Nýi tíminn


Nýi tíminn - 05.06.1958, Side 8

Nýi tíminn - 05.06.1958, Side 8
6) — NÝI TlMINN FimmtudagTir 5. júni 1958 Stokkhólmi 23. mai. Vorið er loksins komið til Stokkhólms, þó ekki þurfi enn að kvarta undan hlýindunum. En nú eru trén óðum að laufgast og garðarnir að verða grænleitir og vingjarnlegir. en þeir hafa verið allstrangir á svip, teygjandi svarta stofna með nöktum greinum upp í hráslagalegt vorloftið. Iiins vegar spretta nú kosn- ingaspjöld um alla borg, ekki sízt í görðunum og meðfram fjölfömustu götunum, sum af ótrúlegri stærð og studd jarð- f.östum trégrindum. Er það mikið sport. í kosningabardag- anum að snúa út úr kjör- orðum andstæðinganna (og er raunar iðkað í fleiri lönd- um!). Víða sést kosninga- spjald frá Sósíaldemókrata- flokknum með mynd af roskn- um verkamanni í snarifötum með medalíu á brjósti. Með fylgir lesmál á þessa leið: Það getur svo sem verið nógu gott að fá meda)íu..en fyrst ærlegan ellilífeyri! Þjóðflokk- urinn setti þá upp risastórt spjald með skrípamynd af for- I hinum kjördæmunum eru kosnir 5—12 þingmenn. Nú- verandi kosningafj’rirkomulag var fjTst viðhaft í kosningun- um 1952, og er enn til reynslu. Var þá horfið frá því að leyfa bandalög flokka og breyta nokkuð aðferðinni við útreikning þingsæta, í þeim tilgangi að þingmannatala hvers flokks verði í sem beztu samræmi við atkvæðamagn hans. Eins og sést á orðahnipp- ingum koshingaspjaldanna um ellilífeyrinn, er hann mikið mál í þessari kosningabaráttu greiðsluna á sl. hausti. Önnur var frá Miðflokknum (Cent- erpartiet-bondeförbundet), er hélt því fram að þegar elli- laununum sleppti væri það einkamála hvers og eins hvernig hann kæmi sér fyrir á elliárum. Þriðja tillagan var frá Þjóðflokknum (Folke- partiet) og Hægriflokknum (Högerpartiet) sameiginlega. Var aðalefni hennar að laun- þegar og aðrir skyldu eiga kost á ellilífejTÍ, en um hann skyldi samið við atvinnurek- endur, hvort sem væri með heildarsamningum hópa eða samningum einstaklinga. Þátttakan í þjóðaratkvæða- greiðslunni varð 72,4%, af koma til fullra framkvæmda fyrr en það herrans ár 2008, svo sem Erlander vék að í svarinu á kosningaspjaldinu. Bæði Miðflokkurinn og Hægri- flokkurinn virðast hinsvegar eíndregið andvigir lögbindingu aimenns ellilífeyris. Tillögur stjórnarinnar komu til atkvæða. 25. apríi og felldi stjórnarandstaðan þær, voru 117 atkv. á móti, 111 með, 2 fjarverandi. Var þingið rofið 28. apríl og kosningar ákveðn- ar 1. júní. Fyrir þingrofið var flokka- skipunin í neðri deildinni (Andra kammaren) þessi: kosningarnar komið fram i kosningabarátt- unni nú, er sýnir að sænsk verkalýðshrej-fing á enn harða baráttu ffamundan. Þannig heldur Svenska dagbladet, málgagn Hægriflokksins, því hiklaust fram að lífeyrismálið hafi einungis verið yfirvarp til að fá fram kosningar, sem í raun séu örvæntingartilraun sósíaldemókrata til að auka þingfylgi sitt og festa valda- aðstöðu sína. En þó kosning- ar hafi verið óþarfar, séu