Nýi tíminn - 05.11.1959, Síða 3
Fimmtudagur 5. nóvember 1959 — NÝI TÍMINN — (3
Óhjákvæmileg réttarrannsókn
starfsemi allra hermangsfélaga
Þau höfðu öll sömu aðstöðu og olíufélögin til smygls og
toílsvika í samvimiu við yfirmenn hernámsliðsins
a
Staðreyndir þær sem þegar eru komnar í ljós í sam- 0H uppvís að smygli
bandi við svikamál olíufélaganna sýna glöggt að óhjá- j Hér er um að ræða öll her-
kvæmileg er heildarrannsókn á öllum athöfnum her
mangarafélaganna á Keflavíkurflugvelli. Það
aöeins olíufélög Framsóknarflokksins sem hafa fært sér
i nyt ákvæði hernámssamningsins um tollfrelsi hernáms-
liðsins, heldur hafa öll hermangarafélögin gert þaö.
Og eftir að sannazt hefur aö yfirmenn hernámsliðsins
hafa tekið þátt í lögbrotum, svikum og smygli olíu-
félaganna, er að sjálfsögðu óhjákvæmilegt að rannsaka
öll samskipti þeirra viö íslenzku gróðafélögin sem starf-
aö hafa og starfa á vellinum.
mangarafélög á Islandi íhalds-
er ekki sarusteypuna Sameinaða verk-
taka, Framsóknarfyrirtækin Reg
in h.f., Byggi h.f., Verklegar
framkvæmdir h.f., Alþýðu-
flokksfyrirtækið Suðurnesja-
verktaka h.f. og ýmis smærri
félög.
í hernámssamningnum voru 1 uðum milljóna króna á undan-
ákvæði um bað að allar vörur
inn tollfrjálst efni og tæki,
sem þau töldu sig þurfa að nota
sem hernámsliðið flvtti til
landsins væru undanþegnar
tollum og innílutningsgjöldum.
Þessi ákvæði hafa verið íúlk-
uð þannig að hermangarafélög-
in hafa einnig verið látin flytja
fyrir hernámsliðið. Hefur inn-
flutnmgur þessi numið hundr-
Öll eru þessi félög uppvís
að því aff hafa í stórum stíl
smyglaff út af flugvellinum
sem var tollfrjálst og hagnýtt
innflutninginn í eigin þágu án
nokkurs raunhæfs eftirlits. Eft-
förnum árum; þannig segir ir ag sannaff er aff yfirmenn
forstjóri olíufélaganna um ein
saman iækin:
liernámsliðsins hafa staffiff aff
svikaliring í þágu olíufélaga
„Viljum vér benda á, aff, Framsóknai-flokksims og þegið
innlendir verktakar varnar- | mútur fyrir, er einsætt aff rann-
liffsins á Keflavíkurflugvelli, saka verffur starfsemi allra
affrir en olíufélögin, munu hinna félaganna. Svíkist núver-
eiga þar, með fullu leyfi yfir- ancji ríkisstjórn um að íyriir-
valda, ótolluð tæki, er nema skipa siíka rannsókn, hlýtur Al-
aff verffmæti tugum milljóna þingi ag láta málið til sín taka
króna".
AlþýMandalagið sigurvegari
Framhald af 2 síðu.
vestra, sem báðir áttu sæti á
siðasta þingi.
Ekki þarf langt að leita að
ástæðunum fyrir fylgishruni
Sjálfstæðisflokksins. Öll kosn-
ingabarátta flokksins mótaðist af
uppivöðslu nazistadeildarinnar,
menn eins og Birgir Kjaran og
Pétur Sigurðsson voru settir á
oddinn og látnir boða með öskri
og óhljóðum harðsvíraða íhalds-
pólitík, þeir heimtuðu að fá að
sölsa undir sig ríkiseignir, lækka
gengið, slíta öllum viðskiptum
við sósíalistísku löndin o.s.frv.
Kjósendur Sjálfstæðisílokksins
haía mótmælt yfirgangi þessara
nazistapilta á eftirminnilegan
hátt, og neita að sætta sig við
þá stefnu sem þeir boðuðu.
Enginn efi er á því að þessi
úrslit munu valda miklum átök-
um innan Sjálfstæðisflokksins á
næstunni.
Reynslan aísannar
F ramsóknarröksemdir.
Eins og menn muna hélt Fram-
sóknarflokkurinn því óspart
fram í áróðri sínum gegn kjör-
dæmabreytingunni, að hún
myndi verða til þess að auka
völd íhaldsins, og sú röksemd
hefur án efa haft áhrif á ýmsa
einlæga íhaldsandstæðinga. En
reynslan hefur nú gersamlega
Rrakið þennan málflutning.
