Nýi tíminn - 04.04.1957, Side 9
BJARKARLUNDUR
Það hafa borlzt margar óskir um textan Bjark-
arlund eftir Jenna Jóns. Þessi texti er afar
vinsæll og lagið, sem er eftir sama höfund.
Alfreð Clausen hefur sungið lagið dnn á plötu
HSH nr. 29á. Ennfremur hafa borizt margar
óskir um textan Kom nótt, og munum við
reyna að birta hann fljótlega.
Hugur leitar heim til þín
lilýja, bjarta sveitin mín.
Bláu fjöllin brött og há.
Berst mitt hjarta af þrá.
Bjart er nú um Bjarkarlund,
blessuð sólin skín á grimd.
ILjósið vekur líf og önd.
Við lofiun Barðaströnd.
Allt er fagurt, undur frítt,
dskulegt og blómum prýtt.
Hátt til lofts, til veggja vítt;
vötn og skógalönd.
Bjart er nú um Bjarkarhmd,
Wéssuð sólin skín á grund.
ILjósið vekur líf og önd.
Við lofum Barðaströnd.
GÁTUR
S’. Hvaða íáusn er hegn-
ing?
2. Hvaða húsdýr heita
„eígnast ílát“?
3. Hvaða borg nota menn
á fundúm?
4. Hvaða kaupstað köll-
um við: klaka frá
landi?
5. Hvaða jarðargróður
viljum við vera í heitu
veðri?
6. Hvaða sveit er á
hverjum manni?
55. Hvað er það á flík,
sem oft er nefnt í
veðurfregnum?
8. Hvaða fugl segir: veit-
ingahús, veitingahús?
9 Hvað er eins hjá giftri
konu og presti?
10. Hvaða mat má ekki
borða?
Svör við þessum gát-
um koma í næstu Óska-
stund
SPAKMÆLI
Réttlætið þolir að bíðá
ósigur, en ranglætið ekki.
Kærleikurinn getur
beðið ósigur. En þá stað-
reynd getum við ekki
viðurkennt sem sann-
leika.
R. Tagore.
FAÐIR EÐA,.
Háskólakennari, sem
er mjög utan við sig,
hefur eignazt bam. Hann
býður óþreyjufullur eft-
ir að fá að vita, hvort
það er sonur eða dóttir.
Þegar svo ljósmóðirin
kemur inn, spyr hann
með miklum ákafa:
Hv,hv, hvort er ég nú
orðinn faðir eða moðir?
PÓSTHÖLFIÐ
'Ég óská eftir að kom-
ast í bréfasamband við
pilt eða stúlku á aldrin-
um 14—15 ára.
Kristján Benediktsson,
Reykholtsskóla, Borgarf.
LITLA
KROSSGÁTAN
Lárétt:
1 illgresi 3 þys 5 birta
7 eftirmatur 8 slá 9 eiga.
Lóðrétt:
I bjálfar 2 gripahús 4
læra að lesa 6 jurt.
Lausn á síðustu gátu:
Lárétt: *
1 smáa 3 ás 5 nótt 7 auga
8 ak 9 einn,
Lóðréti:
1 sanna 2 Ásta 4 safn 6
Tumi.
Laugardagur 80. marz 1957 — 3. árgangur — 13. tölul
Ritstjóri: Vilbortj Dagbjartsdóttir - Útgefandi; ÞjóSviljinn
Oskastundinni hafa
þráfaldlega bor-
izt fyrirspurnir um
Gunnar M. Magnúss
og lesendur hafa
beðið um að birt
yrði mynd af honum
í blaðinu. Okkur er
ekkert ljúfara en að
verða við þessum
óskum ykkar. Óska-
stundin á Gunnari
að þakka ti.. -
sína. Það var hann
sein
blaðið
stjóri þess fyrstu
árin, en hefur í
mörgu að snúast og get-
ur því miður ekki helg-
að Óskastundinni meira
af tima sínum.
Þegar ég svo
kom að máli við
hann í vikunni
og tók að spyrja
hann spjörunum
úr fyrir ykkur, vildi
hann sem minnst um
sjálfan sig tala. Hann
sagði að ritstörf hefðu
alltaf verið sér hugfólgn-
ari öðrum störfum og
að hann hefði reynt að
nota hverja stund, sem
gafst til að skrifa, og
ekki var hann nema 11
eða 12 ára þegar hann
byrjaði á blaðaútgáfu.
blómi íslands. Hanai
hafði að vísu ekk£
litið fegursta blóm
landsins augum, en
frétt af því og vissi
að það hét Sigur-
skúfur. Það kallaði
hann blað sitt.
