Nýi tíminn


Nýi tíminn - 10.04.1958, Blaðsíða 5

Nýi tíminn - 10.04.1958, Blaðsíða 5
mí Fimmtudagiir 10. apríl 1958 NÝI TÍMINN (5 Paul Robeson hyfftur víða áfsafmæfinu Myndin cr tekin af Kobc- son þegar liann kom síðast til Bretlands fyrir átta árum, Þá, haföi Iiann enn ve abréf. Hvarvetna hljómar krafan um oð bandarísk sfjórnarvö!d leys1 af hönum fjöfunnn 26 3 átti einn af óviöjafnanlegustu listamönnum, einn stórbrotnasti persónuleiki þessarar aldar sextugsafmæli. Hans veróur minnzt urn allan heirn á þessum degi og dteljandi aödáendur hans munu vona aö skammsýnir ráöámenn í ættlandi hans sjái sig loks urn hönd og 'skeri af honum átthagafjöturinn sem þeir hafa tióðraö hann meö í nær heilan áratug. Þessi maður cr bandoríski söngvártón og leikarinn Paul Robeson, sem hsfur verið ó- hneykslar.ieg, en tmi leið orðið til þess að skýra fyrir mönnum um allajr heim aö umhyggja frjáls maður síðan 1950. Síðan | ba.ndarí.ski'a stjórnarvalda fyrir þá heíur bandaríska utanvikis- eiiistakiins: f: clsir.u • reUir birzt ráountytið mai'gsinnis neiíað hönurri um vegabréf til útlanda, síðast riu fyrir rtokkrum vikum. Þessi skerðing á ferðafrelsi eins vinsælasta listárnarins Bárida- ríkjanna hefur a.ð vonum þótt á áilundar'egan hátt, þegar þvi er að skipta. Átfhagafjöíurinn á Robeson er enn fárániegri og óáfsakanlegri fyrir það ao Kann v'ar' á hann. se;tu-r vegria bess eins að hann Ritötjóri: Sveinbjörn Beintcinsson.. Fæstir þeir, sem yrkja fer- henda visu stöku sinnum, gera sér grcin fyrir því liváð slík vísa er í rauninni marg- brotin smíði. Til einnar fer- skeytlu þarf fjórar Ijóðlinur tuttugu og sex atkvæði, fjór tán áherzluatkvæði og liin tólf áherziulaus, þá þarf sex stuðla, eða fjóra stuðla og tvo höfuðstafi, ef menn vilja held- ur orða það svo, ennfremur þarf fjögur orð í rím. Ekki má hræra þessu efni í eina bendu eftir því sem andi vís unnar heimtar, heldur verður hver hlutur að vera á sínum stað svo rétt hljónifall náist. Auk alis þessa þarf að koma til vit og metnaður skáldsins eigi vísan að vera skáldskap- ur. Margir geta ort. rétt kveðna vísu án þess að kunna skil á þessum reglum, sem sagt, án 'þess að til staðar sé verk- fræðileg lcunnátta í byggingu ferhendrar vísu. Ef menn finna það á sér án verulegrar ihugunar hvort vísa er rétt ort eða ekki, þá er sagt að þeir hafi brageyra, og er það hliðstætt því að margir geta sungið og náð lagi þó ekki geri þeir sér grein fyrir lög- málum söngfræðinnar. Það er sennilega lítið unnið við fræðilega greiningu á bragar- háttum frá sjónarmiði skáld- skapar að minnsta kosti. Ef ein eða tvær kynslóðir van- rækja. að nema og kenna brag- iist þjóðarinnar, þá deyr þessi einkennilega list út og verður að dauðum bókstaf. En ef Is- lendingar missa tökin á stuðl- um og hi’ynjandi ljóða sinna þá eru þeir búnir að glata meginstyrk íslenzkrar tungu. Vera má að þjóðin telji sér hagkvæmt að selja þessa eign sína eins og aðrar fleiri, en ekki er það til virðingarauka. Vegna. þess að ýmsir hafa óskað þess að í þættinum komi fram fróðleikur um bragarhæít: og undirstöðuat- riði i Ijóðagerð, þá mun ég í nokkrum þáttum reyna að leiða í Ijós helztu atriði þessa máls. Nákvæm fræðsla um þetta efni niundi fylla margar stcrar bækur, svo hér verður stikla.