Nýi tíminn


Nýi tíminn - 05.11.1959, Síða 6

Nýi tíminn - 05.11.1959, Síða 6
6) NÝI TÍMINN — Fimrotudagur 5 nóvember 1959 --------- NYi TIMINN Útgefandi: Sósíalirtaflokkui>nn. Rltstjóri og ábyrgðarmaður* Ásmuridur Sigurðsson. Askriftargjald kr. 50 á ár». Hvað verður næst? Skoðanir manna um úrsiit þingkosninganna sl. sunnu- dag og mánudag eru að sjálf- sögðu með ýmsu móti. Sjálf- sr.gt fer það að verulegu leyti eftir því hvar menn standa í stjórnmálaflokki hver tákn og i.gtórmerki menn vilja lesa úr úrslitunum um framtíðarþróun í: 'enzkra stjórnmála. En það er óumdeilanleg staðreynd að eft- 'ir kjördæmabreytinguna sem gerð var í sumar verður skip- an Alþingis miklu nær því að vera rétt mynd af fylgi flokk- anna. Enda þótt Framsóknar- flokkurinn hafi enn of marga þingmenn miðað við fylgi sitt í landinu, er það þó ekkert svipað því mikla misræmi sem áður var milli fylgis þess flokks og þingmannatölu hans. Það misræmi hefur haft örlagarík og óholi áhrif á íslenzka stjórn- rnálaþróun um áratugi og ver- ið einn versti þröskuldur í vegi þess að upp kæmi á íslandi stór og samhentur aiþýðuflokk- ur. Er auðvelt að gera sér í bugarlund hve mjög það hefði getað breytt stjórnmálaþróun- inni á íslandi ef Sósíalistaflokk- urinn hefði þegar 1942 notið síórsigra sinna þá í tvennum kosningum, þannig að hann hefði hlotið þingfylgi eins og bonum bar og jafnan síðan. Nú þegar hefur mikill meiri- bluti þjóðarinnar viðurkennt að kjördæmabreytingin var hið rnesta réttlætismál og andstað- an gegn því er að verða álíka brosleg og illskiljanleg og þeg- ar það var gert að stórpólitísku æsingamáli hvort leggja skyldi dma til landsins og um landið. En þá er rétt að minnast þess, að í stjórnarskrárnefndinni J942 var það Einar Olgeirsson setjv(fyrir hönd Sósíalistaflokks- j in$. lýsti yfir vilja til að leysa kjördæmamálið á svipaðan hátt og nú hefur verið gert, og að breytjngar á kjördæmaskipan landsins í réttlætisátt hafa jafn- an verið baráttumál hinnar rót- tSékú" verkalýðshreyfingar. Hins vegar hefur ekki einungis Eramsóknarflokkurinn þarizt af öliu. afli gegn öllum breytingum í réttlætisátt, heldur hefur Síálfstæðisflokkurinn hvað eftir pnnað gælt við þá hugmynd að )°vsa kjördæmamálið með þeim bætti að koma á enn aftur- haidssamari kjördæmaskípan en hér giiti áður, og meira að :egja borið fram tillögur um iíkt á þeim áratug sem nú er að enda. eirjkum áð þeim nálægu afleið- irtgum ísem vænta má'varðandi : ,;tjórharmyndun. Alþýðuflokk- urinn hefur að visu afráðið að Alþýðuflokksríkisstjórn skuli stjórna landinu enn um sinn og er það lítt skiljanleg ákvörð- un nema hún þýði að fyrir liggi yfirlýsing Sjálfstæðis- flokksins um framlialdandi stuðning. Engin siík yfirlýsing hefur enn verið birt opinber- lega og fyrri yfirlýsingar Sjálf- stæðisfiokksins um stuðning við rikisstjórn Alþýðuflokksins hafa miðazt við stuðning fram yfir kosningarnar. Virðist eðli- legt að ríkisstjórn Emils Jóns- sonar hefði sagt af sér þegar að kosningum loknum, og formlegar tilraunir þar með hafizt til myndunar nýrrar rík- isstjórnar. Annað gæti bent til þess að Alþýðuflokkurinn væri orðinn