Nýi tíminn


Nýi tíminn - 12.01.1956, Side 11

Nýi tíminn - 12.01.1956, Side 11
Einn kaldur Fimmtutíagur 12. janúar 1956 — NÝI TÍMINN — (11 Ræða Lúðvíks Jósefsscnar ' ' : 'i Staðan í efnahagsmálum Viðfai við Ríkarð Jónsson verðbólga. sú sem. st.iórnarvqld- . iö ;hafa skipulagt á undanföfn- >um: árum. Á s. I. firnm árum 'hafa tékjur • ríkissjóðs þanhig váxið ' ur 306 miiljónurn í 650 milljónir, og þegar ríkið eyk- ur svo álögur sínar á þegnana hljóta þeir að svara með því að krefjast kauphækkana. Ann- ar mikilvægur þáttur er húsa- leigan, en stjórnarvöldin hafa afnumið allt verðlagseftirlit með henni. Hefur húsnæði margfaldazt í verði og gleypir æ rneiri hluta af tekjum launa- fólks, en sú þróun hefur aft- ur gert kauphækkanir óhjá- kvæmilegar. Enn hefur hin frjálsa álagning verzlunarinnar stuðlað að sömu þróun; spennt upp allt verðlag í iandinu og rnagnað þannig verðbólguna, sem hvíiir af rniklum þunga á útgerðinni — sem háð er >er- iendu verðlagi hvað sem gerist hér innanlands. ur, íþyngt framleiðslunni og aukið dýrtíð; vaxandi gróði ríkisins hefur leitt til hækkandi verðlags; lánsfjártakmarkanir hafa orðið hömlur á atvinnulíf- inu. Að lokum sagði Lúðvík: Það þarf að auka fram- leiðsln sjávarúívegsins sem er öruggur og sívaxandi at- vinnuvegur. Það þarf að fella niður her- námsvinnuna sem færir litl- ar gjaldeyristekjur i saman- burði við vinnuaflið í út- gerðinni. Það þarf að gerbreyta jum stefnu í skiptingu þjóðai- teknanna og uppræta milli- liðagx-óðann. Og síðast en ekki sízt þarf að breyta um stefnu í verð- Iagsmálum, draga úr skatt- lagningu á almenn Iaun og leysa húsnæðismálin í sam- ræmi við þörf almennihgs en ekki út frá sjónariniðíim braskara og milliliða. 1 Framh. af 3. síðu leggja fram starfsorku sína til að efla íslenzka. framieiðslu, eru þeir þá allir upp til hópa fáráðlingar sem ekki hafa vit á að notfæra sér gptt tæki- færi, þegar það býðst? Þessi ágætu blöð skyldu sem sé at- huga það, að í afsökun þeirra til handa þeim aiþýðumönnum sem í sambandi við hernámið hafa brugðizt hagsmunum þjóðar sinnar, -felst mjög svo óviðkunnanleg aðdróttun í garð hinna, sem ekki hafa brugðizt. Ég hef orðið þess var í sam- bandi við þessu lík skrif, sem áður hafa frá mér farið, að sumir telja þau vafasaman greiða við íslenzka alþýðu, og einn ágætur verkalýðssinni bélt því fram, að öll tilmæli usn að íslenzkur verkalýður legði fram starfsorku sína til að bjarga íslenzkum atvinnu- vegum í stað þess að hlaupa í hemámsvinnu, væru beinn stuðningur við hagsmuni ís- lenzka auðvaldsins. íslénzka auðvaidið er vissu- lega slæmt, en þó er annað auðvald okkur ennþá hættu- legra; hið bandari.ska. Ég er sannfærður um. að í höfuð- stöðvum bandaríska auðvalds- ins ríkir þeim mun meiri ham- ingja sem tekizt hefur að di-aga fieiri íslendinga frá framleiðslustörfum til hernað- arframkvæmda. Og þar mundi ríkja innilegur fögnuður þann dag sem tekizt hefði að draga alla íslendinga þessa leið, og breyta íslandi þar með alveg í bandaríska hernaðar- nýlendu. Bandan’ska auðvald- ið mundi áreiðanlega ekki hika við að bjóða fram dollara sína til að kaupa okkur upp, ef við létum í það skína, að við værum allir til sölu. Og hvað snertir stuðning- iim við íslenzka auovaldið. vil ég segja þetta: Hemámsvinn- unni fylgir siðferðileg spilling. Sá, sem ræður sig til þessarar vinnu meðan s-tarfskrafta hans er þörf við íslenzka fram- Ieiðslu, hann hefur í siðferði- legu tilliti stigið spor niður á við, hefur beðið tjón á sinni íslenzku sál. Það er nefnilega ekki sama, hvemig veltur und- ir manni. 