Nýi tíminn - 25.04.1957, Síða 1
fi
Greiðið
Nýja tímann
NKaupendur! J
Munið að greiða póst- !
kröíur frá blaðinu.
"7
Byggingarsjóður hefur verulega þýSlngu
fyrir vorcsnlegcs lausn húsnæðismálanna
SkyldusparnaSurinn fyrsfa atvarlega viSleitnin aS
hjálpa ungu fálki fil aS eignasf þak yfir höfuSiS
Tvístígandi afstaða íhaldsins til húsnæðislöggjafarinnar
Eg tel frumvarp þetta um húsbyggingamálin skref í rétta átt og til
mikilla bóta. Því verður ekki neifað, að með myndun Byggmgarsjóðs ríkis-
ins, með 118 milljóna króna stofnfé, er allmyndarlega að verki staðið, og
hefur það verulega þýðingu fyrir varanlega lausn þessara mála.
Á þessa leið fórust Hannibal Valdimarssyni íélagsmálaráðherra orð, í
ýtarlegri og greinagóðri framsöguræðu um nýja húsnæðismálafrumvarpið,
við 1. umræðu þess á fundi efri deildar Alþingis fyrir skömmu.
Um skyldusparnað ungs fólks, sem frumvarpið kveður á um, sagði ráð-
herrann að hann teldi það fyrstu alvarlegu viðleitnina til að hjálpa ungu
fólki til þess að eignast þak yfir höfuðið.
ferð að úthhita lánum eftir póli-
tík! Hannibal benti honum á að
einmitt nú væri séð um að full-
trúi stjómarandstæðinga sæti i
húsnæðismálastjórn, en íhaldið
hefði haft þar fulltrúa stjórnar-
flokkanna einna. Auk þess væri
einmitt nú gert ráð íyrir að
settar yrðu fastar regiur um út-
hlutun, sem tryggðu að þeir
fengju lán, sem mest® þörf
hefðu.
Kína, Pólland víta
kjamorku- i
viðbúnað
Á fimmtudaginn iauk opinberri
heimsókn Cyrankiewicks, forsæt-
isráðherra Póliands, til Kína, og
var þá birt sameiginleg yfirlýs-
ing frá honum og Sjú Enlæ, for-
sætisráðherra Kína. Segir þar,
að heimsfriðnum stafi háski afl
tilraunum heimsvaldasinnaðra
ríkisstjórna til að notfæra sér A'
bandalagið til að koma upp
kerfi kjamorku- og eldflauga-
stöðva í Evrópu.
Lýst er yfir að núverandí
landamæri Póllands og Þýzka-
lands séu varanleg, kröfur urnt
breytingar á þeim stofni öryggj
j Evrópu í voða.
:,Ég get vel búizt við því,
að emhverjir íelji að þarna séu
lagðar þungar kvaðir á unga
fólkið. en það er líka jafnframt
verið að tryggja því lausn á
því vandamáli, sem lengstum
hefur verið unga fólkinu hvað
erfiðast í skauti, að geta stofnað
heimili og eignazt eigin íbúð.
Eg er því ekki í nokkrum
vafa um það, að það unga fólk,
sem nú verður að taka þessa
skyldu á sínar herðar, inun
verða þakklátt fyrir það að
þurfa ekki að horfast í augu við
óleysanlegan vanda íbúðarniáls-
ins, þegar að því kcmur að
njóta ávaxtanna af sparnaðin-
tim“.
'
íhaldið hvorki hrátt
né soðið.
Girnnar Thoroddsen talaði af
hálfu íhaldsins og hafði allt á
homum sér, en var þó hvorki
hrár né soðinn um ýmis aðalat-
rið; írumvarpsins, var t. d al-
—----------------------
Brezkir skip-
stjórar dæmd-
ir á skírdag
Á skírdag dæmdi bæjar-
fógetinn á Seyðisfirði í mál-
um tveggja brezkra togara-
skipstjóra. Hafði varðskipið
Þór tekið togarana, Willard
frá Grimsby og Kingstone
Andaluside frá Hull, að ólög-
legum botnvörpuveiðum inn-
austan Lónssveitar.
Skipstjórarnir voru dæmd-
ir í 74 þús. króna sekt hvor
til Landhelgissjóðs íslands.
Þá var afli skipanna gerður
upptækur, svo og veiðarfæri.
veg í vafa um hvort hann væri
með eða móti skyldusparnaði!
Lofaði hann mjög fullkomleik
og ágæti úrræða Sjálfstæðis-
flokksins í búsnæðismálum, eink-
um eftir að byggingafrelsið hófst
á ný (Gunnar gleymdi að minna
á að það var Sjálfstæðis-
flokkurinn sem lét banna fólki
að byggja íbúðarhús um árabil,
en Hanr.ibal minnti hann á það!)
