Nýi tíminn - 26.05.1960, Blaðsíða 11

Nýi tíminn - 26.05.1960, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 26. maí 1960 — NÝI TÍMINN — (11 Olíuverzlun ríkisins :7m ~ Frámhald at l. síðu að svo mvndi i'ijútt vorða um Inunar. gífurlega mikiu Fiugv.benzín 15.571,5 15.693 'sök- ivax- andi yélatækni, er_ þá var í uppsiglingu. Þá gerðist það á þinginu 1947 að tveir þingmenn, — Hannibal Valdimarsson og Páll Zóphóníasson fluttu frum- varp um oliueinkasölu. Bæði í greinargerð frumvarpsins og framsöguræðu fyrra flutnings- manns var gerð ýtarleg grein fyrir nauðsyn þess að taka þessi mál til endanlegrar lausn- ar með ríkiseinkasölu, en horf- ið frá því skipulagsleysi er ríkti: M.a. var þar sýnt greini- lega fram á, hve óhæfileg skipulagslaus fjárfesting mundi fara fram á næstu árum þegar þrír aðilar færu í alvöru að keppa um kaupendurna í sam- bandi við þá ört vaxandi notk- un, sem þá var fyrirsjáanleg á þessum vörum, auk alls annars aukakostnaðar, sem af því leiddi að verzlunin héldist í sama horfi og mundi vitanlega hækka verð þessara vara til notendanna. Þetta frumvarp varð ekki út- rætt, og var þó ekki mikið að því gert að mæla móti því með rökum. Þá hafði það líka ný- lega gerzt, að stofnað hafði ver- ið nýtt olíufélag, Olíufélagið h.f. — Esso —, sem að vísu var haldið fram að væri að öllu leyti ínnlent, en tók þó raun- verulega við öilum umboðum og öllu kerfinu af Hinu ís- ienzka steinolíuhlutafélagi, og mun því fyllilega hafa haft bandar’ska hringinn bak við sig', eins og hin þá brezku. Enda varð nú Hið íslenzka steinolíuhlutafélag nánast dótt- urfélag Olíufélagsins. Hitt var svo staðreynd enda gert full- opinbert, það var Samband ísl. samvinnufélaga, sem var aðal- stofnandi þessa nýja félags, þó ásamt nokkrum öðrum aðilum. Þegar skipulag olíumálanna var komið í þetta horf, þá var það, eins og við mátti búast, erfitt að fá lögfest frumvarp, eins og það sem ég nefndi áð- an, um einkasölu ríkisins á olíu og benzini. Til þess áttu höfuðráðamenn olíufélaganna of sterk ítök í tveimur stærstu flokkum þingsins er þá fóru með völd. Eigi að síður hefur reynslan sýnt, að öll rök flutn- ingsmanna fyrir breytingu í þessa átt voru réttmæt og auk þess hefur margt annað komið í ljós síðan, er sannar nauðsyn hennar. Og skal nú vikið að þeim málum nánar. Sú höfuðröksemd, er formæl- endu.r núverandi skipulags færa því til gildis, er sú, að það tryggi heilbrigða samkeppni og þar af leiðandi lægra verð. Gegn þessu stendur reynslan sjálf þekkt af hverju manns- barni í landinu, sem til vits og ára er komið, og hún segir þetta: Hin þrjú olíufélög hafa al- gjörlega hafnað þeirri hugmynd að keppa um viðskiptavini með því að reyna hvert um sig að hafa verðið svo lágt, sem kom- izt yrði af með. Er þar farið eins að og á fleiri sviðum, að hin írjálsa samkeppni er ekki lengur í gildi. í þess stað hafa þau einfald- lega komið sér saman um verð. Og að því leyti, sem þau hafa örðið að sækja undir ríkisvald- ið um verðlagsákvarðanir. þá hafa þáu álgjöíléga ' samræmi: kröfur sínar til hinna opinberu verðlagsyfirvalda, lagt