þær síður en svo þýðingarlausar. ,,Öðru nær, í borgaraflokkun- um er full þörf að menn geri sér ljóst um hvað er að tefla og enginn láti sig vanta við kjörborðið til að hindra þá þróun sem sósíaldemókratar og kommúnistar vilja nú fá. Langt er síðan jafnmikið hef- ur verið í húfi í stjórnmála- lífi lands vors. Nú ríður á að tryggja með mikilli kjör- sókn borgaralegan kosninga- signr og skapa með þvi skil- Sigurður Guámundsson ritstjóri Þjóðviljans dvelst nu í Svíþjóð í boði sænskra stjórnarvalda. sætisráðherranum, með meda- I þessari grein ræðir hann um kosningar þær líu á briósti. Og nú var les- * , « s, ‘ , sem verða 1 Sviþjoö a sunnudaginn a málið eitthvað á hessa le;ð: Hann má gjama fá medalín, en látnm hann fyrst fara að lifa af lifevrinum sínum: bending til kjósendanna að gefa honum lausn frá störf- um. 1 gærkvöld var svo komið annað spjald ekki minna við blið h5ns, oir bar stóð: Tage Erlander þakkav þægileebeit- in. en trevstir sér tæoast t.il að stjórna allt til ársins 2008, en þá á piiilífevrisPovf^ kvæmt tiliöanrn Þjóðflokksins að verða fullbúið! Kosningabáráttan hefur ver- ið óvenin =tutt að þessu sinni. en harðvítugri an r.ft á'ður segja kunnugir. Flokksleiðtog- ar og aðrir framámenn hafa þevtzt um landið til funda- halda. B)öðin telia að aid’æi hafi verið meira um heimilís- áróðnr en nú. frambjóðendur spialla við eins m?fs:a og þeir geta og taka í h"ndiria á þéim. Mikilvægur báttur kosninga- baráttunnar hefur farið fram i útvarni og sjónvarni; koma ]>ar allir f'okkarnir fram hvað eftir annpð og fá gott færi á því að koma skoðunum sinum á framfrfiri. Siánvarnið rvðnr sér miög til rfrnis i Svíbióð. oo- héf'm sókn hp=s inn á heini- ilin orðið með ólíkindum hröð. og kosningaharáttuna sem háð heíur verið að undanförnu. Sósíaldemókratar 106 yrði fyrir langþráð og nauð- synleg stjórnarskipti“. Þjóðflokkurinn 5S 'ir Hægriflokkurinn 42 Miðflokkurinn 19 ■ Kommúnistaflokkurinn 6 En nú er vorið að koma og kosningabaráttan að komast í Samtals 231 algleyming. Kv"-ld eftir kvöld bvrpast Stokkhólmsbúar á Ekki gera menn almennt og raunar tilefni liennar. Hugmvndin um almennan elli- lífeyri er orðin mikið rædd i Svíþjóð og mest allra innan- landsmála_ nú um árs skeið. Liðin eru fjórtán ár síðan þingið setti fyrst nefnd til að athuga hvort ekki væri hægt að koma upp lífevriskerfi er náð gæti til allrar þjóðarinn- ar. Frá þeim tíma hafa marg- ar nefndir fjalláð um málið, en hin siðasta skilaði endan- legu áliti og tillAgum fyrir rúmu ári, í febrúar 1957. Þingið samþykkti að fram skyldi fara ráðgefandi þjóðar- atkvæðagreiðsla lun málið, og fór hún fram 33. október 1957. þeim sem á kjörskrá voru og hlaut engin tillagan meiri- hluta. Fyrsta tillagan hlaut 45,8 % greiddra atkvæða, önn- ur hlaut 15%, en þriðja til- lagan 35,3%. Auðir seðlar Eftir þjóðaratkvæðagreiðsl- una slitnaði upp úr stjórnar- samvinnu sósíaldemókrata og Miðflokksins. Reyndu þá borg- araflokkarnir. þrír að