Nýi tíminn


Nýi tíminn - 05.06.1958, Qupperneq 10

Nýi tíminn - 05.06.1958, Qupperneq 10
2) — öskaatundin Hvaðn bók Framhald iaf 1. síðu. „synda í hesthúshaugn- harðfiskur? En bráðlega um“. komast í skuldir og kárnar gamanið: — Hann selja hann yngra Rauð. verður drepinn, sagði Mér þótti vænt um •Jón, Þá setti að mér ugg Stjörnu, Ljónslöpp og um afdrif Steina, og þó Bleik. En vísan um yngra að óttinn rénaði um hríð Rauð var svo sorgleg, að í návist Þórðar gamla í mér lá við að vatna mús- Vík eða Ragnhildar í u. Ég var fljót að læra Dal, magnaðist alltaf þess kvæðið Tilhlökkun, sem á milli kvíðinn -um að Pál orti til Ragnhildar kerlingarskepnan hún Þorgerður gengi fyrr eða síðar af Steina dauðum. En hið góða sigraði nú samt að lokum, og það kom sér betur fyrir lífs- trú mína, því veruleiki kreppuáranna austan lands var ekki til þess sinnar. Það var í gömlu skólaljóðunum. Og annar eins fögnuður var ekki í neinu kvæði í Skólaljóð1 unum. Mér skildist, að Páll væri ekki talinn með stórskáldunum. Undar- legt þótti mér það. Einu voru valdir kaijlar újr fornsögunum. Hún er svo ævintýraleg og skemmti- leg, að þó ég heillaðist seinna af Þúsund og einni nótt, Hómerskvið- um, Andersensævintýr- um, Miinchausen, Gosa, Lísu ljósálfi og fleiri slíkum öndvegisritum, þá skipar hún enn í huga mínum fyrsta sætið. Góð ráð fallinn að glæða bjart- sinni spurði kennarinn, sýni með börnum á næm- hvert væri eftirlætisskáld Freknuóvin'ur skrifaði okkur í vetur og bað um ráð við freknum, okkur fannst tæpast kominn sá árstími, að þær væru mjög ásæknar. Nú þeg- ar sólin skín á hverjum degi horfir það öðru yísi við. Hið einfaldasta ráð. sem við vitum til að asta skeiði. Ég verð alltaf okkar. Eg held, að allir eyða freknum er að hafi nefnt Jónas. Égnu(j(ja andlitið upp úr hafa þagði. Óttinn við almenn- sítrónusafa - eða stein- Þórð ingsálitið! selju. Annars fara frekn- * ur flestum krökkum vel. Þorsteinn Valdemarsson, skáld: Skauta er bezt að Fyrsta barnabókin, semgeyma yfir sumarið með ég las og hefur alla stund því að bera á þá parafín- verið mér kærust af slík-olíu eða vaselín. Fyrst um- bókum er Snorra- þarf iað hreinsa þá vel og éd’da í útgáfu Fornsögu- þurrka og' ganga síðari . þakklátur Einari Kvaran fyrir að gefið mér trúna á gamla í Vík og Ragnhildi í Dal, einmitt á þeim tíma sem Þorgerðarliðið var sem voldugast hér á landi. Einar Bragi. Oddný Guðmundsdóttii’, kennari: Ætli það hafi ekki ver- ið ljóð Páls Ólafssonar? Páll gamli, fjölskylda hans, vinir og hestarnir hans voru í mínum aug- um eins og ljóslifandi ná- grannar. Óvini hans var mér illa við. Mátulegt á þá, þessa leiðindaskrögga, að fá skammarvísur! En verst var mér við Bakk- us, sem lék á blessaðan gamla manninn, lét hann 10) NÝI TÍMINN Fimmtudagur 5. júní 1958 Gilitr'.: Það er nú ekki mikið. - Þu skalt segja nafn mitt í þriðju gátu og erum við þá sáttar. Húsfr.: Þú ert ‘ ekki heimtufrek, þykir mér. Gjarnan vildi ég gjalda þér meira kaup. Giltr.: Ég krefst einskis annars. En getirðu ekki upp á nafninu, þá á ég ullina þína og alla ull heimilisins upp frá því. Húsfr.: Já, já, allt skaltu fá, ef þú vinnur fyrir mig voðina fyriv sumardaginn fyrsta. En