Nýi tíminn


Nýi tíminn - 14.05.1953, Side 10

Nýi tíminn - 14.05.1953, Side 10
10) — NÝI TÍMINN — Fimmtudagur 14. maí 1953 Fimm ára saðsfoi Örar framfarír ályktun fréttaritara New York Times i Paris af kosningasigri kommúnista Sigur kommúnista í ‘bæjarstjórnarkosningunum í Frakklandi er mjög ræddur í heimsblöðunum. í New York Times segir Lansing Warren, Parísarfréttaritari blaðsins til dæmis 28. apríl: ,,Þaö að' kommúnistar skyldu vinna á leiðir í ljós að fimm ára bandarísk efnahagsaðstoð til ^rakklands og öll upplýsingastarfsemi Vesturveldanna í. Evrópu er unn- in fyrir gýg“. óx úr 25.9% í þingkosningun- um iárið 1951 í 27,5%. Bæjar- fulltrúum kommúnista í Paris fjölgaði úr 25 i 28 en alls eru þeir 90. Gaullistar, sem höfðu 52 fulltrúa í fráfarandi bæjar- stjórn, hröpuðu niður í 10. Daginn áður sagði sami fréttaritari í blaði sínu að andstöðuflokkar kommúnista í Frakldandi hefðu haldið því fram að kosningar myndu leiða í Ijós mikið tap kommúnista. Byggðu þeir vonir sínar á því að tveim af foringjum flokks- ins, André Marty og Charles Tíllon, var vikið úr flokknum í vetur fyrir að vinna gegn stefnu hans. Stærsti fltílikurinn í París. En þvi fór svo fjærri að það mál veikti flokkinn að honum jókst þvert á móti fylgi. í hinni eiginlegu París, sem ekki nær til útborganna þar sem verkamannahverfin eru, urðu kommýnistar stærsti flokkur- inn. Kjörfylgi þeirra i borginni Mikil kosningaþátttalía. Það hefur þótt góð þátttaka í bæjarstjórnarkosningum í Frakklandi ef 60% atkvæðis- bærra manna hafa kosið. í ný- afstöðnum kosningum í borg- um og bæjum með meira en 9000 íbúa var hinsvegar þátt- takan miklu meiri, frá 74 til 77% víðast hvar. Charles Brune innanríkisráð- herra, sem spáðí fyrir kosning- arnar að kominúnistar myndu tapa tíunda hluta fylgis síns, hefur dregið sém mest hann hefur mátt birtingu kosninga- úrslita. Ráðuneytið liefur ekki enn birt heildaryfirlit um það hvernig atkvæði féllu í borg- unum. asf í . . Parísarlögreglan liándtók hverfinu við Sigurbogannn. Þar seint um kvöld nýlega þrjá bandarfíska liermenn eftir lang- an eltingarleik. Hermennirn'r höfðu um kvöldið lcomið inn í vínkrá í Sjómenn spuairSIz hveeær þsír hafi síSast farið á hómhús! m Kunnur barnlarískur útvarpsfyrirlesari, Eric Sevareid, í Columbia Broadcasting System, hcfur nýlega ráðizt liarðlega á beitingu MeCarranlaganna gegn norskum sjómönnum, og hafa útvarpserindi huns um þau efní vakið mikla athygli. „Yfirheyrslurnar hafa ekki orðið til þess að fundizt hafi einn einasti kommúnisti meðal norsku sjómannanna“, segir Se- vareid. „Það kann að vera eitt- hvað af kommúnistum meðai þeirra, en þeir neita auðvitað“. „Á norskum skipum vinna margar konur sem þernur, loft- 1 Góður árangur hefur hlotizt af kjarnorkurannsóknum í Sovétríkjunum, segir forseti vísindaakademíu Sovét- ríkjanna, prófessor A. N. Nesmanjanoff. Prófessorinn flutti erindi í Moskvaútvarpið í tilefni af 1. maí og gaf þar yfirlit um fram farir í sovétvísindunum á síð- asta ári. Viðunandi framfarir hafa orðið á sviði kjarneðlis- fræði, stjörnufræði, efnafræði, líffræði og annarra vísinda- greina, segir Nesmanjanoff. Ný kenning hefur