Nýi tíminn - 25.04.1957, Blaðsíða 5
Fmuntudigur 25. apríl 1957 — N'Sl TÍMINN •—
12. þ.m. birti sovézka blað-
ið Rauða stjarnan grein
um ísland og hefur
hún valdið miklum um-
ræðum hér á landi.
Nýi tímmk'hefur nú
borizt þýðing á grein-
inni, gerð af Arnóri
Hannibalssyni sem
stundar nám við
Moskvuháskóla Fyrir-
sögn greinarinnar í
Rauðu stjörnunni er
„Guðmundsson ráðherra
fer villur vegar“,
og í heild hljóðar greinin
á þessa leið:
„Fyrir nokkrum dögum hélt
utanríkisráðherra íslands, Guð-
mundsson, ræðu í útvarp þar
sem hann fór hinum lofsam-
legustu orðum um Norður-Atl-
anzhafsbandalagið. Guðmunds-
son lýsti fylgi sínu við hemað-
arlegan grundvöll bandalags-
ins, gerði tilraun til að for-
dæma hlutleysisstefnuna og
réttlæta tilveru bandarískra
herstöðva í öðrum löndum.
Oss er ekki kunnugt um, hvaða
orsakir l’ggja til að hann sýndi
svo furðulega auðmýkt fyrir
Pentagon. En eitt er augljóst,
að viðleitni Guðmundssonar til
að réttlæta hernám Bandaríkja-
hers á íslandi beinist fyrst og
fremst gegn helgustu hagsmun-
um íslenzku þjóðarinnar, ósk-
um hennar um að lifa í friði
og vináttu við allar þjóðir
Guðmundsson réttlætir hið
bandaríska hernám á íslandi
á þeim grundvelli að stjórn-
málaástandið á alþjóðavett-
vangi hafi versnað. Það er mik-
ið rétt, að viðsjár á alþjóða-
vettvangi hafa aukizt að und-
anfömu. F.n versnandi ástand
í samskiptum þjóðanna er bein
afleiðing af hinni gífurlegu
aukningu vígbúnaðar (og af
þeirri fyrirætlun árásarsinn-
aðra vesturvelda að nota her-
búnað sinn gegn friðarsinnuð-
Um ríkjum.
Að auknum viðsjám á al-
þjóðavettvangi stuðlar einkum
dvöl sérstakra bandarískra her-
sveita, búinna kjarnorkuvopn-
um, í þátttökulöndum NATO og
annarra árásarbandalaga. Slík-
ar aðgerðir, sem ætlaðar eru
til að auka enn undirbúning
undir eyðileggingarstyrjöld
ógna öryggi íslands. ísland,
sem er lítið eyiand nyrzt í
Atlanzhafi, er aðili að hem-
aðarhandalagi sem beint er
gegn Sovétríkjunum og vin-
átturíkjum þeirra. Það hefur
verið neytt til að falla frá kröf-
um um fullt sjálfstæði og
leggja til land undir banda-
riska herstöð í Keflavik og til
dvalar bandarískra hersveita
sem vesturevrópsk blöð álíta
að telji allt að 8 þúsund her-
menn og foringja. Herstöð
þessi er hernaðarlega mikii-
vægur þáttur í „norðurheim-
skautsvíglínunni“. en þannig er
heimskautasvæðið kallað í
Pentagon, og liggur á mikil-
vægri herflutningaleið loftleið-
is frá Bandaríkjunum til Evr-
öpu. Frá Keflavík halda banda-
riskar flugvélar uppi njósna-
starfsemi á Noregs- og Græn-
landshafi og á öðrum heim-
skautssvæðum, fljúga til Norð-
urhéimskautsins og segul-
skautsins.
Af þessu er það ljóst að ís-
land er í rauninni undir það
Greinin í
Rauðu stjörnunni
búið að verða notað á hvaða
augnabliki sem er í þágu þeirra
áætlana Bandaríkjahers að fara
með árás á hendur Sovétríkj-
unum og alþýðulýðveldunum.
og þessi hemaðarárás frá fs-
landi getur átt sér stað án
þess íslenzka þjóðin verði að
spurð og jafnvel gegn vilja
íslenzku ríkisstjómarinnar. Á-
rásarseggimir hafa að sjálf-
sögðu litlar áhyggjur af því
hvaða örlög bíða íslendinga ef
styrjöld skellur á. Þessvegna
er mjög erfitt að skilja utan-
ríkisráðherra fslands, þar sem
honum getur vart staðið á
sama um örlög þjóðar sinnar.
í ræðu sinni lýsti hann bein-
línis yfir því, að „til trygg-
ingar öryggi landsins“, hafi fs-
land fallið frá að „gera nokkr-
ar ráðstafanir til að útrýma
varnarmannvirkjum í landinu",
þ. e. a. s. fellur frá kröfum um
brottflutning bandaríska her-
líðsins frá fslandi.
