Nýi tíminn - 06.03.1958, Page 11
8ð6.f srt&ta ,9 1Sif9fifu'ircíwrl'? — ýjHR/ÖT tÝW ™ íðE
FimmtudagT.tr 6. marz 1958 — NYI TIMINN — (11
Verðlækkun á nanðsynjavönim
Fram.'iald al i siðu
einnig ákveðið að verð á rúg-
mjöli lækkaði úr 75 dollurum á
tonn í 72 dollara eða um 4%.
Þá hefur f.o.b.-verð á benzíni
og olíum lækkað til muna:
í desember s.l. kostaði tonnið
af benzíni 613 kr. en í febrúar sl.
var samið um að það lækkaði í
kr. 570.15 eða um 7%.
Tonnið af gasolíu kostaði í des-
ember s.l. kr. 452.50 en nú í febr.
var samið mn verðlækkun niður
í kr. 423,54 á tonn eða um rúm 6
%.
Tonnið af fuelolíu kostaði í
desember sl. 295.59 en nú i febr.
var samið um verðlækkrm niour
í kr. 274.48 eða um rúm 7%.
Gengislækkunarmenn
missa röksemd
Það líður varla sá dagur að
Morgunblaðið haldi því ekki
fram að verðbólga hafi magnazt
geysilega í tíð núverandi stjórn-
ar. Þetta er vísvitandi uppspuni,
borinn fram í trausti þess að les-
endur trúi Morgunblaðinu í
blindni án þess að skeyta um
staðreyndir. Sannleikurinn er sá
að þróunin á þessu sviði hefur
gerbreytzt; verðbólgan er nú
miklu viðráðanlegra vandamál en
hún hefur verið undanfarinn ára-
tug. Þessi breyting veldur því
einnig að gengislækkunarpostul-
arnir hafa m.isst dýrmætustu rök-
semd sína, og það er ekki sízt sú
staðreynd sem bögglast fyrir
brjóstinu á Morgunblaðsmönn-
Víðtækari efnahagssam-
vinna sósíaSistískn ríkjanna
Samsiginleg áœtlun, aukin verkaskipt-
ing, meiri afköst, bstri afkoma
P'ramhald af 1. síðu
aoa gamalli kjörskrá.
Sigurður Bjarnasoji kvað s;g
li’ynntan hugmyndinni um vor-
kosningar, en taidi að athuga
bæri hvort ekki væri réttara
að setja -kjördaginn í júní.
Sósíalistísku ríkin hafa komi'ö séi saman um mjög
víðtæka samvinnu í efnahagsmálum, sem tryggja á
hagkvæmari verkaskiptingu milli þeixra, aukin afköst og
því betri afkomu hvers og eins. í ríkjum þessum býr um
þriðjungur mannkynsins, um 900 milljónir manna.
Þriðjudaginn 4. marz bundið sig til að auka útflutn-
Þessi ríki ráða yfir stórum ing sinn til hinna ríkjanna á
Dg vaxandi hluta heildarfram- mörgum undirstöðuvörum, eins
leiðslunnar í heiminum, 40% og járngrýti, hálfunnu járni og
kornuppskerunnar, 37% kola- stáli og öðnim málmum, kem-
framleiðslunnar, 25% af fram- ískum vörum, benzíni, baðm-
leiðslu járns og stáls og um ull, korni og alls konar vélum, 1
33% af baðmullarframleiðslu
heimsins.
Tilkynning um þessa sam-
vinnu var gefin að loknum
fundi nefndar þeirrar sem fiall-
ar um gagnkvæma aðstoð þess-
ara ríkja.
Stakk hana með hníf í afbrýði-, ölvunar-
og reiðiæði
Sá voöslegi atburður gerðist hér í Reykjavík sl. laug-
ardagskvöld, aö ungur maður, Guöjón Magnússon GuÖ-
laugsson, varö unnustu sinni, Sigríöi Sigurgeirsdóttur,
aö bana meö hnífstungu.
Tvær áætlanir
Ákveðið var að samdar yrðú
tvær áætlanir. Fyrri áætlunin
á að ná yfir árið 1959—65 og ,
, „ ,, ,,. . og íðnað sem a henm byggist
verða allnákvæm. Su siðan 6
Verkaslíipting
Alþýðulýðveldin munu einn-
ig sldpta með sér verkum.
