Nýi tíminn


Nýi tíminn - 10.04.1958, Blaðsíða 9

Nýi tíminn - 10.04.1958, Blaðsíða 9
4) — Oskastundin ÓSKALANDIÐ OKKAR (Marianne) Ingibjörg Smith syngur á HMV-plötu. Þ'i mér, viuur kær. Iiemgst í suSri, fyrir liandan höf og Iönd, rís úr hafi bláu ævintýiaströnd, þar er óskalandið okkar, vinur kær. ÍÉfist sær, öldufald klýfur glæstur knör, okkur tvö yfir sæ ber á bruðkaupsför. Og við safírbláan vog, þar sem gullið aldin grær, loks við göngum tvö á land, vinur kær. Vilta þrá vakið fá suðræn sólarlönd, með sedrusvið, eplatré, hv íta pálmaströnd. Þar við nema skulum land, byggja bambusskýli lágt, og búa þar við guð og menn í sátt. Þar verður gott að lifa, þar verður elskað heitt, þar verður hverju angri í ljúfa sælu breytt. Og lægar tímar líða fram, mun margt töfrum slungið kvöld tifa um hvítan sandinn barnafjöld. Böðvar Guðlaugsson. GÁTA EFTIR ERLU Mitt er nafnið moli úr bergi, manns þess lund, er hiklaust gengur. Föðurnafn með flöturn steini firðar þýða í helgiriti. Ég á heima á bóndabýli, ber það nafn sem ferhyrningur, dagsverk manns er dauðann táknar, drjúgur sopi af margs kyns veigum. FIRÐAR þýðir menn. DAUÐINN er maður með Ijá. íkorni litli Framhald af 3. síðu' fólkið var farið, en von- aði bara að litla, rauða dýrið væri enn í Trénu. Það var kyrrt -— og nú sá ég, að þau voru.komin fleiri og líka í trjánum í kring. Þau stukku á milli trjámxa og tíndu köngla — nú rann upp fyrir mér Ijós. Þetía voru íkornar og þeir voru að tína akarn, Óttalega voru ,þeir lití- ir og mikíð állt öðruvísi, en í Walt Dis’heý-mýiíd- unum. 4 s b Lj 1 J LITLA KROSS- GATAN Lárétt: 1 ekkert 4 tvíhljóð 5 á- reiðanleg, 6 tveir eins. Lóðrétt: 1 þefa 2 frón 3 geð. Orðaþraut: / A A A A c. Q Q / i i L L il (L ÍL R V 1. Kvennafn, 2. Hitunar- tæki, 3. uppspretta, 4. ó- j sýnisvera. Fimmtudagur 10. apríl 1958 — 4. árgangur — 12. tölublað. Ritstjóri: Vílborg Dagbjartsdóitir — Útgcfandi: Þjóðviljinn ■ i ') 1 il iö ujujiuiiiui ei peua iaueg af íkoma, veit ég xig hugsið, þegar þið í blaðið. Þannig hugsaði ég sjálf. Helga Björnsdóttir teiknaði myndina og sendi hana í blaðið okkar, en það er með Helgu eins ■ og ykkur flest, að þið 'í40 sendið fallegu myndirn- um reyni ég að bæta þetta upp með því að skrifa eitthvað neðan við myndina, auðvitað meira og minna út í hött. Sum ykkar láta ekki standa á sögu eða frásögn með myndunum, má þar nefna Hönnu Gunnu, (Sagan af músarindli), ísabellu Ósk (Litli bróð- að skrifa með þeim. Óneit- anlega væri miklu skemmtilegra að fá smá- sögu, fi’ásögn, vísu, skrítlu eða eitthvað, sem ætti við mýndina. TÍitijjad- ir lærir að reikna) og Hildu á Hóli (Lalla skjaldbaka) og marga fleiri mætti nefna. Nú megið þið hin ekki halda að vei-ið sé að vanþakka ykkur myndimar, án þeirra væri blaðið miklu fátæklegra, hitt væri bara enn skemmtilegra. Mig langar til að segja Framhald á 3. síðu Kæra Óskastund! Eg er mii ára og hef gaman af að leika ,mér í snjónum. Ég bý stund- Um til snjókarla og kerl- ingar. Hér teifcna 'ég mynd af eiilum, sém ég kalla Snjólf snjókarl. Ekki veit ég hvort myndin er nðgu góð til að koma í blaðinu. Kær kveðja. Eydís Óláfsdóttir, Fífilsgötu 10, Vest- mannaeyjum. Óskastundin þákkar Eydísi fyrir bréfið, kveðj- una og myndina af Snjólfi. Fimmtudagur 10. apríl 1958 — NÝI TÍMINN — (9 fyrir 48 manns. Veiðitúra getur togarinn far- ið alhniklu lengri en hinir eldri togarar. Olíugeymar ei*u til 45 daga útivistar og vatnsgeymar eigá að taka birgðir til lengri tíma. TJtivistartími hinna eldri togara er um 3 Vkur. Áætlað er að hann rúmi eitthvað yfir 500 lestir af salti- fiski. Mun hann fara á veiðar í