ég nefni nafn þitt í þriðju gátu og þú færð það eitt að launum fyr- iv verk þitt. Gilitr.: Það eru ekki margir sem þekkja gaml- ar förukerlingar og nefna þær :með naftii. Fáðu mér ullina. Húsfr.: Hér hefurðu hana þá. En flýttu þér burt áður en húsbóndinn sér þig. Og nefndu ekki matarlúsina sem ég gaf þér. Gilitr.: Gott og vel hús- freyja, við. sjáumst þá á sumardaginn fyrsta. Húsfr.: (hlessa) Hún snarar. allri1 ullinni á bak sér, eins og það væri ein- tómt ioft. Hún hlýtur að vera gífurléga sterk. Gilitr.: Hæ, hæ og hó, hó! Húsfreyja veit ekki hvað ég heiti Hæ, hæ og hó, hó! ‘ Húsfr.: Þar fer hún syngjandi. Léttlynd kerl- ing, Hæ, hæ! ekki veit ég hvað kerling heitir, en laus er ég við ullina, hó, hó! nú get ég unnið að áhugamálum mínum alveg fram að sumardeg- inum fyrsta, hæ, h$e! (híær) Þetta voru góð kaup, Þær heita allar sömu nöfnunum, Ása, Signý og Helga. Hæ, hæ! Eg ætla að sauma út fal- legasta skrautkodda, með rauðum rósum og græn- um blöðurn og haila mér upp að hönum nótt sem nýtan dag, þar til kerling — Ösktustundin — (3 En ef hún héti rú engu af þessum nöfnum, og ég má ekki gefa nema þrisvar upp á nafninu. Hjálpi mér hamingjan! Hún myndi taka alla ull- ina okkar og við kæm- umst á vonarvöl. Við ættum ekki fötin utan á okkur. Og bóndi minn er ailtaf að spyrja um ull- ina. Snjólaug, segir hann, GILITRUTT leikrit handa börnum ÉFTIR DRÍFU VIÐAR kemur. (dimrnt) Hó, hó! En hvað hún hafði djúpa rödd. Hún hefur auðvit- að talað svo mikið um ævina þar sem hún fór á bæi. að raddböndin hafa slitnað. — Og ég á bara að finna nafnið hennar. Geti ég ekki fundið það, nota ég bara einhver undanbörgð. En það er svo langt þangað til. (Þögn). Húsfr.: Nú er víst mán- uður ,til sumardagsins fyrsta. Hvað skyldi kerl- ingin heita? Guðrún, Sig- ríður, Þórdis, Þorbjörg. Hún getur heitið Sigríð- ur Halldóra. Ó, hvernig er nú nafnaþulan, hún getur heitið hvaða nafni sem er úr henni: Sigga, Vigga.' Sunnefa, Salka, Valka, Halldóra, Þorbíörg, Borga, Þór- katla, .Þórunn, Jórunn, Arnóra. Snjólaug, hvar er ullin? Þú hefur þó ekki brennt hana. Þá segi ég honum að vera rólegum, ullin komi á tilsettum tíma. En hvernig á ég að blekkja hann enn í heil- ar. mánuð. Ó, ég er svo ógæfusöm (grætur). V. Atrði. Húsb.: (inn). Liggurðu þarha énn í ieti þinni! Nú hefurðu legið í þrjá daga og ekki gert hand- arvik. Segðu mér eins og er, hvað hefur komið fyr- ir þig. Húsfr.: (grætur). Húsb.: (til hliðar)’ Þetta er ekki gott.' (við húsfr.) Segðu mér allt af létta. Ertu svona hugsjúk út af ullinni. Húsfr.: (grætur). Atburðirnir Framhald af 12 síðu enn ekki kunnugt um málalok, en líklegt mátti þó telja að þingið myndi bogna fyrir þessari hótun hershöfðingjans og fallast einnig á þessa kröfu hans. Þó var það ekki með öllu víst. Fundurinn á sunnudaginn • Fundur franska þjóðþingsins á sunnudaginn hófst með því að de Gaulle ávarpaði þingið og lagði fyrir það drög að stefnu- skrá þeirri sem hann myndi fylgja, ef þingið fæli honum stjórnarforystu. Hann fór fram á það við þing- ið að það veitti honum sérstök völd í sex mánuði, þannig að hann gæti stjórnað landinu með tilskipunum og reglugerðum án þess að leita til