verið sett fram um mymdun jarðarinnar og annarra reikistjama og hvern- ig aðrar stjörnur hafa o'rðið til. Hafin hefur verlð framleiðsla nýrrar gerðar ryðtrausts stáls og margra. nýrra gerviefna. Nýjar aðferðir hafa verið fundnar við olíuhreinsun og nýtingu rafmagns í þágu land- búnaðarins. Gerður úf effir BS » e BB var. þeim sagt, að þeir fengju j gelnum. Vísindamenn liefur engar veitingar, af því að þeir^iengi langað til að kynnast höfðu áður hagaö sér ósæmi- j henni og lifnáðarháttum hemi- lega þar inni, fleygt flöskum;ar nánar og er ástæðan sú, að í gólfið og ógnað ggstunum heili hennar hætti' að þróast með skammbyssum sínum. J fyrir mörgum þúsundum ára. Þetta varð til þess að þeir En þeim hefur gengið rann- réðust á konu veitingamanns- sóknir erfiðlega, því að sækýr- ins og lúbörðu hana. Síðan óku in er talin stvggasta dýr jarð- þeir niður Champs Elyseés og arinnar. náðu þar í Araba nokkurn, sem þeir höfðu áður átt svarta- Pramhald a' 2. síðu. Svissneskur leiðangur leggur af stað á næstunni suður til Rauða hafs og vonast leiöangursmenn til að geta haft „heimskasta dýr veraidarinnar“ með sér heim aftur. Dýrið, sem svo óvirðulega er talað um, er sækýrin. Hún. er nú nær þvi útdauð, síðustu dýr in, 'sem eftir eru á jörðirmi, hafast við í lónum og hellum lá vesturströnd Afríku við Rauða haf. Sækýrin er spendýr og skyld Ætlunin er að liggja fyrir akkeri í einni þeirra víka, sem vitað er að sækýrin hefst við í, og bíða svo eftir að hún herði upp hugann og gefi sig í ljós. Þá verða bæði kvik- myndarar og skyttur reiðubún- ar að taka á móti henni. Fréttaritari norska „Dag- 'bladet11 skrifar frá New York að Sevareid hafi varað Banda- rlkjamenn við því að meðferðin á norskum sjómömium í banda- rískum höfnum hafi vakið al- menna andúðaröldu í Noregi gegn Bandaríkjunum. Hann minnir á að næstum hver fjöl- skylda í Noregi eigi sjómenn i skeytamenn og að fleiri störf- fórum sínum og frásagnirnar um yfirheyrsluraar og móðgan- irnar í bandarískum höfnum fari eins og eldur í sinu um landið. i&r reiðar Veríir þjóðgarðsins Petsjora- Ilisjinski í Norður-Rúss'andi hafa tamið elgsdýr, svo að hægt er áð nota þau til reiðar og áburðar. Ætla þe;r að nota þes3a nýstárlegu reiðskjóta til að ferðast á þeim um mýrar- fliáka tægunnar, hins votlenda landflæmis, sem liggur milli freJmýranna í norðri og barr- skógabeltisins í suðri. Þarna eru fen sem ekki einu sinni hiæindýr komast um á sumrin en klaufirnar. á elgsdýrunum eru svo stórar að jarðvegurinn heldur þeim uppi þar sem kaf- hlaup væru fyrir öll önnur dýr. um og heima í Noregi eru þau störf sizt talin óvirðulegri en önnpr atvinna. Þegar til Banda ríkjanna kemur eru þessar konur spurðar að því hvort þær hafi haft atvinnu af skækjulifnaði. Sjómennirnir eru spurðir, hvenær þeir hafi síð- ast farið í hóruhús, hvort þeir hafi í hyggju a'ð gera sig seka í tvíkvæni meðan þeir dvelja í Bandaríkjunum, og annað bessu líkt“. „Verzlunarflotinn norski er stolt þjóðar sinnar, og það stolt höfum við sært,“ segir hinn bandaríski útvarpsfyrir- lesari. dafna jafn vel og önnnr En þrek þeirra er minna á fyrstu ævimánuðunum Það hefur lengi verið vafamál, hvort