ð á stóru. Ég var búinn að tclja upp ýmsa þá hluti sem þarf í eina vísu og er þá. næst að gera grein fyrir því hverrug þetta cr sett saman í vísu. Fyrst er að gera sér ljóst hvað orð- in merkja. Það er nokkuð breytilegt hvað menn ka.lla hinar reglu- bundnu línur sem vísan skipt- ist í. Snorri nefnir þær visu- orð, en þao nafn kann að villa nútímamenn. Einatt er talað i i um Ijóðlímir og mun það vera algengasta fræðiheit.ið. Ég get vel fellt mig við að línur : kvæði séu nefndar ijóðlínur, cn kami ekki við nafnið, þeg- ar um vísur undir rímnahátt- um er að ræða. Almennast er að kalla línur i vísu hend- ingar; að visu var rim í kvæð- um kallað hendingar til foma, en orðið rim hefur nú útrýmt þeirri merkingu orðsins svo vel má nota það í hinni al- mennu merkingu. Orðið hend- ing hefur ýmsa kosti fram- yfir orðin vísuorð eða Ijóð- lína og verður notað hér í þeirra stað. 'Orðið rím er ekki mjög fornt í málinu sem nafn á því er áður var nefnt hend- ingar þ.e.a.s. samhljóma orð í ljóði. Timatalskerfið var nefnt rim áður. Eitt elzta dæmi um hina yngri merkingu orðsins er að finna í Hátta- lykli Lofts ríka, en hann var ortur nokkrum áratugum eft- ir ao rímnagerð hófst á ís- landi. Það má ætla að orðin rím og rima hafi orðið sam- Framhaid á 6. siðu hefur neitað að afsala sér grundvallarréttindum sem eiga að vera tryggð í stjórnarskrá Bandarikjanna: skoðanáfrelsinu. Forsendur hinna mörgu úr- skurða bandaríska utanríkis- ráðuneytisins hafa jáfnan verið | þær sömu: Robeson hefur ekki féngið vegabréf vegna þess að hann hefur neitað að „svara spurningum varðandi veru hans i Kcinniúnistaflokknum“, eins og utanríkisráðuneytið komst að orði í síðasta mánuði. Robeson hafði i þetta sinn sótt i 4-- uni vegabréf sem aðeins átti að gilda fyrir stutta ferð til Bret- lands og heim aftur. Þar átti hann m. a. að leika i Pcrikles á Shakespeareháííðinni i Strat- ford, koma frani í sjónvarpi, halda hljómleika og syngja á samkomum námumanna. Brezka Ieikarafélagið hafði haft forgöngu uni að bjóða Robe- son til Bretlands. Það og aðrir aðilar sem stóðu fyrir boðinu hafa þó ekki gefið upp alla von um að bandarísk stjórnarvöld kunni að sjá að sér, þó sejnt sé. Mikil liátíðahöld i Indlandi Robeson verður sem áður seg- ir heiðraður víða um heim í dag, en óvíða mun verða jafn- mikið um dýrðir og í Indlandi. í flestum stórborgum landsins verða haldnir fundir og hljóm- Jeikar. Nehru fórsæiisráðherra og dóttir hans, Indira Gandhi, hafa haft forgöngu -um þessi há- tíðahöld. Nehru líefur komizt svo að orði í ávarpi: ,,Það cr skylt að minnast þess- ara tímamóta, ckki aðeins vegna þess að herra Robesen er einn mesti listamaður okkar kynslóð- ar. heldur einnig vcgna þess að hann hefur verið fulltrúi og píslarvottur rrtáístaðár, sem okk- ur ætti öllum að vera kær, I málslaðar mannlegs virðuleika. 1 Við erum ekki einungis að votta | miklum manni virðingu okkar I liegar við höldum upp á afmæli hans. Við hyllum um leið þann málstað sern verið hefur hans og hann hefur þjáðst fyrir.