Nýi tíminn


Nýi tíminn - 24.09.1959, Blaðsíða 11

Nýi tíminn - 24.09.1959, Blaðsíða 11
--Fimmtudagur 24. september 1959 — Nal TÍMINN — (lil, Framboðslistar nema hémaðarsinna vesfyrveldanna Stærsta von smáþjóðanna er að herveldin leysi upp heri sína og eyðileggi vopnin Sunnndagur 13. september Fréttaritarar í New York eru á einu máli- um að af- vopnunartillögur Sovétstjórnarinnar, sem Krústjoff flutti é Allsherjarþinginu í fyrradag, hafi haft mikil áhrif og hlotið miknn hljómgrunn um allan heim, sérstaklega hjá smáþjóöunum og hlutlausum þjóðum. Tillögur Krústjoffs voru aðal- umræðuefni blaða op. útvarps um allan heim í gær. Á Alls- herjarþinginu voru sendinefnd- ir allar önnum kafnar við að ræða tiliögurnar. Ljóst er að tillögurnar hafa einnig í'engið góðar undirtektir meðal margra ráðamanna í Bandaríkjunum og Bretlandi, enda þótt sumir óttist að á- hrifaaðstaða vesturveldanna veik- ist ef alger afvopnun verður framkvæmd. Herter; „Við göngum eins langt og aðrir“ Herter. utanríkisráðherra Bandaríkjanna gaf út yfirlýsingu í gær. Hann segist að visu ekki vera búinn að átta sig fyllilega á tillögum Krústjoffs, en sér virðist i fljótu bragði að þær séu svipaðar fyrri tillögum Sov- étstjórnarinnar. Þá ásakar hann Rússa fyrir að hafa staðið gegn alþjóðlegu eftirliti með vopna- búnaði hingað til. Krústjoff gat þess í ræðu sinni. að Sovét- stjórnin myndi ekki fallast á eftirlit með vopnabúnaði nema afvopnun yrði framkvæmd um leið. Að lokum sagði Herter að Bandarikin myndu ganga eins langt og aðrar þjóðir í afvopn- unarmálunum. Forseti fulltrúadeildar Banda- ríkjaþings, Sam Rayburn, sagði að tillögurnar væru ákjósanlegt viðræðuefni fyrir Eisenhower og Krústjoff á næstu fundum þeirra. Ekki taldi hann þó líklegt að Bandaríkjastjórn myndi fallast á tillögurnar í heild, þar sem Bandaríkjamenn myndu þá teija hagsmuni sína í Vestur-Berlín og víðar í Evrópu í hættu. Lloyd: „Svipaðar okkar tillögum" Lloyd, utanríkisráðherra Bret- lands, sem kom til London í gær frá New York, benti frétta- mönnum á, að tillögur Krúst- joffs svipaði að mörgu leyti til tillagna þeirra um afvopnun, er hann flutti fyrir nokkrum dög- um. Báðar áætlanirnar gerðu ráð fyrir afvopnun í þrem áföngum og eftirliti, sem hefði sama tak- mark. Sá væri þó munurinn, að Krústjoff gerði ráð fyrir al- gjörri afvopnun. Að lokum sagði Licyd: ,Við verðum að vinna að báðum þess- um áætiunúm og athuga hvað við getum gert til að fram- kvæma þær“. Sjö ára snáðl gat sigrað b^ssnfeóia Sjö ára drengsnáöi, Jackie Cobe aö nafni, er hetja dagsins í Courbevoi, einni af útborgum Parísar. Snarræöi hans varö til þess að komið var í veg fyrir póstrán. Jaekie var staddur ' pósthúsinu með mömmu sinni, þegar þrír roenn með grímur fyrir andlit- um snöruðust inn, þrifu, upp skammbyssur og tóku að skjóta í allar áttir. Póstmeistarinn varð fyrir einni kúiunni þeg'ar hann ætlaði að Hilabrestnr í snmar á Græsilaitdsmiöam Fjórir fimmtu færeyskra fiskimaima snúa heim eftir lélega verfiíð Aflabrestur á Grænlandsmiöum hefur leikiö færeyska fiskimenn illa í sumar. Frá þessu skýrði Peter Mohr Dam, lögmaður Færeyja, frétta- mönnum í Kaupmannahöfn í síðustu viku, en þar var hann þá staddur á heimleið frá Grænlandi. Um 80% Dam lögmaður sagði, að í sumar hefðu um 80 af hundr- aði færeyskra fiskimanna fisk- að við Grænland. Sumir Færey- ingar eru þar í veri, aðrir á togurum sem veiða á Græn- landsmiðum og enn aðrir á skútum. Hingað til hafa skút- urnar aðallega sótt til íslands á sumrin, en útfærsla íslenzku fiskveiðalandhelginnar