Nýi tíminn - 04.04.1957, Page 2
2) — Ntl TÍMINN — Finuntudagur 4. apríl 1957
hj.
Framhald af 12. síðu.
viðhaldi hinna nýju flugvéla.
Hafa fjórír flugstjórar þegar
dvalizt á þjálfunarnámskeiðum
i Bretlandi urn 2-3 vikna skeið
og átta munu fara utan um
næstu helgi sömu erinda. Tek-
ur þjálfun f'ugstjó.ranna um tvo
mánuði alls, fvrst verða þeir á
tvcggia vikna námskeiði hjá
verksmiðjum þeim, er framleiða
hreyfiana, hinum kunnu Rolls
Royce-verksmiðjum, síðan á
þriggja vikna námskeiði hjá
Vickers-Armstrong flugvéia-
verksmiðjunum og síðan á nám-
skeiði í sjálfri flugtækninni og
við flugæfingar um tveggja
vikna skeið. T.-eiðsögumenn og
flugvirkiar munu að sjálfsögðu
einnig fara á þjálfunarnámskeið
ytra.
Brezkar áhafnir mumi
stjórna flugvélunum í fyrstu
ferðunum fvrir Flugfélag Is-
lands eða þar til Isiendingar
hafa hlotið næga þjálfun í
meðferð þeirra.
Góð aðstoð og f.vrirgreiðsla.
Örn Ó. Jhnson kvað ánægju-
legt, hversu allir, sem Flug-
félag Isiands hefði leitað til í
sambandi við flugvéla kaupin
hefðu brugðizt vel við, og sýndu
þau viðbrögð bezt þær almennu
vinsældir, er félagið nyti. Flutti
hann öllum þeim aðiljum, sem
aðstoðað hefðu við kaupin,
þakkir F.I.: Alþingi og
rikisstjóm, sem veitti ríkisá-
byrgð fvrir hinum erlendu lán-
um, Thor Thors sendiherra í
Bandaríkjimum sem aðstoðaði
við lántöku þar, dr. Kristni
Guðmundssyni sendiherra í
Bretlandi og Gilchrist sendi-
herra Brcta hér, sem greiddu
fyrir kaupunum, o.fl. aðilum.
Hér fer á eftir lýsing á Vick-
ers Viscount-flugvélunum, en
þær eru þegar viðurkenndar um
heim allan sem einhverjar
traustustu, hraðfieygustu og
og þægilegustu flugvélar, sem í
dag eru notaðar t.il farþega-
flutninga. Hafa vinsældir þeima
aukizt jafn og þétt, síðan þær
hófu reglubundið farþegaflug í
apríl 1953.
Fyrsta Viscount-flugvélin
fór í reynsluflug í júiímánuði
1948, og síðan hefur verið unn-
Málv(|rkasýning Eggerts
ið að stöðugum endurbótum á hlaðnar. Vænghafið er 28,65 m
þessari flugvélagerð. Vickers-.
Armstrong flugvélaverksmiðj-'
urnar hafa nú selt yfir 350
Viseourit-vélar til moira em 30
flugfólaga í öllum heimsálfum,
en meðal kaupenda eru ihörg
heimskunn flugfélög, svo sem
Air France, K.L.M., Lufthanse,
Aer Lingus, B.E.A., Trans-
Canada Airlines, B.O.A.C.,
Capital Airlines, Continental
Airlines og Trans-Australia
Airlines..
Viscount-flugvélamar, sem
Flugfélag Islands hefur nú fest
kaup á, eru af svonefndri 759
gerð. Þær eru knúðar fjórum
Rolls-Royce skrúfuhverfils-
hreyflum (gastúrbínuhreyflum)
og hefur hver þeirra 1780 hest-
; öfl. Hreyílar þessir soga inn
; loft, þjappa því saman, blanda
' saman við það steinolíu og
brenna þeir síðan þessari
blöndu. Meðalhraði Viscount-
flugvélanna er 523 km. á klst.
og munu þær því geta flogið
milii Reykjavíkur og Lundúna
á 4 klst. og milli Reykjavíkur
og Kaupmannahafnar á 4%
klst.
Hinar nýju milliiandaflugvél-
ar Flugfélags Islands hafa sæti
fyrir 48 farþega. Farþegarým-
ið er rúmgott og hið vistleg-
asta. Það er með loftþrýstiút-
húnaði (pressurized), þannig að
sami loftþrýstingur helzt um
borð í flugvélinni, þótt flogið
sé t.d. í 25.000 feta hæð, og er
j í 5000 fetum yfir sjávarmál. Er
þetta mikill kostur, þar sem
hægt er að fljúga ofar óveðurs-
skýjum án þéss að farþegar
finni hið minnsta fyrir því. Far-
þegaidefinri er vel einangraður
og verða farþegar því lítið var-
ir við hávaða í hreyflunum.
Einn höfuðkastur gastúrbínu-
hreyflanna fram yfir venjulega
bulluhreyfla er sá, að titringur
um borð í Viscount-flugvélun-
um verður sama sem enginn.
Á flugvélunum eru 20 stórir
sporöskjulagaðir gluggar, 66x48
1 sm á stærð, og fá . farþegar
þannig stórum betra útsýni úr
sætum sínum en áður hefur
þekkzt í farþegaflugvélum.
Tveir snyrtiklefar eru í flugvél-
unum. Viscount-flugvélarnar
vega rösklega 28 % smálest full-
og lengdin 24,7 m.
Hinar nýju flugvélar þurfa
ekki lengri flugbrautir en
Skýmaster-flugvéiarnar okkar
Vérður því hæg-t að notast við
flugvellina á Akureyri, Sauðár-
króki og Egilsstöðum sem vara-
flugvelli, ef þörf krefur.
