Nýi tíminn - 14.12.1961, Blaðsíða 10

Nýi tíminn - 14.12.1961, Blaðsíða 10
2) — ÓSKA§TUNDIN >K>y- Stúlkan frá Snjólandi#u fsæSsss Framhald af 1. siðu. syngdu og hiæðu eins og önnur börn, sagði Maria. Þá sáu bau að au7u..srl.ió- telpunnar tóku að hreýf- ast og rnði færðist í kinnarnar. í fvrstu héídu barnið í leiknuni þeirra eigið barn og beim fannst hún bera af þeim öilum. Ekkert barn er eins fallegt og litla stúikan okkar; ság'Si Úvan. Ekkert • .• • f.;; .. -'.umjog' en aðvíiðlistu sa’áðr^'- rraj' - , - Marrá: Hver 'veif' hfifnaþy-': • snjótelpan okkar komt ;; aftur. þsm er betra en hún,! arbyrjun að þi einhverntíma Allt sumarið söknuðu þau dóttur sinnar, sem hvarf þeirri jafn skyndi- lega Og hún kom.* Svo var: það eir.a nótt i vetr- þau heyrðu þaú að betta væri aðeins ' sagði María. Og vissulega! b’átur .fvrir utan glugg- draumur. en begar þau '—r hetta satt. önumann og glaðlega rödd sem sáu að frammi fvrir þeim Vænt um litlu snió-! s°ng: stóð ljóslifandi télpá,'| *e'ruhá, Hún'. sörig og hló! méð gult hár dg biá áU^i; ' allan dáginn var aUtaf einmitt á sama ' bléftih- j *•]"** ré alltgi góð. urri sem srijólíkanið hafði pn bég"r"vorið kom og staðið, hlutu þau að trúa : hi'v-v> ' .fr'k •- v.j»*ri og Pabbi o% msraraa, opnið þið f'iótt, ég. kom aftur með snjón- um í nótt. sirium eigin augum. Þau I voru of undrandi til' að geta komið upp orði. Lo'ks sagði Ivan: Hvaðan kemur þú og hver ertu? £g kem frá Snjóland- inu kalda. svaraði telp- an, og nú er ég dóttir ykkar. Hún hljóp til rv- ans og Maríu o.g kyssti þau, og þau grétu af gleði. En brátt fóru þau að-tala og hlæja því þau höfðu aldrei verið svona hamingjusöm. Þau köll- uðu á nágrannana í hús-> unum í kring og þeir komu til að siá hvað um væri að vera. Fregnin barst fljótlegá um ná- grénnið, og allar litlu telpurnar í þorpinu komu að s.iá bessa fallegu litlu stúlku, dóttur Ivans og Maríu. Allan veturinn lék telpan sér við hin börnin og' Ivan og Maria stóðu við gluggann og horfðu á. Nú voru þau ham- íngjusöm, því nú var eitt 'f-r- að br'.ðna brá rvo; vs? - x '.•'»>;5th'n- an varð öénv'" 1.'bragði og virtist alltaf þreýtt og. •leið. Einn dáginn kom- hún til Ivans og Maríu og.' söng fyrir þau vísu sem þau höfðu áidrei heyrt áður. . Nú er mál að haldn til Snjólandsins kalda. Hún hafði vísuorðin ýf- ir með augun fu'l af tár: um. Ivari og María urðu sárhrygg og María sagði: Farðu ekki í burtu. barn- ið mitt, vertu kyrr hjá bkkur. Ivan læsti. öllum dyrum vandlega svo telp- an kæmist ekki út. Og María tók hana í fangið og hélt henni fast upp að sér. En snjótelpan bráðnaði í fanginu é henni og brátt var ekk- ert eftir nema loðhúfan hénnar og loðkápan. Ivan og Maríía syrgðu telpuna Tvan flýtti sér .að opna a'uggann og . snjótelpan kom hlaupandi í fangið á honum. Allan veturinn var hún hiá þeijn og- lé.k sér við börnin í borpinu. En þeg- ar- voraði. V?rð hún að hverfa til-Sn iól a ndsins. Ivan og María .sættu. sig við að siá af snió- te'punni á vorin. þvt nú vissu bau að begar vet- urir.n kom og snjóinn 'aeði vfir. kom snjó- stúlkan beirra aftur til Rússlands og dvaldi hjá þeim til vors. Bréfaskipti Sólveig Vignisdóttir. Brúarlandi, Fellum N.