Nýi tíminn - 14.12.1961, Blaðsíða 6

Nýi tíminn - 14.12.1961, Blaðsíða 6
 HAFIÐ ER í OLLU NÝITfMINN Ctgefandi: Sósíalistaflokkurinn. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ásmundur Sigurðsson. Áskriftargjald 100 kr. á ári. Ófrómar hendur í auðlind þjóðarinnar C’ngum dylst að mikil verðmæti verða til vegna starfs ís- lenzku sjómannastéttarinnar. Það aflamagn sem á land berst á íslandi er beinlínis æfintýralegt þegar haft er í huga að það eru ekki nema 6000—7000 sjómenn, sem koma þeim afla á land. Þegar þær tölur eru teknar saman, aflamagnið og tala íslenzkra sjómanna, veldur útkoman slíkri furðu að útlendingar eiga beinlínis bágt með að trúa bví að sllk af- köst í fiskveiðum geti átt sér stað. Þegar þess er gætt má ótrúlegt virðast hve tekizt hefur að halda niðri kjörum ís- lenzkra sjómanna og ætla þeim óhóflegan vinnutíma og bág starfskjör. Enn er alvanalegt að heyra býsnazt y.fir því að sjómenn á aflahæstu bátunum skuii hafa ríflegar árstekjur þegar bezt lætur. Er þá oft hampað háum tölum og einstök- um dæmum án allrar sanngirni í garð þeirra fjölmörgu, sem miklu minna bera úr býtum, og án alls tillits til þess hve gíf- urlega langur vinnutími sjómánna er að ölium jafnaði. Vegna hinna feykilegu afkasta og þjóðhagslegs gildis fiskveiðanna ættu íslenzkir sjómenn að vera forréttindastétt 1 þjóðfélagirui hvað snertir laun og vinnuaðþúnað. og staLrfs.skilyrði aimennt, en mikið vantar á að það sjónarmið sé viðurkennt. Sjómenn eiga mjög undir högg að sækja með kjaramál sín og réttindi, og má minna á hve harða baráttu og langvarandi hefur þurft fyrir jafn sjálfsögðu máli og styttingu vinnudagsins á togur- unum. Það eru ekki nema nokkur ár síðan Kjartan Thors og aðrir slíkir í samtökum togaraeigenda létu Alþingi vita, að . engin leið væri að hafa tólf tíma hvíld á íslenzkum togurum! 17n er ekki útgerðin meira og minna á hausnum? Hvað verð- ur um þann ofsagróða sem 'skapast í, íslenzkum sjávar- útvegi? Þannig er spurt og það er mjög flókið mál að svara. Það hefur orðið eitt helzta viðfangsefni auðbraskaranna á fs- landi um áratugi að finna leiðir til að hrifsa til sín þau stórkostlegu verðmæti sem skapast í sjávarútveginum. Veru- legur hluti stórútgerðarmanna hefur fyllt þann braskaraflokk, og fundin hafa verið mörg ráð og mörg hundruð leiðir til að veita gróðanum eftir meira o.g minna duldum rennum í brask- fyrirtæki og einkalúxus ísienzku auðstéttarinnar, samtímis því að sjálf útgerðarfvrirtækin eru reikningslega látin berjast í bökkum og njóta stórfellds opinbers stuðnings af almanna- fé. Til þessarar iðju hafa auðbraskrarnir mjög notið og notað áhrif íhaldsins í stjórnmálum landsins og misnotað pólitískt vald sitt yfir ríkisbönkunum. gn það er legið á gróðalind sjávarútvegsins á íslandi og hún sogin fast af opinberum aðiium engu síður en einka- braskinu. Það er ekki sízt þetta okur, sem Lúðvík Jósepsson og Karl Guðjónsson leggja til í frumvarpi sínu um stuðning við atvinnuvegina að verði af létt, vegna þess að það skapar þjóðhagsleg vandamál sem virðast lítt leysanleg í auðvaldsþjóð- félagi. Þeir ..benda á, að í Noregi eru .útflutningsgjöld af sjáv- aíafurðum. svo að segja engin, eða um 0.075% en hér eru þau orðin samkvæmt ákvörðun ríkisstjórnarinnar 7,4%. Slík út- flutningsgjöid þekkjast ekki hjá.nokkurri annarri þjóð. í Noregi býr sjávarútvegurinn og atvinnúvegir landsins almennt við lága vexti, 2—3%, en hér á landi eru vextirnir hærri en í nokkru landi Evrópu, 7—o« á föstum lánum ..6Vi— Vaxtabyr.