Nýi tíminn


Nýi tíminn - 05.06.1958, Síða 5

Nýi tíminn - 05.06.1958, Síða 5
Fimmtudagur 5. júní 1958 — NÝI TlMINN — (5 Spúfnik þriðji sýnir að vaðdahlyfföilin á milli sfórveldanna hafa snúizf við síðan árið 1945 Hann ber vitni um geysilegar framfarir Sovétrikjanna á svi3um nýjustu tœkni og um algera yfirburSi þeirra i smioi eldflauga Stærsta gervitungl iSovétríkianna jborið saman við | stærsta gervitun.nl. íBandaríkjanna Hæð þess er næstum fjórum >„! sinnum meiri mm 3 •' s Þvermál þess er 11,5 sinnum meira Þyngd þess er ) næstum 100 sinnum meiri tajtám jrvV'V ■ Hið nýja visindaafrek Sovétríkjanna, Spútnik 3., sem sendur var út í geiminn á uppstigningardag, hvarf nokk- uð í skugga hinna miklu atburða sem þá voru að gerast úti í heimi — og reyndar einnig á okkar landi. Það er þó ástæða til að veita því athygli, eins og sjá má af eftii farandi köflum úr grein eftir franska vísindamann- Inn Albert Ducrocq. Þjóðviljirm hefur áður birt grein- ar eftir hann um gervitunglin og bessi birtist eins og þær í franska vikublaöinu L’Express. Ducrocq nefnir fyrst hina öru | þungum spútnik á loft; hafi þeim Bylti ÍDS í hernaðartsekni þróun sem h:n t mjögnriaufcna stærð sovézku spútnikar.na gef- tir til kynna. Sá fyrsti var 83 kíló, næsti hálf lest og sá þriðji 1.328 kiló. Hann bendir á hvílíkur reginmunur sé á sov- ézku gervitúnglunum og þeim bandarísku sem. aðeins eru nokk- Ur kíló og spyr: Hvað er leyndarmálið ? „Hvað er leyndarmál Rúss- anna? Það er fyrst og fremst eldsneyti þeirra. Eldsneytið sem hotað hefur verið i Bandaríkjun- um til þessa hefur haft í för með sér „þyngdarhlutíallið" einn á móti tíu. Með, öðrum ,orðum allur þungi hvers þreps bandarísku eldflaug- anna er tíu sinnum meiri en hins nýtiiega hluta þess, Þegar um þriggja þrepa burðareldflaug er að ræða þýðir þetta að hún verður þúsund sinnurn þyngri en gervitungi það sem hún. ber á loft. Ef Bandarikjamenn hefðu átt að koma Spútnik 3. á loft með þeim tegundum eldsneytis sem þeir hafa hingað til notað hefðu þeir þurft 1.328 lesta þunga eldflaug, eða þrettán sinnum þyngri en þær langdrægu eld- flaugar sem þeir eru nú að smíða. Ný lausn fundin Hvað var sovézka eidflaugin þung? Það er ekki vitað. En liitt vita menn að í Sovétríkjun- um hefur fundizt algerlega ný lausn á vandamáli þyngdarhlu.t- fallsins, Hafi þeim tekizt að minnka það niður í 1 á móti 5, myndi 125 lesta eldflaug hafa nægt til að koma einnar lestar tekizt að minnka það niður í 1 á móti 3, myndi 27 lesta eldflaug hafa nægt. Eldflaug til tungisins Rússar hefðu getað sent eld- flaug til tunglsins með þeim tækjiun sein þeir ráða nú yfir. Það liefði nægt þeiin þegar 3. nóvember s.l. að bæta við elds- neyti í stað tíkurinnar Lajku til að koma Spútnik 2. tii tungls- ins.“ Hann minnist síðan þeirra ‘ ummæ'a Krústjoffs, forsæíisráð- | herra Sovétríkjanna, að Spútnilr 3. hafi aðeins verið sendur á loft í friðsamlegum tilgangi. Hins vegar segir hann að þessi yfir- lýsing geti ekki dulið hina miklu byltingu í hernaðartækni sem afrek sovézkra visinda og tækni hafi valdið. Hið nýja kraftmikla eldsneytj Sovétríkj- anna hafi í rauninni gerbreytt ö’lum aðstæðum við sprengju- sendingar milli meginlanda. Nokkrar tölur gefa . það til kvnna. .segir hann: ’ll firburðir Sovétríkjanna ..Fyrsta langdræga eldfiaug Bandarikjanna er Atlas, en smíði hennar miðar hægt áleið- En Ducrocq segir að sovézku vísindamennimir ætli sér grefni- Iega ekki að flana að neinu, þeir kjósa heldur að fara sér róiega, en afla sér því traustari undirstöðu, Þeir ætia sér að leysa fyrst og fremst tvö verk- efni með SpútiJk 3,: 1) Afla sem mestrar vitneskju um háloftin og mörk gufu- hvolfsins og géimsins. Spútnik 3. hafði í rauninni með sér risa- vaxna vinnustofu, áhöld og tæki sem vega 968 kiló og senda eiga aðallega ti-1 jarðarinnar upplj's- ingar um géinrgeisia og rafmögn- un gufuhvolfsins. 