F.vrstu kosningarnar eftir nýja
skipulaginu hafa orðið tilíinnan-
legt áfall fyrir íhaldið. Og kosn-
ingamar sanna að kjördæma-
skipunin nýja er stórfelldur á-
vinningur fyrir' Alþýðubandalag-
ið og færir vinstrimönnum mögu-
leika til stórsóknar.
Vantraust á leiðtoga
Jramsóknar.
j Framsóknarflokkurinn hefur
orðið fyfir miklum vonbrigðum
af kosningunum. Hann hefur tap-
að á annað þúsund atkvæðum,
og þeir menn sem mest var
hampað í kosningabaráttunni
hafa fallið hver um annan; Einar
Ágústsson í Reykjavík, Daníel
Ágústínusson í Vesturlandskjör-
dæmi, Bjarni Guðbjörnsson á
Vestfjörðum, Helgi Bergs á Suð-
urlandi. Ástæðan er sú að nú-
verandi leiðtogum Framsóknar-
flokksins er ekki treyst til neinn-
ar vinstristefnu, svo mjög sem
þeir eru orðnir tengdir spillingu
og fjármálabraski og afturhalds-
stefnu. Nú reynir á hvort flokk-
urinn lærir af reynslunni —
eða hvort Eysteinn og félagar
hans velja á ný íhaldssamvinn-
una.
þegar er það kemur saman síð-
ar í þessum mánuði.
varningi sem þangaff hafffi
veriff fluttur tollfrjáls. Þann-
ig sannaði Tíminn fyrir
verktakar hefðu flutt í
skemmur sínar utan vallarins
byggingarefni og vélar í mjög
stórum stíl, og Morgunblaðiff
sannaði sömu sakir upp á Reg-
in h.f. — þar til bæði blöðin
þögnuðu samtímis! Byggir h.f.
var nýlega rekinn af Kefla-
víkurflugvelli fyrir stórfellt
smygl, og skömmu síðar voru
Suffurnesjaverktakar kærffir
fyrir sömu sakir.
Réttarrannsókn
óhjákvæmileg
Öll þessi félög hafa haft ná-
kvæmlega sömu aðstöðu og olíu-
félög Framsóknarflokksins. Með
því að tryggja sér uppáskrift
frá yfirmönnum hernámsliðsins
nokkrum árum að Sameinaffir hafa þau getað flutt inn hvað
Hepburn í Kaupnmnnahöfn
Vekur athvgli.
Auðséð er af blöðum
að kosningasigur Alþýðubanda-
lagsins vekur mikla athygli and-
stæðinganna og veídur sárum
vonbrigðum þeirra. Morgunblað-
ið segir í forustugrein: „Þrátt
fyrir þetta verður að játa, að
kommúnistar fengu yfirleitt
meira fylgi en menn höfðu bú-
izt við“. Og Vísir andvarpar:
„Kommúnistar hafa haldið sínu
að mestu leyti, og virðist það
einkum leiða í ljós, að' þeir sem
fylla þann flokk, telji sig yfirleitt
ekki eiga neina samleið með
öðrum mönnum“!! Annars reyna
haldsblöðin sem mest að fela
-.taðreyndir kosningaúrslitanna;
bannig birti Morgunblaðið sam-
'mburðartölur um atkvæðafylgi
flokkanna, og hefur þá „prent-
villu“ áberandi á forsíðu að
"iálfstæðisflokkurinn hafi feng-
:ð 49,7% atkvæða! Vísir heldur
ví einnig fram á forsíðu að
;iálfstæðisflokkurinn hafi ■ feng-
ð 40,4% — þótt rétt tala sé
Að svo litju • er < nú , iotið
til að dylja staðreyndir.
Skýrsla 11111
olíusmyglið
Framhald af 1. síðu.
eða röskum kr. 2.100.000,00.
Ekki hefur enn verið reiknað
út liverju aðflutningsgjöldin af
varningi þessum mundu numið
hafa.
Fengu leyíi íyrir smygl-
varningi eítir á!
Eftir að rannsókn málsins
hófst sótti Olíufélagið h.f. um
innflutnings'eyfi fyrir vatns-
eymingartæki og varahlutum í
Leyland-bifreiðir. Hafði varn-
ingur þessi verið fluttur inn
árið 1958, eða nokkru áður en
dómsrannsókn málsins hófst.