svo ölvaður af sætleik valdanna að hann hugsi um það eitt að sitja sem lengst, hvað sem líður eðlilegum og sjálfsögðum þingræðisvenjum. ITm líkur fyrir nýrri ríkis- stjórn er ekkert hægt að segja með vissu á þessu stigi. Það eina sem komið hefur fram um vilja flokkanna til sam- starfs um stjórnarmyndun er sú yfirlýsing í ritstjórnargrein Morgunblaðsins að eðlilegt sé að fyrst sé gengið úr skugga um möguleika á samstjórn Sjálfstæðisflokksins og Aiþýðu- flokksins. Var þar enn vitnað til þess hve áþekk stefna þess- ara tveggja flokka virtist vera orðin og að sjálfsögðu höfð hlið- sjón af samstarfi flokkanna um stjórn landsins þetta ár. Bæði í Sjálfstæðisflokknum og Fram- sókn eru öfl sem vinna að því að samstjórn þeirra flokka komizt á, og samur er óska- draumur æstustu hernámssinn- anna að takast megi að berja saman stjórn herstöðvaflokk- anna þriggja, Sjálfstæðisflokks- ins, Alþýðuflokksins og Fram- sóknarflokksins. Umræður manna um úrslit kosninganna beinast nú- 17in staðreynd kosninganna hefur komið þriflokkunum mjög illa: Úrslitin urðu enn ein staðfesting á því að ekki tekst að einangra stjórnmálasamtök hinnar róttæku verkalýðshreyf- ingar á íslandi, þau koma sterk- ari út úr kosningunum. Sú staðreynd hefur minnt á, að Sósíalistaflokknum og Alþýðu- bandalaginu hefur tvívegis tekizt að knýja hina þingflokk- ana til samstarfs um ríkisstjórn og framfarastefnu, enda þótt samstarfsflokkarnir reyndust i bæði skiptin brigðulir um ein- dregna framkvæmd hennar. Og öllum tilvonandi stjórnarflokk- um er hollt að hafa í huga þá staðreynd að íslandi verður ekki stjórnað gegn verkalýðs- hreyfingunni. Það hefur reynsl- an sýnt og svo mun enn verða. tfnlfnspjlld kötturinn talinn nytsemdar- dýr við útrýmingu músa og amiarra meindýra úr liúsum. Allir þekkja köttinn og flestum þykir hann gott og nytsamt húsdýr. En þeir eru færri sem þekkja sögu katt- arins og vita um öll þau breytilegu störf, sem köttur- inn hefur gegnt á liðnum öld- um. Etiópíubúar urðu fyrstir til þesG að temja villiköttinn. En þó kötturinn væri taminn, var hann alltaf mjög seintekinn og gætti dálítillar tortryggni hjá honum gagnvart eigend- um hans. Talið er að þetta skapgerð- areinkenni kattarins hafi hvað mest valdið því, hve miklum vinsældum kötturinn átti að fagna hjá Egyptum. Kötturinn var framar öllu heilagt dýr hjá Egyptum og öllu var fórnað fyrir köttinn svo honum liði sem bezt. I eldsvoða var fyrst og frem t reynt að bjarga kettinum og þá fýrst, þegar hann var kominn í örugga höfn, var hafizt handa og reynt að bjarga húsmunum og öðru úr eldinum. Ef kötturinn, þrátt fyrir allar björgunartilraunir óð í hræðslutryllingi inn í eld- inn og fórst, var öll fjöl- skyidan harmi lostin. Kettin- um var síðan veitt hátíðleg útför og sorg aðstandenda var isvo djúp að þeir létu raka af sér augabrýnnar. endaðri 6. öld f. Kr. voru tíð- ar samgöngur milli Egypta- lar.ds og Grikklands. Ekki virðLt kötturinn hafa náð jafnskjótum eða jafn- miklum vinsældum hjá Grikkjum. Það var fyrst um 400 f. Kr. að farið var að temja köttinn þar svo nokkru næmi. En á þeim tima höfðu Ofsóttur sem galdrakintl