Nýi tíminn - 25.04.1957, Blaðsíða 10
2
GÓÐAR TiLLÖGUR
Óskastundin fékk eftir- Haukur Morthens en
íarandi bréf vestan af Adda Örnólfs og Erla
landi og þáð eru í því Þorsteinsdóftir eftirlætis
margar ágætar tillögur j söngkonur. Mig langar til
um efni í blaðið. Við að biðja Óskastundina
birtum hér bréfið og nú 1 að skila til þeirra þakk-
ættuð þið að láta okkur ' læti fyrir sönginn. Af
vita hvernig ykkur lýst þessum fjórum finnst
'6 þessar uppástungur.
Kæra Óskastund!
tÉg ætla að skrifa þér
nokkrar línur og þakka 1 Svo langar mig til að [VJálsKsettÍr
mér Erla syngja bezt.
Hún á víst heima í Dán-
mörku. En nóg um það.
Skriitarkeppnin
Skriftarsamkeppninni er
nú lokið og var þátttaka
mjög góð, en þar sem
bréf í samkeppnina hafa
enn verið að berast mun-
um við ekki birta úrslitin
fyrr en í næsta blaði
Óskastundarinnar, hins
vegar er samkeppninní
hér með lokið. Og þökk-
um við öllum sem hafa
tekið þátt í henni.
þér fyrir aila skemmtun- senda þér smásögu, sem Löngum hiær lítið vit
ina, sem þú hefur veitt
ég bjó til.
Skugga-Sveinn gjörfuleiki.
Sitt er hvað gæfa og
mer.
Eitt langar mig til að
iminnast fyrst á. Væri
ekki hægt að hafa þátt
um náttúrufræði, sérstak-
lega hef ég gaman af
fuglum. Svo finnst mér
að mætti ver.a þáttur um
frímerki. ísland á mikla
fjallafegurð ogmérfinnst
að ekki skemmdi neitt
myndir af öræfum og
6ðru landslagi. Svo eru
það danslögin. Mörg lög
eru mjög falleg og líka
jtextarnir. Mig langar að
biðja þig að birta texta
Lofts Guðmundssonar
Hárlokkurinn og texta
'Jenna Jóns Útþrá, Eftir-
lætissöngvaramir mínir Landbúnaðarverkamenn í Suður-Ródesíu lyfta sér
upp í búðinni. Patrick Phear teiknaði þessa myndl
þegar hann var 10 ára gamall. Hann er sonur
plantekrueiganda og á heima á tóbaksbúgarði, sem
telur 1.400 ekrur lands. „Við böfum 65 verkamenn“,
segir Patrick, „þeir fá hluta af kaupinu sínu greitt
í vikulegum matarskammti. meðölum og svo hús-
eru Sigurður Ólafsson og
Heilabrot
Framhald af 4. síðu.
kosti hryndi brúin. En
maðurinn braust fram-
tojá brúarvörðunum og in sín. Þess vegna er það, sem þeir kaupa í búðinni
toljóp yfir brúna með all- okkar aðallega föt, teppi, sælgæti og annað smá-
ar kúlumar og komst yf- , vegis. Þeir sem kaupa efni fara með það til klæð-
ír heilu og höldnu. ' skerans (til liægri) þar sein þeir fá það saumað
Hvemig fór hann að því? sér að kostnaðarlausu. Tom-Tom (tii vinstri) er
Ráðning á þessu kemur ódýr tegund af sígarettum. Bully beef er kjöt og
í næsta blaði. Doeks eru skýluklútar.
Oli Eiríksson. labbaðj
upp hlíðina. Hann
var 12 ára, ekki hár en
þrekinn. Hann leit öðru
hvoru til lofts. „Jú, það
leyndi sér ekki“. Það
var að skella á með
byl. Hann varð að
hafa hraðann á, ef
hann átti að ná fénu
heim áður en byl-
urinn kæmi. Féð
hlaut að vera bak við
Vörðuhæð.
Faðir Óla hafði farið'
í kaupstaðinn og var
ekki væntanlegur heim
Spurningar og
svör í náttúru-
fræðitíma
fyrr en seint um kvöld-
ið.
„Farðu varlega. en
flýttu þér, Óli minn“,
hafðí móðir hans sagt.
/AFREK
Og uú var skollín á
blindhrtð, sem lamdi í
andlitið svo varla sást
út ú.r augunum. Óli fann
féð þar sem hann hafði
búízt við. Það stóð í
hnapp og fór hvergi,
hvemíg sem Óli reyndi
að fá það af stað. En þá
tók Móra sig út úr hópn-
um og stefndi beint í
veðrið, en féð héU á eft-
ir, Óli átti fullt í fangi.
með að reksturinn.
slitnaði ekki í sund-
ur. Sjálfur var hann.
ramvilltur. Allt í
einu stoppaði öll
kindalestin undir
háu barði. Óli vildí
halda áfram, en gat ekki
komið kindunum úr spor-
unum. Þá fann hann að
það var hurð á barðinu,
Þá áttaði hann sig, að
hann var kominn heim
að fjárhúsinu.
