Nýi tíminn - 25.04.1957, Síða 6
PT — NÝI TÍMINN — Fimmtudagur 25. april 1957
NÍI TlMINN
Ótgeíandl: Sósfalistafflokkurinn. Rltstjon og ftoyrgðarmaöur: Ásmundur
SigurSsson. — Áskrlftargjald kr. 50 á ári. Ptenbsmlðja Þjóðvliians h.f.
Veðdeild Bmiaðarbankans
tryggt fjármagn næstu árin
Tj^in af höfuðárásum Sjálf-
stæðisflokksins á núver-
endi ríkisstjórn er það, að
ekki væri séð fyrir nægilegu
fé til veðdeildar Búnaðar-
foankans. Hefur Morgunblaðið
foirt hverja greinina af ann-
erri um það slæma ástand, að
fcvergi væri fáanlegt lán til
‘s rðakaupa eða bústofns- og
vélakaupa, og annars, sem
Byggihgarsjóður og Ræktun-
arsjóður geta ekki annað.
'Hafa þingbændur Sjálfstæðis-
flokksins verið ósparir að
flytja tillögur um þessi efni,
og auðvitað hefur allur áróð-
urinn verið prentaður upp í
ísafold til þess að sanna bænd-
um sem bezt, að Sjálfstæðis-
flokkurinn sé eini flokkurinn,
sem beri hag þeirra fyrir
brjósti.
En hins vegar þurfti það að
gerast í sambandi við önnur
mál, sem lausnar þurftu einn-
ig. Nú eru þessar tillögur
komnar fram og munu verða
að lögum mjög fljótlega eftir
að þing er nú komið saman.
Eru þær þannig að Veðlána-
deildiimi skal í fyrsta lagi
tryggður % hluti stóreigna-
skattsins, jafnótt og hann
innheimtist. Fær hún þetta fé
til eignar, sem er mjög mikið
atriði, þvi það er vitanlega
fyrsta skilyrði fyrir slíka'
lánastofnun og þá sem hennar
njóta, að sem mest sé liægt
að starfa með eigin fé. Má
óhætt fullyrða að þetta er
eitt alþýðingarmesta átakið
sem ennþá hefur verið gert tll
að leysa úr vandamálum þess-
arar stofnunar.
Oegja má nú e.t.v. að þetta
^ sé aðeins að vonum, að
stjórnarandstöðuflokkur reyni
að gera sér áróðursmat úr
öilu þvi, sem tiltækt kann að
vera, en þó verður ekki kom-
izt hjá að spyrja þeirrar
spurningar, hvernig á því
stendur að þessi áhugi vakn-
sði ekki fyrr en floklcurinn
var kominn í sJ jórnarand-
stöðu. Það er allr engin nýj-
tmg, að fjárskortur hamli
starfsemi veðdei dar Búnaðar-
fcankans. Slíkt ástand hefur
rikt sl. 10 ár og allan þann
tima hefur Sjálfstæðisflokk-
urinn verið í ukisstjórn ásamt
F ramsóknar' iokknum. Það
fcefur því sannarlega verið
Stægur tím; til þess fyrir flokk-
ir.ti að l;oma þessu „áhuga-
r Háli“ f framfæri, ef áhuginn
f fcefði verið svo mikill, sem af
<er láti.I nú.
j TT'kki er heldur hægt að bera
' því við að á öllum þessum
'{ mm hafi verið erfiðari f jár-
I fcagsástæður en nú, en að
í þr .r hafi svo skyndilega hatn-
; sð að nú sé allt í einu orðið
vandalaust að leggja fram
Kægilegt fé, sem ómögulegt
var áður. Hver einasti maður
veit, að staðreyndirnar eru
þessu gagnstæðar. Viðskiln-
sðTir fyrrverandi stjórnar á
fjárhagsmálunum var þannig,
; að sú stjórn sem nú situr.
fcefur staðið frammi fyrir
rneiri vandamálum að leysa,
en nokkru sinni hefur verið
F.íðan styrjöldin hófst. Þannig
verður allur þessi „áhugi“
JSjálfstæðisflokksins fyrir
lausri þessara fjárhagsvanda-
rnála að nöpriistu ádeilu á
; fcann sjálfan og stjórn hans,
Þe.tta er svo augljóst mál, að
TL'm það þarf ekki að eyða
. fleiri orðum.
