Nýi tíminn - 18.10.1960, Page 10

Nýi tíminn - 18.10.1960, Page 10
ÓSKASTUNDIN — (3 2) — ÓSKASTUNDIN Þetta og ótal- íjsöííu ÖIV margt fleira er hægt að búa til úr tómum eld- spýtu- stokk- um í seinasta blaði spurðum við ykkur að því hvað væri hægt að búa til úr tómum eld- spýtustokkum. Enginn heíur enn svarað, enda stuttur tími liðinn, því sveitabörnin hafa tæp- lega fengið blaðið, og þau ery oftast duglegust að skrifa okkur. Meðan þið eruð að velta fyrir ykkur spurning- unni látum við ykkur fá myndir af nokkrum smá- hlutum, sem hægt er að búa til úr eldspýtustokk- j um. Það er auðvelt að búa til bíia, vagna, hús: já og jafnvel járnbraut- arlest úr þeim. í kola- kerruna á myndinni er notuð skúffa, en hjólin j eru búin til úr pappa og bezt er að teikna þau eftir tuttugu og fimm- eyringi. Öxlarnir eru búnir til úr eldspýtum og límdir með glærum límborða undir skúffuna. Yfirbyggingin á vöru- vagninum (aftast í lest- inni) er gerð úr stífum pappír eða þunnum pappa, sem er auðvelt að sveigja í boga. Sjálfur eimvagninn er gerður úr einum og hálfum stokk, en hjólin og vélakassinn gert á sama hátt og vöruvagninn. Dálítill pappalappi er l.'mdur neðan á vagnana til að tengja þá saman og til þess er bezt að nota heftiklemmu t.d. ú^r gömlu tímariti. (Athug’a myndina vel). Bíllinn er gerður úr einum og hálfum stokk og hjól úr pappa eins og áður hef- UE ; vej-ið. .jýst. Tj.k ag hægt verði að ; geva g'.uggT )>arf- að láta hálfa stokkinn snúa þversum svo opið komi á hlið- inni. Fallegast er að líma pappir utan um bílinn og lita hann síðan, eða nota litaðan pappír. Verksmiðjurnar eru búnar til á mjög einfald- an hátt og skýra mynd- irnar sig sjálfar. Skor- steinninn er gerður úr p°Dmrsræmu sem 'er vafin líkt og kramarhús. Þið skuluð spreyta ykkur á að búa til þessa skemmtilegu smáhluti og finna upp fleiri. í næsta blaði verður svo eitthvað handa stelpunum SVEINN KÚASMALI lOlíilfiff”’"1 'aíI' í sí® J b 3* M íjsp íls ti psF 'SíP M 8 'S'wtií Sv’einn kúasmali þraukaði á þúfunni og söng. Kom fal-le, ral-li, ral-li-lei la-Ii-lei, fa-li-lei. IIar.n þráði að eignast unnustu, en þess voru engin fiing. hað er þó í mér kóngablpð. — Þær svara sussunei! Og líklega er ég kóngsson, þó þær segi allar svci. Þær lialcla, að ég sé kúasmali og kalla: Fussum fei. — En bráðum verð ég kóngur og kyssi fríða mey. (GESTUR þýddi). Orðsending Kjartan 8 ára: B'llinn þinn kom of seint til að komast í þet'ta biað, en j þú getur skoðað hann í næsta blaði. Brúðusamkeppnin: Við fengum orðsendingu frá 10 ára vinkonu okkar inni í Hlíðum, hún er að keppast við að sauma brúðu. Kannski eru fleiri telpur að gera það sama? Skrifið okkur og biðjið um ráð, ef ykkur gengur illa. er um í bréfinu, sést ekki á þessari my.nd, hann var svo smágerður á ‘teikn- ingunni að ekki var hægt að prenta hann með. Þorsteinn Loftsson 10 ára, Álfheimum 58, teikn- aði þennan bát. Hérna er bréfið sem fylgdi mynd- inni: Kæra Óskastund! Ég hlakka alltaf tii þegar þú kemur út. Nú sendi ég þér mynd af dráttarbátnum FNI 68. Til hægri