Skugga-Sveiim
Kennarinn: Hver eru
belztu einkenni apanna?
Nemandinn: Þeir hafa
hendur á öllum fótum.
Kennarinn: Hvað er
það á manninum, sem
samsvarar klaufunum á
rautinu?
Nemandinn: Skóhlíf-
arnar.
Kennarinn: Hvaða tenn-
-ur taka menn síðast?
Nemandinn: Fölsku
■tennumar.
Hvað heldurðu
maður ?
Jón (á rjúpnaveiðum
með Sigga, sem hittir
aldrei): Ég held að það
sé bezt að þú hættir að
skjóta. Skotfærin eru að
verða búin.
Siggi (heldur áfram að
skjóta): Það er ekki svo
sem þétta sé nein spari-
byssj
vantar félaga, Gunnu nafm
Svohljóðandi bréf feng-
um víð vestan úr Dala-
sýslu:
Kæra Óskastund!
Eg ætla nú loks að
skrifa þér og þakka þér
fyrir alít gamalt og gott.
Mér þótti fjarska gaman
af frásögninni hennar
Hildu á Hóli um Löllu
skjaldböku. Það var leið-
inlegt að Lalla skyldi
ekki lifá lengur. Eg á
eina skjaldböku en mig
langar svo mikið í aðra.
Eg veít bara um engan
sem á skjaldböku. Eg
er búin að eiga hana
síðan í fyrra og nú er
hún nývöknuð úr dval-
anum. Eg kalla hana
Ónnu. Veizt þú um nokk-
um, sem á skjaldböku
og víll láta hana frá sér?
Eg er að hugsa um að
fá mér nýtt dulnafn, en
hvað a£ þessum nöfnum
finnst þér fallegast? Ester
Anna, Hanna Dóra, Ösku-
buska, Inga Dóra? Eg
ætla að nota gamla nafn-
ið mitt þangað til ég fæ
svar frá þér. Viltu birta
fyrir mig textann Vagg
og velta, sem Erla Þor-
steinsdóttir syngur?
Vertu svo blessuð og
sæl, þín vinkona
Gunna Dalamær ,
Þetta segir Gunna Dala-
mær, við þökkum henní
fyrir bréfið ogþaðtraust,
sem hún sýnir okkur og
leyfum okkur að mæla
með nafninu Hanna Dóra,
fyrst Gunna vill ekki
lengur vera Gunna. Svo
viljum við biðja þann,
sem á skjaldböku á laus-
um kili, að gjöra svo vel
og láta okkur vita og
kannski gætum við svo
komið orðum til Gunnu.
10) — NÝI TÍMINN — Firruntudagur 25. apríl 1957
Cesf'yrirm sem sýnir sig
á milljón ára fresti
Engir menn hafa áSur litiS augum
halastjörnuna, sem nú er á lofti
Halastjarnan, sem minnzt var á hér í blaðinu eitt sinn
IgJJfcur aö væri á leiðinni inn að miðju sóllcerfis okkar,
ér nú komin í sjónmál. í fyrrakvöld blasti hún við á
norðvesturloftinu og dró hala sinn um festinguna.
fyrsta sem nokkuð verulega
kveður að síðan halastjarna
Halleys var á ferðinni árið
1910, en hennar er næst von
árið 1984.
^gjjlastjarna þessi heitir Ar-
eini.-jgoland og dregur nafn af
belgískum stjörnufræð-
ing::m, sem urðu fyrstir manna
ti||að koma auga á hana. Það
gei ;ist 8. nóvember síðastlið-
iUí er þeir voru að kanna
toin'nlivolfið með stjörnukíki
©t.i 'rnurannsóknarstöðvarinnar
íá' ccle í Belgíu/
Sja’Iséður gestur
Halastjarnan komst næst
-iiffijft laugardaginn fyrir páska,
fram hjá jörðinni í um
85.^ni!ljón kílómetra fjarlægð.
Héðan af mun geimgestur þessi
hækka á lofti og í'jarlægjast,
en þar sem dimm er nótt mun
toann verða sýnlegur berum
augum fram í maílok.
. Síðan hverfur Arend-Roland
aftur út í geiminn. Stjörnu-
fræðingum telst; til að hún verði
sýnileg frá jörðu einu sinni á um
milljón ára fresti. Samkvæmt
því var hún síðast á ferðinni
hef*um slóðir áður en nokkurt
mannlegt auga gat veitt henni
Arend-Roland mynduð í
stjörnukílú
athygli. Vonandi verður mann-
kynið ekki úr sögunni þegar
hún birtist næst.