þingsins. Jafn- framt væri ákveðið að þingið kæmi alls ekki saman fyrr en að loknu sumarleyfi í október í haust. Hann lýsti því næst, í meginat- riðum þeim breytingum sem hann vildi láta gera á stjórnarskránni og var sú helzt að aðskilja þyrfti framkvæmdavaldið og iöggjafar- valdið, svo að hver aðili um sig hefði skýrt afmarkað verksvið. Það var um leið krafa hans að þingið afsalaði sér rétti til að fjalla um þessar fyrirhuguðu breytingar á stjórnarskránni, heldur yrði þjóðaratkvæða- greiðsla látin fara fram um hina nýju stjórnarskrá án afskipta þingsins. Loks krafðizt hann þess að þingið veitti honum þessi völd þegar í stað. Jiorgaraflokkarnir og sósíaldemókratar í stjórn Rétt áður en de Gaulle hafði flutt þessa ræðu hafði verið til- kvnnt hvernig stjórn hans myndi í Frakklandi skipuð. í henni yrðu fjórir „yfir- ráðherrar", eða sérlegir ráðgjafar de Gaulle án stjórnardeilda. Þeir voru: Guy Mollet, leiðtogi sósíal- demókrata, Pierre Pflimlin, leið- togi kaþólskra, Louis Jacquinot úr hópi íhaldsmanna og Houphouet- Boigny, svertingi frá Frönsku Mið-Afríku, sem hefur átt sæti í mörgum stjórnum Frakklands eftir stríðið. Antoine Pinay, leiðtogi íhalds- manna tók við embætti fjármála- ráðaherra, Maurice Couve -Murv- ille, sendiherra Frakklands í V- Þýzkalandi, við embætti utanrík- isráðherra, og íhaldssamur emb- ættismaður að nafni Pellepier við embætti innanríkisráðherra. Landvarnaráðherra hafði enn ekki verið skipaður, en búizt við að de Gaulle myndi sjálfur taka það embætti. Af öðrum ráðherr- um má nefna rithöfundinn André Malraux, sem var einn helzti for- ingi gaullista fyrstu árin eftir stríð. Auk „yfirráðherranna“ fjög- urra áttu aðeins fimm ráðherrar að eiga sæti í sjálfu ráðuneytinu. Naumur meirihluti Af umræðunum um yfirlýsingu de Gaulle varð ljóst að hann myndi eiga vísan stuðning meiri- hluta þingsins. Kommúnistar voru þeir einu sem eindregið lögðust. gegn honum. Mendes- France, einn leiðtogi róttækra, lýsti því þó yfir að hann myndi greiða atkvæði á móti honum og sama máli gegndi um Mitterand, leiðtoga miðflokksins UDSR. Atkvæði féllu þannig að þingið fól de Gaulle stjórnarmyndun með 329 atkvæðum gegn 224. Af þeim tölum má ráða að um hehn- ingur sósíaldemókrata á þingi hafi greitt atkvæði gegn hers- Landhelgin Framhald af 11. síðu helgismálið getur aldrei orðið samningamál milli íslendinga og annarra þjóða. Slíkt mundi særa sjálfstæðisvitund okkar og þjóðarmetnað, slíkt væri að verzla með lífsbjörg þjóðarinn- ar. Allar hugmyndir um það að heimila erlendum skipum sér- stök veiðiréttindi í íslenzkri landhelgi eru því í eðli sínu frá- leitar og geta aldrei komið til greina. Öllum tilmælum um samn- inga við erlend ríki um' þetta lífsbjargarmál þjóðarinn- ar hefur því veriff hafnaff og öllum beiðnum um sérréttindi útlendum skipum til handa um veiðiréttindi í íslenzkri land- helgi hefur því veriff vísaff á bug. Neitanir okkar eru ekki af fjandskap við neinar þjóðir heldur vegna þess að hér er beðið um það, sem ekki er hægt aff veita. Við íslendingar óskum vin- samlegra skipta við allar þjóð- ir. Við vitum um smæð okkar og aflleysi í átökum við aðrar þjóðir. En við viljum eiga okkar rétt og halda honum hiklaust fram þótt við meirimáttar aðila sé að ræða. höfðingjanum, en hinn helming- urinn með honum. Kemur það heim við að 51 þingmaður sósíaldemókrata hafði á fundi flokksins á laugardaginn lýst sig andvígan valdatöku hers- höfðingjans, en 44 með henni. 