Nýi tíminn


Nýi tíminn - 20.09.1956, Blaðsíða 2

Nýi tíminn - 20.09.1956, Blaðsíða 2
catsc^ 2) _ NÝI TlMINN — Fimmtudagur 20. septcmber 1956 -- Heimilt að veiða alltað TOO Hreindýrum hefur fjölgao mjög siÖan 1940 - ácetluÖ áþriÖja þúsund talsins I Jón Þorkelsson, íslenzkur flugvirki sem starfar hjá Menntamálaráðuneytið hefur nýlega geíið út reglur Friðrik Stefánsson að þau jiUgf^iagi í Súdan í Miö- um hreindýraveiðar í Múlasýslum á þessu ári, og má muni nú vera hátt á þnðja ajriku> hefur sent -N^a alls veiða 700 dýr. i Þúsnnd- Þó lætur a h um. u timanum grein úrblaðinu \ erfitt er að fa nakvæma tolu Hreindýraeftirlitsmaður hef- um f jölda dýranna. j ^ SARAHA, sem gefiö ei ur eftirlit með öllum hrein-j Síðan haustið 1943 herur út í höfuðborginni par dýraveiðum og þarf að sam- nokkrurn hreindýratörfum ver- Khartoum. Grein pessi þykkja þá menn, sem hrepp-| jg fargað árlega. Árið 1954 birtist í blaðinu hinn 3. arnir fá til veiðanna, og gefur var lögunum um friðun hrein- fyrra mánaðar og ber fyr- Er tólf hreppum heimilað að láta veiða hreindýr sem hér segir: 1) Fljótdalshreppur 150. 2) Jöku'dalshreppur 130. 3) Fellahreppur 80. 4) Tungu- hreppur 75. 5) Hlíðarhreppur 30. 6) Hjaltastaðahreppur 15. 7) Skriðdalshreppur 43. 8) Vallahreppur 25. 9) Egilsstaða- hreppur 7. 10) Eiðahreppur 15. 11) Beruneshreppur 15. 12) Geithellahreppur 15. Samtals 600 hreindýr. Veiðitíminn er frá 10. ágúst til septemberloka, en hægt er að leyfi veiðar síðar á árinu, ef eftirlitsmaður hreindýranna mælir með lengingu veiðitím- ans. Þá getur ráðuneytið til reynslu veitt veiðifélagi, er stofnað kynni að verða, leyfi til að veiða allt að 100 hrein- dýr, gegn 250 króna gjaldi fyr- ir hvert dýr, og rennur gjaldið í sjóði þeirra hreppa, sem að framan eru. nefndir, að frá- dreginni þóknun 'til hreindýra- eftirlitsmanns fyrir eftirlit með veiðinni. Samkvæmt reglunum um hreindýraveiði ber fyrst og tarfa, en þeir voru taldir hlut- fremst að láta þá bændur, er fallslega of margir. fyrir mestum ágangi verða af Friðrik Stefánsson á Hóli hreindýrum á beitilönd sín, í Fljótsdal var þá þegar skip- njóta arðs af veiðinni, en síð- aður eftirlitsmaður með dýrun- í hann út veiðileyfi handa þeim, þar sem tilgreint er m. a. hvaða tegund og stærð skot- vopna megp nota. Einnig skal þess gætt að leyfa eigi veiðar á þeim stöðum, þar sém æskilegt er að dýrin hagvenjist. Skal eftirlitsmaður sjá um, eftir því sem unnt er, að veidd séu þau dýr, sem minnstur skaði er að fyrir vöxt og viðgang hjarðarinniar. Eins og kunnugt er halda hreindýr sig hvergi hema 4 Austurlandi. Um 1939 var talið að dýrin væru áð deyja út og álit sumra, að einungis um eitt hundrað dýr myndu vera eftir. Árið 1940 voru sett ný lög um friðun hreindýra og eftirlit með þeim, þar sem m.a. var heimilað að skipa sérstakan eftirlitsmann með dýrunum og heimilað að láta veiða hrein- ijjT . . . - i ... •... dýra breytt þannig, að ef eft- irsögnina Litla Island ýt- lítsmaður hreindýra telur, að tr mQ ameríska valdinu. Er par fremst getið um legú ís- dýrunum hafi fj lgað svo, að jariíts> stœrð og fjölda ibúanna, en síðan skýrt frá sam- stofnmum stafi eigi hætta af pyhht Alpingis um endurskoðun hernámssamningsins og veiðum, getur ráðherra heim- hrottjiutning bandaríska hersins, og birtar hugleiðingar þær, Ið "ngnum'uilB'ím blaösim 1 Þ* sambanii. Niðmlag greinarinnar í þýðingu aðeigandi eýslumanna og eft- Jons Þorkelssonar er svohlioðandi: „island, svo langt fra irlitsmanna. í tencfrpr vpn hjá alpýðu heimsins í baráttu fyrir friði Samkvæmt þessari heimiid og gefuzxdpýðu okkar djörfung og vissú í baráttunni gégn voru hreindýraveiðarnar i Bagdad-samningnum. Alpýða írák polir ekki lengur fyrsta sinn leyfðar haustið hlékki hernaöar. Alpýöa íran er að sameinast í pjóðlega 1954, að höfðu samráði við baráttu og mun brátt taka sitt sœti meðal friðelskandi hreindýraeftirlitsmanninn og pjóða.