Litli Bergþór - 07.11.1983, Blaðsíða 6
4
. visnaþáttur .
Sl. sumar fóru nokkrir basndur úr Piskupstunf5um í
brandaferð til Kanada. Að sjálfsögðu verða til margar
góðar stökur á slíkum ferðalögom og birtsst hér
nokkrar þeirra.
Til Erlendar Gíslasonar, sem var. einn ferðalanganna,
voru þessar vísur ortar:
Þakka fyrir betta vín
þennan góða sopa.
Ef þú kemur inn til mín
eflaust færðu dropa.
Svandís Haraldsd. St.-Lambhaga Borg.
í eðalvíni aoeins, vil ég skála
við Erlend, annað kemur ei til mála.
Við bsrinn stendur bæði hress og glaðitr
og ber sig eins og sannur Tungnamaður.
ólsfur Jónss. Skeiðhaholti
I Ifanadaferðinni var ekið -ujti hin hrikalegu Eletta-
fjöll. Var þar komið á stað er nefnist TTlið Felvítis
"Hell's Gate", en það er í bröngu gltjúfri og þó við
höfum ekið bar um malbikaða veyi, þa áttu landnemamir
í miklum erfiðleikum er þeir foru þar um.
ITiður í "TTelvíti" eins og við sögðum , lá enginn
vegur, heldur var farið með kláf ofaní gilið og yfir
sna, en vegurinn va.r ofarlega í gilinu.
Þar urou þessar til:
Kín er orðin æfin löng
og alltaf hef því kviðið.
Að eiga að aka undirgöng
inn um vítishliðið.
Ásgrímur Jónsson Reykjavík
Ekki höfum áður við
ógnarstaðinn litið augum.
Helvítis það heitir hlið
Hrollur er í sumum taugum.
Ásta Sigurðardóttir EÓpavogi.
En eftir vel hepnnaða ferð er haldið heimleiðis
og fer vel á því að Ijúka þessu á vísu eftir
Tungnamann:
Held ég brátt í austurátt
yfir loftsins geima.
Fagna mér^þar börnin brátt
sem bíða 'ans pabba heima.
Björn Sigurðsson úthlíð.