Skoðanakönnun. brezku
Gallupstofnunarinnar, sem
birt var nýlega, sýnir að ef
kosningar færu fram nú
myndi hundraðstala Verka-
mannaflokksins af greiddum
atkvæðum vera 11.5 hærri
en íhaldsflokksins. Við
næstu skoðanakönnun á und-
an, sem gerð var í janúar.
var hundraðstala Verka-
mannaflokksins 5.6 hærri en
íhaldsmanna.
Utanríkisverziunarbanki Sov-
étríkjanna tilkynnti í fyrradag,
að frá og með gærdeginum yrði
erlendur gjaldeyrir keyptur af
ferðamönnum 150% hærra verði
en hingað til. Hingað til hafa
fengizt fjórar rúblur fyrir doll-
arinn en fást nú 10. Birt hefur
verið ferðamannagengi á mynt;
29 landa. Þessi ráðstöfun er
gerð til að örva skemmtiferðir
útlendinga til Sovétríkjanna.
Þessi mynd er af Guðmundi Kamban, og er á sýningu Eggerts
í Bogasal Þjóðmynjasafnsins. Ágæt aðsókn hefur verið á sýn-
inguna og hafa fimm myndir seizt, auk smámyada og teikninga.
Fólki er bent á að koma í Bogasalinn og sjá þessa ágætu sýn-
ingu, — Opið frá kiukkan 2 til blnkkan 16 daglcga.
t
Kjarnorkumálanefnd Banda-
ríkjanna hefur ákveðið að láta
gera risastórt tæki, svonefndan.
stellartron, sem nota á við til-
raunir við að hagnýta vetnis-
orku til friðsamlegra þarfa.
Sagði formaður nefndarinnar í
nýl. að smíði tækisins yrði haf-
in í sumar, ef þingið veitti fé
til hennar.
vararvi
Notkun svonefndra róandi lyfja hefur aukizt gífur-
lega hin síöari ár aö dómi Alþjóöa heilbrigöisstofnunar-
innar (WHO), sem varar fólk við að taka þessi lyf í tíma
og- ótíma til þess aö „róa taugarnar11.
f v* brtS&T V' r W ÍJ .V
Nú er fariö að rígna þegar þe&si mynd er látin í blaöiöy en hún er tekin einn daginn
í vilcunni yfir Reykjanesfjallgaröinum, skammt sunnan viö Grindaskörðin; gígskál-
in sem þið sjáið er í Brennisteinsfjöllum. Þólt nú rigni um hrið mun þó vafalaust
alllengi verða nœgur skíðasnjór þarna, — en vorið er skammt undan og þvi rétt fyrir.
skíðafólk að nota snjóinn meðan hann er.
Það er sama hve sakleysisleg
lyfin kunna að þykja í fyrstu,
segja sérfræðingar WHO, hvort
sem um er að ræða svafnlyf,
róandi lyf eða örfandi meðöl,
það er ávallt. hætta á, að notk-
un þeirra verði að vana eða
nautn, þannig að sjúklingur-
inn geti að lokum ekki án
þeirra verið. WHO hefur spurt
marga. lækna um áiit þeirra í
þessum efnum og era þeir sam-
mála um, að þessi hætta sé
fyrir hendi. Erfiðleikarair era
þeir, að margir sjúklingar
þurfa á róandi lyfjum að halda
og vandinn er að gefa þeim lyf-
in án þess að þeir venjist á
að nota þau. Róandi lyf, eða
önnur taugalyf, auka vellíðan
manna, hvort sem þau era ró-
andi • eða örfandi, og það er
ei'nmitt það, sem freistar þeirra
sem eiga á hættu að verða
nautnaþrælár.
Heiibrigðisstofnunin gerir tjds-
verðan greinarmun á þvi, hvort
menn eru nautnaþræiar, eða
hvort. 11 m er að ræða ávana
einn. , Nautnaþrællinn eykur
stöðugt skammt sinn pg er
reiðubúinn til að gera hvað
sem vera skal til þess að út-
vega sér lyfið. Nautnaþrællinn
er líkamJega og andlega á valdi
nautnarinnar. Slíkt ástand
skaðar bæði einstaklinginn og
þjóðfélagið. Ávaninn er meira
andlegs eðlis en líkamlegs
Sjúklingurinn hefur enga löng-
un til a.ð auka skammt sinn.
Hann skaðar ekki þjóðfélagið
— og örsjaldan sjálfan sig.
WHO varar menn við að byrja
á að taka róandi lyf, ef þeir
geta hjá því komizt. Stofnun-
in leggur til, að læknar fai’i
mjög varlega í að gefa tauga-
lyf og að slík lyf beri alls ekki
að selja nema gegn lyfséðli,
Á Norðurlöndum er ströng
löggjöf í þessum efnum og það
era fá, ef nokkur, róandi lyf,
sem almenningur getúr fengið
þar án ávísunar frá lækni.
ítesiir rmém
rið Súgéstava
Fulltrúar Kommúnistabanda-
lags Júgóslavíu og Sósíalista-
flokks Italíu hafa undanfarið
ræðzt við í Beigrad. I tilkvnn-
ingu um viðræðumar segir, að
stjórnir beggja flokka telji að
öll sósíalistfek öfi verði að
nsxii' aUrár orkú til að binda
endi :V TfJoínirilr Evrópu. Það
muni því' aðeins itákást að fýTgt
sé stefnu, sem ekki sé miðuð
vlð hagsmúni nc-ins einstaks
ríkis.
Nýlega voru fyrstu hérskyldu-
mennirnir skráðir í her Vestur-
Þýzkalands. Þetta er í fysta
skipti síðan heimsstýrjöldinni
síðarj lauk, sem Þjóðyerjaf era.
kvaddir til vopnaburðaf með «
valdboði.