Prentarinn - 01.01.1976, Side 16

Prentarinn - 01.01.1976, Side 16
Við bendum á, að enn eru í notk- un margvísleg eiturcfni j prentiðnaði. Þau geta reynzt hættuleg þeim, sem vinna með þau daglega. Einnig geta þessi efni valdið mengun í víðtækara skilningi. Fyrsta skrefið ætti að vera nákvæm merking allra þeirra efna, sem f notkun eru. Slíka merkingu rctti að lögfesta. Þegar til Jengdar lætur, þyrfti með vísindalegum rannsóknum að minnka tirgangsefni, eins og kost- ur er, enda eru öll lírgangsefni einnig hráefni. Iðnnóm, íramhaldsnám, endurmenntun Það er markmið samtakanna að tryggja félagsmönnum sínum mcnnt- un, sem veiti þeim atvinnuöryggi í tækniþróunarþjóðfélagi og að treysta félagslega og fjárhagslega aðstöðu þeirra. Hefðbundnar starfsaðferðir breyt- ast eða liveifa og nýjar koma í stað- inn. Því hefur oft verið haldið fram á liðnum árum, að sá sem fer út í atvinnulífið í dag megi vænta þess að þurfa að breyta um starf mörgum sinnum á starfsævinni. Því verður að leggja sérstaka álterzlu á þá þætti iðn- námsins, sem líklegir eru til að hald- ast óbreyttir. Búast má við auknum flutningi vinnuafls milli Janda. Þetta á ekki sízt við um Norðurlönd, og væri þvf æskilegt að samræma námsáætlanir þeiira. Iðnnám á ekki eingöngu að vera verkmenntun, heldur verðum við einnig að hafa það í huga, að við erum að mennta borgara í iðnaðar- þjóðfélagi, sem cr í stöðugri mótun. Það verður að leggja mikla áherzlu á sjálfstætt starf. Einkar mikilvægt er, að menn hafi gott vald á móðurmáli sínu og kunnáttu í erlendum tungu- málum. Til þess að Jtin nýja kynslóð iðnaðarmanna nái tökum á rafeinda- tækninni þarf að leggja mikla áherzlu á raungreinar eins og eðlisfræði, efna- fræði, stærðfræði og tölvutækni. Það þarf að setja reglur vegna „sjó- ræningjafyrirtækja" og annarra fyrir- tækja, þar sem ekki er krafizt neinn- ar starfsmenntunar. Vegna örrar tækniþróunar verða fyrirtækin að skilja nauðsyn þess, að starfsfólkið njóti endurmenntunar. Slík endurmenntun verður ætíð að hahlast f hendur við tæknilegar nýj- ungar. Þessu marki má ná með stöð- ugu námskeiðshaldi. Námskeiðin eiga fyrst og fremst að fara fram f laun- uðum vinnutíma. Það ætti að veiða eðiilegur þáttur í starfi hvers og eins að fylgjast með nýjungum í iðngrein sinni, og það þarf að tryggja öllum áfiamhaldandi starf að nýjum eða skyldum verkefn- um án þess að laun lækki eða starfs- aðstæður þcirra Versni. Nonæna pientiðnaðarráðið telur, að efla þurfi upplýsingamiðlun milli sambandanna svo að þau geti betur fylgst með tækninýjungum og undir- búið tímanlega þær breytingar á iðn- námi, sem nauðsynlegar reynast. Aukin upplýsingamiðlun l’rentiðnaðarsamböndin á Noiður- löndum eiga með jöfnu millibili að skiptast á heildarsamningum, sér- samningum og samningum við önnur verkalýðssamtök. Hvert samband til- ncfnir fulltrúa, sem hcfur það hlut- verk að senda og taka við þessum upplýsingum. (— þýtt og endursagt úr „Grafia“ 12/76). Yfir 70 mismunandi litir yfirleitt fyrirliggjandi 12 svertur fyrir flest öll verkefni Margs konar hjálparefni Lakk og hvítur og seinast, en ekki sízt GæSi ÞaÖ er jwi engiti tilviljun, að vandlátir prentarar velja prentliti jrá HOSTMANN STEINBERG A. P. BENDTSEN HF. umboðs- og heildverzlun Sörlaskjól 52 - Símar 14321 og 26454 16 PRENTARINN

x

Prentarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.