Afstaða Guðmundssonar er í
hrópandi mótsögn við ályktun
hins íslenzka alþingis frá 28.
marz 1956, sem krafðist brott-
flutnings alls bandarísks her-
liðs úr landinu, en það dvelst
þar samkvæmt svonefndum
„vamarsamningi“ milli Banda-
ríkjanna og íslands. Þrátt fyrir
vilja íslenzku þjóðarinnar, sem
svo greinilega hefur verið lát-
inn í ljós, og viðleitni hennar
til að binda endi á hið banda-_
ríska hernám eyjarinnar í þágu
þjóðernislegra hagsmuna sinna
þá nota hemaðaryfirvöld
Bandaríkjanna öll ráð til að
halda yfirráðum yfir íslenzku
landi til þess að byggja þar
herstöðvar sínar. í þessu skyni
nota bandarískir heimsvalda-
sinnar sína gamalkunnu aðferð
— ljúga upp sögum um „sov-
éthættuna" og reyna að hræða
íslendinga með því að brottför
bandarísks herliðs frá íslandi
muni fylgja alvarlegar afleið-
ingar. Þessar dreggjar banda-
rísks áróðurs étur Guðmunds-
son nú upp.
líta því af heilum hug hina
bandarísku „gesti“ sem reyna
að ráðskast og regera í landi
þeirra. íslendingum er full-
ljóst, að Bandaríkjamennirnir
eru ekki komnir til að njóta
norðurljósanna, sem svo fagur-
lega blika á íslenzkum himni,
heldur allmiklu hversdagslegri
hluta. Bandarískir kjarnorku-
hershöfðingjar og aðmírálar
ganga út frá því að ísland
verði þeim hentug árásarstöð í
styrjaldarævintýrum framtíðar-
innar. Yfirmaður hins banda-
ríska herliðs á íslandi, White
hershöfðingi, gerði á sínum
tíma tilraun til þess að vinna
samúð íslendinga og gaf út yf-
irlýsingu, sem hann áreiðanlega
vildi mega taka aftur nú. Yf-
irlýsing þessi, sem íslenzkt
blað, Morgunblaðið, birti, hljóð-
ar þannig: „fslendingar sjálfir
geta ráðið hvenær herliðið"
(hið ameríska. B. V.) skal
hverfa á brott úr landinu“. fs-
lenzka þjóðin hefur fyrir löngu
leyst þetta mál. Hún setur ein-
dregið fram kröfuna: „Kanar
farið heim“.
Brottflutningur hins banda-
ríska herliðs frá fslandi er eina
rétta leiðin til þess að tryggja
öryggi þess. Sá sem ekki skilur
þetta eða vill ekki skilja það
og lokar augunum fyrir þeim á-
ætlunum Bandaríkjamanna að
nota ísland sem stöð til árása
Skáldsaga eftir Leonoff
komin út á íslenzku
Heimskringla hefur gefiS út skáldsöguna Vinur skóg-
arins, eftir sovézka rithöfundinn Leoníd Leonoff, þýð-
ínguna gerði Elías Mar.
Leonoff er einn kunnasti rit-
tiöfundur Sovétríkjanna. Hann
er tæplega sextugur að aldri og
hefur um þriggja áratuga skeið
ritað skáldsögur og leikrit sem
hafa vakið athygli jafnt í heima-
landi höfundar sem erlendis.
Vinur skógarins er fyrsta bók
Leonoffs sem þýdd er á íslenzku,
en hún kom út á frummálinu
1953. í henni þykja koma fram
öll helztu einkenni Leonoffs sem
höfundar: djúpstæð þekking á
alþýðu Rússlands, sögu hennar
og kjörum fyrr og síðar; náin
tengsl við hina klassísku rússn-
esku höfunda, ásamt valdi á
málinu og þeim frumleika í stíl
og sögubyggingu, sem hefur skip-
að honum í fremstu röð.
Vinur skógarins er 239 blað
síður, prentuð í Hólum.
á Sovétríkin, sá fer átakanlega
villur vegar.
Sem kunnugt er búast Sovét-
ríkin ekki til að ráðast á neinn,
en þau munu svara árásarað-
ila með höggi sem ráða mun
niðurlögum hans og leggja allt
í rúst, þar á meðal herstöðvar
hans, hvar sem þær eru stað-
settar í heiminum.
Sá sem sáir vindi, mun upp-
skera storm.
B. Vronskí“.
Útl í Evrópu eru tízkuhúsin
sem óðast að senda frá sér
sundbolina fyrir suinarið.
Þessi hefur komið fram I
London og þykii' líklegur tii
að verða mlkil söiullík.