Taldi Gunnar að allt hefði verið
efnt sem fyrrverandi ríkisstjóm
hefði lofað, það eitt hefði komið
til bölvunar í hinu fullkomna
kerfi að Framsókn rauf stjórnar-
samstarfið á s.l. vori, einmitt
þegar átti að fara að ná í nóga
peninga til að lána fólkinu'
í ræðu sinni lýsti Hannibal
rækilega vanefndum ihaldsins,
er narraði þúsundir manna til
að byrja byggingar en hljóp frá
lánakerfinu þannig að allur
þorri umsækjenda hafði ekkert
lán fengið og miklu minni fyr-
irgreiðslu en þeir höfðu ástæðu
tíl að vona.
jr Gunnar þekkir ekki
pólitíska úthlutun!
Gunnar var svo óheppinn að
ráðast af offorsi á atriði í frum-
varpinu, sem tekin eru beint úr
núgildandi löggjöf, þeirri af-
burða vel hugsuðu löggjöf sem
hann var að lýsa, atriði sem
Gunnar sjálfur hafði samþykkt!
Svo var t. d. um aðstöðu full-
trúa Landsbankans í húsnæðis-
málastjórn. Gunnar treysti sér
meira að segja til að spyrja
hvort nú ætti að taka upp þá að-
Um allait heim magnast baráttan gegn kjarnorkuvopnunum,
framleiðslu þeirra og lilraununi með þau. í Bretlandi hefur
baráttan miðað að því að fá brezltu stjórniiia til að hætta
við fyrirhugaða vetnissprengingu á Jólaey. Á myndinni sjást
þrír brezkir stúdentar með 100 feta langan undirskriftallsta,
þar sem þingmcim voru beðnir að beita áhrifum sínum til
að koma í veg fyrir sprengingiuia.
Bandaríkin hafna íiilögu um
síöðvun kjarnasprenginga
Kjarnorkukapphlaupinu skal haldið
áfram hvað svo sem heilsu manna líður
Bandaríkjastjórn mun hér eftir sem hingað til hafna til-
iögum Sovétríkjanna um aö tilraunum meö kjarnorku-
vopn veröi hætt, sagöi Dulles utanríkisráöherra viö frétta-
'iienn í Washington fyrir skommu.
Þegar Dulles var spurður um
tillögu sovétstjórnarinnar, um
að tilraunum með kjarnorku-
vopn verði frestað fyrst um
sinn meðan stórveldin eru að
í'eyna að koma sér saman um
samning sem banni þær fyrir
fullt og allt, svaraði Dulles, að
afstaða Bandaríkjastjórnar
væri sú, að hún gæti ekki lát-
ið af tilraunum með kjarnorku-
vopn nema áður hefði náðst
samkomulag um allsherjar af-|
vopnum. Engar horfur eru á'
að slíkt samkomulag muni'
nást um fyrirsjáanlega fram-
tíð.
búin af þeiin tilraunum ineð
vetnissprengjur sem nú er S
ráfti að gera, sagfti Dulles enn-
fremur.
Nýr þing-
maður 1
Ólafur Jóhannesson prófessor
tók sæti á Alþingi nýlega, serrt
varamaður Steingríms Steinþórs-
sonar, 1. þm. Skagfirðinga.
Hefur Steingrími verið rá'ð-
lagt að taka sér hvíld frá störf-
um um sinn af heilsufarsástæð-
Heilsan verður að lúta í
Iægra haldi.
1 þessu máli verður tvenns
að gæta, sagði Dulles. Á aðra
hönd er hættan, sem heilsu
manna stafar af geislavirkum
efnum frá kjarnoi’kuspreng-
ingum. Á hinn bóginn er hætt-
an á að Sovétríkin komist fram
úr Bandaríkjunum í smíði
kjarnorkuvopna. Ef Bandarík-
in ætla að halda áfram að
smíða æ fullkomnari kjarn-
oi’kuvopn, verða þau að
sprengja tilraunasprengjur,
sagði Dulles. Eins og vísinda-
þekkingii er nú háttað telur
Banðarikjastjórn einsýnt að
taka beri meira tillit til hætt-
unnar á að Sovétríkin nái yf-
irburðum í lijarnorkuvopnum
en hættunnar, sem heilsu
manna stafar af tilrauna-
sprengingum, bætti hann rið.
Ég tel ekki að heilsu rnann-
kynsins sé nein veruleg hætta
um.
Lík flnnsl í
hrauninu við
Vífilsstaði 1
Á föstudaginn lánga fannst
lík í hraunskúta suðvestur af
Vífilsstöðum. Reyndist þetta lík:
Baldvins Skaftasonar, sem livarf
í janúarmánuði s.l.
Baldvin var fæddur 11. sept,
1909. Hann hvarf 19. jan s.l.
og spurðist síðast til hans, er
hann fór þann dag úr áætlunan-
bifreið við Fífuhvammsveg ii
Kópavogi. Var talið að Baldvin
hefði ætlað þaðan fótgangandí
til Vífilsstaða, en þar hafði hanii
verið sjúklingur um langt skeið.
Veður var vont, er Baldvin fór
úr bílnum, og er talið að hanrí
hafi ætlað að stytta sér leið en
villzt í hrauninu.