Nýi tíminn - 04.04.1957, Page 8
8) — NÝI TÍMINN — Fimmtudagur 4. apríl 1957
$
H
veinig í ósköpunum stend-
ur á því að Feneyjabyggð skuli
endilega þurfa að standa þarna
úti í lóninu eins og maður sem
er að reyna að ganga á vatni?
Húsin eins og íloti af fljóta-
' átum með sinu mannlifi í
rökti og fúlu loftslagi, —. hví
ekki á hinu blómlega megin-
iandi? Hvað dró menn út á
Úessar eyjar þar sem ekkert
er hægt að rækta, ekki einu
íinni hægt að hafa skepnur
'egar frá eru taldir gulir
kettir sem geispa í sól-
ímni á gráu loki öskutunnu og
augnveikir hundar sem sumir
lifa á marsipankonfekti?
Fyrstu öruggar sögur um
'r.yggð eru frá fimmtu öid þeg-
ar felmtraðir meginlandsmenn
srukku undan grenjandi hetj-
r m úr norðri sem æddu inn
; fir nið úrkynjaða menningar-
::ki Rómar. Flóttamenn úr
Venetia-héraði hlupu út í eyj-
trnar sem eru rétt úti fyrir
án bess að ætla sér að sitja
:,ar til eilífðar en stofnuðu
rráðabirgðaþjóðfélag, úr því
varð Feneyjalýðveldið. Áður
voru þar einfaldir og hrekk-
lausir fiskimenn.
Þessar eyjar eru orðnar til
ef því sem árnar bera fram,
>ær sem steypast ofan úr
rröttum hlíðum Alpafjalla, og
læra með hröðum og þungum
rrraumi frjómagn yfir sléttuna
íem er kennd við Pó, smám
í unan seinast ferð þeirra yf-
i- flatt láglendið, þær teygja sig
5 njulega til sjávar en af slóða
Veirra sem þær sletta út í haf
:.iyndast löng sandrif úti fyrir
3'röndu með luktum lónum
ióltum. Slíkt er þar sem Fen-
■t/jabyggð reis. Og sandrif
:,‘essi kallast lidi..
Þegar hin óviðjafnanlega
Húnaþjóð ruddist organdi með
Atla kóngi sínum yfir þetta
liand varð hver menningarborg-
án eftir aðrá að ösku sem sett-
j.;t í stélfjaðrir vindanna. Ein
••.ar Aquileia sem hafði verið
a .iðug borg í Rómaríki. Önnur
Hatavium sem nú heitir Pad-
<va, ennfremur Vicenza sem
:fir nú á því að búa til fjór-
i aldar harmonikkur og Verona
‘sem gaf Shakespeare söguna
-;:m Rómeo og Júlíu: þessar
: orgir eyddu Húnar og marg-
■ir aðrar en þeir sem voru ekki
irepnir hlupu í ofboði út i eyj-
sr. Um miðja fimmtu öid var
1 tcipulegt þjóðfélag á þessum
Avjum en þá var mest byggðin
,í ytri eyjum eins og Torcello,
2 Ialamocco en þokaðist smám
- aman þangað sem kallað var
Hivo Alto (efri bakki), þar
•.eitir nú Rialto og þar stend-
vr frægasta brú Feneyja, forn
■*heð gamlar sölubúðir beggja
egna gangvegarins. Þaðan tek-
úx fyrsti bankinn nafn sitt í
Banco di Rialto.
Auðvitað varð þetta fólk að
lifa á þvi sem það gat seitt
upp úr sjónum, en komst brátt
upp á það að sigla æ lengra
um nöfin til fjarlægra landa
og sækja þangað varning seiÁ
frumstæðar þjóðir Evrópu
höfðu varla heyrt nefndan,
eksi ieið langur tími þartil
mesta verzlunarpláss Vestur-
landa var í Ferieyjum. Allar
aðstæður bundu Feneyinga
sterkum böndum og þama varð
ný þjóð sem fann vel tit sér-
stöðu sinnar og hvernig allt
var undir því komið að snúa
bökum saman í vanda en plata
rækilega sveitamanninn fyrir
norðan. Fólkið sem bjó þarna
fékk snemma orð fyrir dugn-
að og dirfsku, það var ógur-
legt afrek að byggja og skipu-
leggja þessa borg því náttúr-
an iagði varla. til jörð til að
ganga á, undir var eintóm
leðja. í hana varð að reka
dæmalaust kynstur af staur-
um svo hægt væri að réisa
hús. Með hugvitsömu kanal-
kerfi sigruðu Feneyingar hættu
á malaríu með því að koina
hreyfingu á allt vatnið svo
ekki yrði það díiutt vatn: lag-
una morta, og með þvi kom-
ust Feneyingar hjá örlögum
Ravenna sem einu sinni var
hafnarborg og höfuðborg en
stendur nú uppi í landi vegna
framburðar fl.iótanna og er
kölluð eittá moxta, dauða borg-
in.
