Nýi tíminn - 02.07.1959, Síða 4
4) — NÝI TÍMINN — Fimmtudagnr 2. júlí 1959
Nú eru aðeins tæpar 3 vik-
ur, þar til íslenzku þátttak-
endurnir leggja af stað til
heimsmóts æskunnar í Vínar-
borg. Alls hafa borizt yfir 100
umsóknir um þá 80, sem Is-
iendingum er heimilt að senda
til mótsins. Vegna versnandi
kjara hjá fólki eftir kaup-
lækkun ríkisstjórnarinnar
hafa þó ýmsir neyðst til að
láta afskrá sig, og fjöldi
þeirra, sem þegar hafa tryggt
sér far, er nú 65. Enn er
því hægt að komast með, ef
menn sækja um strax óg
greiða þátttökugjaldið, kr.
7500, fyrir 10. júlí.
Ferðin til Vínar
Ferðaáætlunin á útleiðinni er
nú orðin nokkurnveginn ljós.
Farið verður utan með Gull-
fossi 18. júlí til Edinborgar
þarna verða um 17.000 manns
frá svo til öllum þjóðlöndum
heims, svo að það eitt að
skoða þetta fólk, væri líka
meira en nóg til að sinna
þessa 10 daga. Hver þjóð kem-
ur svo með sín skemmtiatriði
og reyna þá helzt að sýna
það, sem telja má sérkennandi
fyrir þeirra land. Hér er því
hægt að sjá og heyra ýmis-
legt, sem marga hefur lengi
dreymt um.
fékk fiðluleikarinn Marina
Jasvílí, sem hingað kom í
haust við mikla aðdáun, sína
fyrstu alþjóðlegu viðurkenn-
ingu á mótinu í Moskvu.
Þarna fer líka fram keppni
jazzhljómsveita, og er hæg-
ast að minnast þess, að á
mótinu í Moskva hlaut hljóm-
sveit Gunnars Ormslevs gull-
verðlaunin ásamt ítölsku
hljómsveitinni.
Fyrir þá, sem gaman hafa
Á þessum leikvangi, sem rúmar 90.000 manns, verður
mótið opnað.
7. heimsmót æskunnar
— Leith, þaðan til Kaup-
mannahafnar og komið þang-
að snemma morguns 23. júlí.
Dvalið verður rúman sólgr-
hring í Kaupmannahöfn, svo
að menn geta rétt fengið
smjörþefinn af henni. Danska
Festivalnefndin mun sjá hópn-
um fyrir gistingu. Daginn eft-
ir, 24. júlí, kl. 6 um kvöldið
verður haldið áfram með lest
suður eftir Sjálandi og Falst-
er til Gedser, en þaðan með
ferju yfir sundið til Warne-
miinde í Þýzkalandi. Kl. 2 um
nóttina verður haldið áfram
og komið til Berlínar snemma
um morguninn, síðan haldið
til Dresden og komið að tékk-
Dansmenn frá Afríku.
nesku landamærunum kl. 1
e.h. Til Prag verður komið kl.
rúmlega 5, en þaðan ha’dið á-
fram gegnum Brno og komið
til Vínarborgar seint um nótt-
ina.
Fyrsti dagur mótsins
Væntanlega sofa flestir
fram yfir hádegi eftir stranga
ferð, enda mun ekki af veita
að safna kröftum og endur-
næringu, áður en hátíðin
byrjar, því að eins og allir
vita, finnst- fólki það yfirleitt
varla mega vera að því að
sofa á heimsmóti. Undir
kvöldið verður mótið sett á
hinum mikla íþróttaleikvangi,
sem rúmar 90.000 manns. All-
ir hópamir, yfir 100 að tölu,
munu ganga í skrúðgöngu inn
á leikvangmn með fána sína
og í þjóðbúningum. Æðstu
menn Austurríkis og alþjóð-
legu undirbúningsnefndarinn-
. ar munu lýsa mótið opinber-
lega sett. Að því loknu hefst
á leikvanginum mikil skrauÞ
sýning. Fyrst verða sýndir
þjóðdansar frá öllum heims-
álfunum, og munu allir dans-
endur að lokum stíga Dónár-
valsinn, hinn óopinbera þjóð-
söng Vínarborgar. Þá munu
íþrótta- og leikfimismenn
sýna listir sínar, en opnunar-
hátíðinni lýkur með geysimik-
illi flugeldasýningu —• 7.
heimsmótið er hafið . . .