“ — Myndin hér fyrir ofan er af nokkrum hluta for- Framhaid á 11. síðt sí&u EL SARAHA og upphafi greinarinnar um ísland. an sveitarsjóð. Komi i Ijós, að eigi muni veiðast sú tala dýra, sem heim- ilað er að farga í haust, þá er hreindýraeftirlitsmanni heimilt að veiða á kostnað ríkissjóðs til viðbótar svo mörg dýr, að alls veiðist 700 dýr. um og hefur gegnt því starfi þangað til í haust, að hann óskaði eftir að verða leystur frá því. I hans stað kemur Egill Gunnarsson á Egilsstöð- um í Fljótsdal. Síðan 1940 hefur hreindýr- unum farið fjölgandi og telur Hvermg geta veðurathuganír orðið atviimuvegunum að meira gagni? Sænskur sérfræðingur hefur dvalizt hér sem ráðunautur veðurstofunnar á þessu sviði Undanfarinn mánuð hefur Dr. Anders Ángström, fyrr- verandi veöurstofustjóri í Svíþjóö, dvalið hér á vegum Sameinuðu þjóðanna sem sérstakur ráðunautur ríkis- stjórnar íslands og Veðurstofunnar. Dr. Ángström hefur kynnt sér á eða auka samvinnu milli starfsemi Veðurstofunnar og Veðurstofunnar og annarra vís- framkvæmt byrjunarrannsókn inda- og tæknistofnana um á því, á hvern hátt veður- rannsóknir í þágu atvinnuveg- r __ Eslendingar og Tékkar Eiofec lengx átt góð samsklpti Hér segir frá Daniel Strejc, sem ferðaðist um ísland á 17. öld Menningarsamband íslendinga og Tékka er aldagam- alt. Sem dæmi um það skal hér minnzt á eina af merkari ferðabókum sem skrifuð var um ísland á miðöldum og rituð var af Tékka, Daniel Strejc að nafni. Höfundur ferðabókarinnar, Daníel Strejc eða Daníel Vetter eins og hann kallaði sig einnig, fæddist árið 1592 í borginni Hranice í Móravíu. Hann stund- aði nám í Þýzkalandi og Hol- landi og árið 1613 lagði hann upp í ferð til íslands. Að henni lokinni settist Daniel Vetter að í borginni Leszno í Póllandi, en þangað söfnuðust margir Tékk- ar, sem útlægir voru af trúai- ástæðum. Þar gekk Vetter að eiga Kristínu Poniatowsku, kjör- dóttur hins mikla uppeldisfröm- uðar Jan Amos Komensky. Bók Vetters um ísland var skrifuð á niður sett, ber. umhyggju fyrir þeim og - sér þeim fyrir fæðu. Þeír eiga hvorki vín né olíu, né hunang, né annað er lostæti þykir, en samt er fólkið hraust- legt og líflegt og nær háum aldri. Eitt þessara landa er ís- land, eyja er liggur langt í norðri og hef ég ekki einungis haft það lán að sjá það land, heldur hef ég ferðast um ekki svo lítinn hluta þess“. FERÐALAG DANIELS VETT- ER UM ÍSLAND Daniel Vetter og félagi hans, séra Jan Salmon, lögðu í haf frá legum gjöfum: 20 álnum af vað- máli, tveim forláta spónum, öðr- um úr hvalbeini, hinum úr horni. Þeir fengu hesta og leiðsogu- manna, auk nestis, tíí ferðar að Bessastöðum. Lentu þeir í mörg- um raunum á þeirri erfiðu ferð, en komust þó um síðir til Bessa- staða. Þar sýndu Tékkarnir með- mælabréf frá biskupi, og sá amt- maður um að koma þeim til Hafnarfjarðar, og krafðist einsk- is endurgjalds fyrir. Þeir kom- ust síðan í skip í Hafnarfirði og komu aftur til Brima um 11 vikum eftir að þeir lögðu það- an upp. Ferðasagan sem Daniel Vétter skrifaði síðan um þetta ferðalag er cin af mcikari ferðasögubók- urn ''e-n skrifaðar voru í Ev- rópu á miðöiöum. Bók hans er athuganir og rannsóknir á veð- urfari geti orðið atvinnuvegum landsmanna að meira gagni en nú er. I tilefni af dvöl dr. Áng- ström hér bauð veðurstofu- stjóri nýlega til umræðufund- ar, þar sem eftirfarandi efni voru rædd: 1. Hvaða veðurathuganir skuli gera og hversu víðtækar til að fullnægja þörfum land- búnaðar, sjávarútvegs og iðn- aðar. 2. Á hvern hátt skuli unnið úr athugunum, svo að þær verði að sem mestu gagni fyrir hina ýmsu aðila, sem á þeim þurfa að halda. 