ðin hér er tvisvar sinnum til þrisvar sinnum meiri en í Noregi. Vátryggingargjöld fiskiskipa eru tvisyar til þrisvar sinnum hærri hér á landi en í Noregi. Farmgjöld eru miklu hærri hér en í Noregi fyrir sambærilega fiutninga. Kostn- aður við fisksölusamtök og umboðslaun eru miklu hærri hér á landi. Tiliögurnar í.frúmvarpi Lúðvíks og Karis um að létta vaxtaokrinu af framleiðslunni og milliliðaokrinu af útflutn- ingnum, í þvi skyni að hækka fiskverð og kaup við fiskveiðar og fiskvinnslu, eru þvi hinar merkustu og til þess fallnar að losa um þau bönd sem gróðabrall og afturhaldsríkisstjórn hafa reyrt að þessum undirstöðuatvinnuvegi íslendinga. — s. 0) NÝI TlMINN — Fimmtudagur 14. desember lððl Rætt við forseta A.S.Í. og for- mann Dagsbrún- cr um Fær- eyjaför að ekki fengju þeir þettá merki þótt þeir væru um árabil búnir að vinna að velferð Færeyja, — en það væri líka mikið ger- and.i fyrir svona gesti. Þarna skoðuðum við Fiskirannsóknar- stofnun Færeyja, sem í ráði er að fái rýmri og betri skilyrði til starfa á næstunni. • „Hamarsslag“ á milli hiisa — Það vekur athygli manns á Þinganesi, — se.gir Eðvarð, hversu geysiþétt húin standa. Það verður beinlínis að ská- skjóta sér milli þeirra. Til eru tvær reslugerðir, sem hafa að geyma ákvæði um hve bétt hús- in megi vera þarna í elzta hiuta Þórshafnar. I þeirri fyrri er á- kveðið aö ekki megi hús 'standa þéttara en svo að unnt: sé að annast \riðgerðir beirra. athafna sig á milli húsanna, reiða ham- ar til höggs, það skeli. vera ,.hamarsslag“ á milli. 1 síðari raslugerðinni er ékvæði um að ekki mesi vera minna -erí tvær álnir milli húsa. Þinganes er elzti hluti af hinni gömlu'Havn, imnhaflega byggt úr landi Kirkjubæjar. • Sjóminjasafnið.. — Eftir dvöl okkar þarna í Þ’.nganesi var Sióminiasafnið s.ko^að. Það er miög eftirtektar- verð og skemmtiles stofnun, þar o- samansafnað öllu því, sem tUheyrir sjóvirmu o.g fiskveið- u.m gamla tímans og eru þar marsar gerðir báta frá ýmsum t'mi’.m o.e frá ýmsum stöðum F.v’arna. Bátasmtði er gömul og me’-k iðía í Færeyium og á m’.ki.ar erfiðir sem tengdar eru stððum og einstaklingum. Þarna sáu.m ,við mynd af gömium m.?nni sem stu.ndað hefur báta- srm'ðer frá nr.ga aldri og er nú orðinn 93 ára gamáil og smfðar enn. Fnda bótt hnnn noti en.g- ?r teiknináar, hefur hann sitt sérptaka lag, sem þykir af- hrasös«''+t pg h.p-fnr gert bnta háns eft'rrAtta af mör.gum fyrr oe síðar. Það er enn ekki búið f>ð onna S.ióminiasatnið fyrir aimenning. en ég verð að seeia, að bgr er allt með miWnm rausnarbrag og til fvrirmyndar. © Iliá Erlendi — og Snorra — Og nú voruð þið. brátt á förurn? — Já. Eðva^ð, vjð áttum fðra l^lijhrlro.n 7 hprran — en kL 3 v’ð £ VtoÍTV'Tlj jr'rlfsrð/dpT’. Ttnr vfð c.^nnfj Jvtr-f' p»|r>Toacfr>ri. jypctrj jjni fmf pkki h.u.w^n ppr, m r—ðn raunar v.m öll sem vlð komnm ■ ' - nrr f rl. lliá ,c'" n'lJror\_ — f\a Reri.ð af RÞarði, knv’u h.nns. Á heimili F"len':'nr h.itt- u.m v;ð B’arna Niclaspn. sem er sáttas'em.im-5 < Fae-“vitim Dg Framh. á 8. sí.