Nýi tíminn - 20.09.1956, Blaðsíða 12
Kynþáttaóeirðir í
jum Bandaríkjanna
■;X> uV
NÝI TÍMINN
Fimmtudagur 20. september 1956 •— 10. árgangur — 39. tbl.
Fólki fœkkaði í 4 kaupstöðum
og 10 sýslum á s.l. ári
— og þó var fólksf jölguniit rúm 3 þús.
í j,.. I •, " ' ’
á öllu landinu
Þrátt fyrir fólksfjölgun i landinu hefur íbúum í fjór-
um kaupstöðum og tíu sýslum fækkað' á árinu. Kaup-
staöirnir eru ísafjörður, Siglufjöröur, Ólafsfjöröur og
Seyöisfjörður.
Tvœr myndir, teknar í suðurfylkjum Bandarikjanna nýlega. Myndin til vinstri er
tekin í bœnum Mansfield í Texas. Þar hafa svertingjahatarar hengt brúðu sem á að
tákna blökkumann yfir inngang menntaskóla bæjarins. Vopnaður lögreglumaður er á
verði. Myndin til hœgri er tekih í bœnum Sturgis í Kentucky, þar sem kynþátta-
óeirðirnar hafa verið einna mestar. Flokkur hermanna veitir þeldökkum skólapilti
vernd á leið hans heim úr skóla.
Ofsóknir gegn sverlingjabörn
um halda áfrasn i
* ■. il.
Hermenn með byssustingi og vélbyssur verða að
verja skólana fyrir trylltum svertingjahöturum
Ofsóknir og skrílslæti halda enn áfram í suðurríkjum
Bandaríkjanna, þar sem reynt er aö koma í veg fyrir
sameiginlega skólavist hvítra barna og svartra. Hafa
skriðdrekar og hermenn vopnaöir byssustingjum og
hríöskotabyssum, haldið vörð um skólana, og víða hefur
samt ekki tekizt aö koma í veg fyrir ofbeldisverk.
Frásagnimar af þessum at- að húsi þar sem svertingjafjöl-
burðum eru ömurlegar. Þann-
ig skýrði Reuter frá því að í
.síðustu viku hefði komið til
mikilla uppþota í bænum Sturg-
is í Kentucky, þar sem um fimm
hundruð hvítir menjn reyndu
að koma í veg fyrir að svert-
ingjabörn kæmust inn í skólann.
skylda var nýlega flutt inn. Lýð-
urinn hengdi svertingjabrúðu í
líkamsstærð í tré í garðinum
fyrir framan húsið. Ekki var þó
ráðizt inn í húsið, þar sem heim-
ilisfaðirinn beið með byssu til
Grein um Ásmund
Sveinsson
Svertingjabörnin áttu um
hálfs annars kílómetra leið
í skólann, og beggja vegna
götunnar stóð fólk og æpti
ókvæðisorð til barnanna. Á
torginu fyrir framan skólann
æpti fólk í kór: „Við viljum
ekki niggara í skólann okk-
ar“. Margir reyndu að mis- list hans eftir Björn
þyrma börnunum, en her- Rjörnsson listfræðing.
Greinin birtist í sjötta hefti
tímaritsins í ár og nær yfir
hlytust af. Urðu hörð átök 12 síður, skreytt mörgum
milli hermanna og mannf jöld- myndum af verkum Ásmundar.
ans, og þegar börnin voru M.a. er birt fremst í tímarit-
komin inn í skólann urðu her- inu heilsíðumynd af Vatnsber-
mennirnir að slá hring um anum, mjög fallega prentuð.
hann til þess að verja hann
þess að vernda líf sitt. Áður
höfðu aðeins hvítir menn búið
í þessu hverfi.
Einnig í bænum Texakana í
Texas kom til óeirða þegar hin
sameiginlega skólaganga átti að
hefjast. Mannfjöldi kastaði grjóti
í tvö svertingjaböm, sem voru
á leið í skóla, en þau gátu bjarg-
að sér upp í leigubíl áður en
verra hlytist af. f gagnfræðaskól-
anum mættu aðeins 100 af 310
hvítum nemendum til kennslu,
en fyrir utan stóð mannfjöldi
og hrópaði: „Út með ykkur nigg-
arar“.
