Litli Bergþór - 07.11.1983, Blaðsíða 4

Litli Bergþór - 07.11.1983, Blaðsíða 4
2 íifiritJnr j. sigttr'finnst). f*8T<Ver <V©^f>: Sælir enn á ný gáðir hálsax. JÚ, jú, friðurinn er úti, enn einu sinni er sumarfríi Litla-Bergþors lokið, lötum útgáfunefndarmönntun svo og sveitungum öllum til mestu hreílingar. iiili hlaðið okkar sé ekki bara nærri því eins og það hefur alltaf verið, efni við flestra hæfi í gamni og alvöru. En^að öllu gamni slepptu þá ^eri ág ráð fyrir að út- gáfumálin séu nú loksins komin a hreint. Þegar kostnaður við prentun var kannaður sl. vetvir þotti " Ijásritunar möguleikinn " oheyrilega. dýr. En er ég fyrir skörnmu, kynnti mér málið að nýju, kom x ljós nýr og ádýrari möguleiki, sem útgáfunefnd í fáfræði sinni vissi ekki af. Sem sé; sama vinnsluaðferð og á síðasta blaði, nema gæðin eru tryggð, eða það skulum við vona. Auðvitað er þetta þá dýrara en okkar fyrri handavinna og þarf því líklega áskriftin að haskka nokkuð næsta. ár. Ef þið eruð ásátt við það, skuluð þið bara útvega fleiri áskrifendur, því áhagkvæmnin við þáð hve eintökin eru fá er gifurleg; Vegna þess hvað síðasta blað prentaðist illa var ákveðið að birta aftur viðtalið við Einar GÍslason £ Bergbolti. Varðandi vísnaþáttinn sem Páll Jáhannsson sá^um, er það að segja að þeir Ingibergur Sæmundsson og Þárður Jáhannes Halldársson hafa tekið hann að sér x sameiningu* og er hann þar í örug.yum höndum. En vegna anna þeirra nú í haust tók ritstjári að sér að tína saman nokkrar vxsur sem ortar voru í bændaferð í Kanada á sl. sumri en í þeirri ferð voru 13 Tungnamenn. Að svo mæltu áska ég ykkur gáðrar skemmtunar.

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.