Nýi tíminn - 10.04.1958, Blaðsíða 11
I
I
V
Dí
„Staðið við yf irlýsingar"
Framhald af 7. siðu
bent, að baráttan fyrir brott-
flutningi setuliðsins verður
ekld raunhæf fyrr en úrsögn
íslands úr Atlanzhafsbanda-
laginu verður sett á dagskrá.
Að öðrum kosti er verið að
bjóða þjóðinni einskærar
blekkingar.
Hersetumálið er alvarleg-
asta og afdrifaríkasta vanda-
mál, sem íslenzku þjóðinni
hefur borið að höndum um
áratugi. En það hefur verið
gei't að aðhlátursefni. Það lít-
ur ekki út fyrir, að hér sé
ung þjóð að reyna að leysa
höfuðviðfangsefni fullveldis
síns, heldur er þvi líkast sem
einhver háðfuglinn liafi gert
sér það til gamans að breyta
djúpum harmleik þjóðar í
spott og skrípaleik. Eisen-
liower Bandaríkjaforseti segir
okkur, að friður ríki nú á
jörð og mikil sæld með mönn-
um og mammoni. Þá hlayipa
fram tveir íslenzkir stjórn-
málaflokkar með kosninga-
kvíðann í haldinu og sam-
þykkja yfirlýsingu um brott-
för erlends hers af Islandi.
Nokkrum mánuðiun siðar
lenda tvö af bandalagsríkj-
um íslands, England og
Frakkland, í stríði fyrir botni
Orðabók íslenzkr-
ar tungu
Framhald af 3. síðu.
ið af daglegu talmáli úr rím-
unum, þegar skáldamáli þeirra
sleppir, einnig úr annálum
og Alþingisbókum.
Geturðu nefnt einhverjar
sérstakar bækur, er hafa haft
að geyma gott safn af dag-
legu máli fólksins?
T.d. Ævisaga Jóns Indía-
fara og fleiri æviminningar.
Einnig ýmsar Hrappseyjar-
bækur og Lærdómslistafélags-
ritin. Þar er fyrst farið að
skrifa um ýmis almenn efni.
Einnig er í þeim mikið af
nýyrðum. Þá er einnig mikið
af daglegu máli í bréfasöfn-
um. Þegar kemur fram á 19.
öldina breytist þetta allt, þvi
að þá er orðið svo margt af
prentuðum bókum.
Vitið þið um mikið af ó-
prentuðum bókum, sem feng-
ur væri í að orðtaka?
Já, t.d. ógrynni af kveð-
skap, þar sem mikið er af
orðum. Einnig er mjög lítið
prentað af bókum um lækn-
isfræði og lögfræði, lækninga-
bókum og lagaökýringum, og
um ýmislega fornfræði, s.s.
galdra og rúnir.
Annars er aðalatriðið, sagði
dr. Jakob, að komast yfir að
orðtaka eitthvert skynsam-
legt úrval bóka, og við það
geta menn orðið okkur að
miklu liði, t.d. með því að orð-
taka eina bók á ári í tóm-
stundum sinum. Úr hverri
bók mundu fást nokkur
hundruð seðla.
Að lokum bað dr. Jakob-
blaðið að skila þakklæti til
allra sjálfboðaliðanna og bað
menn að lialda áfram að
sendá orðabókinni orð úr
mæltu máli. „Það geta verið
orð, sem hvergi eiu til á
prenti.“
S. V. F.
Miðjarðarhafs, flækt í sinu
eigin neti og reyna nú að
höggva þann hnút, sem þau
fá ekki leyst. Og Eisenhower
segir að ófriðlega líti út í
heiminum, kennir hinum al-
þjóðlega kommúnisma um
glæpi og glappaskot banda-
manna sinna, og er mjög
svartsýnn á friðarhorfurnar.
Og enn hlaupa fram tveir
íslenzkir stjórnmálaflokkar —
og hlaúpa frá kosningaloforð-
um sínum. Og' þeir geta án
efa lialdið áfram lengi .enn
að lilaupa frá þeim — hinir
friðsælu vinir vorir, sem
strendur eiga við Atlanzhaf,
munu án efa sjá um það.