þar fram samræmda reikninga, og ætíð gert kröfur um að hafa verðið sem hæst. Þannig hefur í reynd orðið árangur þeirrar sam- keppni, sem formælendur skipulagsins telja að bezt muni tryggja hagsmuni notendanna með lágu verði. En fer þá virkilega engin samkeppni fram milii olíufé- laganna? Jú, vissulega keppast þau nokkuð innbyrðis um við- skiptavinina. En sú samkeppni fer fram á þveröfugan hátt við þann eðlilega. Hún fer eingöngu fram á þann hátt, að þau kepp- ast um að leggja í óhóflegar fjárfestingar undir yfirskyni bættrar þjónustu, til þess að reyna áð ná viðskiptum til sín. Þessi íjárfesting lýsir sér í þreföldu geymslu- og dreifing- arkerfi, þar sem viðast myndi nægja eitt, ef um þjóðarhag væri hugsað og jafnframt um hinn raunverulega hag við- skiptavinanna. í kauptúnum og fiskibæjum hringinn í kring um landið, má sjá þrjá olíugeyma, standa hlið við hlið, eða með örstuttu millibili, og ræður þá ef til vill pólitískt viðhorf kaup- enda því, að hverjum þeir snúa sér. Og þegar út í sveitirnar kemur má að vísu segja að það sé ekki beint algepgt að sjá tvo geyma saman á sama bæ, en hitt er algengt víða um sveitir að sjá einn Esso-geymi á einum bæ, BP-geymi á þeim næsta, og jafvel Shell á hin- um þriðja, þótt vegalengd milli þessara bæja sé ekki nema um eða innan við hálfan kílómetra En kostnaðinn af þessu öllu saman færa svo olíufélögin upp á hinum samræmdu reikningum sínum, er þau sýna verðlags- yfirvöldum landsins, til sönn- unar því, að þau fái raunveru- lega aldrei nógu hátt útsölu- verð. Þegar samkeppnin, sem átti að skapa lægsta verð er komin út á þessa braut, þá er sannarlega öllu snúið öfugt við. Því það þarf enginn að láta sér til hugar koma, að þetta fyrirkomulag skapi á nokkurn hátt betri þjónustu, en verið gæti, ef mál þessi hefðu frá upphafi verið skipulögð á einni hendi, þ.e. hins opinbera. Kostn- aðaraukinn og hærra útsölu- verð er því hið eina, sem vinnst. Þá vík ég að öðru atriði sem sannar mjög hve mjög er nauð- synlegt að skipuleggja olíu- verzlunina með hag notend- anna og alþjóða.r fyrir augum. Og það. er hinn mikli vöxtur oliuinnflutningsins og olíunotk- unarinnar, sem orðið hefur nú um árabil. Hagstofustjóri hefur vinsamlegast látið mér í té skýrslu um innflutning á brennsluolíum og benzini frá 1951 bæði magn og verð. Ég ætla ekki að eyða tima til að lesa alla þessa skýrslu, en töl- ur fyrsta og síðasta árs þessa tímabils nægja til að sýna aukninguna. Og þær eru þessar miðað við cif-verð: 1951 Tonn Kr. þús. Brennsluolíur J.38.2§9,6.J6.3.602 Alm. benzín 17.180,6 12.772 Samt. 172.021,7 92.067 1959 Tonn Kr þús. Brérinsluolíur 313.877,2 142.539 Alm. benzin 46.618,0 31.051 Flugv.benzín 13.386,5 15.202 ilfs a Hellu Saint. 