Nýi tíminn - 02.07.1959, Qupperneq 1
Kaupið
Nýja tlmann
TÍMINN
Finuntudagtir 2. júlí 1959 — 20. tölublað — 18. árgangur.
ÚtbreiSiS
Nýja timann
I rslil Alþingiskosninganna 28. júní 1959:
SjálístædisHnkkur 20 þingmenn, Framsókn 19
Alþýðuhandalagið 7 og Alþýðuflokkurinn 6
Alþýðubandalagið fékk 12.929 atkvæði, 15,3°/o atkvæða, og einum þingmanni færra
en 1956 Aðeins 270/0 þjóðarinnar gegn kjördæmabreytingunni
Lokið var talningu í öllum kjördæmum landsins á mánudag. Alls voru
kjósendur á kjörskrá á öllu landinu 95.848, en atkvæði greiddu 86.148.
Úrslit á öllu landinu urðu þessi:
Alþýðuílokkur 10632 atkv. 1 þingm. kosinn eða 12,4% atkv. haíði 18,3
Framsóknarfl. 23062 atkv. 19þingm. kosna eða 27,3% atkv. hafði 15,6
Sjálfstæðisfl. 36029 atkv. 20 þingm. kosna eða 42,6% atkv. hafði 42,4
Alþýðubasdalag 12929 atkv. 1 þingm. kosinn eða 15,3% atkv. hafði 19,2
Upnbótarþingmenn munu skiptast milli Alþýðubandalagsins og Alþýðu-
flokksins. Fær Alþýðubandalagið 6 uppbótarþingmenn, samtals 7 þingmenn,
hafði 8. Alþýðuflokkurinn fær 5 uppbótarþingmenn, samtals 6 þingmenn.
Uppbótarþingmenn Alþýðubandalagsins munu verða Hannibal Valdimars-
son, Gunnar Jóhannsson, Finnbogi Rútur Valdimarsson, Karl Guðjónsson,
Björn Jónsson og Lúðvík Jósepsson.
Uppbótarþingmenn Alþýðuílokksins munu verða Egg-140 atkvæði, laridslistinn 26,
samt. 166. (Hræðslubandalagið
1388 + 14=1402).
Auðir seðlar 39, ógildir 15,
landslisti Þjóðvarnar 30 (71).
ert G. Þorsteinsson, Emil Jónsson, Guð'mundur I. Guð-
mundsson, Steindór Steindórsson og Friðjón Skarphéð-
insson.
Úrslit í einstökum kjördæmum urðu þessi (svigatöl-
urnar merkja tölur við kosningarnar 1956):
Reykjavík
Isafjörður
f Reykjavík voru 39.931 á kjörskrá, atkvæði greiddu 37.603
eða 89,4% kjósenda (91,9).
Alþýðubandalagið fékk 6598 atkvæði (8240) og einn þing-
mann, Einar Olgeirsson.
Alþýðuflokkurinn fékk 4701 atkvæði og einn þingmann,
Gylfa Þ. Gíslason. (Hræðslubandalagið samt. 6756).
Framsóknarflok'kurinn fékk 4446 atkvæði og einn þingmann,
Þói|arin Þórarinsson.
Sjálfstæðisflokkurinn fékk 17.943 atkvæði (.16.928) og 5
þingmenn, Bjarna Benediktsson, Björn Ólafsson, Jóhann Haf-
stein, Gunnar Thoroddsen og Ragnhildi Helgadóttur.
Þjóðvarnarflokkurinn fékk 1408 atkvæði (1978) og engan
þingmann.
Á Isafirði voru 1452 á kjör-
skrá, atkvæði greidídu 1334 eða
91.9% (94%).
Kosinn var Kjartan Jóhanns-
son frambj. Sjálfstæðisflokks
ins, fékk 572 atkv., landslist-
inn 25. samt. 597 atkv. (660).
Bjarni Guðbjörnsson frambj.
Framsóknar fékk 261 atkv.,
landslistinn 8, samt. 269 atkv.
(Hræðslubandalagið 456 samt.).
Steindór Steindórsson fram-
bjóðandi Alþýðuflokksins fékk
253 atkv., landslistinn 16. sam-
tals 269 atkv. (Hræðslubanda-
lagið 456).
Jónas Árnason frambj. Al-
þýðubandalagsins fékk 159 at-
kvæði, landslistinn 0, samt.
159 (242).
Auðir seðlar 20, ógildir 6,
landslisti Þjóðvarnar 14 (9).
Siglufjörður
Á Siglufirði voru 1464 á
kjörskrá, atkvæði greiddu 1333
eða 90.8% (94.3%).
Kosinn var Einar Ingimund-
arson frambjóðandi Sjálfstæðis-
flokksins, fékk 440 atkv., lands-
listinn 17, samtals 457 (456).
Gunnar Jóhannsson frambj.
Alþýðubandalagsins fékk 381
atkv., landslistinn 12, samtala
393 atkv. (414).
Áki Jakobsson frambj. Al-
þýðuflokksins fékk 230 atkv.,
landslistinn 15, samtals 245 at-
kvæði. (Hræðslubandalagið
518).
Jón Kjartansson frambj.
Framsóknar fékk 210 atkv.,
landslistinn 8, samtals 218
atkv. (Hræðslubandalagið 518).
Auðir seðlar 14, ógildir 2.
Landslisti Þjóðvarnar 0 (4).
Þingflokkur Alþýðubandalagsins
Akureyri
Hafnarfjörður
1 Hafnarfirði voru 3676 á
kjörskrá, atkvæði greiddu 3385
eða 92.1% (93%).
Kosinn var Matthías Matthie-
sen, fékk 1322 atkv. lands-
listinn 95 atkv., samtals 1475
atkv. (1156).
Emil Jónsson frambjóðandi
Alþýðuflokksins fékk 1337 at-
kvæði, landslistinn 53, samtals
1390 atkv. (Hræðslubandalagið
1402).
Geir Gunnarsson frambj. Al-
þýðubandalagsins fékk 309 at-
kvæði, landslistinn 19, samtals
328 atkv. (540).
Guttormur Sigurbjörnsson
frambjóðandi Framsóknar fékk
Einar Olgeirsson
Hannibal ahlimarsson
Á Akureyri voru 4854 á kjör-
skrá (4640), atkvæði greic
4260 eða 87.8% (90.5%).
Kosinn var Jónas Rafnar,
rambjóðanidi Sjálfstæðisflokks-
ins, fékk 1473 atkv., landslist-
inn 76, samt. 1549 atkv.
(1562).
Ingvar Gíslason frambjóðandi
Framsóknar fékk 1255 atkvæði,
landslistinn 72, samtals 1327
atkv. (Hræðslubandalagið samt.
1611 atkv.).
Björn Jónsson frambjóðandi
Alþýðubandalagsins fékk 728
atkv., landslistinn 37 samtals
765 (829).
Friðjón Skarphéðinsson fram-
bjóðandi Alþýðuflokksins fékk
489 atkv., landslistinn 29, sam-
tals 518 atkv. (Hræðslubanda-
lagið 1611).
Auðir seðlar voru 25, ógildir
38, lanrdslisti Þjóðvarnar 38
(138). -
C X* f*** 'V
Seyoisijorour
Á Seyðisfirði voru 437 á kjör-
skrá (426), atkvæði greiddu
401 eða 91.8% (96.2%).
Úrslit urðu þau að kjörinn
var Björgvin Jónsson frambjóð-
Framhald á 3. síðu.
Björn Jónsson
Lúðvík Jósepsson
Karl Guðjónsson
Gunnar Jóhannsson
Finnbogi R. Valdimarsson