Framan af var lýðræðislag
á allri stjórninni og alþýðan
kölluð á þing til allra ráða-
gerða. Hertogi kallaður doge
af dux á latnesku, stýrði hern-
um ævilangt og stjómaði fram-
kvæmd samþykktra laga, sá
fyrsti var kjörinn seinast á sjö-
undu öld. En seinna voru orð-
in mikil Vandræði af því að
leiðtogar éfldust á hinum ýmsu
eyjum sem voru alltaf eitthvað
að þræta og þrasa svo voði
stafaði af og upplausnarhætta.
En aðal'smennirnir gerðu með
sér sætt og sameinuðust til að
ræna alþýðuna áhrifum. Frá
því á 12. öld framyfir 1400
voru þeir hægan að tryggja
fáum aðaisfjölskyldum algert
stjórnmálavald í borginni. Þá
urðu þessar fjölskyldur svo
göfugar að ekki mátti spilla
blóðinu í þeim með gálausu
vali ektamaka og það var far-
ið að skrá öll hjónabönd og
löggild afkvæmi aðalsins í
svonefnda gullbók: Libro d’
oro. Þessar fjölskyldur áttu
fulhrúana á þingi sem kaus
sér aftur 10 manna stórráð,
Gran Consiglio sem hafði allt
vald í borginni í höndum sín-
um. Það var kjörið árlega og
einlægt skipt um: vissara var
að vanda sig, næsta ár eiga
Markúsartorg á 15.
öld — Málverk eft-
ir Gentile Bellini,
aðrir leikinn. Úr hópi aðals-
manna var svo kosinn her-
togi sem gekk misjafnlega að
hemja dreissuga aðalsmenn,
einn hertoginn var jafnvel rétt-
aður fyrir samsæri og hét Mar-
ino Falieri.
Veldi Feneyja var mest eft-
ir sigur þeirra í langri tog-
streitu við Genúamenn árið
1380, þá urðu þeir mesta verzl-
unarveldi Vesturlanda. Borg-
inni var stjómað af ríkari
mannúð en tíðkaðist víðast á
þeim tíma. Þar voru opinber
munaðarleysingjahæli sem
voru kölluð Ospedale, af því
er orðið spítali. Eftirlaun voru
veitt og einstæðar ekkjur
styrktar, fólkið var talið I sál-
um við manntal en ekki ein-
blínt á tölu vopnfærra her-
manna, sem skikkur var ann-
arsstaðar. Fólkinu leið betur
þeiý séu á móti list og fyrir-
líti afreksmenn á því sviði. Nú
halda menn að þeir geti verið
einhver ósköp af aurum sínum
einum saman.
Framan af háðu Feneyingar
sér list að utan en sömdu
mest fræðirit í iögfræði, lækn-
isfræð;, hagfræði, guðfræði.
Þar og í Flórenz fæddust ýmis
viðhorf sém eru kennd til nú-
tímans í stjórnfræði, félagsvís-
indum og hagfræði. Minna var
um skáldskap. Og sjálfstæð
myndlist Feneyja blómgvaðist
ekki verulega fyrr en á seinni
hluta 15. aldar með Bellini-
bræðrum og Carpaceio, reis
hæst á 16. öld þegar veraldar-
gengi Feneyja og vald dvin-
aði. Stundum voru þó á næsta
leiti stórir hlutir að gerast í
myndhstinni svo sem þegar
Giotto málaði í Padova á fyrstu
árum 14. aldar en sumir jafna
áhrifum hans á myndlist til
þýðingar samtímamanns hans
Dante í bókmenntunum. Þar
var líka Donatello um ske'ð,
einn mesti myndhöggvari sem
uppi hefur verið. Það er ör-
stutt milli Feneyja og Padova,
varla verður þess þó vart að
af starfi þessara snillinga örv-
aðist nein sjálfstæð listsköp-
un í Feneyjum.
Stjómin var svo öflug í
Feneyjum að samsæri reynd-
ust gersamlega vonlaus. Njósna-
kerfi var snilldarvel skipulagt,
það var spauglaust að vekja
á sér i)lan bifur lejmilögregl-
unnar. Þetta vissu fjendur
TKor VilKjálmsson:
La
Nokkur orð um
sögu Feneyja
þaima en í öðrum ríkjum enda
kom það fyrir að lönd sem
höfðu gengið undan Feneyingum
sóttu eftir því að komast aft-
ur í vald þeirra, Þeir voru all-
ir í peningum og landvinning-
um framan af en síður rómað-
ir fyrir listræn afrek og bók-
mennta þótt ýmsir andans
menn flyttust þangað eins og
bæði Petrarca og Boccaccio.
En hvað áttu Feneyingar að
gera við þann óhemjulega auð
sem safnaðist hjá þeim? í
þann tíð þótti sá enginn höfð-
ingi sem hafði ekki listamenn
um :ig og reyndi ekki að til-
einka sér menningu. Þeir sem
höfðu vald og auð á hendi
sendu eftir listamönnum og
sárbændu þá um að mála fyr-
ir sig myndir, yrkja sér ljóð.