Austur-Þýzkaland mun 'þannig
leggja áherzlu á smíði sem-
entsverksmiðja og sykurhi’eins-
unarsfðva og allra véla til
þeirra. Pólland mun smíða
skip og námuvélar. Rúmenia
leggja sig fram við olíuvinnslu
Þriðjudaginn 4. marz
Rannsókn máls þessa hófst
síðdegis á sunnudag og hefur
'staðið síðan. í gærkvöld skýrðu
'Valdimar Stefánsson sakadóm-
,ari og Sveinn Sæmundsson yfir-
lögregluþjónn blaðamönnum frá
niðurstöðum frumrannsóknar.
Lögrcglumii tilkynnt
um morð
Kl. 17.25 á simnudaginn var
lögreglunni tilkynnt, að morð
myndi hafa ' verið framið í hús-
inu Eskihlíð 12 B hér í bænum.
Þegar lögreglan kom á stað nn
andartaki síðar, var þar í her-
bergi einu í rishæð hússins
konu’ík, sem reyndist vera af
Sigríði Sigurgeirsdóttur, Skóla-
vörðustíg 35, f. 1921. Lík.ð var
fáklætt undir sæng og á því
var ein djúp hnífstunga vinstra
megin á brjósti og tvær aðrar.
Blætt hafði mik.ð úr sárinu og
blóðugur hnífur fannst und.r
skápbrún nálægt dyrum her-
bergisins.
Sigríður heitin var heitbundin
Guðjóni Magnússyni Guðlaugs-
syni sjómanni, Skálholtj Grinda-
vík, f. 1926, og var í ráði að
þau færu að búa í þessari íbúð
í rishæðinni innan skamms tíma.
Þau áttu tveggja ára gamlan
dreng saman.
Ósætt kom upp
Sl. laugardag var Guðjón að
dytta að íbúðinnj og keypti sér
þá um morguninn eina þriggja
pela' flösku af konjaki. Hann og
Sigríður hittust um síðdegis-
kaffileyt.ð og neyttu þá lit ls
háttar af konjakinu þar i íbúð-
inni. Kvöldverð borðaði Guðjón
heima hjá Sigríði og foreldrum
hennar en um níuleytið um
kvöld.ð fóru þau tvö ein í íbúð-
ina í Eskihlíð 12B. Hafði komið
tll tals milli þeirra, að fara á
dansleik, en ekkert varð úr því.
Þau dvöldust i herbergnu
fram eftr kvöldj og luku úr
konjaksflöskunn.í. Þegar nálgað-|
ist miðnættið kom upp ósætt
milli þeirra, sem lauk þannig
að Guðjón stakk Sigríði með1
blaðlöngum hníf v.'nstra megin
í brjóstið og beið hún bana af.
Kveðst hafa þjáðst
af afbrýði
Guðjón kveðst lengi hafa
þjáðst af afbrýðisemi gagnvart
þessari unnustu sinni án þess þó
að hafa nokkum hlut fyr r sér
í því efni. Hún hafi alltaf verið
sér góð og hann 'hafi ekki vitað
til þess að hún hafi verið sér
h;ð minnsta ótrú, en afbrýðin
hafi þó strítt á sig. Hafi hann
í einhverju reiði-, afbrýði- ög
ölvunaræði framið þetta voða-
verk. Að því loknu gre'p hann
ofsahræðsla og flýtti hann sér
burtu; gerir hann sér ekki nán-
ari grein fyrir einstökum atrið-
um við brottför sína eða ástandi
í herberginu þegar hann fór.
nlun ‘fjnite' ‘um- 'Meginatriði
efnahagsþróunarinnar í þess-
um löndum fram til ársins
1975.
Málmvinnsla
í Sovétrílijunum
Sovétríkin eiga að leggja
megináherzlu á nýtingu hinna
miklu járngrýtislaga sem þar
er að finna og láta. alþýðulýð-
veldunum í té járn og-stál.