ðu. ' Fimmfudágúr 11. • déSember 1961 — NÝI TÍMINN i- (7 FISKIMANNAFÉLAG FÆREYJA 50 ÁRA • Dönsk vinnubrögð — Hverjir hafa haft undir- búning verksins með höndum? — Það eru danskir verkfræð- ingar, — segir Eðvarð. Þeir hafa komið öllu einkar smekk- lega fyrir, t.d. eru þessi mann- virki séð ofan frá ekkert nema þakið eitt — það verður allt saman tyrft, og þeir voru að því núna. — Var mikið af útlendingum þarna? — Það vitum við ekki. Það eru dönsk firmu, sem annast þessar framkvæmdir. ® Rofin heit — En það var nýbúið að til- kynna íæreyskum yfirvöldum að þarna yrði 140 manna her- lið írá danska hernum, þrátt fyrir það, að óður var því yíirlýst og lofað, að ekkert her- lið yrði haft í Færeyjum. — Og okkur var sagt, — seg- ir Hannibal, — að þeir ættu að haía atkvæðisrétt og hveð eina í Færeyjum! — Já, — segir Eðvarð, hver einasti danskur þegn, sem bú- settur er í Færeyjum, hefur öíl réttindi á við Færeyinga og þar með líka kosningarétt. Skil- greiningin á því hvað Færey- ingur er, gagnvart dönskum lögum, er: danskur þegn bú- settur í Færeyjum. —1 Ekki haía þó Danir treyst sértilþess að neyða Færey- þá var sagt: Þarna er huldu- steinn rétt yið .veginn og verk- fræðingurinn' ætlaði að sprengja hann, en einhverja þá vitrun fékk hann, að hann hætti við það og lagði heldur lykkju á leið sína. Var nú stigið út úr bifreiðinni og tóku bæði Norð- maðurinn og Eðvarð myndir af steininum. En einhvern veginn var það svo, að þegar Norð- maðurinn ætlaði að taka mynd- ina, þá „klikkaði11 vélin hvað eftir annað, og hann varð að reyna þremur eða fjórum sinn- um áður en hann gat tekið mynd — — á vél, sem hann er bú- inn að eiga í fjögur ár seg- ir Eðvarð, og aldrei hefur neitt komið fyrir, — fjórum sinnum stóð hún föst — — og loksins gat hann náð mynd af okkur við steininn, — segir Hannibal, — vættirnar vildu hafa sínar fyrstu myndir. — En Eðvarði, hvernig tókst honum? — Eðvarði skeikaði ekki. — Að vísu varð mér það á að ýta fyrst á vitlausan takka, — segir Eðvarð, en það kom ekki að sök. Og ég heíd það sé vegna þess hvað við erum vanari þessum fyrirbrigðum — og sambýli við álfa, heldur en Norðmaðr.rinn, því eins og hann sagði sjálfur, þá væri hann ákaflega mikill í’ealisti. En sem sagt, nú varö hann '■'•ííkari; —. Síð.an héldumvið ti! þórshafnar, þar Við Huldustein: Haistein Rasmussen, Jákup í Jákupsstovu, Hannibal Valdimarsson. uð hart. Það er basalt og var a.m.k. ekki á þessum stað mjög sprungið. Það virtist klofna vel. Nú var sprengingum að mestu lokið og búizt við að radarstöð- in yrði fullbyggð næsta haust. • Nató er eigandinn og markmiðin þess — Er þetta allt á vegum Nató? — Já, Nató er eigandinn og hefur yfirstjórnina og mark- miðin eru þess, — segir Eð- varð. — Verkstjórinn þarna var færeyskur skipasmiður, — seg- ir Hannibal, hafði verið á Is- landi, talaði íslenzkuna forfínt og var hinn reifasti. Hann gekk á undan okkur niður þennan heljarstiga og að því búnu kall- aði hann á mann með vélskóflu sem var þarna í jarðgöngunum og hún kom svamlandi út yfir vatnspollana í göngunum, — en við stigum upp í skófluna, færeyski verkstjórinn, Norð- maður og tveir Islendingar — og síðan var ekið í fjölda beygj- um inn í botn á jarðgöngunum, — en þar voru- tveir menn við vinnu — — og geysimlkið af nið- u.rhrundu grjóti,'*’:— segir Eð- varð, — sem þefr áttu eftir að flytja burt, en þeir sögðu, að sprengingum væri senn lokið, þeir væru hú komnir lóðrétt undir mannvirki.n á tindinum og við sáum. að opið var allá leið, aðeins eftir áð ganga frá lyftu- göngunum uppi. Þegar állt er komið í kring, er ekki ætlazt til þess að starfsmennirnir þurfi að fara út undir bert loft, þégar þeir fara upp í radarstöðina úr híbýlum sínum. Þeir geta hafzt við þarna í f.iallinu að öllu leyti, þegar íbúðarhúsin hafa verið bvggð. Annars eru þarna nokkru neðar við veginn geysi- rni.kil mannvirki, sem við sáum ekki nema tilsýndar, þar er bækistöð fyrir allt það