Því miður hefur þetta breytzt.
Auðmenn nútimans komast
upp með að raupa af þvi að
borgarinnar. Feneyingar urðu
manna fyrstir til að koma sér
upp góðri utanríkisþjónustu,
þaðan er orðið ambasciatore
sem nú heitir ambassador.
Sendiherrar Feneyja í hinum
ýmsu löndum sendu reglulega
nákvæmar skýrslur um stjóm-
mál og ástand i löndunum, og
í Feneyjum var komið saman
upplýsinga- og heimildasafn
um stjórnmál sem átti sér ekki
lika. Smám saman fóru aðrar
þjóðir að taka þetta upp eftir
þeim og lögðu venjulega mesta
áherzlu á að velja snjallan
sendiherra til að sitja í Fen-
eyjum og hlera þar eftir áliti
skýrleiksmanna á hinu og
þessu.
Aðstaða borgaramia í Fen-
eyjum til að klekkja á haturs-
mönnum sínum með rógbuxði
var til fyrirmyndar. Stórfé var
greitt fyrir þá þjónustu að
koma upp'um meintan drottin-
svikara og landráðamann. Úti
fyrir bækistöðvum leynilög-
reglunnar í hertogahöllinni var
steindur ljónshaus festur á
vegg með skelfilegan kjaftinn
uppglenntan. í þennan gapandi
Ijónskjaft, . Boccft ’ di Leone
laumuðu menn bréfmiðum með
dylgjum um samborgara sína.
Þessi sendibréf voru ekki nöfn-
laus því von var í verðlaun-
um og treysta mátti fyllstu
þagmælsku. Engin hætta var á
því að ljónskjaftur sá skellti
framan af fingrum bréfritar-
ans. (Þar var óþarfur sá hátt-
ur sem hér tíðlcast að skriía
nafnlaust í dagblöð sem líða
slíkan sóðaskap: hérlendis
skrifa listræn vesalmenni níð
um aðra en hól um sig sjálfa
ef ekki fást aðrir til undir
settlegum heitum eins og til
að mynda „listunnandi“ eða
„listvinur" eða bara „borg-
ari“).
Okkur íslendingum er gjarnt
að meta mikilvægi okkar al)ra
fyrir heimsbyggðina á flestum
sviðum eftir höfðatöluhlutfalll
sem vel hentar. Þegar Feneyjar
voru orðnar eitt helzta veldl
á Vesturlöndum munu íbúar
hafa verið um 200 þúsund
Snemma voru þeir orðnir svo
lunknir að þeim tókst að snúa
á þann páfa sem flestum hef-
ur verið öflugri og allir aðr-
ir hlutu að lúta: Innocentius
þriðji. Að vísu var Sverrir
Birkibeinakonungur í Noregl
aldrei beygður til fulls af þess-
um páfa en hann naut fjar-
lægðar. Páfi hafði æst til
krossferðar í byrjun 13. ald-
ar til að taka Jerúsalemsborg
og þrúgað flestum þjóðhöfð-
ingjum tjl þátttöku. En her-
inn skorti skip, skipin áttu
Feneyingar. Hvað gerðu Fen-
eyingar? Sigla þeir ekki með
her þennan til Miklagarðs og
láta taka staðinn sem var alls
ekki heiðinn í venjulegum
skilningi heldur grískkristinn,
þetta var gert til að efla verzl-
unarveldi Feneyja og gífurlegt
herfang var flutt til Feneyja,
sumt sést enn í Markúsar-
kirkju. En guð almáttugur,
sonur hans eingetinn sem steig
niður til heljar og reis upp ó
þriðja degi og andi heiJagur
voru skrifaðir fyrir þessu fyr-
irtæki. Páfa líkaði stórilla og
það vakti líka hneykslun
þeirra manna víðast um Vest-
urlönd sem voru komnir
skemmra en Feneyingar . til
þess nútímaviðhorfs að fjár-
hagsávinningur skuli sitja fyx-
ir öllu öðru, og hugsjónakraft-
ar virkjast í þágu hlutabréf-
anna. Með þesskonar hugar-
fari skutu Feneyingar öðrum
ref fyrir rass.
Blómaskeið Feneyjaveldia
var eftir ósigur Genúamanna
1380 í keppninni um ráð yf-
ir Miðjarðarhafinu, þar til
framundir 1500. Fall Mikla-
garðs í hendur Hundtyrkja
(sem séra Ólafur Keti]sson
kallar aldrei annað en illmenni
af réttmætu tilefni) árið 1453
var fyrst þeirra áfalla sem
hnekktu smám saman verzlun-
arveldi Feneyja. Úr því efldust
Ósmannar svo að beir urðu
með tímanum öflugri en Fen-
eyjar á sjónum og um mjðja
næstu öld voru þeir mesta
flotaveldi á Miðjarðarhafi. Að
vísu sigruðu Feneyingar og
bandamenn þeirra í sjóorustu
Framhald ó 10. síðu.