1 því andrúmslofti, sem ríkir á Kefls.víkurflug- velli, þar sem rnemi eiga at- vinnu sína undir því að láta aldrei í það skína, að þeir hugsi sem sannir og heiðarlegir ís- lendingar, hlýtur siðferðis- þrekið að minnka, og stéttar- vitimdin þar með að slævast. þjóðemiametnaðurirm að dofna. Og sáust þess raunar glögg dæmi í verkfallinú mikla á síðastliðnum vetri, þegar samtök verkamaima þar suð- ur frá brugðust herfilega. En á siðferðisþreki, traustri stétt- ai-vitund og heilbrigðum þjóð- emismetnaði liðsmanna sinna hlýtur verkalýðshreyfingin fyrst og fremst að byggja, það hlutverk sitt að bæta kjör íslenzkrar alþýðu og bjarga um leið efnahagslífi og sjálf- stæði íslands úr yfirstandandi voða. Og þannig er það ekki stuðningur við hagsmuni neins auðvalds að brýna fvrir mönn- um að gæta síns íslenzka sóma og láta ekki lokkast út í her- námsvinnuna: þvert á móti er það stuðningur við hagsnmni islenzki-ar alþýðu, enda. verður raunhæf veik ai ýðsbará.í.ta = bókstaflega ekki háð nema þetta sé gert. En þetta er ekíri gert, Sann- leikurinn er aldrei sagður. Eða öllu heldur: Allur sannleikin- inn er aldrei sagður. í blöðum hernámsandstæð- inga skortir að vísu ekki fög- ur skrif um siðferðisþrek ís- lenzkrar alþýðu, að hún sé enn þá óspillt og sterk og hljóti því að sigra í baráttu sinni gegn hinu bandaríska heniámi. Hins vegar minnast þessi blö§ aldrei á það einu ef henni á á.ð takast að rækja orði, að allstór hluti íslenzkr- ar alþýðu hefur þegar spillzt og er að spillast æ meir fyrir áhrif þessa hemáms. Og þessi linkind hlýtur að skoðast sem vottur þess, að þrátt fyrir Ö3I sín fögru skrif um siðferðis- þrek íslenzkrar alþýðu, leynist með blöðum þessum grunur um að íslenzk alþýða sé í rauninni orðin að spilltum lýð sean ekki þoli að til hans sé talað af einurð og festu. Þetta er nin ægilega þversögn í rfirstand- andi sjálfstæðisharáttu íslencl- inga. E-f til vill er orsök henn- ar sú, að beir, sern hafa teldzt á hendur forusta í máléfmim alþýðu, þekki hana ekki nógu vel;- en það, sem menn ek'ki þekkja, tortryggja þeir. Eitt er þó alveg víst: svona á ekki að berjast. Því að sá, sem hik- ar við mð tala opinskátt ‘um spillingu af ótta við að móðga þann, sem spillzt hefur, hann gerist - sjálfur um leið háður 'spillingunni. Sá sem vill segja, hvað er rétt, má ekki vera hræddm við að segja, hvað er rangt. Og forusta í málefn- um aJbýðu á aldrei að vera forusta \ skjalli um alþýðu. Reyndar skyldi enginn halda, að hernámsspilling ís- lenzkrar aiþýðu sé orðin slik, að ástæða' sé til að örvænta. Um það liefur hann tekið af öll tvhnæli hann vinur minn gamli, sem útsynningsbáran i Bugtinni liafði gert slæman í fótunum. Og hann talar fyrir munn- allra félaga sinna á öll- um öðrum íslenzkum fiskibát- um, fyrir munn félaga sinna á togurunitm, fyrir munn fé- laga sinna í fiskvinnslustöðv- unum víðs vegar um landið, já og fyrir munn félaga sinna í sveitunurn. þar sem enn er slegið gras handa kúm og kindum: ,,A Völlinn, já .... En ég hef einhw . nveginn aldrei haft mig í það.