Sú fyrsta síðan 1910
Halastjarna þessi er sú
Fyrr á öldum voru hala-
stjörnurnar taldar teikn frá
æðri máttarvöldum, sendar til
að-boða mannkyninu stórtíðindi
og þau einkum ill, svo sem
styrjaldir, drepsóttir eða hall-
æri. Prestarnir sögðu þver-
brotnum lýð, að halinn væri
brandurinn á sverði guðs,
reiddur yfir höfuðsvörðum
syndugra og .oguðlegra.
Nú er það ekki lengnr í
verkahring guðfræðinga að út-
lista eðli og ásigkomulag liala-
stjarna, stjörnufræðingarnir
eru teknir við því starfi. Er
skemmst að segja, að þeir geta
fátt um þær sagt með vissu
en toafa ýmsar hugvitsamlegar
kenningar á takteinum.
Geimryk eða geimklaki?
Ein kenningin er á þá leið,
að hausinn á halastjörnunum
sé samsettur af ögnum, sem
gengið hafi af þegar hnettirn-
ir í sólkerfinu mynduðust. Tal-
ið er að flestar haldi sig langt
úti i geimnum, fyrir utan allar
reikistjömur, og sjáist aldrei.
Sumar hafi hinsvegar orðið fyr-
ir áhrifum frá aðdráttarafli ná-
lægra stjarna og komizt inn á
brautir sem beri þær öðru
hvoru nálægt miðju sólkerfis-
ins. I>að eru þessar halastjörn-
ur, sem menn fá litið augum.
Önnur kenning er sú, að
halastjörnurnár séu að mestu
leyti gerðar úr klaka. Úti í
geimnum dragist sameindir
vatns, methans og ammóníaks
saman og myndi nokkurs kon-
ar snjókorn. Á milljónum ára
safnist þau saman í stóra kekki
blandaða rykögnum og sand-
komum. Þegar svona kúla nálg-
ast sólina tekur hún að bráðna,
og þá myndast halinn af áhrif-
um sólarljóssins á gasið frá
henni. Þrýstingurinn frá sólar-
geislunum hefur meiri áhrif en
þyngdaraflið á agnir af vissri
stærð. Halinn veit alltaf frá
sólu, hvert svo sem hausinn
hreyfist. Halastjarnan verður
björt og sýnileg við það að
sólarljósið endurkastast frá
henni.
Halastjörnur haga sér mjög
misjafnlega. Sumar fá stóreflis
hala, aðrar enga. Stærð sömu
stjörnu er mjög breytileg.
Ný tækni
Halastjörnur eru svo sjald-
séðar, að stjömufræðingar
hafa haft öll spjót úti að rann-
saka þá sem ber nöfn Arends
og Rolands. Rannsóknartækin
hafa tekið svo miklum fram-
fömm síðan 1910, að vísinda-
mennirnir gera sér vonir um að
verða stóram fróðari en áður
um halastjörnpr, eftir að búið
er að vinna úr athugunum, sem
verið er að gera á þeirri sem
nú er á ferðinni.
Fyrsta sumarferð
Framhald af 3. síðu.
staðar úti í myrkrinu, sennilega
til að ganga úr skugga um það
hvort enn kynni ekki að leyn-
ast notalegt nunnuklaustur ein-
hverstaðar í grennd sláturhúss-
þessa fornfræga staðar.
Jöiðin hlýnai —
mannshjartað gleðst
Árla næsta morgun hressti
Páll lið sitt á heitu sterku
kaffi og blés til brottferðar.
Minnti hann menn sína á að
Skeiðarársandur hefði aldrei
verið ekinn á vetrinum og eng-
inn vissi hve tafsamur hann
gæti orðið. Nú v*.r sólskin.
Með komu sólarinnar hlýnar
ekki aðeins loftið og jörðin
heldur og gleðst mannshjartað.
Fegurðin þennan sólskinsmorg-
un á leið austur Síðuna ’nefðí
ein borgað ferðina.
Fyn- en nokkur gerir sér ljóst
hve langt hefur verið ekio er-
um við undir Lómagnúp og
höldum út á sandinn. Sjáum
við nú til efiirfarar Guðmund-
ar Jónassonar og manna hans.
Ekki alllangt úti á sandinum
verður Pálínu hjólaskortur og
hún situr föst í sandbleytu. Herða
nú Guðmundarmenn mjög eft-
irreiðina. — En frá því segir
gerr í næsta kafla þegar liðun-
um lýstur saman
J B.