Tfitt er svo hverju Þrði sann-
-*•* ara, að fjárskortur veð-
deildar Búnaðarbankans hefur
: verið vandamál, sem nauðsyn-
’ legt er að leysa. Þess vegna
1 fcefur verið ráð fyrir því gert
'i af núverandi stjórnarflokkum.
T öðru lagi skal veðdeildin fá
til umráða þann hluta af
skyldusparnaði unglinga, sem
kemur úr sveitum. Hversu
mikið það verður, mun erfitt
að segja með vissu, en líklegt
að það verði nokkuð. Einnig
er full ástæða til að hvetja
unglinga til þess að ávaxta
annað fé sem þeir geta sparað
saman í hinum vísitölutryggðu
verðbréfum, sem gefin verða
út vegna ákvæðanna um
skyldus*1arnað. Mun það eiga
eftir að koma betur í ljós, að
ákvæðin um skylduspamað
hafa heillavænlegar afleiðing-
ar í för með sér.
¥vá er enn fremur ákveðið,
*■ að til þess að leysa úr
f járskorti deildarinnar á þessu
ári skuli hún fá 5 millj. kr. að
láni hjá atvinnuleysistrygging-
um. Er það gert vegna þess
að hinar lögboðnu tekjur aðr-
ar, munu ekki koma inn fyrr
en á næsta ári.
¥vá er ennþá eitt ótalið, en
* það er, að breytt hefur
verið í óafturkræf framlög 6
millj. kr., sem veðdeildin hef-
ur áður fengið að láni af
greiðsluafgangi rikissjóðs árin
1954 og 1955.
Á öllu þessu sést, að nú er
betur að unnið hér en
nokkra sinni fyrr, þrátt fyrir
hina miklu f járhagsörðugleika.
Einkum er það áberandi hve
miklu meir er hugsað um
framtíðina, með því að skapa
þessari stofnun möguleika til
að eignast eigin lánsfjárstofn,
sem er hið eina, er skapað get-
ur heilbrigða lánastarfsemi,
þar sem þörf er á löngum og
vaxtalágum lánum.
¥vað mun því langt siðan
* nokkur stjómmálaflokkur
hefur fengið eins eftirminni-
lega hirtingu fyir ósmekklegan
áróður og Sjálfstæðisflokkur-
inn hefur fengið í þessu máli.