373.881,7 188.792 Á þessu sést að flugvélabenz- inið er hið eina þessara teg- unda, sem ekki vex heldur lækkar lítilsháttar. Stafar það sennilega af því að flugfélagið Loftleiðir kaupi meira benzín erlendis en áður. En innflutningur á brennslu- olíum heíur vaxið á þessum 9 árum um rúmlega 227% og heildarinnflutningsverð um rúmlega 270%. . Um almenna benzínið er svip- að að segja, þar hefur magnið vaxið um ca. 224% og heildar- innílutningsverð um 243%. Enda er það fullkunnugt að notkun þessara vara er sífellt að verða meiri og meiri þáttur, ekki aðeins í rekstri fram- ieiðslu- og samgöngutækja heldur einnig hinni daglegu líð- an fólksins á fjölda heimila. ^ þar sem olía er notuð til upp- hitunar. Það má því öllum vera ljóst, hve gífurlegt hagsmunaatriði það er bæði fyrir atvinnulífið og einstaklingana, að vel væri á málum haldið. hvað verzlun með þessar vörur snertir. Þá skal. ennfremur bent á það. að samkvæmt því, sem fyrr er sagt þá nam innflutn- ingsverð þessara þriggja teg- unda árið 1959 tæpum 189 milljónum kr. Þar eru þó smurningsolíur ekki taldar með. Að þeim meðtöldum mun þetta hafa numið allmikið á þriðja hundrað millj. kr. Nú mun innílutningsverðið hækka gífuriega í íslenzkum Framhald af 12; síðu vega og brúa og skipnlag þorpa hefur farið eftir ákvörðunum hernámsliðsins. Jafnvel þótt augljóst væri að þarfir her- námsliðsins stönguðust á við hagsmuni Islendinga, var her- námsliðið látið ráða. Sjálf vega- gerð ríkisins, sem þingmenn eru að burðast við að fela ein- stök verkefni á fjárlögum, virðist hafa lotið ákvörðunum hernámsliðsins. beygt s:g undir vilja þeirra við ákvarðanir um það hvar ætti að leggja. vegi og brýr. • Bætur fyrir mis- heppnað hermang Og Ingóifur Jónsson skipu- lagði Heilu og kaupfélagshús sín í samræmi við fyrirætlanir Bandaríkjanna. Ilann hefur ef- laust haft mikil áform um það að hagnast sérstaklega á við- skiptum við hernámsliðið og hagað byggingum sínum sér- stakiega í samræmi við það. Allar þær vonir runnu út í sandinn, þegar hernámsliðið krónum við þá breytingu á gengi krónunnar, sem lögfest var á þessu þingi. Mun því áreiðanlega ekki ofmælt að sú upphæð, er við þurfum að greiða á þessu og næstu árum fyrir þessar vörur muni nema a.m.k. á fimmta hundrað mill. ísl. kr. miðað við það innflutn- ingsmagn. sem verið hefur. En það eru á þriðja þúsund kr. á hvert einasta mannsbarn í landinu í innflutningsverðmæti. Það gefur því auga leið, að það skiptir ekkert litlu máli, að vel sé á haldið með dreif- inguna innanlands, og að álagn- ing og annar kostnaður verði svo lítill sem unnt er. I hætti við áform sín1, 'tíg brúin!; ' var byggð eins og'Isleridin’gum" . hentaði. Kröfur Ingólfs Jóns- sonar voru þannig bótakröfur ' j fyrir mislieppnað hermang, og ( bæturnar hefur Ivgólfur feng- < ið. Fara nú ekki Vilhjálmur Þór og Skúli Thorarensen í mál og heimta bætur vegna þess að þeir gátu ekki hagnýtt jarðakaup sín á Rangársandi til hermangs, eins og þeir ætl- uðu sér? Stúdentar.. Framhald af 2. síðu, - i ar á laugardaginn taldi lög- reglan ekki annað óhætt en að lauma formanni nefndarinnar, Edwin Willis, út úr húsinu um bakdyr. Lögreglu tókst loks að dreifa mannfjöldanum með bareflum og vatnsslöngum og særðust ! 