En það er kominn tími til,
að þessi pólitísku hlaupa-
gikkir okkar fari nú að lina
á sprettinum, gefi sér tóm
til að kasta mæðimii og liugsa
ráð sitt. Þessir menn vitna
. sýknt og heilagt jum „hið al-
varlega ástand í alþjóðamál-
um“ og nota öil áflog í heim-
inum, stpr og smá, að yfir-
varpi, til að lialda Islandi
hersetnu, þessir menn ættu að
íhuga ofurlítið nánar þær
grundvallarbreytingar, sem
orðið hafa í heiminum síðustu
mánuði. Þeir ættu að hugleiða
þá staðreynd, að með eld-
flaugatækni nútímang er hægt
að eyða, ekki aðeins livert
mannslíf á íslandi, heldur allt
lífrænt efni, úr 8000 km fjar-
lægð. Sá sem heldur þyí fram
að hægt sé að „verja“ Island
í stórstyrjöld, ætti ekki að
eiga löglieimili annars staðar
en á fávitahæli. Island á sér að-
eíns eina vörn, og hún heitir
hlutleysi. Hlutlaust Island
getur átt kost á að lifa af
stórstyrjöld. Island í hernað-
arbandalagi á sér enga lífs-
von. Þetta em staðreyndir,
sem ekki verður um þokað.
Því er það, að hlutleysis-
stefnan er tekin að ryðja sér
til riims á meginlandi Evrópu,
og menn mega vera þess full-
vísir, að hlutleysishreyfingin
er ekki dægurfluga, heldur
munu æ fleiri þjóðir skipa
sér undir merki hennar og
bera hana fram til sigurs, því
að hún er þeirra eina von.
ísland lét verða það sitt
fyrsta verk að lýsa yfir ævar-
andi hlutleysi, er það var
viðurkennt sjálfstætt ríki. Þá
var þörf, en nú er nauðsyn.
Því fyrr sem íslenzkir vald-
hafar skilja þessa nauðsyn
því meiri líkur eru á, að
þjóðinpi verði bjargað frá
fjörtjóni. Og því meiri líkur
eru á, áð ekki komi til styrj-
aldar. Ef svo heldur áfram
sem til þessa, að þjóðir jarð-
arinnar skipi sér í fylkingar,
hver í sínu herfélagi, þá hlýt-
ur að því að draga fyrr eða
síðar, að þessar fylkingar sigi
saman til orustu. Gegn slík-
um örlögum verður engu
öðru teflt en hlutlausum
þjóðum svo mörgum, að þeim
stórveldum, er þj’kjast ekki
geta leyst vandamál sín
nema með styrjöld, fallist
hendur og læif að sætta sig
við friðinn. Hlutlaust Island
á ekki aðeins kost á að
bjarga sjálfu sér frá tortím-
ingu. Það á einnig kost á að
ieggja heiminum öllum lið-
sinni sitt.
Framhald af 10. síðu
þeirra þorska er við drægum úr
sjó eða fjölda þess málnýtupen-
ings er gengur á íslenzkum
mýrum. En væri veröldin bet-
ur komin ef aldrei hefðu verið
menn á íslandi sem dunduðu
við það loppnum liöndum á
löngum vetrum að rita á kálfs-
skinn þær bækur sem nú eru
taldar merkilegastar miðalda-
bókmennta í Norðurálfu? Myndu
fornnorræn menningaráhrif vera
þau sömu ef ekki hefðu verið
rituð á íslandi þau kvæði sem
kennd eru við Eddu? Myndi
stolt íslands vera meira ef Ilall-
grímur Pétursson hefði verið
krúnurakaður munkur suður i
Flórens eða halda menn að séra
Matthías hefði gert heimsmenn-
ingunni meir.a gagn ef hann
hefði verið sjoppuhaldari á
Mont Parnasse?
íslenzka nieimingu kvað Svelnn
Skorri þó aðeins geta verið til,
ef við ynnum að okkar eigin at-
vinnuvegum, en gerðiunst ekki
diskahreinsarar erlends bers.