Sýslurnar sem fækkað hefur
í eru Mýrasýsla, Dalasýsla,
Bandastrandarsýsla, Norð.-ísa-
fjarðarsýsla, Strandasýsla,
Austur-Húnavatnssýsla, Eyja-
fjarðarsýsla, Suður-Þingeyjar-
sýsla, Suður-Múlasýsla og
Vestur-Skaftafellssýsla.
Samkvæmt skýrslu Hagstof-
unnar var mannfjöldinn við
síðasta manntal sem hér segir,
mannfjöldinn 1954 innan sviga:
Reykjavík 63856 (62035)
Kópavogur 3783 (3249)
Hafnarfjörður
Ólafsfjörður
Akureyri
Húsavík
Seyðisfjörður
Neskaupstaður
914 (922)
8108 (7518)
1384 (1349)
702 (728)
1328 (1327)
Keflavík
Akranes
Isafjörður
Sauðárkróður
Siglufjörður
5948
3742
3293
2675
1068
2744
(5712)
(3452)
(3135)
(2711)
(1061)
(2806)
Sænska tímaritið Ord och
bild birti nýlega ýtarlega rit-
gerð um Ásmund Sveinsson og
Th.
mönnum tókst að koma í veg
fyrir það að alvarleg slys
Leipzig-sýningin
fjölsótt
Vörusýningin í Leipzig var vel
sótt í ár. Alls komu um 4000
útlendingar til að skoða sýning-
una. Meðal þeirra var stór hópur
Norðurlandamanna. Frá Dan-
mörku einni komu 300 sýning-
argestir. Þá skoðuðu líka sýning-
una 230 blaðamenn frá Vestur-
Þýzkalandi og útlöndum. Gang-
arnir milli sýningarpallanna á
sýningunni eru samtals 25 km á
lengd.
Komið upp um
eiturlyf jasmygl
Egypzka lögreglan hefur komið
upp um stórfellt eiturlyfjasmygl.
Verðmæti eiturlyfjanna sem hún
komst yfir er talið um 25 millj.
króna.
Fimmtán arabískir smyglarar
sem voru að flytja smyglvöruna
á úlföldum yfir eyðimörkina á
Sinaiskaga í nágrenni Súezskurð-
arins hittu hóp bedúína og gáfu
sig á tal við þá. Skömmu síðar
voru þeir handteknir.
„Bedúínarnir“ voru dulklædd-
ir egypzkir lögreglumenn.
Vestmannaeyjar 4113 (4070)
Enn fækkar í sveitunum
Fólki heldur áfram að fækka
í mörgum sveitum landsins og
kvað svo ramt að því á s.l. ári
að íbúatala lækkaði í nær
helming sýslnanna í landinu,
eða 10 af 21.
Þannig lítur manntalið út:
Gullbr,- og Kpós 6751 (6334)
Bargarfjai’ðars.
Mýrasýsla
Snæfellsnessýsla
Dalasýsla
Barðastrandars
V-ísafjarðars.
N-ísafjarðars.
Strandasýsla
V-Húnavantss.
1429 (1404)
1778 (1789)
3368 (3311)
1133 (1149)
2581 (26á3)
1827 (1817)
1840 (1846)
1651 (1756)
1349 (1345)
A-Húnavatnssýsla 2256 (2263)
Skagafjarðarsýsla 2717 (2714)
Eyjafjarðarsýsla 3780 (4395)
(í sambandi við Eyjafjarðar-
sýslu ber þess að gæta að Gler-
árþorp var sameinað Akur-
eyri).
S-Þingeyjarsýsla
N-Þingeyjarsýsla
N-Múlasýsla
S-Múlasýsla
A-Skaftafellss.
V-Skaftafellss.
