Nýi tíminn


Nýi tíminn - 05.11.1959, Síða 11

Nýi tíminn - 05.11.1959, Síða 11
Fimmtudagur 5. nóvember 1959 — NÝI TÍMINN — (11 Klíkomar bítast Framhald af 4. síðu. þessarar svo mikil að hún varð algerlega einráð um fram- boðið hér.í Rovkjavík; var. ein- um skjaldsveini Birgis, Eyjólfi Konráð Jónssyni lögfræðingi, falið að ganga frá framboðs- íistanum. Hann stjakaði burt Birni Ólafssyni heildsala og Sveini Guðmundssyni iðnrek- anda en setti í staðinn Birgi Kjaran og angurgapann Pétur! Herrnann J. Muellei’. Kynbótahjónabönd eða sæðing ráð til að fjölga stórmennum NóbelsverSlaunaþegmn H. J. Mueller vill hefja mannakynbœfur l sfér um Tími er til kominn að gera ráöstafanir til aö afburöa- fólk geti sem flest börn saman og auki þar meö kyngæöi mannkynsins, segir bandaríski erföafræöiprófessorinn Sigurðsson, og Gunnar Thor- oddsen fékk inn á listann stuðningskonu sína Auði Auð- uns. Jafnframt voru bornar fram hinar harkalegustu aftur- haldskröfur um gengislækkun og afnám allra viðskipta við sósíalistísku löndin, ásamt þeim boðskap að öll fyrirtæki ríkis og bæja skyldu aíhent auð- mönnum og hér tekinn upp ómengaður gróðabúskapur. Undir þessum merkjum var kosningabaráttan háð; Birgir Kjaran lét langmest að sér kveða allra frambjóðenda, birti mýgrút af greinum og flutti kynstur af ræðum, auk þess sem hann peðraði frá sér ferða- sögum í öll málgögn Sjálfstæð- isfiokksins. Var greinilegt að hann hugsaði sér að láta kosn- 'ingaúrslitin sanna það að fleiri gætu keppt um formennsku flokksins en Bjarni Benedikts- son og Gunnar Thoroddsen! 17n kosnirig'aúrslitin' urðu á" aðra Iund, Sjálfstæðisr flokkurinn fór einhverjar mestu hrakfarir sögu sinnar undir merkjum Birgis Kjarans og klíku hans. Og nú eru skulda- skil hafin af mesta kappi, kiík- urnar klóast öndverðar og kennir hver annari um. Verður vissulega fróðlegt að sjá hver máialokin verða, en athyglis- verðast. er þó hitt að ferill Sjálístæðisflokksins. að undan- förnu hefur sannað öllum stuðningsmönnum hans, sem sjá viljat að forusta flokksins er samansafn af ' ofstækisfull- um valdastreitumönnum sem öllum mönnum. síður eru til þess fallnir að hafa forustu um farsæla og heiðarlega lands- stjórn. Hann mun á. næstunni leggja sæðingum í stórum stíl eða vís- fyrir aðra vísindamenn niður- indalegu makavali. stöður af víðtækum rannsókn- um jafnframt áætlun urn til- högun skipulegra mannakyn- bóta Vísindalegt makaval. Prófessor Mueller starfar við ríkisháskólann í Indiana, en þar er einnig aðsetur kyn- S ' ! A Darwins-ráðstefmi. Tiilögurnar veroa lagðar fyrir alþjóðlegt þing vísinda- manna, sem kemur saman í Chicago til að minnast þess að öld er liðin síðan Charles Dar- win birti bók síha um upp- runa tegundanna, en þar var þróunahkenningin í fyrsta skipti sett rækilega fram. „Þegar tillit er tekið til þess hve mikið heimurinn á að þakka einstaklingum á borð yið Einstein, Pasteur eða Lin- coln, má hverjum mánni vera ljóst hversu samfélagið myndi auðgast óendanlega, ef slikum atgervismönnum fjölgaði til muna,“ segir prófessor Muell- er. Tvær aðferðir. Hann telur tvær aðferðir koma til greina við kynbætur á mannkyninu. Önnur er sæð- ingar, þar sem vandlega vald- ar konur yrðu þungaðar með Hermann