Litli Bergþór - 01.06.1988, Blaðsíða 5

Litli Bergþór - 01.06.1988, Blaðsíða 5
5 Aðalftmdur Umf. Biskupstungna Fundurinn varhaldinn 12. maííAratungu. Þessifund- ur var hinn líflegasti þótt fáir væru mættir, um 25 félagar. Á fundinum gengu 5 í félagið. íþróttafólk ársins 1987 var heiðrað og annaðist formaður íþróttanefndar Gunnar Tómasson það. Róbert Jensson var kjörinn íþróttamaður ársins og Guðrún Magnúsdóttir íþróttakona ársins. Gunnar rakti lauslega helstu afrek þeirra og kvað þau fé- laginu til mikils sóma jafnt utan vallar sem innan. Hann afhenti þeim nýja bikara sem Raffnagnsverkstæði Jens Péturs hafði gefið sem farandgripi. Formenn flestra nefnda gáfú starfsskýrslur. Eins og gengur var starf mis- munandi mikið og öflugt hjá hinum mörgu nefhdum sem störfuðu. Hjá flestum var starfið til fýrirmyndar. Mikil umskipti urðu í stjórn. Jens Pétur Jóhannsson, sem verið hafði formaður síðastliðin fjögur ár gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Svo var einnig um Þórarinn Þorfinnsson varaformann, Guðrúnu Snorradóttur ritara og Bryndísi Róbertsdóttur meðstjómanda. Þau þrjú síðast töldu höfðu aðeins verið eitt ár í stjórn. Nýja stjórn skipa: Kjartan Sveinsson, formaður. Þor- steinn Bragason.varaformaður.Ingibjörg Sverrisdóttir,rit- ari.Róbert Róbertsson.gjaldkeri.Sigurjón Sæland,með- stjórnandi. Varastjórn: Magnús Kristinsson.Guðný R. Magnúsdóttir,Anna M. Gunnarsdóttir. íþróttanefnd: Gunnar Tómasson, formaður. Róbert Jensson,Skarphéðinn Pétursson. Til vara: Ágústa Þóris- dóttir. íþróttavallarnefnd: Gunnar Sverrisson. Til vara: Sveinn Sæland. Sundnefnd: Sigurjón Sæland, formaður, Linda Guðjóns- dóttir,Tómas Gunnarsson. Til vara: Jóhanna Jakobsdótt- ir. Sundlaugarnefnd: Margrét Sverrisdóttir. Til vara: Ragnheiður Jónasdóttir. Húsnefnd: Jón Þór Þórólfsson. Til vara: Jens P. Jó- hannsson. Skógræktarnefnd: Gylfi Haraldsson _ formaður, Jens P. Jóhannsson, Sigvaldi Ásgeirsson. Til vara: Tómas G. Gunnarsson. Bókasafhsnefnd: Pétur Skarphéðinsson.formaður.Jón Þór Þórólfsson. Til vara: Bjarni Kristinsson. Fjáröflunarnefnd: Guðný R. Magnúsdóttir, Linda Guð- jónsdóttir, Jóhanna Jakobsdóttir, Dagný Grétarsdóttir. Þorsteinn Bragason.Jónína B. Björnsdóttir,Ágústa Þóris- dóttir. Til vara: Róbert Róbertsson. Þjóðhátíðarnefnd: Nefndin velur sér formann. Hörður Gunnarsson, Jóhanna Róbertsdóttir, Anna Sigríður Snædal, Sigríður Jónína Sigurfinnsdóttir,‘Elsa F. Þráins- dóttir. Til vara: Pétur Skarphéðinsson. Skemmtinefnd. Þórarinn Kristinsson, formaður, Ágúst Sæland Róbert Jensson Dagný Grétarsdóttir Skarphéð- inn Péúirsson. Til vara: Ólöf Ingvarsdóttir. Kjörnefnd. Ragnheiður Jónasdóttir, Björn Jónsson, Gunnar SverrissoaTil vara: Gunnar Guðjónsson. Göngudagsnefnd: Arnór Karlsson,formaður,lngibjörg Sverrisdóttir,Bryndís Róbertsdóttir.Til vara: Anna María Gunnarsdóttir. Jens og Kjartan innsigla skiptin. Haldiði virkilega að þið eigið að fá þessa bikara? Guðrún og Róbert hampa bikurunum að lokum. Útgáfúnefnd. Sveinn Sæland,formaður.Drífa Kristjáns- dóttir, Arnór Karlsson, Þorfinnur Þórarinsson, Stefán Böðvarsson.Til vara: Anna Sigríður Snædal. Eigendanefnd. Kjartan Sveinsson.Jens Pétur Jóhansson, Unnar Þór Böðvarsson.Til vara: Gunnar Sverrisson. Endurskoðandi. Gylfi Haraldsson. Til vara: Amór Karlsson.

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.