starfs- lið, sem þarna á að vera. -Það er eftirtektarvert hversu . vel bessi . mannvirki öll eru byggð inn í landslagið. . : , inga í danska herinn. Þ@ir hafa verið með tilburði til þess, en ekki lánazt það. • Stríðsmönnum finnst anda köldu — Færeyingar eru, — segir Hannibal, — sama sinnis og íslendingar yfirleitt, þeir hafa hina megnustu óbeit á öllu því, sem við kemur hernaði og stríðsanda. Enda sögðu ungir tæknifræðingar, sem við hitt- um og verið höfðu í Færeyjum til eftirlits með byggingu hern- aðarmannvirkj a, að þeir fengju að vísu alla þá fyrirgreiðslu, sem þeir þörfnuðust og bæðu um, en þeim fyndist anda köldu í Færeyjum. • Huldusteinn í vegi — Þegar við vorum á leiðinni niður í byggð úr þessari fjallaför, varð fyrir okkur á- berandi hlykkur á veginum og beið okkar ríkuleg máltíð á heimil.i Jákups í Jákupsstovu. Þar vcru m.a. íslenzk svið á borðum, fram reidd að íslenzk- um sið, — líka steiktur blóð- mör. — — Að lokinni ánægjulegri isamtSui«i y © stund á heimili þeirra hjóna, segir Hannibal, var okkur boð- ið að koma til fundar við land- stjórnina í Þinganesi. Þar var á móti. okkur tekið af lögmann- inum, Peter Mohr Dam, og Paul- sen landstjórnarmanni, sem er garnall skólabróðir minn frá Danmörku. Voru okkur sýndar skriístofúr landstjórnar- innar, sem eru gömu.l húsa- kynni einokunarverzlunarinnar, byggð alveg út á klappirnar i sjávarmálinu á Þing?nos;. — Þarna var okkur aí .Ögn'.a,..,. gefið skjaldarmerki eyjanna, mjög fagurt merki. — Fiski- mannafélagsmennirnir, erþarna voru staddir höfðu orð á þvi, ® Ný skip — enginn barlómur — Annars eru Færeyingar komnir alllangt í því að byggja upp nýtízku fiskiflota, — segir Hannibal. — Þeir eiga t.d. stóra og myndarlega togara, sem kunnugt er, og eru nú að gera Stofnendur Fiskimannafélags Færeyja í kjallaranum þar sem félagið var stofnað: Aftari röð: Joen S. Isaksen, H. A. Husgaard, S. J. Thomsen, Joen Zachafiasen, O. J. Zachariasen, J. E. Gregersen, Andr. P. Gregerscn. Fremri röð: Th. H. Hansen, O. J. Jacobsen, Poul Enok Hansen, Hans Ilendrik Olsen. Joen Carl Göethe. Teikn. Jaáus Kamban. Nýi tíminn birtir hér síðasta hluta viðtais við Eðvarð Sig- urðsson og Hannibal Valdimars- son um nýafstaðna för þeirra til Færeyja. Fiskimannaféiag Færeyja hef- ur um 3000 félagsmenn, og nær það nú yfir alit landið. Skipu- lag samtakanna er þannig að Iandinu er skipt niður í sókri- ir og sýslur. Sóknirnar eru 52 að tölu en sýslur 7. Sókn- arnefndirnar kjósa sér sóknar- formenn, sem aftur kjósa sýslu- formenn, er síðan mynda stjórn Fiskimannafélagsins. Um þessar mundir er í prent- un fyrra bindi af sögu Fiski- mannafélags Færeyja, ritað af Erlendi Paturssyni, og vinnur hann nú að hiinu síðara. ★ ★ * 1 síðasta spjallinu urn Fær- eyjaför voru forustumenn Fiskimannafélagsins, konur þeirra og gestir staddir í bæn- um Fámjin á Suðurey og halda nú ferðinni áfram. • Áttundi hver fiskur — Þegar við fórum frá Fám- jin, — segir Hannibal, — komum við til Tvörovrar við Trangisvog. Þar héldum við okkur að mestu um borð I skipinu, — við gengum þó um staðinn og skoðuðum hann. Þar komum við í hraðfrystihús og litum á vinnubrö.gð þar. Það virtist vera góður afli um þess- ar mundir. Allsstaðar þar sem við komum, höfðum við séð gömlu skúturnar; fáar af þeim ísierizkú eru ennþá við lýði' — þó nokkrar, en margar. af þeim ensku. Ennþá eru þær mi.kið notaðar. við Orænland, allmargar líka við ísland, og sumir vildu halda því fram að þær gæfu í ýms- um tilfellum svipaðar tekiur þeim sem fást á nýtlzku skin- um, Á meðan væru þeir ekki á bví að leggja þær algerlega niður. — En eru það ekki undan- .tekninear?. — Já, — það eru afburða- ménn við handfæri.