Nýi tíminn


Nýi tíminn - 05.11.1959, Side 12

Nýi tíminn - 05.11.1959, Side 12
NÝI TÍMINN Fimmtudagur 5. nóvember 1959 — 18. árgangur — 36. tölublað. Logið að samvinnumönnum Ekki kunnugt, að rannsókn hafi leitt í ljós neitt I skýrslu licirn. scm Heigl 1 Þun-teinsson, framkva*mtta- ‘ítjórí tnnfJutoiní'tcU'ildar, flutti & .iSulfundl SIS. vúk hejin 3ti ratmrökn. Iieirri, frair. Iiefur farif> á rekstri II.I.S og OljjjfúlmM- Þannig leit Hviffi Þorsteinsson. stfórnarfortnaíiur Hbw í*l. steinoHuklutaiélags og ‘Olíufelagsins, gaf á aSalfundi SÍS nokkurt yfiriit um rannsókn ]>á, sem fram íer nú á rekstri félagaona á Kella* vikurfiugvelli Tímans út 9. júlí sl., og undir henni voru birt fagnandi unt- mæli formanns Olíufélagsins á aðalfundi SÍS þess efnis að ákæjurnar á olíufélög Fram- sóknarflokksins hefðu ekki reynzt á neinunt rökum reist- ar. Formaður Olíufélagsins ir' .. i-.CC líVlft aðalfyrirsögn sagði samvinnufulltrúunum svo frá að það eina misjafna sem rannsóknin hefði leitt í ljós, væri einn kassi af frostlegi! Þessi „eini kassi“ reyndist rúma 216,703 pund, eins og sagt var frá í blaðinu í gær, og er aðeins örlítið brot af smyglgóssinu. Bú Vilhjálms Þór á Rangárvöll- um kært fyrir illa meðferð á fé Dýralæknirinn á Hellu hefur kært Rangár- 1 sand h.f. fyrir brot á dýraverndunarlögumim Vilhjálmur Þór, aðalbankastjóri, hefur um alllangt skeið rekið umsvifamikinn búskap á Ketlu á Rangár- völlum. Bændur munu þó álíta það vafasaman heiður, að þessi alræmdi hermangari teljist til bændastéttar- innar, en Vilhjálmur er nú orðinn mesti horkóngur ís- lands fyrr og síðar. Vilhjálmur Þór keypti Ketlu á Rangárvöllum um það leyti, er talið var, að Bandaríkjamenn hefðu hug á að hefja byggingu herflugvallar á Rangársöndum. Ef til vill hefur Vilhjálmur ætl- að að greiða fyrir væntanlegum samningum hinna bandarísku vina sinna með jarðakaupunum og tryggja Olíufélaginu greiðan Rreytingar á fylgi f lokkanna og þingmannaliði þeirra Vmsir Iesendur hafa óskað þess að fá nú að afloknnm kosn- ingum yfirlit á einu lagi yfir breytingar á fylgi flokkanna og úrslitin nú, Fer það hér á eftir. Fékk nú atkv. Hafði Fylgis- aukning Tap Reykjavík Aiþýðubandalag 6543 6598 55 Alþýðuflokkur 5946 4701 1245 Framsóknarflokkur 4100 4446 346 Sjálfstæðisflokkur 16474 17943 1469 Þjóðvarnarflokkur 2247 1498 749 Reykjaneskjördæmi * Alþýðubandalag 1703 1736 33 Alþýðuflokkur 2911 2599 312 Framsóknarflokkur 1760 .1519 241 Sjálfstæðisflokkur 4338 4813 475 Þjóðvamarflokkur 295 200 95 Vesturlandskjördæmi Alþýðúbandalag 686 542 144 Alþýðuflokkur 926 700 226 Framsóknarflokkur 2236 2283 47 Sjálfstæðisflok'kur 2123 2335 212 Vestfjarðarkjördæmi Alþýðubandalag 658 407 251 Alþýðuflokkur 680 597 83 F ramsóknarflokkur 1744 1897 153 Sjálfstæðisflokkur 1957 2091 134 Norðurland vestra Alþýðubandalag 616 594 22 Alþýðuflokkur 495 442 53 Framsóknarfíokkur 2146 2261 115 Sjálfstæðisflokkur 1900 1836 64 Norðurland eystra A lþýðubandalag 1373 1262 111 Alþýðuflokkur 1046 863 183 Framsóknarflokkur 4168 4696 528 Sjálfstæðisflokkur 2643 2621 22 Þjóðvamarflokkur 340 140 200 Austurlandskjördæmi Alþýðubandalag 989 893 96 Alþýðuflokkur 215 194 21 Framsóknarflokkur 2920 3011 91 Sjálfstæðisflokkur 1129 1091 38 Suðuriandskjördæmi Alþýðubandalag 1053 897 156 Alþýðuflokkur 691 536 155 Framsóknarflokkur 2810 2948 138 Sjálfstæðisflokkur 3234 3299 65 ■Siamtals á öllu landinu: Alþýðubandalag 13621 12929 — 1 692 Alþýðuflok'kur 12910 10472 2438 Framsóknarflokkur 21884 23062 1178 Sjálfstæðisflokkur 33798 36029 2231 Þjóðvarnarflokkur 2882 2137 745 Á 3. síðu er nánar skýrt frá breytingum á fylgi flokkanna í hundraðstölum, atkvæðafjölda á bak við hvern einstakan full- trúa flokkanna og birt nöfn þeirra þingmanna, sem nú taka sæti á þingi og hinna sem hverfa af þingi. — 3. síða. Kristmann Guðmundsson aðgang að þessu svæði. Hefði án efa gengið snurðulaust að leggja olíuleiðslur um land Vilhjálms, ef þar hefði verið byggður flug- völlur fyrir Bandaríkjamenn, og Vilhjálmur fengið nokkuð fyrir sinn snúð. Aðrir telja þó eins líklegt, að Vilhjálmur hafi ætl- að sér að græða bæði á land- sölu og olíusölu til hinna ame- rísku vina. Búrekstur