Nýi tíminn - 14.12.1961, Blaðsíða 11

Nýi tíminn - 14.12.1961, Blaðsíða 11
 .41 Fimmtudagur 14. desember 1961 — NÝI TlMINN — (II fremtíðzrinnar Myndin sýnir höfuð og móður í Benin. — Myndin er frá 18. öid Framh. af 5, síðu .£■ ingu :.,se#a mjöí'- ,og lýsis- vinnslu.: Hin líkamlega vinna víriðUy ^a^S.iogs) foiíiir. i því aðsfrllgí;'márgvislegu sjálfvirku ■'tæki ög það verða þrautþjáifaðir tæknifraeðingar að gera. ■ ■>' Hvað kostar undraskipið? Skipaverkfræðingarnir á- samt öðrum þeim sérfræðing- um sem að þessu verkefni vinna hafa komizt að þeirri niðurstöðu að kostnaðarverð slíks. togara, sé aðeins 30% hærra heldur en verksmiðju- togara af sömu stærð eins og nú eru smíðaðir, Hinsvegar muni slíkur sjálfvirkur togari hafa svo mikla yfirburði yf- ir hina, að verðmismunurinn vinnist upp á skömmum tíma. Þá segir forstjórinn, að vegna -fulikomrrara' 'ag's- og -meiti stöðugleika, ásamt óvanalegri hæð, þá megi reikna með að slíkur togari geti stundað veiðar, begar önnur skip verða að hætta velðum vegna. veðurs. Kafbátur, sem gleypir torfur Svo heldur Av. A. Júdint- séff frásögn sinni áfram og segir að Hafrannsóknastofn- unin hafi fleira á'prjónunum, þar á meðal kafbát til fisk- veiða í undirdjúpunum. Kaf- bátur þessi er.'hugsaður þann- ig, að har.n. á ,að stunda veið- ar án allra vanalegra veiðar- færa. Mér dettur bví í hug að hér sé um einskonar eftir- líkingu á risahval að ræða, sem ætlað er bað hlutverk að gleypa íiskitorfurnar. Margt fleira á döfinni Fiskimálastjórinn segir enn- fremur að nýjar gerðir verk- smiðjuskipa murii bráðlega koma fram í dag'sljósið. að stærð 6—7 þúsund lestir. Á þessurn skipum kemúr fram sú nýjung; að þéim verður hægt að snúa svo að segja á punkti, þar sem bau verða búin vélknúinni skrúfu á sjálfu stýrinu.' Þéssi krúfa á að vera það kraftmikil að með henni einni á skipið að geta náð 3—4 mílna ferð, þó. aðalvél skipsins -sé stöðvuð. Þá munu rafstöðvar togar- anna taka miklum breyting- um, þar sem þær verða í framtíðinni að sjá miklum fjölda véla fyrir raforku. Þá ■gerir stíaumbreytifýrirkomut. iagt rafkerfisins það'mögulegt að hafa annan snúningshraða . á skrúfu heidur en .vél. Það , verða byggð ný verk- smiðjuskip sem táka við veið- inni af togurunum. Togararn- ir munu ekki burfa að losa aflann um borð í verksmiðju- skipin, heldur verða riotaðir til þess dráttarbátar, sem flytja vörpupokann með fisk- inum í til vinnsluskipsins. Á verksmiðjuskipunum verður fiskurinn flokkaður í vinnsl- una. Eitt flutningaband tekur við því sem er flakað, og annað tekur á Jmóti þeim afh sem er nótaður í salt. Svc gengur úrgapgurinn frá báð- um þessura.véíum á flutnings bandi beint í mjölvinnsluna,.. Hitt og þetta Hinn nýi þýzki hekktogari Múnchen (frá Cuxhaven) sen fór í veiðiferð 30. ágúst s.l og stundaði síldveiðar, korr. aftur í höfn í byrjun októ ber. Síldin var unnin u'rr' borð, en að því loknu sett • poka úr gerviefni sem síðar voru hraðfrystir. Togarinr lagði á land 50 þúsupd slíks poka. —. (Úr Fiskets; Gang).. Samkvæmt grænlenzkum heimildum í blaðinu Atuagag- dliutit, sem endurprentaðar eru í Fiskets Gang,- var fyrsta f grænlenz.ka útgerðarhJutafe- lagið stofnað 21. febrúar 1960. Félagið hefur keypt fiskiskip- ið „Longva“ frá Álasundi og skírt. það grænlenzka nafninu Kákorto.k. Hlutafélag þetta hefur nú í hyggju að byggja . fiskvinnslustöð. við Munka- vík sem er stuttan spöl frá bænum Julianeháb. Að snúa FaðhvoíÍEm .. * Framhald af 3, síðu. haft í 40 ár. Viljið þið ekki vera mér sammála um það, að okkur beri skylda til að vona að þjóð okkar eigi eftir að lifa um langa framtíð, sem sérstök og sjálfstæð þjóð í landi hér? Og verði svo, eruð þið þá ekk- ert hræddir um að síðari tíma íslendingar kunni að láta sér fátt um finnast þetta framlag ykkar og tilgang þess? Stúd- entar hafa jafnan verið stoltir af því að hafa staðið framar- lega í sjálfstæðis- og menning- armálum þjóðarinnar. Hvarflar það ekki að neinum ykkar að sagan og framtíðin, sem meta mun málefnabaráttuna úr hæfilegri fjarlægð, þegar máls- skjölin þá verða rakin og rædd, kunni að líta svo á, að með þessu tiltæki ykkar hafið þið imriið vcrk, er sé saina eðlis og þjóðsögurnar segja um galdra- mennina, er þeir sneru Faðir- vorinu upn á Fjandann? Ásmundur