Sösur úr Vínarskógi
íslendingar munu búa í
stórum, tékkneskum tjöldum,
sem hlutu 1. verðlaun á
Matur er mannsins
megin
Allir þátttakendur munú
Hin einu sönnu Vínarbrauð.
Það má sjá ósvikna þjóð- af sirkusum, aflraunamönn-
dansa frá Argéntínu, heyra
ameríska negrasöngvara,
Verðlaunatjöldin frá Briissel, sem húið verður í.
þorða í tveim stærstu sjálfs- sungna af þeim *’ sjálfum,
Heimssýningunni í Briissel í
fyrra. Engin sængurföt eða
svefnpoka þarf að hafa með-
ferðis, en til vonar og vara
er þó ráðlegt að hafa með sér
teppi. Nægileg hreinlætistæki
fylgja tjöldunum, þ.á.m. bað-
klefar. Aðstaða er til að þvo
föt sín og strauja, en vitur-
legt væri, að nokkrir tækju
með sér straujárn að heim-
an. íslendingar munu búa í
tjaldborg með Dönum, Norð-
mönnum, Svíum, Austur- og
Vestur-Þjóðverjum og nokkr-
um Austurríkismönnum. Tjald-
borgin verður í hinum fræga
og rómantíska Vínarskógi í
mjög fögru umhverfi, og er
vart að efa, að þar muni
margar sögur gerast. Sund-
laug er á staðnum. Um 20
mínútna gangur er að næsta
sporvagnsstanzi, en strætis-
vagnar munu stöðugt vera á
þeirri leið, ef menn óska að
nota þá.
afgreiðslu veitingastöðum Vín-
ar, Almenningsveitingasölun-
um (WÖK), sem finnast í
öllum hverfum borgarinnar,
og Kaupstefnuveitingasölun-
um (Messe Restaurant). Þrjár
máltiðir verða á dag, eins
og tíðkast í Mið-Evrópu. Til
morgunmatur verður kaffi, te,
kakaó eða mjólk með brauði
og smjöri, sultu eða hunangi
eftir smekk hvers og eins. í
miðdegis- og kvöldverðinum
verður súpa og alls konar Vín-
arréttir, kjöt og grænmeti
(kartöflur, hrísgrjón, kál
o.s.frv.), eftirréttur og brauð.
í matnum eiga að vera 4000
hitaeiningar á dag. Við kom-
una til Vínar, þegar þátttöku-
gjaldið hefur verið greitt mun
hver maður fá afhenta sína
matarmiða, og standa á þeim
nöfn.veitingahúsanna og mat-
málstímar. Sömuleiðis munu
þátttakendur fá strætisvagna-
og sporvagnakort, að ó-
gleymdum mótskortunum
sjálfum og dagskrá mótsins
dag frá degi.
Oll heimsins dýrð
Um dagskrá mótsins, eða
það, sem til skemmtunar verð-
ur, mætti fylla fleiri blöð, en
það er óhætt að segja það
strax, að jafnvel þótt menn
leggi dag við nótt, komast
þeir aldrei yfir að sjá, heyra
og gera nema lítið brot af
því, sem kostur er á. Það eitt
að vera í Vín í 10 ídaga og
kynnast því helzta, sem borgJ
in sjálf hefur upp á að bjóða,
væri meira en nóg verkefni
fyrir hvern meðalmann.