mjmda stjórn en náðu ekki saman. Sumarkosningarnar éru und- antekning í Svíþjóð, venjulegi kjördagurinn er þriðji sunnu- dagur í september. Kosning- amár næsta sunnudag, 1. júní, era aukakosningar. Kjósa skal 231 þingmann til neðri deild- ar (Andra kammaren) sænska Ríkisdagsins, og er kjörtímabil fjögur ár. Kosningaréttur er miðaður við 21 árs aldur en kjörgengi við 23 ár og skal frambjóðandi eiga kosninga- rétt í kjördæminu. Kosningin er hlutfallskosning milli flokkslista í stórum kjördæm- um. Landinu er skipt í 2S kjördæmi og fer þingmanna- fjöldi hvers kjördæmis eftir íbúafjölda þess; þó sendi ekkert þeirra færri en þrjá til þings. Höfuðborgin Stokk- hólmur er drýgst á metunum, með 24 þingmenn, en fæsta liefur eyjan Gotland, þrjá. Allir flokkar höfðu orð;ð sammála um að hækkál elli- launin innan þess tryggingar- rammá sem fy.rir var. En deilan stóð um viðbótina, er gefa átti öllúm iaunbegum ; sams konar lífawisréttindi og ýmsar aðrstr 'stétrir höfðu náð. Við ’þfððaratkvæðagreiðsl- una studdu báðir verkalýðs- flokkarriír og Alþýðusamband- ið (Landsorganisationen) til- lögu, sem byggði í aðalatrið- um á tillögu undirbúnings- nefndarinn.ar, um lögbundinn lífevri fyrir alla launþega, sem miðað er við að nemi, þegar kerfið kemur til fullra framkvæmda, .65% af meðal- launum hlutaðeiganda fimm- tán launahæstu ár hans. Fjár- lagagrundvöllur lifevrisins yrði, - að . atvinnurekendur greiða í þessu skvni vissan hundraðshluta af launum þeirra sem hjá.þeim vinna, og nokkru meira en til útborgun- ar kemur árlega, svo smám saman mvndast verulegur sjóður. Aldurstaltmark lífevr- isþega j;rði 67 ár. Lifeyririnn skyldi vísit'ilutryggður. Til að njóta hæsta lífeyris þyrfti 30 ára starf, en frá því ákvæði þó undanþágur meðan kerfið er að komast á. Tvær aðrar tillögur komu til atkvæða við þjóðaratkvæða- ráð fyrir miklum breytingum á * flokkaskipuninni, enda skamnit siðan kosið var. í Morgontidningen var t. d. ný- lega. spjall um kosningahorfur kjördæmi fyrir kjHrdæmi og komizt að þeirri niðurstöðu að varla væra nema 18 þingsæti í verulegri óvissu, 6 frá Sós- íaldeniókrötum, 4 frá Hægri, 3 frá Miðflokknum, 3 frá Þjóðflokknum og 2 frá Komm- únistum. En mjótt er á mun- um milli hins borgarlega meirihluta og verkamanna- flokkanna. Svo er hitt, að þrátt fyrir óvenju snörp á- tök og að ýmsu letdi skýrar linur nú við þessar kosningar ITði sjálfsagt ekki auðgert fyrir borgaraflokkana að myjida stjórn. Ynni t. d. Hægriflokkurinn á, er talið líklegt að hann heimtaði svo sterkan íhaldsblæ á stiórnar- ,'s.