Svartasta tímabiEð í sögu kattakynstofnsinj var síðast á miðöldum, þegar galdraof- sóknirnar stóðu sem hæst. Þar sem kötturinn er eðii sínu samkvæmt dýr myrkurs- in , skipuðu menn honum sess með galdranornum. Þús- undir katta týndu lífnu í þessum oísóknum og þegar Grafreitir fyrir ketti Stuttu eftir að kötturinn kom til Egyptalands var far- ið að tigna hann og tilbiðja sem guð. Högninn var dýr sólguðsins Ra, en læðan til- heyrði frjósemisgyðjunni Bastet. Bastet lýstu Egyptar eem konu með kattarhöfuð og þegar hún átti hvað mestum vinsældum að fagna um 900 f. Kr. gerðu Egyptar graf- reiti í höfuðborginni Bubast- is í óshólmum Ní'ar. Þessir grafreitir voru not- aðir í margar aldir og þar hafa fundizt kistur og katta- smurlingar, eem innihéldu jarðneskar leifar kattanna. • 'í Eattarlúifuð úr eir, fundið í hinum ævafornu kattagrafreitum j Egyptalandi. Myndin er eign danska þjóðminjasafnsins. Sá sem veifar skottinu Hvað útbreiðslu k attarins til annarra landa viðvíkur, lítur út fyrir að hann hafi borizt til Evrópu með fönísk- um verzlunarskipum, en á börnin í Hellas fundið sér góðan leikfélaga, þar sem kötturinn var. Þessu til sönn- unar má geta þess að fund- ízt hefur lítil kanna með mynd af ketti sem situr á stólkolli en framan við hann stendur lítill drengur og leik- ur á hörpu. Egyptar nefndu köttinn ailurus, það er sá sem veifar skottinu. Það er fyrst um 350 e. Kr. að orðið cattuj kemur fyrir í rómverskum bók- menntum. Eftir þennan tíma var þeim loks létti var víða langt til búið að útrýma, kattastofn- inum. Köturinn hefur því á liðn- um öldum ýmist ver'ð hafinn í hæ ta sæti, tilbeðinn og tignaður sem guð af stórri þjóð, og síðan verið ýtt út í yztu myrkur og ofsóttur sem galdrakind og versta forað. Það er fyrst nú að kötturinn gegn'r hlutverki við sitt hæfi, sem ósköp venjulegt en i kemmti’egt húsdýr, sem öll- um þykir vænt um. DS. Krústjoff hvetur til fundar æðstu manna hið allra Ifrsto Álitur horfur batnandi i heim smálunum Ástandið í lteimsmálunum hefur farið batnandi und- anfarið, og nú er tími til kominn að æðstu menn stór- veldanna komi saman til að ráða ráðum sínum, sagði Nikita Krústjoff forsætisráðherra á fundi Æðsta ráðs- ins 1 Moskva í gær. Nú er að hefjast tímabil samningaviðræðna um heims- málin, sagði Krústjoff. Veður- útlitið batnar stöðugt. Rausærri afstaða. 1 auðvaldslöndunum aðhyll- ast fleiri og fleiri raunsætt mat á aðstæðum og valdahlutföll um. Friðsamleg sambúð ríkja með mismunandi þjóðskipulag er ekki lengur stefnumið held- ur staðreynd, óumbreytanlegt lífslögmál í heimi þar sem kjarnorkuvopn og langdrægar eldflaugar eru. komnar til sög- únnar. Krústjoff kvað þ'að róg: ill1 viljaðra manna, að stefna frið- samiegrar sambúðar væri ein- ungis bragð af hálfu Sovétríkj* anna. Það væri tilhæfulaust að marxisminn teldi styrjaldir ór hjákvæmilegar -■■! t:- í Krústjoff. ,kvað sérstaklegá þýðingarmj.kið. að bæta-sambúð Sovétríkjanna og . Bandaríkjr anna. Fundur þeirra, Eisenhow- ers hefðj gert.mikið.gagn. j Þá sagðist Krústjoff fú« að . Framhald á ,S. síðu

x

Nýi tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.