Prentarinn - 01.01.1971, Side 6

Prentarinn - 01.01.1971, Side 6
Fráfarandi stjórn: Jón Agustsson, jormaður, lengst til vinstri á myndinni; j)á Pjctur Stejánsson, gjald- keri; Ólafur Emilsson, 1. meðstjórnandi; Guðrún Þórðardóttir, julltrúi kvennadeildar; Magnús Matt- híasson, 2. meðstjórnandi; Þóróljur Danielsson, rit- ari og Óðinn Rögnvaldsson, varaformaður. komi: ,,Ef óskir koma fram frá starfsfólki prent- smiðju ttm nýja tilnefningu trúnaðarmanns, skal stjórnin kanna vilja starfsfólks fyrirtækisins áður en tilnefning fer fram.“ Grein J5. í fyrstu málsgrein: „Heimilt er að kjósa mann lionum til aðstoðar, ef ástæða þykir til.“ — falli burt, en í stað þess komi: „Heimilt er að kjósa tvo ritstjóra, ef ástæða þykir til.“ Voru þessar lagabreytingar allar samþykktar sam- hljóða. l'á lýsti formaður lagabreytingartillögu frá Stefáni Ögmundssyni, en hún hljóðar svo: Breyt- ingartillaga við grein 24: „ .. . úr sínum hópi" falli burt, en í lok greinarinnar komi: „Ráðning starfs manns og ráðningarkjör skulu samþykkt af trúnað- armannaráði." Rétl þótti að bera tillögu Stefáns upp í tvennu lagi, þar sem annars vegar er lagt til að fellt verði niður ákvæði um, að stjórnin ráði starfs- mann „úr sínum hópi" — og hins vegar mælt svo fyrir, að stjórnin beri ráðningu starfsmanns undir trúnaðarmannaráð. Var fyrri breytingartillagan felld, en sú síðari samþykkt. Guðjón Sveinbjörnsson og Haukur Már Haralds- son voru kosttir ritstjórar Prentarans. l>á var komið að liðnum „önnur mál“. Formaður las upp drög að reglugerð fyrir Veikindadagasjóð HÍP og útskýrði ýtarlega hverja grein fyTÍr sig. Eftir miklar umræður var reglugerðin samþykkt í þessari mynd: Reglugerð um Sjúkiasjóð HÍP 1. grein. Sjóðurinn heitir Sjúkrasjóður Hins ísl. prentarafélags. Félagar f sjóðnum eru allir meðlim- ir Hins fsl. prentarafélags, sem fengið hafa greidda ónotaða veikindadaga til HÍP frá atvinnurekendum samkvæmt ákvæðum kjarasamnings milli HÍP og FÍP, sem tóku gildi 1. janúar 1966. 2. grein. Greiðsla fyrir ónotaða veikindadaga skai falla í gjalddaga 1. janúar ár hvert og skal innheimt- ast með öðrum gjöldum HÍP og sömu ákvæðum um innheimtu. Dráttarvextir skulu reiknast 1% fyrir hvern byrjaðan mánuð frá gjalddaga. Um hver ára- mót skal atvinnurekandi gefa sjóðsfélaga viðurkenn- ingu fyrir ónotuðum veikindadögum hans. 4. grein. Verði sjóðsfélagi veikur og hefur notað alla veikindadaga, sem lionum ber samkvæmt kjara- samningi milli HÍP og FÍP, skal stjórn félagsins greiða honum af innstæðu hans dagkaup eins og það er á hverjum tíma. Sé um langvarandi veikindi að ræða, skal stjórninni lieimilt að greiða honum alla inneign hans. Greiða skal sjóðsfélaga almenna 4 PRENTARINN

x

Prentarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.