sést klettur og á einni syllunni situr haförn á hreiðri sínu. Með kærri kyeðju, Þorsteinn. Haförninn, sem getið 10) — NÝI TlMINN — Þriðjudagur 18. októ.ber 1960 Ætlaði stjórnin... Framhald af 1. síðu. snúið sér til ríkisstjórnarinnar í Bonn og beðið hana að taka málið upp við norsku stjórnina. Þetta sýnir að undansláttur gagnvart Bretum yrði til þess að aðrar fiskveiðaþjóðir gerðu samskonar kröfur, og með hvaða rökum væri hægt að neita þeim ef áður væri búið að ívilna því eina ríki sem neitaði að viður- kenna lífsnauðsyn íslendinga og beitti okkur fólskulegu ofbeldi? Reglugerðin Framhald af 1. síðu. þurfa að leggja það undir dóm Alþingis. Þessu verður að breyta. Próísteinn á aístöðu stjórnarliðsins Fróðlegt verður að sjá, hvernig þingmenn stjórnar- flokkanna bregðast við þessu frumvarpi. Það er prófsteinn á afstöðu þeirra til samninga- makksins við Breta og með af- stöðu sinni til þess sýna þe;r þjóðinni svo að ekki verður um villzt, hvort þeir vilja standa fast á rétti okkar til óskertrar 12 mílna fiskveiðilögsögu eða hvort þeir hafa látið handjárna sig og eru reiðubúnir til þess að greiða smánarsamningum við Breta atkvæði sitt til þjónkunar þeim öflum i ís- lenzkri pólitík, er setja hags- muni Breta, Bandaríkjamanna og Nato ofar íslenzkum hags- munum. Samtök hernámsandstæðinga héldu mótmælavörð við alþingis húsið meðan þingsetning fór fram 12. október síðastliðinn. Hér sést nokkur hluti mannfjöldans. — (Ljósmyml: Ari Kárason). Úr heimi vísindanna Framnaid aí 7. siðu I Pólýteknisku stofnuninni í Norðausturkína hefur verið fundinn upp lítil, kolakyntur ofn til framleiðslu á stáli. Hér er raunverulega um byltingu í stálframleiðslu að ræða, því að stál er nú einungis framleitt í stórum olíu- eða gaskyntum ofnum, sem bræða 50 til 500 lestir í einu, en þessi litli ofn bræðir aðeins 5 lestir. ( Þó að þessi kínverski ofn sé svipaður í lögun og venju-1 legur stálbræðsiuofn, er . hann ' miklu einfaldari að allri gerð — raunar svo einfaldur að ó- iærðir verkamenn hafa smíðað þá og brætt í þeim. Meginkostur þessa ofns er sá, að hægt er að framleiða í honum a'lt niður í tvær lest- ir í einu; fjárfesting á hverja lest stáls er einungis þriðjung- ur á við það sem er í stórum ofnum; kol eru notuð sem eldsneyti og er því hægt að nota ofnana víða í Kína. Vegna þess hve ofninn er lítill er hægt að tæma hann á fjög- urra stunda fresti en í venju- legum stálbræðsluofni er bræðslutíminn um tíu stundir. Kínversk alþýða leggur mikla áherzlu á að vera sjálfri sér nóg á sem flestum sviðum, og þess vegna mun þessi litli ofn hafa geysimikla þýðingu í at- vinnulifi þjóðarinr.ar. Framhald af 5. síðu. Bandaríkjamenn hræddir Fulltrúi Bandaríkjanna hjá SÞ, Wadsworth, sendi sam- tökunum í gær skýrslu um ástand ð á Kúbu. Sagði hann að ástæða væri t’l að óttast um flotastöð Bandaríkjamanna á eynni, í Guantanamo. Sagði hann margt benda til þess að stjórn Kúbu hyggðist efna til æsinga og ofljeldis í garð her- setumanna.

x

Nýi tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.