Varningurinn var fluttur inn í
nafni varnarliðsins. Vatnseim-
ingartælcið var keypt frá
Bandaríkjunum og kostaði
$ 7.160.00. Varahlutirnir voru
keyptir í Englandi, enda eru
Leyland-bifreiðir enskrar gerð-
ar. Innkaupsverðið nam £2371-
00. Innf'utningsleyfin voru
veitt. AðflutningsgjöMin af
þessum sendingum báðum
námu samtals kr. 176.765.00.
Þóttist hafa smyglaða
bifreið að láni
H’nn 24. júní 1958 reit H.I.S.
fjármálaráðuneytinu bréf, þar
sem félagið óskaði umsagnar
ráðuneytisins á fyrirhugaðri
lánviðtöku félagisns á sérstök-
um tækjum til afgreiðslu á
eldsneyti til farþegaþrýstilofts-
fiugvéla. Lánveitandinn var,
samkv.æmt upplýsingum H.I.S.
Esso Export Gorporation, New
York. Ráðuneytið svaraði með
bréfi, ds. 3. júlí 1958, á þá
að sleppa þessum afgreiðslu-
tækjum við aðflutningsgjöld.
Hins vegar - féllst ráðuneytið
á það, með skírskotun til við-
eigandi ákvæða tóllskrárlaga,
að innflutningsgjöldin yrðu að-
Kvikmyndaleikkonan Audrey Hepburn hefur verið á ferð um
Norðurlönd ásamt manni sínuin Mel Ferrer. Hún var viðstödd
frumsýningar á nýjustu kvikmynd sinni, „Nunnunni", í Kaup-
mannahöfn og Stokkhólmi. Mjmdin var tekin af þeim hjónum
við komuna til Kaupmannahafnar.
eins tekin af leigu tækjanna. I
H.I.S. sótti síðan um innflutn-
ingsleyfi fyrir tækjunum. I
umsókninni, sem e.r dagsett
7. júlí 1958, er beðið um inn-
flutningsleyfi fyrir afgreiðslu-
tæki fyrir flugvélaeldsneyti.
Leyfi var veitt með þeim skil-
yrðum, sem fjármálaráðuneyt-
ið setti og að framan greinir.
Afgreiðslutækið kom til lards-
ins 7. júlí 1958. 1 tollinnflutn-
ingsskýrs'u, sem gefin er út
af Olíufélaginu h.f. 14. júlí
1958, er tækið nefnt vörubif-
reið og leigan metin á $ 2000.
00. Aðflutningsgjöldin voru
reiknuð út í samræmi við leig-
una og námu kr. 22.854.00.
Hinn 19. marz 1959 sótti O'.iu-
félagið h.f. um innflutnings-
leyfi fyrir bifreiðinni, þar sem
félagið, vegna breyttra af-
greiðsluhátta, hefði þbrf fyrir
j að kaupa bifreiðina. Leyfið var
. veitt. Bifreiðin, með gejmi
^ (tank). kostaði $. 10.287.00.
Aðflutningsgjöldin námu kr.
■80.891.00. 1 fórum dómsins eru
jlilns vegar gögn, sem geyma
j upplýs'ngar um, að bifre'ðin
^ lund, að lagaheimild brysti ti'
liafi aldrei verlð notuð til að
afgreiða eldsneyti á farþega-
þotur og að H.Í.S. liafi keypt
bifreið.na fyrir atbeina Esso
Export Corporation þegar í
júní 1958 og Esso Export hafi
greitt andvirði bílsins og geym-
is:ns í júní 1958 af innstæðum
H.Í.S. hjá Esso Export.
Lán en ekki þjóínaður
Skylt er að geta þess, að
megnð af þeim innflutningi,
sem að framan greinir, og inn
kom í nafni varnarliðsins, hef-
I ur verið og er notaður vegna
I þjénustu H.I.S. við varnar-
t lið'ð, ýmist einvörðungu eða
j bæði til að þjóna varnarlið-
| inu, erlendum farþegaflugvél-
! um og íslenzkum aðilum.
j Vegna blaðafregna er skylt
að geta þess, að ekkert hefur
fram komið í rannsókn málsins,
er benti til, að H.I.S. eða Oliu-
félagið h.f. hafi í vörzlum sín-
um þjófstolna muni frá varn-
arliðinu eða öðrum.
Rannsóknin hefur liins vegar
leitt i ljós, að H.Í.S. hafi feng-
ið að láni hjá varnarliðinu
| tvær dælur og einn vörulyft-
ara.
j. Reykjavik, 30. október 1959.
I Gunnar Helgason,
I Guðm. Ingvi Sigurðsson.“
I.