íefnuna pð b»ðí Þjóðflokk- urin.n og Miðflokkurinn kynnu . eiaa erfitt að ganga til þess leiks. Ililding Hagberg Mynduðu þá sósíaldemókratar einir minnihlutastjórn 31. október 1957. Samkomulag tókst ekki 4, þinginu um lifeyrismálið og... 11. febrúar lagði ríkisstjórnin fram frumvaTp sitt er byggir í aðalatriðum á tillögunum er flest atkvæði fengu í þjóðar- atkvæðagreiðslunni, en þó í ýmsu breytt, m. a. skyldi nú lifeyrissjóðskerfið verða alveg almennt. Jafnframt vora flutt- .ar tillögur um ekltna-, barna- og '"ryrkjalífeyri. Ekki héldu Þjóðflokkurinn og Hægriflokk- urinn samfloti i málinu, og gerði nú einnig Þjóðflokkur- inn tillögu um lögbundið lif- eyriskerfi, en öll var hún laus- ari í reipunum, og gyllt fyr- ir mönnum með hvers konar ,,frelsis“boðum, en sá galli var á að kerfið átti ekki að Þó mun hin !ye''si öflnp's og marggreinda sænska verkalýðs- • hreyfing þurfi að halda á öllu sínu eigi ekki að takast að svipta hana stjómmálaforyst- unni, þó það yrði sjálfsagt ekki til langframa. Aminning um það er t. d. borgaralegi meirihlutinn í bæjarstjórn Stokkhólms. Sá lét sig hafa bað. á drigunum í heitustu kosningabaráttunni að fella umbeðna aukafjárveitingu svo ?ð 500 fleiri illa stæð borgar- b"rn kæmust til sumardvalar. Þjóðflokkurinn og Hægriflokk- urinn hafa lika yfir gífurleg- um yfirburðum að ráða í blaðakosti, einkum í Stokk- hólmi, og segir það til sín; og nú ná hin stóru Stokk- . hólmsblöð orðið daglega um mestallt landið. Hættan af gagnsókn auðvalds borgara- flokka gegn því, sem verka- lýðshreyfingin hefur áunnið, og áhrifum alþýðunnar á þjóðfélagslíf Svíþjóðar er ekki liðin hjá, og sitt hvað hefur kosningafundina í görðum borgarinnar. Heil röð funda hófst í Kungstrádgárden á miðvikudaginn var með fundi sósíaldemókrata. Gaf þar að hevra lúðrasveit og óperusörig- fólk, en ekki aðra pólitik en ræðu Tage Erlanders forsætis- ráðherra. Hann kom þar fram á útisviðið í rykfrakka sínum og fólkið sat og stóð, nokkrar þúsundir, og hlvddu á af at- hvgli og lifandi áhuga, mér þótti tiltakanlega mnrgt af konum og ungu fólki, lika ung- lingum sem ekki fvlgdust verr með en aðrir. Erlander er þróttugur ræðumaður, kraft- karl í ræðustól. talar einkar lióst og auðskilið, og hamrar röksemdirnar í hausinn á á- heyrendum með hnitmiðuðum en sparlegum handahreyfing- um. Andstæðingana, horgara- flokkana, hirti hann oft í gamansömum tón og var ó- spart hlegið að þeim, en stundum gránaði gamanið og urðu þá einkum Þjóðflokkur- inn og Hægri fvrir höggum. Lagði Erlander þunga á- herzlu á nauðsyn þess. að myndazt gæti meirihluti 1 þinginu, sem ekki einungis kæmi lífeyrismálinu í höfn, heldur héldi einnig að ^ðra. leyti áfram sókn verkalýðs- hreyfingarinnar til aukins réttlætis og áhrifa í þjóðfé- laginu. Sár vonbrigði urðu það ýmsum að forsætisráðherrann skyldi ekki einu orði ráðast á kommúnista, og gátu blöð ekki orða bundizt. Expressen (þjóðflokksblað) og fleiri blöð hafa líka hvað eftir annað rekið upp angurskvein með all- stórum fyrirsögnum af því til- efni að Kommúnistaflokkur- inn býður ekki fram 1 ýmsum þeim kjördæmum, sem sósíal- demókratar eru tæpir i, og hafa kommúnistar í kosninga- baráttunni lagt megináherzlu á nauðsra þess að verkalýðs- hreyfingin eigi meirihluta þingsins það kjörtímabil sem í hönd fer. S. G.

x

Nýi tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.