Með þessu móti munu h'n
ríkin losna við að leggja fé í
að vinna járn úr jarðlögum
sem gefa miklu minna af sér
en þau sovézku, en geta í stað-
inn varið þiví til iðnaðar sem
skilar mestum arði.
Sovétríkin hafa því skuld-
o.s.frv.
Þetta þýðir ekki að í þess-
nm lö”dum verði ekk’ haldið
framleiðs1'! í þeim iðn-
o-roí-injn Rom þar eru fyrir
hendi. en st.efnt verður að því
að auka högkvæma verkaskipt-
ingu. ■ .
Au'dn verzlun við yestrið
Handtekinn í Grindavík
Um eða upp úr miðnætti fékk
hann sár stöðvarbíl og ók heim
til sín, til GLndavíkur, með
stuttri viðkomu í Keflavík. Til
Grindavíkur var Guðjón kom-
inn laust fyrir klukkan tvö.
Sjálfur var hann með skurðsár
á annarri síðunn;, en eigi er
upplýst að fullu hvernig það er
til komið. Guðjón Skrapp til
Keflavíkur á sunnudagsmorgun
og lét lækni þar gera að sárinu,
en hélt síðan rakleitt heim t;I
sín aftur og læsti sig inni í
herbergi sínu.
Á sunnudagskvöld var Guðjón
handtekinn i Grindavík og flutt-
ur h.'ngað til yfirheyrslu. Hófust
yfirheyrslur strax við komu
hans hingað og í gær var hann
úrskurðaður í gæzluvarðhald og
til geðheilbrigðirannsóknar, en
taljð er að Gúðjón sé ekki fylli-
legá heill á geðsmunum.
Framha'd af 5. síðu
gjarnlesrur og gagulegur.
— Eisenhovvpr er hreinskil-
inn og blátt áfram, það eru
eiginleikar sem v>ð Rússar
kunnum að meta, sagði sendi-
herrann við fréttamenn.
Fréttaritari brezka útvarps-
ins í Washinírton sagðí í gær,
að þótt ábyrgir aðilar vildu
lítið segja um milliri'kjaviðræð-
ur síðustu daga, væri ljóst að
Sovétríkin og Bandaríkin hefðu
tekið varfærnisleg skref til
samkomulags um fund æðstu
manna. Vitað væri að banda-
ríska utanríkisráðuneytið væri
að endurskoða afstöðu sína til
afvopnunarmálanna og teldi nú
gerlegt að ræða stöðvun til-
rauna með kjamorkuvopn út af
fyrir sig.
51...
Framhald af 1. síðu.
aðilum „milljóna- eða mílljóna-
tuga hagnað“, og baki ríkissjóði
stórtjón.
Það er' því brýn þörf á að
rannsókn fari fram á þeim
yerzlunarviðskiptum, sem fram
hafa far.ð við herlið Bandaríkj-
anna hér á landi og —- eða verk-
taka þess og almenningur fái
að vita hið sanna í þessum
efnum, en þing og stjórn fái að-
stöðu ti! þess’ að grípa til þeirra
aðgerða, er nauðsynlegar kunna
að verða í þessu máli.
Er þá 'lagt til að deildin skipi
rannsóknarnefnd samkv. 39. gr
stjórnarskrárinnar til þess að!
kryfja þetta mál allt til mergjar. i
Tekið er fram að ekld sé
ætlunin að þessi aukn- «am-
vinna skerði á nokkurn hátt
viðskipti þessara ríkja við vest-
urlönd, heldur sé þess þvert
á móti vænzt að hún geti enn
aukizt.
Bilið minnkar
Sama daginn sem tilkynn-
ingin um þessar fyrirætlanir
var gefin út, voru í Moskva
birtar tölur um iðnaðarfram-
leiðslu Sovétríkjanna. Þessar
tölur sýna að áleiðis miðar að
hví marki að framleiðslan á
mann verið þar jöfn því sem
hún er í Bandarikjunum. Ár-
ið 1955 var kolaframlííiósla
Sovétríkjanna þannig 80% af
framleiðslu Bgndaríkjanna,
88% 1956, en 97% 1957. Árið
1955 var stálframleiðslan 42%
af framleiðslu Bandaríkjanna,
47% árið 1956 og 48% 1957.