Vilhjálms — os: skattar. Er ekkert varð úr framkvæmd- um hjá Könum þar eystra, hóf Vilhjálmur framkvæmdir á eig- in spýtur. Stofnaði hann þá Rangársand h.f. til að hefja bú- rekstur á Ketlu. Lítið frægðar- orð hefur farið af þeim þúskap, fáum sýndur staðurinn, sem þó er háttur stórbænda, — og nafni hans iítt á lofti haldið. En á einu sviði hefur búið þó getið sér nokkurrar frægðar: Vilhjálmur hefur notað rekstur þess til þess að dulbúa skattsvik sín. Vegna taps á búinu á Ketlu hefur hann svo til engan tekjuskatt borið undanfarið og í ár er Vilhjálm- ur skattlaus með öllu!! I Kæra vegna fóður- skorts. Svo sem fyrr er að vikið hef- ur búskapurinn í Ketlu þótt til lítillar fyrirmyndar. Nú hefur dýralæknirinn á Hellu, Karl Kortsson, kært Rangársand h.f. fyrir sýslumanni vegna fóður- ísold hin svarta, endurminning- ar Kristmanns Guðmundssonar Fyrsta bindi af þremur komið út Bókfellsútgáfan hefur gefið út fyrsta bindi af endurminningum Kristmanns Guðmundssonar rit- höfundar og nefnist það ísold hin svarta. Mun ætlun höfundar að bindin verði alls þrjú. í þessu bindi skýrir Kristmann frá uppvexti sínum, og unglings- árum; lýsir skyldmennum sínum og öðrum sem hann komst í kunningsskap við á þeim tíma, en bókinni lýkur þegar Krist- mann heldur til Noregs. í bók- inni er greint frá ýmsum at- burðum sem urðu Kristmanni siðar tilefni í skáldverk. ísold hins svarta er 355 síður Mikil síldveiði í höfninni í Vest- nannaeyjnm Mikil síldveiði var í Vest- mannaeyjahöfn í gær. Veiddu þar 5 stórir hringnótabátar og nokkrir smærri. Síklin er mis- jöfn, stór síld innan um en inest millisíld. Lítilsháttar lief- ur verið fryst af sildiiini, en að öðru leyti fer hún í bræðslu. að stærð, prentuð í Odda, en káputeikningu hefur Jón Engil- berts gert. 10 þúsund kr. minningargjöf Föstudaginn 30. október s.l. afhenti frú Jóna G. Stefáns- dóttir, Sogaveg 32, Reykjavík, 10 þúsund kr. minningargjöf á skrifstofu Slysavarnafélags ís- lands til Björgunarskútusjóðs Austurlands frá sér og dætrum sínum Sigrúnu, Ingigerði og Jóninu Óskarsdætrum. Er gjöf- in til minningar um fyrv. eig- inmann hennar Guðjón Kristin Óskar Valdimarsson, vélstjóra er fæddur var 30. okt. 1909, en drukknaði af b.v. Viðey hinn 5. apríl 1945. Tvö innbrot í Iíópavogi Brotizt var inn á tveim stöðum í Kópavogi í fyrrinótt, í áhalda- skemmu vitamálaskrifstofunnar og verksmiðjuna ORA. Litlu var stolið, myndavél á öðrum staðn- um, kúlupenna i hinum. Horkóngurinn skorts kinda frá búinu. Tilefni kærunnar mun það, að af 334 lömbum frá Ketlu, sem slátrað var að Hellu þann 20. okt. sl., fóru 156 í þriðja jflokk og 104 í „úrkast“, — voru dæmd óhæf til neyzlu! Dýralæknirinri á Hellu, sem einnig er kjötmats- maður þar, taldi að hér væri um brot á dýraverndunarlöggjöfinni að ræða, og kærði til sýslu- manns. Málið í rannsókn. Blaðið átti í gær viðtal við dýralækninn, en hann kvaðst ekkert vilja segja um málið að svo stöddu, þar eð það væri í rannsókn. Er blaðið reyndi að ná tali af Páli Pálssyni, yfirdýralækni, var því tjáð, að hann væri fyrir austan fjall í embættiserindum. Þá átti blaðið stutt viðtal við fulltrúa sýslumanns á Hvolsvelli, þar eð Björn Björnsson, sýslu- maður, var ekki viðlátinn. Sagði fulltrúinn, að mál þetta væri í rannsókn. Fulltrúinn taldi lík- legt, að rannsakaðar yrðu hey- birgðir og ásetningur búsins í Ketlu, en þessar kindur væru dauðar og það mál því ekki stórt rannsóknarefni!! Rekur hann hcrkóng- inn af höndum sér? Lesendur Þjóðviljans minnast þess e.t.v. er blaðið skýrði frá því í haust, að Björn sýslumað- ur hefði brugðið við skjótt er amerískir dátar voru kærðir fyr- ir veiðiþjófnað í lögsagnarum- dæmi hans, og rekið þá af hönd- um sér. En sýnilega þarf sýslu- maðurinn að standa vel á verði gegn fleiri vágestum en amerísk- um veiðiþjófum, og er nú eftir að vita, hvort hann bregst við hart og rekur horkónginn af höndum sér og sýslunga sinna. Snauður bóndi — búpeningur sveltur. Segja má, að ekki sé undur, þótt búrekstur Vilhjálms beri sig illa, þegar svo fer um af- urðir búsins, sem hér hefur verið Framhaid á 11. síðu.

x

Nýi tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.