-Múlasýslu, óskar eftir að skrifast á við dreng eða telpu á aldrinum 12—14 ára. Sól- véig, skriftin þín er mjög snotur. ÓSKAST^NDIN — (3 • *•;' Jp -'fÉ ■ > húa , MiIiA méð. siifuj- ; Q ■■ • tÆtj&rmi; i.'hárinu og söng:: m ÞRIÐJA : ÆVINTÝRI PÉTURS Ég er. hún Milla. sem datt hiður af liminni. Ég var Iátin í leikfangá- búð eins og ég vaeri dúkka. Pélur sveif hærra ' og hærra upp í loftið. Og það kom sér vel fýrir hánn ' að þurfa ’ ekki að ganga, því skórnir hans voru alveg ónýtir. Þegar hann hafði farið Galdrakar’inn Ijóti flaug með mig upp í him : ininn. Hér sit. ég ein hji stjörn Og kenist. ekki heim. MiUa, hróþaði Pétur. Pc tur, e'.sku góði Pétur, hvemig- komstu hingað upp? sagði Miila. (FYamhald) GULLNA SKIPIÐ * * Þú ert- að gera að gamni framhjá tunglinu ' og mörgum stjörnum, lcom hann að breiðrí götu. sem öll var stjörnum- stráð. Þetta var Vetrar- brautin. Nú varð hann að ganga, þó það væri hreint ekki gott, bví hann var skólaus. Að síðustu var hann búinn að fá sár. á fæturna. — Þá verð ég að ganga á höndunum, sagði Pétur og það gerði hann. Brátt kom hadn að Vetrarbraut 53; og þá settist hann niður ofur- litla stund til að hviía sig. Uppi í .glugga hátt fýrir ofan hann skært ljós. Og þar þínu, svaraði Toivo.- — . Þú ■ ert prinsessa og átt að siftast -prinsi. Prins- essan hljóp jnn í höll- ina og kom með fang- ið fullt af dýrindis k’æðnáði.----Klæddu' þig í þetta, þá lítur þú út eins og prins, og hún þaut a£tur inn að sækja mat' og. driykk. • Töivo v%fð svp ut?n við verður að verða.' þjónn prinsessunnar. Hann horfði á hana feiminn og hissa, bar sem hún hljóp kringum gullna skipið og bað hann að giftasf sér. Loks várð honum ljóst að hún vildi í rauninni gift- ast honum. — Góða prinsessa, sagði hann, sé það al- vara þín að bú'ætlir að giftast vesælum veiði- máttu koma upp í skipið. Hún slökk um borð og settist. en hann félí á Framhald. á 4. síðu. sig a'í undrun; að hann | þorði varla að snerta I matinn með fingurgóm- blikaði ('unum. ' Honum fannst sat : han.n ekki. sinu sinni ■ vera 2) — ÓSKASTUND ÓSKASTUND' — (3 Sagan um Sirkus-Pétur EfUr Else Fischer-Bergman — Það skulum við tala um þegár við komum heim, sagði Pétur, en hvar er ljóti galdrakarl- . ínn? — Hann er úti og ekur í Stjörnunni fljúgandi, svaraði Milla. — Þá er bezt, að við flýtum okkur í burt áð- ur en hann kemur heim, sagði Pétur. Svo hnýtti hún Milla öðrum endanum á trefL 1 ínum sínum utan um j gluggapóstinn, Pétur hélt alls ekki, sagði Pétur, þvi nú hafði hann ákveðið að berjast við galdra- karlinn. Stjarnan fljúgandi nam staðar við Vetrarbraut 53, og galdrakarlinn kom í Ijós. — Komdu hingað, gamli galdrakarl, sagði Pétur, ég ætla að berjast við þig og ég er ekki vitund hræddur. — Ha, ha, galdrakarl- inn skellihló. — Þetta er nú það skemmtilegasta ★ ★ GULLNA SKIPIÐ ★ ★ t - í hinn endann og Milla dansáði niður eftir trefl- ínum, rétt eins og hún væri á Hnunni heima í sirkusnum. Bn' þá heyrðist brak og torestir, þrumur og eld- ingar. Galdrakarlinn kom á fleygiferð í Stjörnunni fljúgandi, svo gneistarnir flugu í allar áttir. Milla varð dauðhrædd. ■—* Hvar eigum við að fela okkur, sagði hún grátandi. — Við felum okkur 'V, sem ég hef lengi heyrt. Svo þú ætlar að berjast við mig. Bíddu við, litli vesalíngur. Og bar með réðist hann á Pétur, eld- snöggt. Eins og örskot vék Pétur ti! hliðar. Bang — Galdrakarlinn sló höfð- inu í vegginn og valt eins og kortöflupoki niður alla Vetrarbrautina og lenti að lokum á bólakaf í sjóinn. Framhald. SKRÍTLUR Sigga: Hvað ertu að gera? Dóra: Ég er að skrifa lítilli frænku minni bréf. Sigga: En af hverju skrifar þú svona hægt? Dóra: Af þvi frænka mín les svo hægt. Óli litli, fjögra ára, var að klöngrast upp brekku á eftir pabba sínum. Gangan gekk seint og erfiðlega, og loks komst Óli ekki lengra. Þá kall- aði hann til pabba síns: ,,Hjá!paðu mér, pabbi, ég drí.f ekki.