Brezka þingið
Framhald af 12. síðu
vinnum jafnframt að byggingu
flugskeytastöðva handa Banda-
ríkjamönnum og b rgjum okkur
sjáifa upp af kjarnasprengjum.1’
Times var einnig þeirrar skoð-
unar að stjórnarandstaðan hefði
mikið til síns' máls þegar hún
gagnrýndi landvarnasteínu
stjórnarmnar.
Eisenhower
méti Stassen
Harold Stassen, sem nýlcga
lét af embætti sínu 'sem ráðú-
nautur Eisen’nowers Bandaríkja-
forseta um afvopnunarmál, ’hef-
ur ritað grein sem vakið hefur
mikla athygli.
llann leggnr til að Banda-
rikjastjórn taki boði Sovétríkj-
anna um að tilraunir með
kjártoavopn verði stöðvaðar utn
ákveðið árabil meðan reynt
verður að ná samkomulagi um
afvopnunarmál. Eisenhower vís-
aði þessari tillögn Stassens al-
gerlega á btig þegar Iiann rædfli
viJ frétivnnenn í Washington i
gær.
Framhald af 12. síðu.
þess að dregið sé úr viðsjám
verða stöðugt háværari, ber
Norstad fram tillögur sem hljóta
að auka viðsjár. Verði tillögur
hans framkvæmdar mun jafn-
vel reynast enn erf. ðara að
binda endi á kalda stríðið og
sameina Þjóðverja. Sambánds-
stjórnin er hins vegar ekki á
neinn hátt skuldbundin O að
fallast á tillögur hans. Komi hún
hins vegar sjálf4 með tillögur í
því skyni að draga úr viðsjám,
getur hún reitt s;g á stuðning
almenningsálitsins í öllum ioiid-
um heims.“
gféilðfa
F'ramhald af 9. síðu
kjörum, á sama hátt og við
revnum að tryggja okkur
sem bezt verð og sem við-
tækasta markaði fyrir vörur
okkar, eigum við viðvíkjandi
fjármagninu í heiminum að
revna að tryggja okkur sem
bezt kjör á slíkum lánum.
Byggjum upp þjóðfélag
Sr,r~, v.aefir d.ugandi þióð
Einar lauk ræðu sinni um
frí’mrzlunarmálið á þessa
let’ð:
’ ð 'okum þettá: Ég vil i
stað þess, að við Islendingar
t innlimaðir í eitt eða
kerfi í framtíðinni,
byggjum við upp, vitandi vits,
gott þiéðfélag á íslandi, af-
kastamikið þjóðfélag, eins og
hæfir okkar dugandi þjóð.
Það þýðir m.a. þjóðfélag, þarj
sem atvinnuleysi .getur ekki
t'Vjij’óðfélág, sem er vel
skipulagt, þannig að þáð sé
vH Tkkár siálfra, éihs og það
getur orðið bezt á hverjum
-tima, sem ræður þvi, hvers
I.onar ckiptilag er á þjóðfc-
laginu hjá okkur, en ekki
b'.ind lögmál framboðs og eft-
irspurnar á e'tnhverju stóm
svæði, þar. sern við erum eins
og lítiil leikscppur á úthafi.
Ég vil, að við byggjum upp
þjóðfélag, þar sem við getum
sjálfir ráðið við það, að hér
sé afkomuörj'ggi, en ekki
hættan á atvinnuleysi og
kreppu, þjcðfélag, þar sem
við búum við góð og batnandi
lífskjör með meira j"fnuði og
meira réttlæti heldur en við
höfum nú, en ekki þaimig
þjóðfélag, að við værum inn-
limaðir í stórt kerfi, þar sem
lífskjörin fara rýrnandi. Ég
vil, að við sköpum okkur vit-
andi vits slíkt þjóðfélag, og
við höfum ofurlítið verið að
reyna að miða í þá áttina
með ýmsum þeim ráðstöfun-
um, sem við h'ifum gert, —
en aldrei að ofurselja þjóð-
félag okkar flóðbylgjum ér-
lends auðmagns, hvirfilvind-
um kreppanna og þeim skelf-
ingum, sem atvinnuleysi og
kauplækkanir mundn léiða
yfir land okkar.