hefur orðið til þess að þær hafa hald- ið á Grænlandsmið. Um þessar mundir eru tog- ararnir og skúturnar að halda heim til að taka þátt í síldar- vertíðinni við Færeyjar. Kuldinn orsökin — Segja má að vertíðin hafi víðast verið hörmuleg, segir færeyski lög-maðurinn. Við von- um enn að rætzt geti úr þar sem veiðum er enn haldið á- fram, en í verstöðvum þar sem vertíðinni er lokið er útkoman slæm. Mikið hefur verið um hafís, sjórinn kaldur og fisk- gengdin þess vegna lítil. Ver- tíðin hefur farið mjög illa með fjárhag margra færeyskra sjó- manna, því að þeir hafa orðið að borga nesti, veiðarfæri og fargjald með skipum 1 verið, án þess að fá nokkuð að ráði í aðra hönd. Mikið þarf að afla til að hafa fyrir kostnaði. Dam lögmaður kveðst gera ■ sér góðar vonir um góðan ár- angur af nýgerðum samningi um fiskveiðasamvinnu Færey- inga og Grænlendinga. Erindi hans til Grænlands var að ganga frá þeim samningi. Samkvæmt samningnum, sem gerður er til fimm ára, fá Fær- eyingar aukin fiskveiðaréttindi í Grænland og rýmri ráðstöfun- arrétt yfir afla sínum. í stað- inn heita þeir því að kenna Grænlendingum fiskveiðar og verkun, og verður ákveðinn hluti áhafnanna á færeyskn bátunum Grænlen/dingar. þrífa símann, og allt annað starfslið og viðskiptavinir fleygðu sér flötum á gólfið til að sleppa undan skothríðinni. Það er að segja, allir nema Jaekie Hann stóð þar sem skugga bar á og tókst að smeygja séi út um dyrnar án þess að ræningjarnir yrðu varir við. Einn ræninginn tók að tæma pei.mgahirzlur meðan hinir stóðu mec byssurnar yfir fólkinu, en þá var Jackie kominn inn í búð hinumegin götunnar og hað káupmanninn að hringja á lög- regluna. «- Kaupmaðurinn hafði engan síma, svo að Jackie varð að grípa tii sinna ráða. Hann hljóp út á götu og æpti: — Gerið eitthvað. Það er ver- ið að ræna pósthúsið. Vegfarendur náðu í lögregluna, sem náði ræningjunum áður en þeir komust út úr pósthúsinu. Þegar allt var afstaðið þaut Jackie aftur inn í póstafgreiðslu- salinn iil að vitja um mömmu sína. Framhald af 1. síðu 9. Páll Sólmundsson sjó- maðurfj' Bolungavík. 10. Skúli Guðjónsson, bóndi, Ljótunnarstöðum, Strandasýslu. Norðurland vestra Listi Alþýðubandalagsins á Norðurlándi vestra er skipaður þessum mönnum: 1. Gunnar Jóhannsson, al- þingiJsm., form. Verka- manvafél. Þróttar, Sigluf. 2. Haukur Hafstað, bóndi, Vík 3. Lárus Þ. Valdimarsson, verðlagseftirlitsm. Skaga- strönd 4. Þórodd'x" C'’i*rnundsson, bœja"f'> •7r4 . •*?iglufirði 5. Skúli Mannúeopn, verk- stjóri, F.mrnm^anga 6. Hólmfríðnr lómdóttir, verkakona. Sauðárkróki 7. Óskar Garibaldason, starfsmaöur verkalýðsfél., Siglufirði 8. Bjarni Pálsson, póstmað- ur, Blönduósi 9. Guðmundur H. Þórðar- son, héraðslœknir, Hofsósi 10. Tórrias Sigurðsson, vél- stjóri, Siglufirði Austurlandskjördæmi* Listi Alþýðubandalagsins í Austurlandskjördæmi er skip- Riíssar trufla ekki útvarpið Brezka útvarpið hafði það í gær eftir fréttaritara sínum í New York, að komið hafi í Ijós að fréttir sem birtar hafa verið undanfarið af vesturveldunum um að Rúsgar væru aftur tekn- ir að trufla útvarpssendingar Bandaríkjamanna til Sovétríkj- anna, væru ekki á rökum reist- ar AðiW I(ína feJM Bandaríkjamenn hafa enn einu sinni fengið því framgengt að Allsherjarþingið felldi að ræða aðild Kína að sameinuðu þjóðunum. Tillaga Nepals um að þingið skyldi ræða málið var felld með 41 atkv. gegn 31 en 11 sátu hjá Tillagan sem Bandaríkjamenn fengu samþykkta í dagskrár- nefnd þingsins um að aðild Kína skyldi ekki rædd var síð- an samþykkt með 43 atkv. gegn 29 en 10 sátu hjá. Framhald af 2. síðu. er pá bráte.