Ætla aðvera á hæHusvæðiriu
er vetnissprengjan springur
7000 menn hafa boShf fil oð hœffa lífi
sinu fil oð mófmœla vefnisfilrauninni
En íslenzka þjóðin yrði að
borga dýru verði herstöðvar
á fslandi, eins og víðsýn blöð
leggja áherzlu á, ef forsprakk-
ar NATO kæmu styrjöld af
stað. Blaðið „Þjóðviljinn“ hefur
haft þau ummæli um ræðu
Guðmundssonar, að „hernáms-
stefnan heíur í för með sér
I
hernaðaraðgerðir í landi voru
ef styrjöld skellur á. Þess
vegna er þessi stefna hættuleg-
ust af öllu“. í grein eftir G.
Venjamínsson (sic!), sem fcirt-
ist í blaðinu „Frjáls þjóð“ var
ræða utanríkisráðherrans einn-
ig gagnrýnd mjög harðlega. ,,Eg
skammast mín“ — segir höf-
undurinn — „fyrir land mitt
sem er aðili að NATO“. Þessi
og önnur ummæli endurspegla
vonir og vilja íbúa íslands.
íslendingar eru hraust og hug-
uð þjóð, vilji þeirra hefur ver-
ið hertur ekki einungis í bar-
áttu við voldug náttúruöfl
úthafsins heldur og í bar-
áttu fyrir sjálfstæði sínu. Þeim
er frelsi sitt dýrmætt og fyrir-
7000 japanskir menn og konm* hata boðiö sig fram til
ivð sigia til hættusvæöisins á Kyrrahafi í námunda viö
Jólaey, bar sem Bretar ætla aö sprengja vetnisspreng-
ingu í lok þessa mánaðar. Þegar hefur verið ákveöiö að
'enda a.m.k. tvö skip inn á hættusvæöiö, en níu önnur
munu dveljast við ytri mörk svæðisins.
Nefnd sú sem stjórnar bar-
É.ttunni fyrir banni við kjarn-
crkuvopnum í Japan hefur
t lkynnt að henni hafi borizt
7000 umsóknir frá fólki sem
vill vei*a með á „friðarflotan-
rm“ sem ætlunin er að senda
til hættusvæðisins í mótmæla-
sk-vni við vetnissprengjutilraun-
ina.
Erlendir sjálfboðaliðar
Nefndin hefur þegar ákveðið
að senda tvö skip inn á hættu-
cvæðið. A þessum skipum verða
um 70 menn, vísindamenn,
læknar, blaðamenn og erlendir
sjálfboðaliðar. Skipin eiga að
halda kyrru fyrir á hættusvæð-
inu þangað til i júlílok.
Níu skip í útjaðrinum
Níu önnur skip munu halda
kyrru fyrir rétt utan við
hættusvæðið. Ætlunin var að
þau skip héldu einnig inn á
það, en það var orðið við til-
mælum japönslcu stjómarinnar
um að gera það ekki.
Skipin munu í þéss stað
senda út útvarpsávörp, hvatn-
ingar til allra þjóða heims um
að taka þátt í baráttunni fyrir
banni við kjarnorkuvopnum.
Alþjóðlegur mótmælafundur
í Tokíó
1000 lesta kaupfar verður
leigt í mótmælasiglingu til
landa við Kyrrahaf, Hawai,
Ástralíu og Indónesíu, og hald-
inn verður alþjóðlegur mót-
mælafundur í Tokíó að þeirri
siglingu lokinni.
Svelta sig í mótmœlaskyni
Fjórir Japanar sem allir
þjást af afleiðingum kjarnorku-
árásar Bandaríkjamanna á
Hiroshima árið 1945 hafa svelt
sig í um hálfan mánuð til að
mótmæla hinni fyrirhuguðu
vetnissprengjutilraun Breta á
Jólaey. Læknar segja að þeir
séu orðnir mjög máttfamir.
Nefndir til Bandaríkjanna og
Sovétríkjanna
Japanska stjórnin hefur til
kynnt að hún muni ef til vill
senda fulltrúa sína til Moskva
og Washington til að fylgja á
eftir kröfunni um bann við
frekari tilraunum með kjarn-
orkuvopn, ef fulltrúa hennar,
Asatoshi Matsushita, sem hún
sendi sömu erinda til London,
tekst að vekja almenning
Bretlandi og öðrum löndum
Evrópu til skilnings á nauðsyn
þess að tilraununum verði
hætt.
Óvelkominn gestur
Bandaríska utanríkisráðu-
neytið hefur neitað ekkju eins
af japönsku fiskimönnunum
sem létu lífið vegna vetnis-
sprengingarinnar á Bikini árið
1954, um vegabréfsáritun til
Bandaríkjanna. Mæðrasamband
Japans hafði ætlað að senda
hana þangað til að skora á
Sameinuðu þjóðirnar að sam-
þykkja bann við tilraununum.