3. Á hvem hátt megi koma ara aðila. anna. Á fundinn var boðið ýmsum sérfræðingum, sem álitið var að hefðu not fyrir veðurathug- anir eða upplýsingar um veður- far við störf sín. Að loknu framsöguerindi Dr. Ángström tóku allmargir fund- armenn til máls. Ýmsar óskir komu fram viðvikjandi spám og veðurfarsrannsóknum, og voru allir sammála um, að nánari samvinna væri æskileg milli Veðurstofunnar og stofn- ana þeirra, er þeir voru full- trúar fyrir. Að tillögu veður- stofustjóra Var ákveðið að ; stofna fasta nefnd til að skipu- ' leggja nánara samstarf þess- tékknesku, en gefin út á polsku Brjmum j Þýzkalandi 16. maí Því nær alveg laus við þær árið 1638. Tékknesk útgáfa kom út árið 1673. ISLANDIA Daniel Vetter tileinkar bók sína þrem aðalsmönnum, vinum sínum. Bókin hefst því á tileink- unn, þá er inngangur og kaflar með eftirfarandi heitum: Nafn eyjarinnar, Trú, Stjórnarfar, Um hætti daga og nátta, Fjöll, Vötn, Dýralíf á íslandi, Fuglamir, Veg- ir á íslandi, Handiðnir, Híbýli, Lífshættir, Eyjar umhverfis ís- land, Fiskar og sæskrímsli. í innganginum segir Daniel Vetter m. á.: „Drottinn gerði sum lönd glöð, fögur, frjósöm og hafandi gnægtir alls, þar eru dýr, villt og tamin, fuglar og fagrir fiskar, góðir og þarfir til heimanota. En aftur á móti eru önnur lönd, sem eru eyðileg, klettótt, fenjótt, köld, ófrjósom og- skortir bæði gleði og þæg- indi. Dýrin eru þar flest villt, fuglamir flestir ránfuglar og ó- hæfir til átu. En þátt fyrir það hefur Guð í þessi lönd mannkyn árið 1613 og vörpuðu akkerum á Nesvogi fyrir Austurlandi þann 7. júní. Þeim var tekið með kostum og kynjum. Þeir gistu hjá hreppstjóranum, Jóni Sig- urðssyni, þar sem hinir tékk- nesku gestir kvörtuðu aðeins yf- ir einu: að þurfa að nærast á fæðutegundum eins og þurrum harðfiski með súru smjöri, og nokkum tíma tók það þá að venjast skyrinu. Ásamt með Jóni hreppstjóra riðu Tékkarnir til Alþingis. Var það fyrir þá erfitt ferðalag, að fara á hestum dögum saman yf- ir fen og flóa, yfir há klettótt fjöll, sem mörg hver spúðu úr sér þykkum gufumökkúm. Er til Alþingis kom gengu Tékkamir á fund Herluf Daa, amtmanns. Hann bauð þeim til sín í búð sína, veitti þeim mat ;og drykk. Þar kynntust þeir og biskupnum í Skálholti, séra Oddi Einárssyni. Hann bauð þeim til sín í Skálholt þar sem Tékkarn- ir dvöldust í 4 sólarhringa. Gesti sína leysti biskup út með ríku- furðulegu kynjasögur sem óðu uppi í öllum frásögnum af fs- landi á þessum tíma. Það er því ástæða fyrir okkur fslendinga að minnast Daniels Vetters, þess er á miðöldum skrifaði einna bezta frásögn af íslandi. BEA skilar gróða Brezka flugfélagið British European Airways skilaði 603.600 sterlingspunda gróða á síðastliðnu starfsári, sem lauk þann 31. marz. Er það met- hagnaður í sögu félagsins. í fyrra var reksturshagnaður fé- lagsins 63.000 pund. Félagið hefur nú í undirbún- ingi áætlunarflug á nýrri leið: Lundúnir—Berlín—Moskva, og hefur um það samráð við full- trúa sovétstjórnarinnar. I haust er búizt við að félagið héfji áætlunarflug til Belgrað.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.