“) Og í norsku er einnig til sögnin væle „legge (trær) sammen i haug (særl. for á brenne dem); kase“. Vera má að þessi orð- stofn, væl-, komi fyrir í öðru örnefni einhvers staðar á landinu, en ekki er mér kunnugt um það. Bæjarnafnið Ballará er alþekkt frá fornu, en fyrri hluti þess merkir fyrst og fremst „poki“, og eru aðrar merkingar af því dregnar. Á Rangárvöllum er til bunguvax- ið holt, langt frá bæjum, og ’heitir Ballarholt, en þeir sem ekki kunnu við að segja ■ það aður þessum mönnum: 1. Lúðvík Jósepsson, al~ þingismaður, Neskaup- stað. 2. Ásmundur Sigurðsson, fyrrv. alþm., Reykjavík. 3. Helai SeHan, kennari. R'yðarfirði, ... ^ 4. Jóhannes Stefánsson, framkvœmdastj., Nes- kaupstað. 5. Steinn Stefánss., skóla- stjóri, Seyöisfirði. 6. Siguröur Blondal, skóg- arvörður, Hallormsstaö. 7. Antoníus Jónsson, for- maður Verkalýðsfélags Vopnafjarðar. 8. Ásbjörn Karlsson, vara- form.~ Verkalýðsfélags Djúpavogs. 9. Guðlaugur Guðiónsson, verkam., Fáskrúðsfirði. 10. Benedikt Þorsteinsson, form., Verkalýösfélagsins Jökull, Höfn, Hornafirði. orð hvar sem var sögðu gjarn- an Vallarholt í þess stað. Gaman væri að frétta það ef einhver lesandi þáttarins þskkti hliðstæða breytingu ör- nefnis úr sínum heimahögum. En ekki vil ég mæla með slík- um breytingum. Þriðja bæjarnafnið sem nefnt var, Tittlingastaðir, er að sjálfsögðu dregið af heit- um smáfugla, spörfugla, hvort sem þeir hafa flykkzt þangað meir en á aðra- staði sökum gjafmildi húsráðenda þar eða af öðrum orsökum. Eg tel yfirleitt rétt að fara mjög varlega í að breyta bæj- arnöfnum, þótt sumum kunni að virðast þau ókennilég eða leið við fyrstu kynni. yfefidi verur Framhald af 7. síðu. þvermálið, en massi þeirrar stjörnu er ekki nema tvítug- faldur á við massa sólarinnar. 1 hvítum dvergum getur hins- vegar samþjöppun efnisins orðið slík, að eðlisþyngdin verði tvímilljónföid á við eðl- isþyngd gulls. Það hefur fund- • izt hvítur dvergur sem ekki er nema tvöhundraðasti part- ur af sólinni að þvermáli, en hefur jafnan massa. Einn kúbiksentímetri af efni þess- arar stjörnu mundi vega 820 kg hér á jörð, en á yfirborði þessa hnattar vegur þetta 2 780 000 tonn, því þyngdarafl hans er 300 000 falt á við þyngdarafl jarðarinnar. Mað- ur sem vegur 75 lcg hér mundi fletjast þynnra en skel þar, þó að hann væri gerður úr efni sterkara stáli. Eru tjl menn á öðrum hnöttum ? Lát;ð v':’:ur ekki bregða^vfð-t að lcsa uvn slík ódæmií--ÍÞau i eru traustiega sönnuð. ÁÍtóm- rannsóknir hafa gert það. At* . ómrannsóknir hafa styrkt stjörnufræðina til muna, en e \n er þó allmörgu ósvarað. Eru til menn á öðrum hnött- ’• um? Gvo gæti ekki ver;ð ' nema skilyrði séu fyrir hendi álík því sem hér gerist. Með tilliti t‘l a’durs og eðlis þessa sem annarra sólkerfa má bú- ast við að víða skorti á skil- yrðin, og að sá tími sé ekki enn runninn upp, ellegar þá liðinn hjá, að uppi séu húgs-' andi verur slíkar sem við ei- um. Hver veit hvort víða muni vera svo ástatt hérna í vetrarbrautinni nú- sem sténd- ur jafnvel þó að svo hafi ver- ið eða mupi verða. En ályktunarorð Paul Berg- söe eru þessi: Það er mjög fjarri því, að ekki sé lífs að leita nema í vetrarbraut okk- ar, heldur hljóta skilyrðin fyrir lífi að vera engu síðri í öðrum vetrarbrautum, og' það er engin leið að álykta annað en að viti gæddar ver- ur séu til, víða og nú sem stendur, og hafi sumar náð: fyllri þröska en við höfum1 náð énn sem komið ,er.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.