“ Þessir mínn eru islenzk al- þýð;:. cg bað er alveg óhætt að ta!a við þá a£ einurð og festu. Sumir þeirra eru kannski ekki miklar frelsis- hetjur í nv-sunum, en þeim mun mciri frelsishetjur eru þeir í h in’ nu. Og þó að þeir séu ef t i I 611 fáráðlingar í augum þci; ra sem hafa tileink- að sér ;eistöðvasiðferðið, þá verður þao einmitt fyrir þenn- ar, fáráolihgahátt þeirra, og fyrst og fremst fyrir hann, semr isicid bjargast Én þessir menn eni ekki öll íslenzk alþýða. Og l.-’andi er : e.nginn greiði gerður með há- stemmdum fullyrðmgum um, að ísJenzk alþýða geti ails ek'ki spilist. Því að allstór hluti hennar hefur þegar spillzt og á eftir að spillast enn meir, ef <áfra-m heldur,. sem nú horfir. Ég var einu sinni háseti á vélbáti; þao var annar bátur en sá, sem frá var sagt í upp- hafi greinarinnar. Þessi bátur hafði þá náttúru, að ef vélin var keyrð mikið, fór púströr- ið að glóa en púströrið lá úr vélarrúmimi upp með stýris- húsinu, og þegar það glóði, rugluðust í þvi segulskautin, og þetta hafði þau áhrif á áttavitann að hann skekktist. Svipað þessu hefur, átt sér stað um hinn siðferðiiega átta- vita alltof margra Islendinga. Með fjármagni sínu hefur bandariska hernaðarauðvaldið keyrt vélina svo afskaplega, að púströrið er farið að glóa, og a£ þeim sökum hafa segul- skautin færzt úr lagi og átta- vátinn þa.r með skekkzt svo mjög, að stýrt er út í óvissu, jafnvel út i algjöra glötun.' En það er enn hægt að lag- færa. áttavitann. Þegar púströrið á fyrr nefndum báti fór að glóa, fylltum við fötu með sjó og skvettum úr henni á rörið, þangað til það hætti að glóa, og þar með var áttavitinn aft- ur kominn i lag. Með þessu sama ráði má eflaust einnig lagfæra flesta þá siðferðilega áttavita Is- lendinga, sem komnir eru úr lagi. Og það verkefni verða málgögn hernámsandstæðmga og fonistumanna aiþýðu að annast. Þessir aðíljar mega ek'ki lengur hika við að skvetta hinum kalda sjó sannleikans á rörið. Þeirn ber að ræða all- ar hliðar heniámsvandamáJs- ins af einurð og festu. Þeir eiga að segja. það afdráttar- laust, að hverjnm heiðarlegum íslendingi er það tU hábor- innar skammar að vinna við bandarískar hernaðarfram- kvæmdir á sama tima og starfskrafta hans er þörf við íslenzka framleiðsiu. Þeir verða að gera Jiinar ströng- ustu siðferðiskröfur til ís- lenzkrar alþýðu í sambandi við þessi mál. En sérstaklega ber þeim að gera strangar kröfur tíl þeirra, sem þykjast geta samrýmt þetta tvennt; að vera andstæðingar her- námsins, og vinna við að byggja það unp. Sá sem slíka vinnu stundar, verður ekki kvitt við ættjörð sína með þvi einu að segjast vera sósíaJisti, þjóðvamarmaðúr, vinstri al- þýðuflokksmaður eða vinstri framsóknarmaður og þar með andstæðingur hemámsins, þvi að vinnuiaun hans em hluti þess fjár, sem verið er að kaupa ættjörð hans með. Svona eiga málgögn her- námsandstæðinga og fomstu- manna alþýðu að tala til henn- ar. Og því fyrr sem þetta er gert, því betra. Þeim mun fleiri bjargast úr hinu síðferðilega myrkri herstöðvanna út í birtu íslenzks Jífs og