þarna eru Skotar í Skotapils-
um, gangandi um göturnar og
spilandi á sekkjapípur. Það
yrði víst nokkuð erfitt að fá
miða í Þjóðleikhúsið, ef hing-
aðkæmiheill, rússneskur ball- Fi?rst verða.sýndir kjólar,
ettflokkur, en þarna mun sem stúlkur hafa saumað
um, loftfimleikum og öðru
slíku kemst hnífurinn sömu-
leiðís í feitt, því að þarna
verða trúðar og leikarar úr
öllum heimi .
Síðast en ekki sízt má nefna
hina miklu íþróttaleika, sem
fram fara í sambanidi við mót-
ið, og sumir nefna aðalæfingu
ungra íþróttamanna fyrir 01-
ympíuleikana í Rómaborg
næsta sumar. Þar munu ýmsir
frægir íþróttamenn keppa.
Ótal margt fleira fer fram,
sem of langt yrði upp að telja.
T.d. er sérstakur dagur á mót-
inu einkum helgaður ungum
stúlkum. Hinn 29. júlí kl.
4—6 verður tízkusýning.
verða flokkur ungra ballett-
dansara frá sjálfu Bolshoj-
leikhúsinu í Moskvu. Fólk hef-
ur kannski einhverntima lesið
í bók um kínverska dreka-
dansinn, en þarna verður hægt
að sjá liann með eigin aug-
um. Hér má sjá indverska
sjálfar, en að því loknu verð-
ur „alvöru“ tízkusýning, sem
er skipidögð af ýmsum fræg-
um tízkuhúsum í Evrópu.
Hinn 31. júlí verður svo aðal-
stúlknadagurinn, þá munu
ungir menn færa stúlkum
blóm eða aðrar gjafir, og er
leikhópa, arabískar þokkadísir elns &ott að nndirbúa það í
'dansa kvennabúrsdansa eins tíma- Ef íslenzkir karlmenn
og úr 1001 nótt, og sjá Af- vilJa td- koma sér 1 mdnklnn
ríkunegra og Kúkjúmenn leika h.Íá japönskum stúlkum, gætu
sínar kúnstir, sína elddansa Þeir td• £efið Þeirn felenzka
og ótal margt fleira. eyrnalokka á stúlkudaginn.
Af þessu er því miður aldrei Þann da& verður lika sýning
hægt að sjá nema lít’ð eitt, á Þjóðbúningum hinna ýmsu
því að búast má við að ekki landa.
r (f'------------ — —-------
verði færri en a.m.k. 20 sbk-
ar skemmtanir á hverjum
degi.
Á mótinu fer fram sam-
keppni ungra listamanna í yfir
20 listgreinum. Þar er því
hægt að heyra og sjá marga
af fremstu yngri listamönn-
um heims í t.d. einsöng, píanó-
leik, fiðluleik, klarinettleik,
gítarleik og jafnvel harmon-
ikuleik, í badett og látbragðs-
leik. Sérstök dómnefnd er fyr-
ir hverja listgrein, sem veitir
verðlaun og viðurkenningar,
og í þe:m eiga sæti ýmsir
frægustu listamenn heimsins í
dag, t.d. Tító Schipa fyr;r
einsönginn og sjálf Galina Ul-
anova fyrir ballettinn.
StjoFnarkreppa í
Stjórnarkreppa er komin upp
í Austurríki vegna uppreisnar í
hinum íhaldssama Þjóðflokki
gegn Raab forsætisráðherra og
foringja flokksins. Raab hafði
boðið sósíaldemókrötum embætti
fjármálaráðherra í endurskipu-
lagðri samsteypustjóm, sem
hann var að mynda eftir nýaf-
staðnar þingkosningar. Mið-
stjórn Þjóðflokksins hafnaði eft-
ir harðar deilur túlögu Raabs
um að sósíaldemókratinn Bruno
Kreisky skyldi taka við fjár-
Þeir, sem fá verðlaun, hafa málaráðherraembættinu af Rein-
þar með hlotið mjög mikla hard Kamitz, eftirlætisgoði
En nú bætist það við, að alþjóðlega viðurkenningu, t.d. stóratvinnurekenda.