“ N Ó T T Nótt heitir með mönn- um en njóla með goðúm, kalla grímu ginnregin, Óljós jötnar, álfar svefngaman, kalla dvergar draum- njörun. (Úr Alyíssmálum). Hann litaðist um eftir felustað, en kom þá auga á runna með bláum berj- um. Hann fyllti hægri vásann af þeim og stakk einu þeirra upp í sig. Um leið og hann tuggði það, duttu af hpnum hornin og hann varð myndar- legri maður en nokkur annar á jörðinni. Daginn eftir kom skip i ljós við sjóndeildar- hringinn. Toivo hljóp fram og aftur um strönd- ina og kallaði til skip- verjanna: — Takið mig með ykkuri;' góðu rrienn, áður en ég\ dey hér úr hungri. Ef þið flytjið mig til kóngshallarinnar skal ég launa ykkur ríkmann- lega. Sjómennimir tóku Toivo um borð með glöðu geði og fluttu hann til hall- arinnar. Hann gekk inn í hallargarðinn og kom að tærri uppsprettu. Hann settist á bakkann og stakk heitum, þreytt- um fótum sínum ofan í vatnið. Þá vildi svo' til að bryti konungs átti leið Sankti Pétur og Fiskijúðinn Sem Sankti Pétur préd- ikaði við þann stóra sjó, uppspurði hann þann Fiskijúða, hvers líki ekki hafði, fundizt til fiskidráttar. Og eftir því hann vildi með engu móti við trú taka, fór postul- inn til fundar við þenna fiskikarl; og vannst ekki á hann í fyrstu. Hann sagðigt og miklu betri S K R I T L A Móðirin: Ég sendi dreng- inn minn út að kaupa eitt kíió df piómura, en þér hafið aðeins sent mér eitt og hálft pund. K^aupm.: Vogin rnín er alveg rétt, en hafið þér vigtað son yðar, frú? fiskimaður vera en Pétur hefði nokkurn tíma ver- ið. St. Pétur sagðist þó þar þá kominn til að reyna við hann um þetta. Og það varð um síðir að fiskikarl skyidi trú taka ef St. Pétur kynni að veiða hann í fiskidrætti. Og sem þeir komu á sjó og reyndu, vann karl. Þá leysti St. Pét.ur af öngul sinn og hnýtti hnút á enda taumsins og dró svo fiska. Karlinn gjörði eins og dró ’líka svo. Þá leysti St. Pétur af hnút- inn og dró sem áður. En sem fiskikarl vildi þar eftir breyta, kom hann engum .fiski, urp. Svo var hann til' trúarinnar unn- inn. , Úr ísl. þjóðsögum niður að uppsprettunni og hann sá Toivo. — Góði maður, þú ert vafalaust heitur og þreyttur, en ef það berst til eyrna konungs að þú hafir stungið óhreinum fótunum ofan j drykkjar- vatn hans, lætur hann taka þig af lifi. — Herra minn, sagði Toivo, vatnið verður fljótlega jafnhreint aftur, en mér þykir leitt, að mér skyldi verða þetta á. En ef þú vilt bjarga mér skal ég gera þér mikinn greiða. Og Toivo fór ofan í vasa sinn og tók upp úr honum fagurblátt ber. sem hann rétti brytanum. Brytinn stakk því upp í sig og varð á samri stundu myndarlegasti maður kóngsríkisins, að Toivo auðvitað undan- teknum. Hann varð svo g’aður að hann fann góðan felustað handa Toivo, þar sem öruggt var að kóngurinn gat ekki fundið hann. Við næstu máltíð sá kóngs- dóttirin að brytinn var gjörbreyttur maður. Hún varð mjög forvitin. — Hvernig stendur á j því að þú ert allt í einu orðin svona myndarleg- ur? spurði hún. — Ég hitti mann í hall- argarðinum og hann gaf mér fagurblátt ber. hvisl- aði hann, ég borðaði það ' og varð svona eins og þú sérð mig núna, Framhald. ip) _ nýi TÍMINN — Fimmtudagur 14. desember 1961 fíd

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.