ð. sem feng- ið hafa sambærilegan hlut, — segir Eðvarð. Okkur var sagt dæmi um e;nn siómann — hann er bróðir JAkuns f JA- kunsstovu.; hann var á gamalli skútu s.l. sumar og hafði éKka hlut og þeir sem beztan höfðu á nviu skipunum. Þeir voru sevtján á og hann átti áttunda hvern fisk sem á skioið knm, svn befta er náttúruiega ekki fullgildur mælikvárði. Aldudrátturinn er okkar merki, undir tí vit fylkjast dag um dag, er enn breyðið bœði turt og berkið, havið hevur knoðaö okkum tað. Havið er í öllum okkar verki, okkar hugsan, olckar verulag. Havsins menn á havsins bardu strondum líta út av landi móti londum. H. A. Djurhuus. stórátak í því að láta byggja ný fiskiskíp. — Þeir eiga jafnstóra togara og okkar stærstu? — Eru m.a. að láta smíða skuttogara, segir Hannibal. — Daginn, sem við fórum frá Þórshöfn, — segir Eðvarð, — sáum við einn af nýju togur- unum, hann var byggður í Dan- mörku, þeir eiga fjóra slíka, þrír af þeim eru byggðir í Portúgal, en þessi heitir Brand- ur Sigmundarson og var ein- mitt að koma frá Grænlandi með hátt á 6. hundrað tonn af salt- fiski, —1 hafði verið um það bil tvo mánuði í ferðinni. Það verð- ur að teljast góður afli. Þessi togari ér mjög nýtízkulegur og eitthvað yfir 1000 tonn. — Þeir báru sig ekkert illa yfir því, hvernig togaraútgerð- in gengi, — segir Plannibal. — Það er það merkilega. Það þurfti ekki að fara lengra frá íslandi til þess að allt gengi bara sæmilega vel með togara- útgerð. • Til fjalla — Nú var Suðurey kvödd og um nóttina sigldum við til Þórshafnar í bezta veðri. Þann- ig var það reyndar í allri okk- ar sjóferð. Á leiðirini upp til Frá Þórshöfn. Færeyja var rjómalogn, ekki nokkur ýfa, ekki hreyfing á skipinu — það var eins og bezt getur orðið í júnímánuði. — Þegar við stigum á land í Þórs- höfn um morguninn var nú ekki til setu boðið. Þá kemur Jákup í Jákupsstovu og segir, að nú skulum við til fjalla. Ekið Var upp úr Þórshöfn, med- fram Kaldbaksfirði, en í áttina til hans mu.i Þórshöfn byggjast og ef til vill mun þar verða önnur höfn Þórshafnar. Við ók- um allhátt inn eftir fjallinu meðfram firðinum og allt inn- fyrir fjarðarbotn. Þessi vegur er að mestu leyti lagður af Nató og á að liggja að radar- stöð, sem Nató er að reisa upp á háfjalli inn af fjarðarbotnum Kaldbaks- og Kollafjarðar. Við ókum eins langt og bifreiðin komst, unz komið var í hálku, endaþótt þíöviðri væri í byggð; — gengurn síðan spölkorn þar til fyrir okkur urðu jarðgöng ■tvö í fjallið. önnur verða notuð - ti.l geymslu á olíum og benzíni, en inn í hinum göng- urrúm á að byggja stórt tveggja hæða hús. • Hellisbúar — Utan í fjallinu og upp á fjallstindinn, segir Eðvarð — liggur tréstigi með handriði og 295 þrepum, sem við gengum öll — og þótti heilmikið afrek, ekki sízt vegna hálkunnar. — Þarna var verið að ljúka við að steypa tvo sívalninga, — segir Hannibal, — þeir voru líkastir stórum vatns- eða olíu- geymum með 30 m millibili, — en í milli geymanna áttu að koma steinsteypt manngeng göng og liggja í jörðu. I geym- ana eiga að koma vélar radar- stöðvarinnar, en niður úr göng- urium að vera lyftugangur í jarðgöngin, sem ganga þarna inn í fjallstindinn og of- aní íbúöarhúsið, sem þar verð- ur. — Er þetta auðunnið berg? — Færeyska bergið er nokk-

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.