Nýi tíminn - 18.10.1960, Side 9
Þriðjudagur 18. október 1960 — 5. árgangur — 28. tölublað.
43 — ÓSKASTUNÐIN
EKKI MA
Ekki má brjóta fótlegg
ör kind því þá fótbrotn-
ar sauðkind sem maður
Sá eða eignast.
Ekki má éta eyrna-
mark af kindarhöfðum,
þá verður maður sauða-
þjófur.
Ekki má drepa færilús,
þá verður maður aldrei
heppinn með sauðfé.
Ekki má slíta niður
dordingul né slíta vilj-
andi niður kóngurlóar-
vef því það er óláns-
merki
Ekki má gretta sig í
spegil, því þá verða
menn afskræmdir í and-
litinu.
Ekki má bera hrafn-
tinnu í bæ, hún vekur
ósamlyndi milli fólksins.
(Gamlar kreddur).
,,Guðhjálpi mér“
„Guð hjálpi mér“,
segja menn þegar þeir
hnerra, eða: „Guð hjálpi
þér“, þegar annar hnerr-
ar. Þessi siður er fyrst
kominn upp í svarta-
dauða. Hann gekk í hér-
aði einu sem annars
staðar hér á landi og
strádrap allt 'fólk. Loks
kom hann á einn bæ þar
sem tvö systkin voru;
þau tóku eftir því að
þeir sem dóu á bænum
iengu fyrst geysilegan
hnerra; af þessu tóku
þau upp á því að biðja
guð fyrir sér og hvort
íyrir öðru þegar þau
TÍZKUDAMA
feigu hnerrana; og lifðu
þau tvö ein eftir í öllu
héraðinu. Af þessu skal
jafnan biðja guð fyrir
sér þegar maður hnerr-
ar og deyr þá enginn af
hnerrum.
(ísl. þjóðsögur).
’ Kæra Óskastund!
Viltu birta þessa tízku-
dömu fyrir mig? Ég les
altaf Óskastundina og
finnst mjög gaman að
henni.
Sigga Sveina 12 ára.
Ritfttjórl Vilborti Dagbjartsdóttir — Útocfandi ÞjóSviljinn
KROSSSAUMSMYNZTUR
eintóm eftirherma
EFTIR INGIBJÖRGU
Ingibjörg sendi okkur
fáein mynztur í vetur.
Við birtum strax eitt
þeirra, sem var Konung-
ur, hin höfum við geymt,
en eins og við höfum oft
sagt ykkur eru bréfin
ykkar geymd en ekki
gleymd. Þetta mynztur
heitir Fimleikamenn.
Því miður getum við ekki
prentað það í litum, svo
það er ekki eins fallegt
í blaðinu og á frum-
myndinni. Þið sem ætlið
að sauma það, verðið
Barnatíminn er
beztur.
Fyrsta bréfið í skoð-
anakönnuninni um hvað
er skemmtilegast í út-
varpinu kom í vikunni.
Guðrún Jónsdóttir 9 ára,
Bjarghúsum, V— Húna-
vatnssýslu skrifar:
Mér þykir mest gaman
að sögum og getraunum
í barnatímunum.
Við þökkum Guðrúnu
litlu fyrir bréfið og von-
um að þið hin skrifið
okkur líka.
NORÐDAHL 11 ÁRA
sjálfar að velja litina og
það er skemmtilegt að
leggja sjálfur eitthvað
til. Handavinna á að
vera listsköpun en ekki
Kannski eru fleiri li'l-
ar stúlkur duglegar að
búa til útsaumsmynztur,
því ekki að senda Óskr-
stundinni þau? Til dæm-
is væri tilvalið að senda
mynztur í brúðusængur-
ver.
Þriðjudagur október 1960 — NÝI TÍMINN — (9
KRISTJÁN FRÁ DJIPALÆK:
Brél til
atómeldi sem útverði norður-
amiríkumanna, ef til styrjaldar
dragi, og nú í viðbót að svelta
fj'rir breta ef steiking kynni
að dragast framyfir vertíð.
Vitandi þó, að hvorugri þjóð-
inni er að borgnara.
Slík fórnfæringarþrá er
skiljanleg hjá mjög frumstæð-
um dimmskóga þjóðflokkum,
sem komið hafa sér upp áheita-
góðum tunglguðum. En hjá
sæmilega upplýstri nútímaþjóð
eru slík taugaviðbrögð, vegna
fjarlægra stjórnmálagarpa, nær
ómennsk. Ég skil þó kannski
ennsíður þá sálrænu iðra-
kveisu, sem forsprakkar hinn-
ar miklu þjóðasamsteypu norð-
uramiríku verða að þola, vegna
ímyndaðrar árásarhættu frá
rússum í fjarlægð, meðan efr-
ópufólk gengur heilt til starfa
í nágrenni þeirra. Það væri
ekki undur þótt rússar færu að
spyrja amiríkumanninn í al-
vöru þessarar vélheilaspurning-
ar: ,,Því ertu að horfa svona
alltaf ámig, ef þú meinar ekki
neitt með því“.
En mig langar nú að segja
þér ofurlitla sögu, er gæti
kannski varpað einhverju Ijósi
á píslarvættis fyrirbrigðið ís-
lenzka. Sagan gæti heitið:
AS þekk|®
Ijölskyldu
Það var einusinni lítil stúlka.
Hún bjó í ósköp litlu landi,
sem lá eitt sér í miðju heims-
hal'inu. Þetta var gott land og
Framhald á 11. síðu
Ræðumenn á fundum hernáms-
andstæðinga. sem staddir voru
á Þin.gvallafundi síðari dag-
inn sem hann stóð.
Góði vinur.
Kærlega þakka ég þér þá
hugulsemi, er þú sendir mér
mynd af sporum þínum í sandi
aeskuleikvangs míns. Fjöru-
sandinum á Djúpalæk. Þessa
mjmd hafðir þú tekið á ferða-
lagi þar eystra á s.I. sumri, í
þeim tilgangi að gleðja mig.
Þetta vakti mér margar ljúíar
minningar og ég blessaði þig
í hjarta mínu Þó vil ég nú
nota tækifærið og þakka þér
ennbetur, svo og þínum góðu
félögum, þá hugulsemi, er þið
í sumar hafið sýnt allri þjóð-
inni, með því að vekja hana
af dásvefni til baráttu gegn
herstöðvum á íslandi, og að
safna þeim í fylkingu er ein-
ir vöktu vítt um byggðir.
Starf ykkar er ómetanlegt.
Ámangur þess sást gjörst á
fjöldafundi þeim, er haldinn
var í haust í jaðri hins forna
samkomustaðar íslendinga, sem
þó virðist nú lokaður þjóð-
inni. Sjálfir Þingvellir við Öx-
ará.
Ég ætla ekki að fara að telja
upp fyrir þér rök í svo sjálfsögðu
máli einsog það er að losa sig
við her og herstöðvar. Þau rök,
mörg og sterk, hafa verið
skörunglega fram borin í sum-
ar. Hinsvegar get ég tjáð þér
persónulega undrun mína yfir
þeim píslarvættisdraumi nokk-
urra íslendinga að vilja endi-
lega láta steikja sig fyrsta í
Einars Braga
i
*