Maimdómstrú íslenzka
bóndans
Máli sínu lauk Sveinn Sivorri
með því að minna á að eitt
sinn' hefði íslenzkur bóndi, að
nafni Stephan G. Stephansson
búið vestur í Ameríku og haft
fyrir augum sér vöxt þeirrai
þjóðar sem nú er voldugust og
mest á vesturhveli jarðar. Engu
að síður gerist hann ekki til
þess að verða dýrkandi máttar-
ins og mammons. í ljóði komst
hann að þessari niðurstöðu:
Ekki dái ég stórþjóðanna strit
stærst að braska, mé þá skömm
og slit
fjáðra landa að lifa á undir-
gefnum
Ómissandi er sú þjóð og bezt,
að mér finnst, sem göfugast og
mest
gerir heimi gott af smæstum
efnum.
Fimmtudagrur 10. april 195S — NÝI TÍMINN — (11
4fít®tfa8ijjií'.0 - (fg
Skylda gagnvart íslandi
Gils Guðmundsson, formaðui
Rithöfundasambands íslands
mælti að síðustu nokkui- loka-
orð, þar sem hann hét á alla
íslendingai að samelnast úba
að vinna að því að niður verði
lagðar allar herstöðvar á ís-
landi og að ísland verði ævar-
andi lilutlaust í öllum heniað-
arátökum. I>að er skylda okk-
ar gagtnvart sjálfiun okkur,
gagnvart friöclskairdi fólki um
allan heim, skylda okkar gagn-
vart íslandi.
Ef nahagsmálin
Framhald af 2. síðu
hafa á greiðslumöguleika
hans?
Svari því hver fyrir sig.
Útgjaldaaukning
aíleiðing íólks-
íjölgunar
Þjóðinni fjölgar allhratt.
Þar af leiðir að ýmis útgjöld
sem lögboðin eru vegna þegn-
anna fara. vaxandi. Þar til
má nefna tryggingargjöld
vegna þess að fleira fólk ketééi(
ur inn á tryggingarkerfið.
Ný sjúkrahús eru byggð. Til
þeirra þarf nýtt starfsfólk.
Nemendum fjölgar í skólum,
útgjöld skólamálanna hækka.
Margt fleira mætti telja, sem
þannig veldur vissum hluta
útgjaldaaukningar.
Þetta verður að taka með
í reikningirin líka, þégar rætt
er um þessi mál, en auðvitað
á aukin framleiðsla að geta
mætt þeim auðveldlega i öllu
eðlilegu árferði.
Helztu staðreynd-
ir málsins
Að þessum málum öllum at-
huguðum liggja fyrir éftir-
taldar staðreyndir:
1. Á verðlagsmálum hefur
síðan núverandi stjórn var
mynduð, verið haldið þannig,
að framleiðslukostnaður hefur
ekki hækkað, og þarf sjávar-
útvegurinn ekki nýjar hækk-
anir á uppbótum vegna verð-
hækkana. i
2. Þær tiltölulega litlu við-
bætur, sem bonum hefur verið
lofað, stafa að nokkru af á-
kveðnum hækkunum á kaupi
sjómanna, en að öðru af sér-
stökum áföllum vegna afla-
brests á s.l. ári.
3. Meginþörfin á nýrri
tekjuaukningu nú, er þvi
vegna ríkissjóðs 'og stafar í
aðaldráttum af þessum á-
stæðum.
a) Lækkaðri tekjuáætlun
Vejg-na reynslunnar s.L - ár. Ef
aflamagn og framleiðsla yrði
meiri á þessu ári mundu
tekjur aukast að sama skapi.
b) Útgjaldaaukningu vegna
ýmiskonar lögboðinna út-
gjalda, sem vaxa með aukinni
fólksfjölgun.
c) Nokkur aukin fjár-
framlög til vissra fjárfesting-
arframkvæmda.
d) Nokkrar auknar niður-
greiðslur til lækkunar á verði
ákveðinna vara.
Hér hefur verið bent á
nokkur atriði, er mestu máii
skipta í sambandi við þau
vandamál efnahagslífsins, seni
mest eru til umræðu nú.