salt' strax og hann verður til- búinn til veiða. Dkemmtilegustu stundir Framhald af 4. síðu. leitt méira á diskinn, og betri húsakvnni en áður voru, og at- vinnurekendur og kaupmanna- vald hafa ekki 'eins' óskoraðan umráðarétt á kjörum okkar og áður, — en frómt frá sagt er ég I ekki ánægður nxeð útkomuna, Þormóður goði er fullkomzicesti togari sem landsmensi eiga nú hreint ekki. Enn er borin of mikil virðing' fyrir verzlun og braski. Það hefur verið skipt um aðferðir. Það sem áður\ var af okkur tekið með fyrirmælum hins sterka er nú gert með brosi 848 brútíél&Htir - ganghraði allíað IS mílur og hneigingum. Nú er það kölluð „þjónusta“ að snuða almenning. Bæjartogarinn ÞormóSur goði kom til Reykjavíkur í gær um hádegisbilið. Hann er stærsti togari landsmanna nú, 848 lestir og mun einnig vera hinn hraöskreiðasti, gekk 14,6 mílur í fyrri reynsluför, en 15,3 í þeirri síöari. Verð skripsins mun vera rúmar 14 milljónir. Hafsteinn Bergþórsson fram- kvæmdastjóri og yfirmenn hins nýja togara sýndu fréttamönn- um skipið í gær. Auk þess að vera stærri en aðrir togarar sem íslendingar hafa eignazt til þessa eru ýmsar nýjungar þannig að lxægt er að slaka ef vai*pan festist. Ibúðir áhafnar. Siðast en ekki sízt er að íúðir áhafnar eru rýmri og betri en á hinum sem ekki hafa verið í hinum fyrri togurum. Stýrið er þrískipt, auk hins venjulega handstýris, þamiig að hægt er að stýra togaran- um frá þrem stöðum í stjórn- palli: bæði frá stjórnborði og bakborði, auk miðju stýrishúss. Lestin er einangruð með tré bæði í loft og gólf. Þá eru einnig í stað klampa fyrir hill- ur í lestinni aluminíumvinklar, en þeir hafa ekki verið notaðir í íslenzkum togurum áður. Gangur er innbyggður frá stjórnpalli aftur í skipið, þamiig að ekki þarf að fara út á þilfar á leið milli stjómpalls og vistarvera afturá. eldri togurum. Em það 4ra mamia klefar, en íbúðir eru Öska íslenzkri alþýðu þroska og velgengni. — Ertu kannski svartsýnn á framtíðina? — Nei, alls ekki. Þótt ég sé ekki ánægður með það hve seint gengur ýænti ég hiris bezta af framtíðinni og vona að henni verði betur ágengt en mér og minni samtíð hefur áunnizt. Eg treysti því að verkalýðsstéttin auðgist af fi'amsækni og þroska á næstu tímum og óska ís- lenzkri alþýðu aukins þroska, valda og allra heilla. Gengislækkun... Framhald af 7. síðu. Þegar slíkar kauphækkanir verða vegna verðbólgu, mim nauðsynlegt að breyta gengi eða greiða útflutningsuppbæt- ur til að hindra, að sjávarút-. vegurinn dragist ört saman eða stöðvist. Fjármagnskostnaður Til fjármagnskostnaðar er talið: vextir af stofnlánum og rekstrarlánum, fyrningar, ið- gjöld vegna trygginga skips- hafnar, skips, veiðarfæra og afla, og leigugreiðslur. Fjármagnskostnaður er talinn nema um 12% af útgerðar- kostnaði línubáts á vetrarver- tíð. Vaxtakostnaðurinn einn mun nema um 4% af útgerð- ' arkostnaðinum. Ef vextir til útvegsins eru lækkaðir um helming, lækkar þannig útgerð- arkostnaður línubáts um 2%. Upphæð fyrninga fer eftir því, hvort þær eru miðaðar við kaupverð báts eða endurnýj- unarverð og þess vegna í hæsta Iagi breytast þær í samræmi við verðlag innflutnings. Vá- tryggingariðgjöld eru komin undir kostnaði af endurtrygg- ingu. Leiga mun yfirleitt ekki vera stór liður í útgerðarkostn- aði, né breytilegur. Litlar horfur eru þess vegna á að til þess komi að endur- skoða þurfi gengisskráningu vegna breytinga á fjármagns- kostnaði. Fyrir hönd gamalla vegavinnu karla Jóns Hjaltasonar, og ótal annarra, færi ég honum inni- legar heíllaóskir á sextugsaf- mælinu. J. B.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.