Á unglingsárununx
stundaði Gunnar
fiskvinnu og i 5 ár
var hann sjómaður,
reri á vélbátum, fór
á síld og stundaðf
Jökulfiskirí. Samt
. gáfst horiúm tími til
að sinna aðaláhúga-
málum sínum, fé-
Þá var hann á Bæ í lagsmálum og íþrótta-
Súgandafirði og var málum. Hann var t.d.
skóla, að vísu var aðeins íormaður íþróttafélagsir«
Stefnis á
andafirði og
kosinn fulltru:
þess félags til
Danmerkurfarar
með Jóni Þor-
um farkennslu að gera, steinssyni, þegar hann
en ekkj reglulegan skóla fór með flokk íþrótta-
eins og þið eigið flest manna til að sýna þar
kost á að ganga í. Þarna íslenzka glímu. Þeir ferð-
gaf Gunnar út handskrif- uðust um alla Danmörku
að blað, en upplagið var og sýndu glímuna á veg-
ekki stóít, aðeins eitt um Niels Buck og söfn-
eintak, Þó vantaði rit- uðu peningum til bygg-
stjórann ekki stórliug. ingar á fyrstu sundhöll
Hann vildi velja blaði í Danmörku sein var
sínu fallegt nafn og reist í Olderup á Fjóni.
nefndi það eftir fegursta Framhald á 2. siðu
GUNNA
. MAGNUSS
Fimmtudagur 4. apríl 1957 — NÝI TÍMINN — (9
Heimsmót œskunnar t Moskva
ERLEND
Farmhald af 6. síðu
myrminu eru tvær eyjar sem
tilheyra Saudi Arabíu. Undan-
farm ár hafa Egyptár haft fall-
byösuVirki á eyjunum og beitt
þeim til að hindra siglingar
ísraelskra skipa um flóann.
Israelsmenn eyðilögðu þessi
egýpzku virki í október, en
háfa nú yfirgefið eyjarnar. í
þessari viku kom Feisal emír,
forsætisráðherra Saudi Arabíu,
til Kairó og ræddi við Nasser.
Eftir þann fund sagði Feisal
fréttamönnum, að Saudi Arab-
ía myndi aldrei liða siglingar
ísraelsmanna um Aqabaflóa.
Nasser kvað hafa lýst yfir við
Hammarskjöld, að Egyptar
myndu ekki skipta sér af sigl-
íngum um flóann, Saudi Arab-
ía myndi taka við gæzlu eyja
Éiriria og beita aðstöðu sinni
'jjjóö eftir Einar Braga —
Teikningar éftir Hörð
p Ágústsson.
Ttégn í maí nefnist nýútkom-
ln íjóðabók eftir Einar Braga
imeð íeikningum eftir Hörð Ág-
'ústsson. Er bókin gefin út af
IHelgafelli og hin fyrsta í nýju
listamannaþingi sem birtir verk
nngra listamanna.
f" í bókinni eni 13 ljóð og fylg-
Ir teikning hverju ljóði; er
gerð bókarinnar öll hin smekk-
legasta. Þetta er fjórða bók
Einars Braga.
TIÐINDI
þar eins og henni sýndist. í
gær barst svo fregn af komu
hers frá Saudi Arabíu til hafn-
arinnar Aqaba í Jórdan, rétt
við landamæri fsraels Þessi
gangur mála setur Bandaríkja-
stjórn í slæma klípu. Dulles
utanríkisráðherra hefur lýs't
yfir, að Bandarikin styðji það
álit ísraels, að Aqabaflói sé al-
þjóðleg siglirigaleið. Hinsvegar
er Bandaríkjastjóm mjög um-
hugað um að styggja ekki
Saudi Arabíukonung,
að sem fréttaritara Reuters
á Bermúdáeyjum þóttí
merkilegast við tilkýnninguna
um fund Eisenhowers og Mac-
millans, var að þar var ekki
einu sinni gefið í skyn, hvað
þá heldur tékið fram. að
Bandaríkin og Bretland myndu
samræma stefnu sína í lönd-
unum fyrir botni Miðjarðar-
hafs. Bandamerin þessir riiunu
því halda áfram að bítast um
olíuréttindi og önnur ítök á
þessum slóðum. Sovétríkin
munu hinsvegar halda áfrám
stúðriingi við þjóðernishreyf-
ingu araba, sem beinist gegri
Vestúrvéldúhum, hlnUm gömlú
yfirdrottnurum. Meðari SVO
hagar til að stórveldin reyna
hvert að ota sinum tota, er
ekki hægt að vænta kyrrðar í
löndunum fyrir Miðjarðarhafs-
botni. Nehru, forsætisráðherra
Indlands, sagði í ræðu á mánu-
daginn, að þótt__ástandið hefði
skánað upp á síðkastið væri á-
standið á þessum slóðum enn
viðsjárverðara en á nokkrum
Framhald laf 4. síðu.
þátt í mótinu og undirbúningi
þess. Vitað er að nokkur
samtök, sem ekki hafa átt hlut
að fyrri heimsmótum, munu
senda aheymarfulltrúa til
Moskva í sumar.