2) Sovézku vísindámennirnir ætla að búa sig undir stjórn is. En vegna stærðar sinnar og þyngdar (hún er 100 les'tir) mun hver eldflaug af þessari gerð kosta marga milljarða j franka (milljarður frahka er um j 40 milljónir lcróna). Banda-J ríkjamenn munu þurfa mörg ár I og mikinn tilkostnað til að eign- j ast jafnmargar Atias-eldflaugar; og þeir eiga vetnissprengjur. Á: hinn bcginn ætti hið öfluga elds- j neyti Sovétríkjanna að gera i þeim kleift að búa til eldílaugar sem taki hinum bandarísku fram, en sem aðeins væru um 8 lestir, elcki nema tveggja þrepa og myndú aðéins 'kosta einn fimmtánda af því sem þær bandarísku kosta. Þessar eld- stórra eldflauga sem farið geti flaugar sem haégt væri að fram- milli stjarnanna, og hann bend- ’ leiða þegar í stað myndu gera ir á að i Sóvétríkjunum hafi ver- Sovétríkjunum kieift að senda ið minnzt - á að fyrsta ferð alíar 'birgðir kjarnavopna sinna manna t.il tunglsins' muni ekki • meginlandanra á niilli. verða síðar er. 1967. Ducrocq gerir • síðan • nókkra I gréin fyrír því hvemig úndir- j búningi unöir 'þessar géimferðir j muni hagað á næstu árum og segir: „Eiít virðist víst: Eftir Spútnik 3. er ekkert lengur sem hindrar framkvæmd þessarar áætlunar. Það er i rauninni aðeins undir fjárveiíingu komið.“ Gerbreytt valdahíutiöll Kjarnavopn vesturjjýzka liers- ins kosta löö miiliarða marka Kjarnavopnavígbúnaður vesturþýzka hersins mun kosta lielmingi meira en reiknað var með í upphafi. Fram Það má því ætla að á árimi 1358 hafi valdahliitföllin frá ár- imi 1945 algerlega smiizt við Fyrír þrettán árum höfðu Banda- rikin algera yfirburði i iiernaði sökum þess að þau réðu ein yf- ir kjarnavopnum. í dag eru Sov- étrikin að heita má ein um ekl- flaugarnar. Hvað er þá þetta öfluga elds- neyti Sovétríkjanna? Er það hul- in ráðgáta? Er alveg loku fyrir það skotið að það finnist í Bandaríkjunum? (Skýringarmynd úr L’EXPRESS) þau c-ru brennd með flúór — er h>n sterka hlið sovézka iðn- gefa frá sér mikla orku, jafn- aðarins. Ég hef áður lagt áherzlu vei svo mikla að hún, gæti á á það hér i blaðinu, eftir komu pappírnum verið meú'i en sú rnína frá Sovétríkjunum, að mér Málið er ekki svo einfalt. Við sem kom Spútnik 3. á loft. Með þótti sérstaklega athyglisvert að minntumst áðan árið 1945 öðrum ‘orðum, hér er ekki um eidsneyti eru sambærileg. Þegar árið 1945 var alls staðar vitað til ársins 1961 verður kostnaðurinn 100 milljarðar marka, Kjarnasprengjah og þetta öfluga ( elnafræðilegt vandamál að ræða. en ekki 50 milljarðar eins og áætlað var. Það var vesturþýzka blaðið stöðva 40 skotpallar til að, Bildzeitung sem upplýsti þetta skjóta eldflaugum og rúmlega: um grundvallaratriði . kjaina- nýlega í grein um hina leyni- jlOO skotpallár tll að skjótal sprengjunnar, en til þess að legu NATO-áætlun sem kölluð matador-eldflaugum, sem skjóta framleiða hana þurfti geysimikl- er „MC 70“, en hún fjallar má 1000 kilómetra. Allar eld- j a tm kjarnavopnavigbúnað vest- urþýzka hersins. 1 þessári áætlun eru einnig ékvarðanir um það, hverskon- ar kjarnavopn herinn eigi að fá. „MC 70“ ætlar 40 eldflauga- . stöðvar handa landhernum, 28 verksmiðjur, tæknifræðínga, flaugamar eru þannig útbúnar öfiugan iðnað o. s. frv. að þær geta flutt kjarna- sprengjur, Strauss hermálaráðherra Vest- urÞýzkalands hefur lagt til að fjár til þessara tvöföldu hern- aðarútgjaida \ærði aflað með loftvamastöðvar handa flug- |því að hækka tekjuskatt og heraum og í hverri þeirra veltuskatt um 10 prósent. Það er hinsvegar gífurlegt tæknilegt vandamál að framieiða í stórum stíl slíkt öflugt elds- neyti og ekki sízt eldhólf sem þoli bruna þess. Þessi eldhólf þurfa að vera þannig smíðuð að eldsneytið'berist til þeirra mjög r. jafnt og þétt, og einkum verða Sania mali gegmr um sovezka J a ^ a þau að vera traust, standast vel tæringu og þoía nægilega vel hinn’mikla hita. eldsnevtið. Enda þótt ekki sé vit- að nákvæmiega um hvernig það er byggt upp, er vafasamt að það verði lengi ráðgáta: efnavís- indin bjóða upp á bór, beryllíum eða lithíum, sem — einkum ef Hin nýja tækni í Sovétríkjunum væru hinar klassísku iðngreinar látnar sitja á hakanum, en í staðinn væri í hávegum höfð, einkum þó raf- málmiðnaður.“ Ducrocq ræðir um þessa þró- un iðnaðarins í Scvétríkjunum og leggur áherzlu á að hinar nýju greinar iðnaðar og tækni krefjist mjög mikils fræðilegs undirbúnings. Hann segir að „Sovétríkin muni hafa yfirburði í eldflaugasmíði í mörg ár“ og endar grein sína á hugieiðingum um næsta stig þróunarinnar; A því er enginn vafi að þetta kjarnorkuknúnar eldílaugar.

x

Nýi tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.