Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.10.1950, Síða 16

Skólablaðið - 01.10.1950, Síða 16
- 16 göngu hans? Var hann sá eini að undir- búa jarðveginn fyrir kynslóð næstu viku? Her gerði eg þá einu hreytingu frá veru- leikanum með tilfærslu þessa dæmis, að ég stytti ævitímann nokkuð og markaði takmörkum hans ákveðnari staði í tímanum en veruleikinn gerir. En heildarmyndin er óbreytt. Miðað við eilífð ára er ævi vor litlu lengri tími en ein vika, En svo eru hin borgaralegu sjónar- mið vor þröng, að oss virðist hór um stórfeMa breytingu að ræða. Ég tel líklegt, að athafnir mannanna hór á jörð yrðu nokkuð á annan veg, ef þeir vissu fyrir víst, eftir að þeir hefðu náð fullum hugsanaþroska, að ævi þeirra yrði lokið innan sárfárra daga, Og þrátt fyrir það, að margir virðast lifa aðeins fyrir liðandi stund, þá ein- kennast þó hugsanir þeirra og athafnir oft af því, að þeir gera sór ekki grein fyrir því, hversu stutt og endaslepp jarðar^anga þeirra verður, MÓr er til dæmis mjög til efs, að fjöldi manna mundi helga sig þeirri starfsemi að finna upp tæki til að út->- rýma dágóðum slatta jarðarbúa í gereyð- ingarstríði, ef þeim væri fyllilega ljóst, til hve stutts tíma lífi þeirra er tjaldað. Pleiri atriði mætti nefna, er mundu horfa öðru vísi við í áðurnefndu dæmi, ,, Niðurstaða þessara reikulu hugleið- inga um upphaf, tilgang og takmörk lífs- ins verður, sem vænta má, engin. Mann- leg hugsun og þekking stendur ekki á svo háu stigi, að hún só fær um að blaka við þeim dulhjúp, er hylur henni innsta kjarna allra hluta. Jí því sviði stendur maðurinn litlu framar en aðrar dýrateg- undir jarðarinnar. 0g hollt mundi hverjum manni að spara sór allan þekking- arhroka og það álit, að hann sjálfur só "mikill karl" meðan^hann gengur fram hjá dulrúnum þeirn, er lúta að undirstöðu tilveru. hans, óráðnum við alfaraleið. Drápuhlíð 3, 12/4 1950 Sveinn Kristinsson. FUNDIR „F RAMTIÐARiNNAH". "Framtíðin"' hefur haldið tvo fundi, það sem af er ,. þessu hausti og má telja það prýðilega af stað farið og ctti að gefa góðar vonir un fólagsstarfið í vetur. ÞÓ má segja,að þeir hafi ekki farið hrukkulaust fran. 1 þeim fyrri var til umrsðu "Stríð og friður',’ Kom ýmislegt fyrir í sambandi við þann fund, sem aðfinnsluvert er. Var þar m.a. aðeins cinn framsögureðumaður, som vitað var að ræddi nálið frá sínu pólitíska s jonarniði, en enginn úr hópi andstæðing. •• anna, Hefði mór fundist viðeigandi,að sá háttur hefði verið tekinn að fá tvo framsögumenn, í stað þess var nú þessun eina manni lítið sem ekkert svarað, þar eð menn voru yfirleitt ekki undirbúnir undir ítarlegar ræður. Vítaverð var þó meðferð þeirrar til-? lögu, sen upp var borin í lok fundarins, gegn hinu alkunna Stokkhólmsávarpi. Atkvæði voru þar talin aðeins af sjálfum flutningsnönnunum, þrátt fyrir mótmæli ýmissa, sem voru ekki tekin til greina. Eruatkvnðatölurnar mjög svo vafasamar. Með tillögu þessa var rokið í Morgunbl. og Alþýðubl. daginn eftir og lýst yfir því, að tillágan hafi verið samþyLkt með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða". Engar atkvsðatölur voru þó birtar. Vert er að gefa því gaum, Ýmis persónuleg málefni voru látin fjúka milli tveggja ræðumanna. Ættu menn að láta allt slíkt liggja á milli hluta í umræðum sem þessum. L þessum fundi var fundarstjórn yfir- leitt góð. Nokkrir menn reyndu þó að spilla fundi með fxflalegum látum. L hinum síðari fundi var tekið til umræðu, "L hún samleið með vísindunum1.’ Var nú viðhöfð rótt aðferð, þ.e.a.s. tveir framsöguxaenn á öndverðri skoðun. L þessum fundi er aðalloga út á fundar- stjórnina að setja, því að hún va.r með afbrigðum lóleg. En fundi var stjórnað af forseta, þar eð enginn sórstakur fundarstjóri var hafður, Einkenndist fundurinn af allt of tíðum framítökum og í endann af losarahætti, sem örfáir attu þátt í að skapa og olli því að fundinum lyktaði í algerri upplausn. U Frh. bls,2l

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.