börn, sem fæðast fyrir tímann, taki venjulegum þroska eða sé hættara við sjúkdómum en öðrum börnurr,. VilSisvín • * gera usla Bændur í héraðinu Huy í Belgíu liafa beðið um lejái stjórnarvaldanna til að efna til veiði á villisvínum. Svínin hafa tímgazt ört upp á síðkastið og viða hafa þau plægt upp ný- sána akrana, svo að bændumir hafa orðið að sá á nýjan leik. Nú hefur sænsfcur bamalæfcn- ir, Inigvar Alm, lokið v:ið um- fangsmikila rannsókn á þessu og hefur hainn komizt iað þeirri niðursitöðu, að það sé aðeins á fyrstu æviárum, sem líkams- hedlsia silíkra bama sé verri en anniama. Þegar fnarn d sækir dafna þau ýafn vel og önnur þöm. Rannsókn hans virtist gefa í skyn, að andleig heilsia þeirra væri hins vegar iLakari, og bar Roy M. Cohn, sem erlend blöð kalla „sporhund McCarthys númer eitt“, kvartar nú yfir því, að hann hafi verið of- sóttur á skyndiferð sinni um Vestur-Evrópu. Hann segir, að , ákveðnir starfsmenn bandariska utanrík- isráðuneytisins í Þýzkalandi“ hafi elt sig og félaga sinn á röndum. Þessir menn áttu að sjá um, að hans sögn, að láta blöðum, sem „okkur eru fjand- samleg, upplýsingar og- gróusög ur í té, sem þau notuðu til að níða oltkur með“. meiria á flogaveiki og fávita- hætti meðal þeirra en venjulegt er. Á íyrstu ævimánuðimum er dán.arta]ia fyrir börn fædd fyrir Safnaðarstjórnin í sókn séra Barnes í Birmingham hefur ár- um saman reynt að losna við prestinn, en hann hefur setið sem fastast. Á sunnudaginn sagði hann brauðinu lausu vegna vanheilsu. Hann er 79 ára. Safnaðarstjórnin hefur kallað -séra Bames heiðingja, því að hann sagði það hvað eftir annað í prédikun, að hann tryði ekki einu orði af frá- sögn biblíunnar um meyjarfæð- inguna og hélt því fram, að vísindici ættu svör við nær öll- um spumingum. Ulf ®em eklki Ástraliumenn eru mestu ull- arframlei'ðendur í heimi og þeir hafa verið áhyggjufullir yfir því hversu mjög ýmis gervi- efni eru tekin að ýta ullinni til hliðar. Stafar það meðal annars af því að ýmis gervi- efni hlaupa ekki. Nú hafa ást- tímiann imm hærri en meðaltal ralskir vísindamenn sent Al- og á fyrstu árunum ber meira á þjóða ullarráðinu í London efni ýmsum kvillum, en þeir stafa venjulega af meiðsLum við bu.rð- irm. sem þeir hafa fundið upp og segja að komi í veg fyrir a'ð ull hiaupi. sakarupp- r 1 Tékkneska stjórnin gaf út tilkynningu nýlega mn al- inenna sakanuppgjöf. Allir þeir, sem daemdir hafa verið í eins árs fangelsi eða iminna verða látnir lausir þegar í stað. ÆviLanigt fangelsi verður stytt í 20 ár og langir refsidóm- ur styttir um þriðjung. Stutt- um fangelsisdómum verður ann- pK hvort bre.vtt í vægari eða látnir falla. níður með öllu. Þetta gildir baeði um dóma kveðna upp af borgarategum dómstólum og herdómstólum. Undanþegnir fyrir iandráð, skemmdarverk og njósnir. 5 ár 2200 milur TröUafoss kom í fyrradag frá Bandarkjunum, en þá voru einmitt liðin 5 ár síðan hann kom til landsins. Á þessum 5 árum hef- ur hann verið í förum milli Is- lands og Bandaríkjanna, farið 90 sinnum ýfir Attanzhafið og stglt eru þó allir dómar, kveðnir upp o2oo sjómilur.

x

Nýi tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.