J. Mueller vísindastofnunarinnar heims- fræga sem ber nafn Alfreds Kinsey. Árið 1945 voru Mueller veitt nóbelsverðlaunin í efna- fræði fyrir að sýna fram á að geislun veldur stökkbreyting- um á erfðaeiginleikum lifandi vera. . Mueller skýrði frá þvi á mánúdaginn, að hann myndi í næsta mánuði leggja fram til- lögur sem miða að því. að fjölga sem mest stórmennum í heiminum. Þessu telur hann að hægt sé að koma til leiðar með Louis Pasteur sæði frá körlum sem til þess eru taidir hæfastir vegna and- legs og siðferðilegs atgervis að eignast afburða afkomendur. er sú að úrvalsfólk af báðum kynjum stofn; til hjónabanda, sem miði að því að konan ali jafn mörg börn og hermi er framast unnt. Þeim börnum sem foreldrarnir telja ofaukið á sínu heimili skal fengið fóstur hjá lijónum sem ekki þykja jafn góð til undaneldis. „Þeir sem fallast á að ta.ka þátt í þessu, verða sannkallað- Hin aðferðin myndi að áliti ir velgerðamenn samfélagsins“, Muellers verða seinvirkari. Hún segir prófessor Mueller. ú' Vilhiálms Þórs ABRAHAM LINCOLN Veiftir félagsmönnum fynrgreiðsiu í skrif- stofu samtakanna, Sjafnargötu 14 AÖalfundur Sjálfsbjargar, félags fatlaöra í Reykjavík, var haldinn í Sjómannaskólanum þann 30. september sl. Hófst fundur með því að lesin var skýrsla fráfarandi stjórnar. Var þár m.a'. sagt frá' stofnun Irandssambands i Sjáifs'tijargarfé- iaganná á íslandi. Einnig var drepið á starfsemi félagsins síð- a'stliðið síarísár, þar sem aðai- verkefnið hefur verið að auka kynni félaganna innbyrðis. Þá voru lesnir reikningar fé- lagsins. Námu útgjöld samtals kr. 45.225,93, þar af voru kr. 27.351,00 greiðsla til Landssam- bandsins. Tekjur voru af merkja- sölu, bazar, félagsgjöldum, áheit- um og gjöfum og námu kr. 86.677,71. Hrein eign í lok reikn- ingsársins, þ. 30. ágúst sl., nam kr. 41.45.78. Þar eð fráfarandi stjórn baðst í# Bramhald af 12. síðu. skýrt frá. Það er sannariega engin furða, • þótt Viihjálmur geti ekki borið neina skatta!! En til lítils lifir aðalbanka- stjórinn við „þrpngan kost“ og ver öllum tekjum af banka- stjórastöðunni til að halda uppi búi, þar sem búpeningurinn er sveltur, — og það á sumrin. Er það til þess að ekki hallist á: Ketlubóndinn svo blásnauður, að hann getur enga skatta borið, — og búpeningur sveltur! — -k — Það mun sem betur fer eins- dæmi, að atburðir sem þessi eigi sér stað, — búpeningi sé haldið íslenzk tirnga í svo lélegum eða litlum sumar- hiig'um, að hann sé ckki til frá- lags að hausti. Viihjálmur Þór er :því mesti liorkóngur íslands fyrr og síðar. Væri ekki ráð fyr- ir aðalbankastjórann að leggja niður búrekstur og reyna að draga fram lífið af launum sín- um einum saman? Kmstjoff Framhaid af 2. siðu. vel, og einum þeirra varð þá að orði: ,,Nú, ég get nú vel skilið að hún hafi ekki fílað &ð Frakkar og Alsírbúar gætu Framhaid af 6. siðu. hitta de Gaulle til að bæta sambúð Sovétríkjanna og Frakklands. Sovétstjórnin vildi veg og hlut Frakklands sem me.tan. Sannfæring hennar væri að Frakkland myndi ekki geta lei'kið það stórveldishlut- verk sem því bæri fyrr en Als- írdeilan v»ri leyst. Stjórn- in faghaði því að de Gaulle hefði nú viðurkennt sjálfsá- kvörðunarrétt Alsírbúa, og hún vonaði að það yrði til þe,ss kosin