Sigurðsson. Forséta.bókin, rhyndabókin sem Menningarsjóður gefur út, er nú komin á markað. Birgir Thorlacíus ráðuneylis- stjóri tók bókina saman og ritar -formála. Segir h.ann að bókinni sé ekki ætlað að segja samfellda sögu heldur, bregða upp nokkrum mynd- u.m frá embættistíð tvéggja forseta íslenzka lýðveldisins. Myndirnar. i bókirini eru írá ferðum for?etahjónanna inn- an lands og utari,'opinberurn heimsóknurir hingað til lands, embætt.isathöfnum og ýmsu fl.eira. Birtar eru m.a. mynd- ir af fjölda forystumanna ,á ýmsum sviðum í mörgum byggðarlögum landsins, er forsetarnir, Sveinn Björnsson og Ásgeir Ásgeirsson, hafa hitt á ferðalögum sínum. Myndirnar í bókinni eru 167 talsins, mjög misstórar, sum- ar heilsíðumyndir. Skýringar með myndum, ásamt formáls- orðum, eru birtar á nokkrum helztu tungumálum heims, auk íslenzkunnar. ■ NIGERIU Það er tiltölulega stutt síðan listfræðingar og listunnendur í Evrópu tóku að meta forna list : frumstaeðra þjóða að verðleik"; um, Pjcasso var einn- þeirra fyrs.tu.; sem höfðu mætur á mynd-list negraþjóða. Ýmsi.r •frægir listmálarar og mynd- höggvarar tóku að nota áhi'if^ in frá list frumstæðu þjóðanna til að blása nýjungum í eigin verk. Það voru ekki lengur fornminjafræðingar og þjóð- fræðingar sem hirtu um hina gömlu listgripi heldur var tek- ið að safna þeim í iistasöfn Evrópu og listfræðingar fóru að kanna þjóðlega list villtra þjóðflokka á fyrri öldum. Nú er vitað, að þegar á fyrsta Þetta er skál með loki gerð af fólki í Yoruba-þjóðflokknum. Trúarhcfðingi (One) Yoruba hefur aðsetur i Ife. árþúsundi fyrir upphaf okkar tímatals var blómleg mennin!;; ríkjandi i Nígeríu í Vestur- Afríku. List var þar í háveg- .um höfð og náði miklunt. þrqska. , Undrast margir þá fögru og haélegu listgripi, er fundizt hafa >frá þessum tíma. Flestir þessara listgripa hafa fun.dizt yið hinar fornu borgir Ifa og Benin.. I Ifa, sem er borg sjávarguðsins, fundust 18 bronsstyttur árið 1938 og þykja þær dýrgripir. Benin er höfuðborg Bini- lands. Borgin var eyðilögð árið 1897 af brezkum fangaleiðangri, sem sendur var þangað til að hefna þess að borgarbúar höfðu drepið alla þátttakendur í brezkum ferðamannáhöpi rétt ■áður. Fangarnir jöfnuðú skraut- -höll trúarhöfðingjans við jörðú, •en tók.u ýmsa riýrgriþi' rrieð sér til Evrópu. Listmunir frá Beri- in eru allmiklu yngri en írá Ifa, en talið er' að áhrif ög að-: ferðir hafi einmitt borizt irá Ifa til Benin. List Bonin-búa þykir nqkkuð harðneskjúleg og hernaðarleg, en listmúnir ■•írá Ifa þykja bera vott urirniann- úð. og þjálli menningu. f aafc-f Elstu lismúnirnir erú.,, frá tímabili hinnar svonefþ^u j^jplí-., menningar. Það eru myndir . úr , rj's ' [ii 'o» i ( brenndum leir. Fyrstu ' rriunlr . þgirrar tegundar fupdust áí'ið 1943 í námum í grennd við þorpið Nok. ;-;H (Jl' Eins og áður getur hefur ex- pressíónisminn í list ýmissa frumstæðra þjóða haft sín á- hrif á fræga myndlistarmenn í Evrópu. Það var fyrst á 16. öld sem örlítið fór að berast af listmunum frumstæðra þjóða til Evrópu, og voru þeir þá oftast geymdir sem skrítilegheit og aðhlátursefrii í höllum flirsta. og annarra auðmanna. Á T7. öld barst talsvert af : listmUnri- u.m frá Nígeríu og víðar frá • Vestur-Afríku til Evrópu. Á 19. öld. jókst enn áhuginn fyrir þessum efnum, og vóru'"-þ'áct L.nkum landkönnuðir og :þjóð- fræðingar, sem fluttu listgriilþ-L ina lil Evrcpu og vöktu Víð^ tækari áhuga á þeim. r, En það voru þó fyrst’ ögr fremst framsæknir myndlistar- menn sem „uppgötvuðu" negra- listina, eins og það heíur Vénð orðað. A.m.k. vörpuðu þeir á hana nýju ljósi, lögðu á hana nýtt mat og tóku hana sér til fyrirmyndar á vissan hátt. Listamennirnir lögðu að vísj ekki vísindalegt mat á þessa blökkumannalist. En það voru sérstakir töfrar þessara list- muna, Sem heilluðu þá og ■ hvöttu þá tiþ þess að þvgója nýjar leiðir. Negrarnir, mptuðu t.d. myndir sýpdar ,af fólki ekki eftir nákvæmum rannsóknum og mælingum á stærð, hlutföll- um og formum mannslíkamans. Negraþjóðflokkarnir, sem skópu þessa list, notuðu ekki ná- kvæmar mælingar eða útreikn- inga. Þeir beittu óheftum sköpunarkrafti í list sinni, og þetta féll hinum nýtízkulegu meisturum í Evrópu vel í geð.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.