“ Undir þessi orð munu rnargir taka. Þeim aðdáendum hans hér- lendis sem kynnu að vilja senda honurn kveðju skal bsnt á heim- ilisfangið: Paul Rcbeson, c/o Robert Rockmorc, 10 E. 40th Strcet, Ncw York, USA. Dani.féll 17 mefra í jekulsprunp og slapp vi5 öll felþni mellsli Gekk niður í skála þegar h mn hafði verið dreginn upp Reykvíkingar flykktust úr bænum um páskana, mörg hundruö á Hellisheiði, á annaö hundraö suöur í lönd. Dani einn sem gekk á Langjökul steyptist riiöur í jök- ulsprungu, 17 metra fall, en varö ekki meirit af og fór til vinnu sinnar í gær sem ekkert hefði í skorizt. Ferðafélagið gekkst fy-rir tveim ferðum um páskana. í Haga- vatnsskálann fóru 10, og var Jóhannes Kolbeinsson farar- stjóri. Lagt var af stað kl. 7 á skírdagsmorgun og komið um hádegi austur að Helludal og gengið það sem eftir var leiðar- innar og tók það nær 8V2 klst. Bezta vorveður var þar innfrá, blæjalogn en þoka og regnsuddi en á föstudag og laugardag var glampandi sólskin og einnig mik- inn hluta páskadagsins. Á laugardaginn var gengið á Langjökul. Á svokölluðum jökul- borgum, þar sem jökullinn geng- ur fram af brúnum, vildi það ó- happ til að einn í förinni datt niður í sprungu. Vildi honum það til að mikill snjór fór niður með honurn er snjólagið yfir sprungunni brast undan honum og að sprungan var ekki nema um 1 m á breidd. Rann hann því meir en féll þar til hann stöðvaðist á sillu, hafði hann þá runnið urn 17 metra. Svaraði hann strax beear k.nll- að var til hans og kvaðst vera ómeiddur. Var þegar farið heim að ská'a eftir meiri köðluni til þess að liægt væri að draga hann upp. Liðu um 2 stundir frá því hann féll niðúr ög þar til honurn hafði verið náð upp. Hann hafði skrámást nokkuð á enni og hnakka, en var ómeidd- ur að öðru leyti. Gekk hann mestalla leiðina niður að skálan- um. Maður þessi er danskui bókbindari, Djurup að nafni og vinnur i Bókfelli. Gekk hann að vinnu sinni i gær. 34 í Þórsmörk Hin ferð Ferðafélagsins var í Þórsmörk. Þangað fóru 34. Var farið þar i Hamraskóga, Úti- gönguhöfða o. fl. nálæg fjöll og einhverjir fóru upp á jökul. 65 austur í Öraefi Austur í Öræfi fór.u 65 með Páli Arasyni. Var lagt af stað í hellirigningu austur yfir Héll- i.shciði LJ'iarii-.n éILLl lwnai- farið var yfir Skeiðarársand var glaðasólskin. Farið var austur að Kvískerjum og að Fjallsá á Breiðamerkursandi. Nokkrir •gengu á Kvíárjökul, en enginn héimsótti Öræfajökul í þetta sinn. 47 tU Kaprí — 61 til Parísar Suður til Ítalíu fóru samtals 47, til Kaprí, Rómar o. fl. staða og nutu kaþólsks helgihalds og •gr-rigu á fund páfa. Ferðin var á mJum Ferðaskrifstofu ríkisins og flugráðs og var Baldur Ing- ólfsson fararstjóri. Þeir komu heim í fyrradag. Þá fóru 61 af starfsmönnum bankanna og SÍS til Parísar. Munu þeir hafa fengið snjó- komu í Frakklandi, en Hklega engan skíðasnjó. Þeir eru vænt- anlegir heim i dag. Fararstjóri var Guðni Þórðarson blaðamað- ur hjá Tímanum — Nokkur 'aðanna hneyksluðust mjög á' Rómarförinni — en virtust ekki finna neitt athugavert við Pai’ís- arförina. Loks var svo skíðamótið á Hellisheiði um páskana, en frá þvi er ýtarlega sagt á íþrótta- cíAnnr.; 1 rloo

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.