Engum þarf að dyljast að
framleiðsluaukning er þaí
eina, sem getur tryggt efna-
liagsmál okkar hetur en nú
er. Svo mun öllum farsælast
að ræða þessi niál liispurslaust
og hreinskilnislega, svo sem
allra stærstur hluti þjóðarimi-
ar fái skilið þau niður í kjöl-
inn.
I þessai'i manndóiustrú ís-
Ienzka bóndans við Klettafjöll
skuliun við halda vöku okkar og
basla við að halda áfram að
vera þjóð.
Skylda þín
Næst flutti Jón úr Vör tvö
kvæði. Jónas Árnason var síð-
asti ræðumaðurinn. Ræddi hann
einkum hættuna af flugi banda-
rískra herflugvéla með kjarn-
orkusprengjur. Sýndi hann fram
; I
a að að „óttaleysið“ við kjarn-
orkusprengjur væri hugrekki
heimskunnar. Við yrðum sjálfir
að bægja frá okkur hættu kjarn-
orkuvopna með því að losa
landið við erlendar herstöðvar,
Það er engiiuv hetjuskapur,
sagði Jónas, að bíða þess á-
hyggjulaus eins og skynlaus
skepna að einhver framandi að-
ili drepi maiut. Það er ekkert
afrek að deyja. Það er kannski
ekki heldur neitt afrek að lifa
En það er skylda þín að gera
allt sem í þínu valdi stendur til
að fyrirbyggja það, að framandi
aðilar geti einn góðan veður-
daf búið sig til að drepa þig
og börn þín, nágranna þína og
vini og kunningja, þjóð þína.
Það er skylda þín við lífið, þitt
lif og okltar allra lif.
Stækkun la
Framhald af 1. síðu
inu. Það gefur auga leið, að
eðlilegt og réttmætt er að
aðstaða Islendinga til yeiða
á þessu svæði yerði öimnr
og meiri en annari'a þjóða.“
Ráðherrann tók eimiig; fram
í viðtalinu að lianu teldi að
imian ríkisstjórnarinnar væri
enginn ágrainingur um að
stækka fiskfriðunarsvæðið.
Enda þótt hann hefði fallizt á
að fresta aðgerðum fram yfir
ráðstefnuna í Genf, hefði það
„jafnframt verið fastmælum
bundið innan ríkisstjórnarinnar
hvernig staðið skyldi að málum
að ' ráðstefnunni lokinni.“ Og
spurningu um hvoi’t það gæti
farið eftir niðurstöðum lieimar
svaraði hann á þessa leið:
„Sú stefna fslendinga er
algerlega skýr að við ráð-
um einir yfir landgrunninu,
og því getur engin erleucl
ráðstefna haggað.“
Þegar sjávarútvegsmálaráð-
herra kom heim af ráðstefn-
unni í Genf átti hann annað
viðtal við Þjóðviljann og ítrek-
aði þá þessi ummæli sín:
„Rikisstjóruin hefur ákveðið
framkvæmdir í inálinu, Hún
taldi þó rétt aÓ bíða eftir uið-
íicHielginnar
ursíöðum þessarar raðstefnu,
en hvað seni ýður niðurstöðuni
ráð iíef.i.innai' er þörf okkar til
ákycðinria’ breýii íga á land-
helgiani s'ík, að ekkert getur
komið í veg fyrir það, ’að við
franikvænnmi jwtá sem ráðgert
hefur vcrið í þc iri, efnum.“
Þessi umipæíi eru skýr og ó-
tvíræð. Það er ákveðið að
stækka landhelgina, og sú á-
kvörðun verður framkvæmd,
hvort sem brezkum fiskkaup-
mönnum og toga raeigendum
Óhemju vinna í
Vestmannaeyjum
Mjög mikil atvinna er nú í
Vestmannaeyjum. Almennt er
unnið frá kl. 8 til 24 og sum-
ir vinna eim lengur.
Heildarafli Ve.stmannaeyja -
báta í fyrradag nam rösklega
þúsund lestum. Afli færabáta
var tregur, en þeir eru á milli
50 og 60 í Eyjum.
Liframagnið úr róðrinum á
annan í páskum nam 118,5
lestum og er langmesta lifra-
magn úr einum róðri á þessari
vertíð.
ÆOWiH