frábærri nær-
gætni af Rósu húsmóSur sinni og Jóhönnu dóttur hennar. Var
dyggasta hjú og ráSvönd í öliu. Hún var jarSsungin frá kirkju
St. Páls safnaSar 30. Júlí af norskum presti, Rev. E. J. Hinderlie, i
fjarveru sóknarprestsins. B. B. J.
Sigfús Jósefsson lézt á heimili Árna sonar síns skammt frá
Minneota 29. Júlí, 80 ára gamall. Var fœddr og uppalinn á Haug-
stöSum í VopnafirSi. Bjó í Hraunfelli, á Melum og víSar i Vopna-
firSi. Konu sína, Vilborgu Árnadóttur, missti hann fyrir 23 árum
og fluttist iþá vestr um haf. Var nokkur ár hjá Jósef bróSur sínum,
en er Árni sonr han® kom vestr og reisti bú í Minnesota, settist
hann aS hjá honum og dvaldi þar til dauSadags. Annan son á hann
á lífi, Metúsalem, sem nú er vestr á Kyrrahafsströnd ('í VancouverJ.
Sigfús var vinsæli maSr, glaðlyndr og góSgjarn. Útför hans 4.
Ágúst afar fjölmenn. B. B. J.
María Fjeldsteð lézt sviplega eftir holskurS á Alm. spítalanum
í Winnipeg 27. Júlí, á nítjánda aldrs-ári. Hún var dóttir Mrs. Sofíu
Sveinsison Sófoníusardóttur, og fyrra manns hennar Sturlaugs heit-
ins FjeldsteSs. Fœdd í Selkirk 11. Okt. 1893. Útförin fór fram 30.
Júlí. LíkiS var fcutt til greftrunar í grafreit íslenzka safnaSarins