Hópurinn, sem héðan fer til
mótsins, verður takmarkaður
við 200, en sá áhugi fyrir mót-
inu, sem þegar hefur komið í
ljós hér, bendir til þess að mun
fleiri vilji fara. Nú þegar hafa
nær 100 sent umsóknir sinar
um þátttöku í ferðinni og var
þó ekki farið að auglýsa eftir
þeim fyrr en um nriðjan síð-
asta mánuð. Mjög margir
þeirra, sem sent hafa þátttöku-
umsóknir sínar, búa utan
Reykjavíkur, í bæjum, kaup-
túnum og sveitum, t.d. allmarg-
ír á Akureyri, í Neskaupstað
og Vestmannaeyjum; einnig
hafa þátttökutilkynningar bor-
Izt úr Borgarfirði, af Fljóts-
dalshéraði og frá Ströndum.
Þeir sem hug hafa á að
verða í íslenzka hópnum ættu
að senda þátttökuumsóknir
öðrum stað á hnettinum. Skor-
aði Nehru á æðstu rnenn
Baridaríkjanna og Sóvétríkj-
anna, að koma saman og ræða
máíin augliti til auglitis. Áður
hafði Nehru lýst fylgi við til-
lögu sovétstjómarinnar um að
stórveldin skuldbindi sig til að
seilást hvorki til hemaðarlegra
né pólitískra ítaka í löndunum
fyrir botni Miðjarðarhafs
M. T. Ó.
sínar hið allra fyrsta og alls
ekki síðar er 1, maí n.lc. Um-
sóknimar verða teknar til
greina í þeirri röð, sem þær
berast. Allir á aldrinum 14—
36 ára geta sótt um þátttöku
í ferðinni og mótinu, en þátt-
tökugjaldið er áætlað 6000
krónur, og er þá miðað við að
ferðast verði með skipi báðar
leiðir milli Reykjavikúr og
Kaupmannahafnar.
ERÐIRNAR OG
FRAMLAG ÍSLEND-
INGA TIL DAGSKRÁR
— Hvernig verður ferðum
hagað?
— Lagt verður af stað með
Drottningunni frá Reykjavík
hinn 19. júlí og siglt til Kaup-
mannahafnar með viðkomu í
Færeyjum. Frá Höfn verður
haldið með jámbrautarlest til
ferjubæjarins Gedser á Falstri,
en síðan á ferjunni yfir til
Warnemúr.de í Þýzkalandi.
Þaðan verður siðan farið sem
leið liggur með lest um Aust-
ur-Þýzkaland, yfir Pólland með
viðkomu í Varsjá, um larida-
mærabæinn Brest yfir Hvíta-
Rússland t’! Moskva. Enn er
ekki fullvíst hvemig heimferð-
inni verður hagað, en senni-
lega verður sama leið farin
frá Moskva til Kaupmanna-
hafnar. Ekki hefur tekizt að
tryggja öllum íslenzku þátt-
takendahópnum farkost frá
meginlandinu til íslands, en
70—80 munu koma með Gull-
fossi, sem leggur af stað frá
Höfn hinn 17. ágúst og kemur
hingað til Reykjavíkur 22. s.m.
Hvað hinn híuta hópsins snert-
ir, er heimfararmálið enn ekki
að fullu leyst. Vera má að sá
hluti verði að fljúga heim;
sparast að sjálfsögðu við þaff
tími, því að þessir þátttakend-
ur yrðu komnir heim um IX,
ágúst, en hinsvegar yrði þátt-
tökugjald þeirra allt að 400—
500 krónum hærra en ef farið
væri með skipi báðar leiðir.
— Lokaspurning: Hvað ura
framlag íslenzku þátttakend-
anna til dagskrár mótsins?
— Mjög bráðlega verður
stofnaður kór meðal væntan-
legra þátttakenda hér og fá
þeir, sem taka þátt í störfum
hans, 800 króna afslátt af far-
gjal.di, Sennilega verður einnig
þjóðdansaflokkur með í för-
inni og danshljómsveit. Þá mu*
nokkrum einsöngvurum og
hljóðfæraleikurum verða boð-
ið að kotna fram í íslenzku
dagskráratriðum mótsins
Að öllum líkindum munu
einhverjir íslenzkir íþrótta-
menn keppa á vináttuleikjun-
um og með í förinni verð-
ur sennilega sýningarflokkur
glímumarma.
★
Viðtalið' við Guðmund varð
ekki lengra, og er þá aðeinri
■eftir að bæta því við, að Al-
þjóðasamvmnunefnd íslenzkr-
ar æsku hefur í sambandi við
undirbúning Moskvamótsins
opnað skrifstofu í Aðalstrætl
18 hér í bæ, þar sem tekið er
við þátttökubeiðnum og gefe-
ar allar frekári upplýsingar.
Í.H.JL