15 menn illa í þeim átökum, en 67 voru handteknir. Einn hinna handteknu var nítján ára gömul stúlka, Evelin Ein- stein, frænka liins mikla vís- indamanns, Alberts Einstein. ( Einn af þeim eem tóku þátt í mótmælafundinum var nóbels- verðlaunahafinn, dr. Linus Pauling, prófessor við tæknihá- skóla Kaliforníu. " „Óameríska nefndin“ hefur undanfarið rannsakað „komm- únistíska starfsemi“ í Norður-" Kaliforníu. Gre/3/ð Nýja tímann Krústjoff, forsætisráðherra Sovétríkjanna, lagði á það megináherzlu í ræðu þeirri sem hann flutti í Austur-Berlín í gær að öll deilumál stórveld- anna yrði að leysa með frið- samlegum liætti og var á lion- um að heyra að hann væri von- góður um að leiðtogar stór- vehlanna inyndu aftur koma saman á fund áður en langt liði. Um 10.000 manns voru á fundinum í íþróttahöllinni í Austur-Berlín þar sem Krúst- joff flutti ræðu s'ína, en mik- ill mannfjöldi var saman kom- inn fyrir utan höllina og fylgd ist með ræðunni 'í hátölurum. Henni var einnig útvarpað og sjónvarpað um flest lönd Austur-Evrópu. Óbreytt ástand. Krústjoff tók fram að Sovét- ríkin myndu ekkert aðhafast í málum Þýzkaíands og Vestur- Berlinar þar til hægt yrði að halda annan stórveldafund eftir 6—8 mánuði, en á þeim fundi myndu vera vonir til að leysa þessi vandamál. Leiðtog- ar vésturveldanna iiefðu í raun- inni fallizt á þá tillögu hans að slíkur fundur yrði haldinn, en þeir sögðu í lokatilkynhingu sinni í París að þeir væru reiðubúnir að taka þátt í stór- veldaviðræðum hvenær sem tækifæri byðist í framtiðinni. Sovétstjórnin myndi því ekki gera neinar einliliða ráðstafan- ir sem komið gætu í veg fyrir slíkar viðræður. Krústjoff sagðist hafa rætt þetta mál við leiðtoga Austur- Þýzkalands og hefðu þeir ver- ið sammála honum að engin önnur lausn væri til á þýzka vandamálinu en friðarsamning- ar við bæði þýzlcu ríkin. Sós’íal- istísku ríkin hefðu fullan rétt til þess að gera þegar í stað friðarsamninga við Austur- Þýzkaland, en hann og liinir austurþýzku leiðtogar. hefðu verið á einu máli um það að friðaröflin í heiminum myndu bera sigur úr býtum að lokum og væri því rétt að forðast allt það sem komið gæti í veg fyrir fund æðstu manna eftir 6—8 mánUði. Nú væri viturleg- ast að bíða og reyna síðan að leysa þýzka vandamálið með samningum allra stórveldanna fjögurra. Krústjoff Itrekaði enn að Bandaríkin ættu sök á þyí a.ð, Parísarfundurinn fór út um ! þúfur. Bandaríska utanríkis- ráðuneytið og herforingjarnir 1 Washington hefðu gert aHt til þess að svo færi. Hann sagði að Eisenhower myndi ekki geta tekið þátt 'í fundi sem haldinn yrði eftir 6—8 mánuði, en sovétstjórnin hefði ekki haft það í huga þegar hún stakk upp á' þeim fresti, enda vissi hún ekkert um hvaða maður tæki við af Eisenhower eða: , liverja. stefnu hann myndi hafa. j Því réðu Bandaríkjamenn einir. | Reynist hins vegar útilokað að- komast að samkomulagi við> næsta forseta Bandaríkjannat myndi reynt að semja við þann /lar næsta. Hins vegar væri ekki hægt að skjóta lausn þýzka vandamálsins á frest endalaust. Sovétstjórnin myndi ekki gera. neitt það sem líklegt væri til að magna deilur í heirriinurn. ,Hún héldi fast við þá stefnu ^að allar þjóðir, hvert sem I stjórnárfar þelrra væri, :ettii að búa saman í friði.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.