Rangárvallasýsla
Árnessýsla
2750 (2760)
1961 (1924)
2487 (2477)
4133 (4158)
1229 (1202)
1442 (1445)
3029 (3017)
6331 (6229)
Afmæliskveðja til
Sigurðar Nordals
Rithöfundafélag íslands sendi Sigurði Nordal svohljóð-
andi kveðju í tilefni af sjötugsafmæli hans: \
Margir munu í dag minnast sjá ísland vaxa af verkum yð,- ,
yðar með þakklæti og virðingu.
Þegar hafa þrjár íslenzkar kyn-
slóðir fylgzt með starfi yðar
og notið þeirrar hamingju að
árásum.
Reynt var að fá hvítu börnin
•til að taka þátt í óeirðunum, og
mörg þeirra neituðu að fara í
skólann samkvæmt fyrirmælum !
foreldra sinna. Önnur fóru út úr
skólanum eftir að óeirðirnar!
voru byrjaðar. Hvít kona sást!
hlaupa að glugga og skipa börn-;
um sínum að koma heim, en
þau svöruðu: Nei, við viljum
það ekki, lög eru lög.
HENGDU SVERTINGJA-
BRÚÐU
Þá hefur komið til almennra
svertingjaofsókna í sambandi við
þessi átök. f bænum Forth
Worth í Texas gerðist það í
síðustu viku að mannf jöldi réðst
Vernd af sérst
Vísir tekur nýlega undir þá
sérkennilegu röksemdafærslu
Morgunblaðsins að hótanir
Breta og Frakka um árás á
Egyptaland út af Súez-deil-
unni séu röksemd fyrir her-
námi íslands! að það sé nú
hlutverk verndaranna að
vernda okkur fyrir hættunni
frá sjálfum sér! Þessi rök-
semd minnir á athafnir
kunnra glæpaflokka í Banda-
ríkjunum. Þeir snúa sér til
kaupsýslumanna, fyrirtækja
og skemmtistaða og bjóðast
til að vernda þá fyrir glæp-
um og skemmdarverkum gegn
vissri þóknun. Sé þessu boði
neitað skipuleggur glæpa-
flokkurinn árásir og skemmd-
arverk þar til eigandinn gefst
upp og lætur bófana „vernda
sig‘“ fyrir þeirri hættu sem
þeir skipuleggja sjálfir. Hefur
kveðið svo rammt að þessum
athöfnum í Bandaríkjunum
að í sumum borgum hafa öll
fyrirtæki verið skattlögð á
þennan hátt.
Viðskipti fslands við aðrar
fegund
„vestrænar þjóðir“ eiga nú
að vera með hliðstæðu móti,
að sögn Morgunblaðsins og
Vísis. Þessar þjóðir hóta að
hefja styrjöld gegn Egypt-
um, og þess vegna er nú „ó-
friðvænlegt“ í heiminum. Þeg-
ar þannig stendur á þurfa Is-
lendingar á „vernd" að
halda, og verndina eiga þær
þjóðir að veita sem standa
fyrir friðarspjöllunum! Skyldi
vera unnt að komast öllu
lengra ?
ar. Sérstaka ástæðu höfum við
rithöfundar til að þakka yður
og árna yður heilla. Margir
okkar hafa notið persónulegrar
vináttu yðar og hollráða, og
allir höfum við góðs að minn-
ast, þegar við hugsum til starfs
yðar sem rithöfundar og bók-
menntalegs lærimeistara. Það
er sómi Rithöfundafélags Is-
lands, að þér eruð heiðursfélagi
þess. Á sjötugsafmæli yðar
segjum við því heils hugar:
Lengi lifi dr. Sigurður Nordal,
og óskum þess, að þér njótið
sem lengst heilsu og starfs-
krafta í hópi ástvina yðar.
Megi störf yðar blessast ís-
lenzkri menningu og þjóðin
bera gæfu til að búa að þeim
og meta þau. Lifið heill!
Stjórn Rithöfundafél. Islands
Kristján Bender — Hannes
Sigfússon — Friðjón Stefáns-
son — Jón úr Vör — Elías Mar.