Einkum verður það þó bert,
þegar fortíð hans er athuguð
eins og bent er á hér að fram-
Hlutleysisstefna, árásar-
hætta og kjarnorkuvopn
Hernaðarsérfræðingur sænskra sósíalflemókrata
svarar málflntningi A-kandalagssinna
Allir stjórnmálaflokkar i Sví-
þjóð hafa á stefnuskrá
sinni fylgi við hlutleysisstefnu
í utanríkismálum. Þeir hafa
allir lýst yfir fylgi við þá
stefnu ríkisstjórnar sósíaldemó-
krata og Bændaflokksins, að
Svíþjóð beri að forðast aðild að
hernaðarbandalögum. Ein-
drægni sænsku stjórnmála-
flokkanna í þessu máli er ó-
rækur vitnisburður um fylgi
alls þorra sænskra kjósenda
við hlutleysisstefnuna. And-
stöðu gegn hlutleysinu gætir
þó í borgaraflokkunum tveim-
ur, Hægri flokknum og Folk-
partiet. Hafa sig þar mest í
frammi Dagens Nyheter. út-
breiddasta blað Svíþjóðar, og
hópur háttsettra herforingja
undir forustu Helge Jung fyrr-
verand; formanns sænska her-
ráðsins. Þessir aðilar vilja að
Svíar hverfi frá hlutleysis-
stefnunni og gangi í A-banda-
lagið, en málflutningur þeirra
hefur fundið harla lítinn hljóm-
grunn-
ýlega kom út rit eftir Jung
og tólf aðra liðsforingja,
Öst och Vast ocli Vi (Austrið
og vestrið og við), þar sem
þeir gera grein fyrir áliti sínu
á aðstöðu Svíþjóðar á al-
þjóðavettvangi með tilliti til
nútíma hertækni. Þar er því
lýst, hversu lítils Svíar myndu
mega sin í stórveldastyrjöld og
því haldið fram, að þeim
myndi ajlls ekki t.akast að
standa utan hennar. Útkoma
bókarinnar hefur orðið til þess
að vekja umræður í Svíþjóð
um stefnuna í utanríkismálum
og hermálum. Sjónarmið Jungs
og félaga hans voru áður kunn,
hann hélt þeim fram meðan
hann gegndi áhrifastöðum í
herstjóminni, en sænsk stjórn-
arvöld höfðu þau að engu Það
hefur lengi verið áberandi, að
sænska stjómin tekur lítið
mark á herforingjum sínum,
jafnvel þeim sem æðstir eru.
Til dæmis hafa herforingjamir
lengi ámálgað það, að Svíum
beri að afla sér kjamorku-
vopna Rikisstjórnin hefur
hingað til látið þær kröfur sem
vind um eyrun þjóta.
TT'inna merkilegast af þvi, sem
fram hefur komið í blaða-
skrifunum um bók þrettán-
menninganna, er greinargerð
fyrir ástæðunum fyrir því, að
sænska stjómin tekur eins litið
tillit til skoðana hinna hátt-
settu herforingja og raur ber
vitni. Ástæðurnar eru tilgreind-
ar í greinaflokki eftir Gunnar
du Rietz, sem birzt hefur í
Morgon-Tiduingen, aðalmál-
gagni sósíaldemókrataflokksins
og þar með sænsku stjórnar-
an. Og enn fremur má einnig
benda á það, að þótt þetta mál
hafi sérstaklega verið gert að
umtalsefui hér, þá gildir sama
um önnur mál, sem hann hef-
ur reynt að gera að höfuð-
árásarefnum á ríkisstjómina
og stefnu hennar.
innar. Gunnar du Rietz er
hernaðarsérfræðingur blaðsins.
Hann lítur á nýjustu bók Jungs
og kumpána hans sem beint
áframhald af fyrri ritum hers-
höfðingjans, bendir á að öll
eru mótuð af sömu sjónarmið-
um, sýnir fram á, að reynsl-
an hefur kollvarpað fyrri kenn-
ingum hans og leiðir rök að
því að eins muni fara i þetta
skipti.
Gunnar du Rietz minnir á, að
sænska hlutleysisstefnan
varð fyrst fyrir barðinu á
Jung árið 1930. Þá gaf hann
út bók sem heitir Antigen—ell-
er (Annaðhvort — eða). Eins
og Öst och Vást och Vi er hún
gagnsýrð þeim tveim meinlok-
um, sem þorri sænskra herfor-
ingja hefur verið haldinn af
kynslóð eftir kynslóð, þjóð-
verjadýrkun og Rússahatri, Ár-
ið 1930 staðhæfði Jung, að eini
hemaðarháskinn sem að Sví-
um steðjaði stafaði frá Sovét-
ríkjunum, sem stefndu að
heimsyfi,rráðum. Hann taldi,
að öryggi Svíþjóðar væri tryggt
um alla framtið, ef hlutleysis-
stefnan væri yfirgefin og hem-
aðarbandalag gert við Finnland
gegn Sovétríkjunum. Vildi
Jung senda obbann af sænska
hernum austur á Kyrjálaeiði til
varðstöðu í Mannerheimlín-
unni. Veturinn 1939 til 1940
vildu æðstu menn sænsku her-
stjórnarinnar óðir og uppvægir
fara í stríðið við Sovétríkin
með . Finnum. Hefðti stjóm-
málamennimir ekki haft vit
fyrir hershöfðingjunum myndi
Svíþjóð hafa barizt með Hitl-
ers-Þýzkalandi í heimsstyrjöld-
inni síðari, segir Gunnar du
Rietz.