596 fulltrúar eiga sæti á þjóð- þinginu, svo að meirihluti de Gaulle var naumur, og reyndar miklu minni en hann hafði sjálf- ur sagzt sætta sig við. Við óskum ekki eftir fjand- skap við Breta, eða aðrar grann- þjóðir okkar, þvert á móti vilj- um við vinsamlega sambúð við þær. En vinátta okkar við þær má ekki kosta lífsbjörg okkar. Slíkt gæti aldrei leitt til vináttu. Málstaður íslands i landhelgis- málinu er skýr. Meirihluti þjóð- anna á hinni geysifjölmennu þjóðaráðstefnu um landhelgina, sem haldin var í Genf. lýsti sig fylgjandi okkar málstað. Allir hljóta að viðurkenna að hér er um lif íslenzku þjóðar- innar að tefla. Örugg samstaða sterk- asta vopnið. íslendingar! Við höfum tekið . okkar ákvöi’ðun í þessu stærsta máli þjóðarinnar í dag. Örugg ; samstaða er okkar sterkasta vopn. Leggjum þvi á hilluna deilur um minni atriði málsins og stöndum sem einn maður gagnvart öðrum þjóðum. Sýn- urn festu og öryggi í framkomu okkar og verum minnug þess hvílíkt stórmál hér er um að ræða fyrir framtið og heill þjóðarinnar. Sjómenn, sem nú haldið ykk- ar árlega hátíðisdag. Landhelg- i ismálið hefur alltaf verið ykk- i ,'ar áhugamál. Þið eruð í fremstu ‘ linu íslendinga í því hagsmuna- máli. Ykkur snertir það mál meir ep nokkra aðra landsmenn. Það eruð þið, sem stundið at- vinnu ykkar á fiskimiðunum og vitið manna bezt hvað í húfi ef. Ég flýt ykkur beztu ham- ingjuóskir á hátíðisdegi ykkar og öska þess að stækkun ís- lenfcku fiskveiðilandhelginnar megÍMVfirða ykkur og þjóðinni allrij til hagsbóta og heilla á komandi árum. MaSur drukknar Framhald af 1. síðu farkostur þeirra nokkuð ó- traustur. Hafði hann oft gert svo áður. Hann sá, að þeir voru komnir alllangt undan landi og voru að reyna að setja upp segl. Taldi hann þá ástæðu að koma þeim til hjálpar og skaut út báti, er hann átti. Var háturinn með utanhorðsmótor, Nokkru eftir að hann var lagður frá landi veitti hann því athygli, að bátur þeirra félaga var horfinn. Hann hélt þó áfram í sömu áttina og sá rétt á eftir mennina tvo, þar sem þeir héngu á bátnum. Er Magnús náði til þeirra voru þeir báðir aðframkomnir af kulda og var Heiðar í þann veginn að missa meðvitundina. Tókst Magnúsi að ná þeim báðum um borð og fór með þá í sumarbústað sinn, þar sem þeim var hjúkrað eftir föngum og hresstust þeir áður en langt um leið. Er lítill vafi á því, að þeir hefðu báðir látið þarna lífið, ef ekki hefði notið við aðgæzlu og árvekni Magnús- ar. Lögreglunni í Reykjavík var þegar í stað gert aðvart um slysið og fóru þeir strax aust- ur Sveinn Sæmundsson og Ing- ólfur Þorsteinsson ásamt Guð- mundi Guðjónssyni frosk- manni. Merktu þeir staðinn þá um kvöldið og í gær var Smára leitað í vatninu en án árangurs. Vatnið er þarna um 10-20metra djúpt og er ekki hægt að slæða nema i góðu veðri og kyrru. Verður leitað að nýju þegar er gefur.

x

Nýi tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.