og skipaðist hún þannig: Aðaibjörn Gunnlaugsson formað- ur,, Gunnar Finnsson ritari, Vig- t'ús Gunnarsson gjaldkeri, Hiað- gerður Snæbjörnsdóttir og Zóph- ónías Ben.ediktsson meðstjórn- < , ,V - jpst : , ,. endur. í varastjórn voru kosin: Gylfi Baldursson, Elín Hjálmsdóttir, Eirikur Einarsson, Vilhjálmur S. Vilhjálmsson óg""Sigursveinn D. Kristinsson. Um aðra starfsemi félagsins er þess að geta, að opnuð tiefur verið skrifstofa að Sjafnargötu 14, er það í húsi Styrktarféiags iamaðra og fatlaðra, en það veitti þessa aðstoð endurgjalds- laust. Skrifstofan er opin mið- vikud. kl. 20 til 22 og laugard. undan endurkjöri var ný stjórrj. kl. ,3, til 5 e.h. Verða þar veittar upplýsingar varðandi starfsem- ina, innritaðir nýir félagar svo og styrktaríélagar og verða þar einnig seld minningarspjöld fé- lagsins, sem og fóst í verzi. Roða Laugavegi 74, Reykjavíkur- apóteki og Sogavegi 122. Sími skrifstofunnar er 16533. Þá hefur verið áætlað og kom- ið í framkvæmd - leik- ■ og skemmtistundum fatlaðra barna. Var það einnig styrktarfélag lam- aðra og fatlaðra, sem iéði hús- næði undir þessa starfsemi. Á merkjasöludegi Landssam- bands fatlaðra 6. sept. sl. seldust merki og blaðið Sjálfsbjörg' fyr- ir kr. 61.840.00 í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. Sjálfs- björg í Reykjavik fær helming af lireinum ágóða merkjasöiunn- ar, skv. lögum landssambandsins. Fleira er og í undirbúningi til eflingar starfseminni og verður steínt markvisst að því sem fjár- hagur ieyfir.. sig hérna eftir þetta“. Með þessu átti maðurinn við að eðlilegt væri að konati hefði ekki unað sér hérna eftir þe sa atburði. En í stað þess að nota gott orð sem allir ís- ienzkumælardi menn skilja, að una sér, notaði maðurinn enskuslettu af versta tagi, sem vekur "a.ílt önnur hugs- anatengsl til; umhverfb en ef-ni standa til. sinna. Þettæ -skildu kunnug:r Efni þessa þáttar er tekið sitt úr hverri áttinni, eins og ég gat um í upphafi. í næstu þáttum vildi ég taka nokkuð til meðferðar má'far blaða- manna nú síðustu vikurnar. Eg hef safnað nokkru efni til þes;:, en ég kemst ekki yfir að lesa öll blöðin, svo að það væri vel þegið ef einhverjir lesendur þáttarins vildu senda mér línu eða hringja til mín Pg segja mér frá málv:llum eða slæmu orðalagi í blöðum undanfarið, þegar þejr rekast á þvílíka hluti. knmið sér saman um sajnbúð- arform sem fullnægði hags- mir'nm og þörfum beggja Krúrt.joff sagði, að halda bæri fund æðstu marina stór- veldaniia hið fyrsta; Þar þyrfti einkum að gera tvennt, ræða afvopnunarmálin, sem -nú værn mál málanam, og 'géna: ráðstáf- anir til að iganga frá leifum heimsstyrjaldarinar síðari méð því að gera friðarsamning vlð Þýzkaland og finna lausn já Beriínarvandamálinu. Hættuástandið í Austur- Asíu stafar af því að Bandá- ríkin og sumir þandgjnenn þeirra fást ekki til - að viðiír- kenna að Kína er stórveldi. í fremstu röðt sagði Krústjoff. Hann kvað sovctstjórnina harma að komið skyídi hafá jtil landamæraárekstra ' milli tveggja voldugra vinaríkja Sovétríkjanna, Indlands Qg Kína. Hún vonaði að. landa- mæradeila þeirra yi’ði: leýst með samningum ivo @ð. báðr , rnættu veþ. yjjj .una— j...

x

Nýi tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.