frelsandi fram- tíðar. En þegar þar að kemur, sem eflaust verður fyrr en Framhald af 12. síöu. . i.i íi ★ Aíurðasalan Afurðasalan er kafli 'fyrir sig, og er enguni efa bunciið að þar er framleiðslan skattlögð mjög verulega, bæði með frökt- um og gegnum umboðsmenn erlendis. Má mínna á að þeg- ar Framsóknarmenn tryggðu SÍS aukaaðiid að fisksölu til Danmerkur 1952, hirti SÍS 30.000 kr. af hverjum togara- farmí án þess að umboðsmað- urinn kærni nokkurstaðar nærri. Það ár voru seldir 64 togarafarmar til Danmerkur, þannig að þessi skattlagning ein nam um tveimur milljón- um króna. ^ Verðbólgan Einn mikilvægur þáttur í taprekstrí útgerðarinnar er Að iokum ræddi Lúðvík stöð- una í efnahagsmálum og benti á að árið 1954 hefði mátt heita jafnvægi i gjaldeyrisviðskiptun- um við útiönd og þannig myndi einnig verða 1955, ef reiknað væri með birgðum í ái'slok. Þjóðin væri því sannarlega ekki ilía á vegi stödd, ef skyn- samlega væri stjórnað en til þess þyrfti að gerbreyta um stefnu. Stefnan í atvinnu- og efna- hagsmálúm befur i aðalatriðum verið röng, hélt Lúðvík áfram. Frjálsa. verömyndunin hefur Ieítt til verðhækkana. Frjálsi iimfíutninguriim hefur ieitt til gjaideyrissóunar. Frjálsa fjár- festíiigin hefur léitt til fjár- festingar'brasks. Frelsið með sölu fasteigna og leigu hus- næðis hefur leitt til stórfeldr- ar hækkunar á húsnæði. Og hinar ha.gfræðilegu ráðstafanir sem gripið hefur verið til þegar allt var komið í óefni hafa svo bætt gráu ofan á svart, eins og t, d. vaxtahækkun hef- Framlr. af 4. síðu mínútur síðan ég talaði við manninn. Ég varð ekkert hissa á þessu, svona voru þeir á Snæfellsnesi, ég var farinn að þekkja á þá. Ég hringdi manninn upp að vörmu spori. Nú, er blaðið komið? sagði hann; ég hélt að það kæmi nú kannski ekki alveg svona fljótt. Að svo búnu er Ríkarður Jónsson kominn austur að Strýtu í HáJsþinghá í þessu seinna, að við losnum alveg við hemámið, þá verðum við að sama skapi sterkari, heil- brigðari og hamingjusamari þjóð sem færri okkar hafa hnigið til þeirrar niðurlæging- ar að þiggja laun úr blóð- sjóði bandaríska hernaðarauð- valdsins. Það er ósk rnin og von, að þessar hugleiðingar mættu reynast þó ekki væri nema einn kaldur dropi á hið gló- andi rör. Neskaupstað, 16. nóv. 1955. viðtali. Hann hefur sagt í rit- gerð um föður sinn að þar sé „einhver hin skrautlegasta og ríkmannlegasta álfabyggð á landinu“ og byggðin öll seipi- lega „fegursti staður á jörðu“. I þessari ritgerð hefur hann lýst á fjörlegan hátt og af frásagnargleði handtökum föður síns við smíðar, en önn- ur eins handtök við eldsmíði kveðst hann aldrei lrafa séð. En hann hafði „þungar búsifj- ar af snilligáfu sinni“, segir sonur hans: menn töldu sjálf- sagt að hann smíðaði fyrir þá og gerði við hvaðeina án þess að borga honum fyrir. „Af- borgun af náðargáfunni“, kall- ar sonurinn það líka. Hann segir mér af föður sínum, og síðan fer hann að kenna mér gamlar orðmyndir þaðan af suðurfjörðum: myndar, sögðu menn þar, einnig hurðar og ferðar. En þetta er allt önnur saga, eins og þar stendur. En náðargáíac gekk í arf. Verk Ríkarðs Jónssonar er völund- arkviða — í. tré og steini. ' B. B.

x

Nýi tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.