Hann kveður upp þungan
dóm yfir hershöfðingjun-
um. Þeir voru svo blindaðir af
aðdáun á þýzkri hermennsku,
að þeir töldu víst fram til 1942
að Hitler væri búinn að vinna
styrjöldina. Þeir höfðu eytt
tímanum í hernaðarpólitísk
heilabrot en vanrækt herfræði-
legar rannsóknir. Afleiðingin
var, að æðstu menn sænska
hersins, gerðu sér alls enga
grein fyrir hemaðarmætti
Vesturveldanna og þvi síður
Sovétríkjanna. Þegar styrjöid-
inni lauk og hægt var að birta
leyndarmál stríðsáranna, skýrði
sænska stjórnin frá því, að um
eitt skeið vorið 1940 var yfir-
vofandi hætta á þýzkx-i innrás
í Sviþjóð. Af henni varð þó
ekki, Hitler hætti við árás-
ina á Svía þegar Molotoff. ut-
anríkisráðherra Sovétríkjanna,
varaði þýzku stjórnina við af-
leiðingum slíks tiltækis.
M^maðarsérfræðingur aðal-
málgagns ;sænsku stjó.m-
arinnar segir um þetta' „Það
sem Anligen—eller—herrarnir
fengu að reyna var ekki hætta
frá Rússum, heldur að Rússar
komu okkur til bjargar. Lífs-
háskinn stafaði aftur á móti
frá hinu ástkæra Þýzkalandi
þeirra — enda þótt Jung haldi
því nú fram að þar hafi ekki
hugur fylgt máli. Þeir sem
standa að Öst och Vást och vi
hafa samt lítið lært af reynsl-
unni. Það hvarflar ekki að
þeim eitt andartak, að það
kunni að hafa haft nokkur á-
hrif á utanríkisstefitu Sovét-
ríkjanna, að herir Vilhjálms
Þýzkalandskeisara hertóku
landið allt austur að Volgu
fyrir fjórum áratugum, og að
ekki eru nema fimmtán ár lið-
in síðan enn skelfilegra her-
hlaup Hitlers-Þýzkalands dundi
3rfir. Ekki einu sinni eftir það
sem komið hefur á daginn að
Stalín látnum, geta þessir her-
málasérfræðingar okkar gert
sér í hugarlund að sá mögu-
leiki sé til að utanríkisstefna
Sovétríkjanna hafi verið ó-
hönduleg og fávísleg, en þegar
allt komi til alls hafi þó mark-
mið hennar verið sanngjarnt:
öryggi fyrir þriðju eyðingar-
herferðinni“.
Greinar Gunnars du Rietz
sýna, hversu rótgróir. hlut-
leysisstefnan er í sænska sósí-
aldemókrataflokknum, oe hve
ólíkt mat sænskra sósíaldemó-
krata á alþjóðamálum er mati
sósialdemókrataforingjanna. í
Danmörku og Noregi. í augum
Framhald á 11. síðu.
Tage Erlander, forsætlsráðlierra Svi]).j(iðar (yzt til hægrl) situr vi5
samniugaborð í Kreml andspænis Krústjoff, Búlganín, Molotoff og
öðrum æðstu mönnum Sovétríkjanna. Myndin var tekin þegar Er-
lander og fleiri sænskir ráðherrar lieimsóttu Sovétríkin i fyrra,