Nýi tíminn


Nýi tíminn - 02.07.1959, Page 10

Nýi tíminn - 02.07.1959, Page 10
10) — NÝI TÍMINN — Fimmtudagur 2. júlí 1959 Ein hinna stórvirku grafvéla sem notaöar eru við brúnkolavinnslu í Lauchhammer í A-Þýzkalandi (sjá qrein á 5. og 11. síöu) föstudagiiin - Faiinn á síldveiðar Raufarhöfn. Frá fréttaritara ’ Nýja austur-þýzka skipiö, Jón Trausti, kom hingaö, fyrir síöustu helgi og er farinn á síldveiðar. Jón Trausti er af sömu etærð I þetta skip hér á Raufarhöfn, og hin austurþýzku tokskipin því ætlunin er að það etundi sem áður eru komin. Heima- höfn hans er Raufarhöfn. Hann kom hingað s.l. föstudag og fór skjótt aftur til Akureyrar til að taka veiðarfæri fór þvínæst á síldveiðar. Miklar vonir eru bundnar við fiskveiðar hér við Norðurland þegar síldarvertíðinni lýkur. Hér hefur undanfarið verið kalt í veðri og þoka á nóttum. Allt mun nú víðasthvar tilbúið hér til að taka á móti síldinni — ef hún skyldi berast hingað. Síldarsöltun hafin á þrem stöðum á Siglufirði Með því átti að gera sennilegra að aídrif kjördæmamálsins yltu á kosningaúrslitunum Byrjað var að salta á þrem- ur stöðnm á Siglufirði í gær, hjá Vigfúsi Friðjónssyni, Ólafi Henriksen og á samvinnufélags- píaninn. Síldin sem tekin var til rannsóknar og mælingar í gær á rannsóknastofu Sildarverk- smiðja ríkisins á Siglufirði reyndist að jafnaði hafa 14,9% fitumagn, vera 35,9 sm löng og 362 grömm á þyngd. í gærkvöld bárust fréttir af • þessum skipum sem ikomið höfðu með síld til Siglufjarðár: Arnfirðingur með fullfermi, Ás. geir með 300—400 mál, Berg- ur með 250—300 tunnur, Gunn- ar nieð álíka magn og Gissur hvíti með 250. Fleiri skip voru ókomin að með einhvern afla. Þeir sem blekktir höfðu ver- ið með þessum ósvífna áróðri, þar sem logið er til um lands- lög til að gera það sennilegra að úrslit kosninganna gætu einhverju ráðið um afdrif kjördæmamálsins, munu ekki eiga lengur pólitíska samleið með þeim sem þannig fóru að ráði sínu. Enda eiga þeir sem slíkum baráttuaðferðum beita ekki annað skilið en að fá pólitískan skell, og það munu þeir fá þegar fölkið sér hvernig það hefur verið -blekkt. Menn hafa gert það upp- skátt eftir kosningarnar að þeim komi það á óvart að flokkarnir þrír sem fluttu stjórnarskrárfrumvarpið og samþykktu það telji sig geta samþykkt stjórnarskrárbreyt- inguna nú á sumarþinginu, þar sem þeir hafi ekki fengið tvo þrið.ju þingmanna kosna. Höfðu þeir ekki haft fyrir því að kynna sér þær laga reglur sem um þetta gilda, en „fróðir“ menn lagt sig í líma fyrir kosningar að fræða þá um að Framsókp nægði að fá þriðjung þingmannanna kos- inn til þess að geta stöðvað kjördæmabreytinguna, þar sem tvo þriðju atkvæða þyrfti til að samþykkja breytingu á stjórnarskránni! Liibke var kosinn forseti V-Þýzkalands í 2. lotu Dr. Heinrich Lúbke, fram- bjóðandi Kristilega lýðræðis- tloklísins við forsetakosning- araar í Vestur-Þýzkalandi, var kjörinn við aðra atkvæða- greiðslu í V-Berlín í gær. Við fyrstu tvær atkvæða- greiðslurnar verður frambjóð • „ndi að fá hreinan meirihluta itkvæða, eða a.m.k. 520 at- kvæði, til að ná kosningu. Dr. Liibke fékk aðeins úndir þessu lágmarki 'í fyrrí atkvæða- greiðslunni (517), en bætti við sig níu atkvæðum í annarri lotu og var því kjörinn með hreinum meirihluta, 526 at- kvæðum af 1038. Prófessor Carlo Sclimid, frambjóðandi sósíaldemókrata, hlaut 386, en Ir. Max Becker, frambjóðandi Frjálsa lýðræðisflokksins, 99. 22 kjörmenn sátu hjá, en 5 voru ekki viðstaddir. Kjörm.ennirnir eru allir þing- menn: nfeðfi deildár 'vefeturþýzka þingsins, þar sem Kristilegi lýðræðisflokkurinn hefur hrein- an meirihluta, en auk þess full- trúar fylkisþinganna. Það var vitað fyrirfram að Kristilegi lýðræðisflokkurinn og samstarfsmenn hans höfðu hreinan meirihluta á samkund- unni, en talið var að sumir fulltrúar þeirra myndu e.t.v. lýsa vanþóknun sinni á fram- komu Adenauers kanslara að undanförnu með því að 'kjósa ekki frambjóðanda hans, Lúbke. Forsetakosningin er leynileg. Hinn nýi forseti er 65 ára gamall, en er lítt kunnur utan Þýzkalands, þótt hann hafi tekið virkan þátt í stjórnmál- um s'íðan á dögum Weimarlýð veldisins. Hann sat tvívegis í fangelsum nazista, var einn af stofnendum Kristilega lýðræð- isflokksins 1945 og hefur gegnt embætti landbúnaðarráðherra síðan 1953. Hann tekur við forsetaemoættinu af dr. Theo- dor Heuss 15. september í haust. Shrúfuhnúinn shíðbíU Sovézki þyrlusmiðurinn Kamoff hefur teiknað þennan skrúfuknúða vélsleða til far- þega- og póstflutninga. Mynd- in var tekin á reynsluferð, en farartækið á að annast samgöngur að vetrarlagi um norðurhéruð Sovétríkjanna. Sleðinn er með 260 liestafla vél og ökuhraðinn 50 til 60 km á klukkutíma. Núnings- flöturinn á skíðunum er úr pólíetílen, sem rennur betur á snjó en liarðviður. A-Þjóðverjar ætla að byggja Skipasmiðum fleygir ört fram í Austur-Þýzkalandi. Æfjun- in er að á næstu sjö árum verði byggð þar 500 ný kaup- skip, farþegaskip og stór fiski- skip. Allur áfli þeirra verður full- unninn um borð. Ýmsar nýj- ungar verða teknar í notkun við vinnslu hans, m.a. sjón- varpskerfi sem gerir kleift að fylgjast með allri vinnslunni Ráðgert er þannig t.d. að frá einum og sama stað. byggja stór fiskiskip til veiða í | Austurþýzkar skipasmíða- heitum höfum. Skipasm’íðastöð-1 stöðvar hafa skipt með sér ínni í Stralsund hefur verið ! verkum þannig að Neptúnstöðin falið að byggja 67 slík skip. ; í Rostock og Warnowstöðin í Þau verða ein allra fullkomn- Warnemúnde munu einkum ustu fis'kiskip í heimi, 2,000 byggja kaupskip. Mathias Thes. lestir og geta siglt 35,000 sjó- enstöðin í Wismar farþegaskip mílur án þess að leita hafnar.og stöðin 'í Stralsund fiskiskip.

x

Nýi tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.