Litli Bergþór - 01.06.1988, Qupperneq 21

Litli Bergþór - 01.06.1988, Qupperneq 21
IÞROTTIR Innanhússmót Umf. Bisk., Umf. Laugd. og Umf Hvatar haldið að Laugarvatni 21. apríl sl. Úrslit í stigakeppni: 1. Umf. Laugdælir 137 stig 2. Umf. Hvöt 109 stig 3. Umf. Biskupstungna 70 stig. Stelpur 12 ára og yngri: Langstökk: 5. Eva Sæland 1,85 m 9. Þórey Helgad. 1,62 m 10. Inga Dóra Pétursd. 1,53 m Hástökk: 5. Eva Sæland 1,05 m Strákar 12 ára og yngri: Langstökk: 1. ]. Haukur Björnsson 2,29 m 4. Egill Pálsson 2,03 m 5. ívar Helgason 2,01 m 11. Einar P. Mímisson 1,59 m Hástökk: 1. J.Haukur Björnsson 1,25 m 6. ívar Helgason 1,15 m 9. Einar P. Mímisson 1,00 m Stúlkur 13-15 ára: Langstökk: 3. Björg Ólafsdóttir 2,19 m 4. Guðrún Magnúsd. 2,05 m 5. Líney Kristinsd. 2,01 m Þrístökk: 3. Björg Ólafsdóttir 6,30 m 5. Guðrún Magnúsd. 5,58 m 6. Líney Kristinsd. 5,53 m íþróttafólk Umf. Bisk. í búningum frá ýmsum tímiun. Björg Ólafsdóttir býr sig undir að stökkva. Hástökk: 1. Björg Ólafsdóttir 1,30 m 6. Guðrún Magnúsd. 1,15 m Piltar 13-15 ára: Langstökk: 1. Eiríkur Sæland 2,65 m 3. Róbert jensson 2,46 m 6. Skarph. Pétursson 2,25 m Þrístökk: 1. Eiríkur Sæland 7,98 m 5. Skarph. Pétursson 6,56 m 6. Tómas G. Gunnarss. 5,79 m Hástökk: 2. Róbert Jensson 1,45 m 3. Tómas G. Gunnarss. 1,40 m 5. Benedikt Ólafsson 1,35 m Stigahæstu einstaklingar: Strákar 12 ára og yngri: 1. J. Haukur Björnsson 12 stig (2 greinar). Stúlkur 13-15 ára: 2. Björg Ólafsdóttir 14 stig (3 greinar). Piltar 13-15 ára: 2. Eiríkur Sæland 12 stig (2 greinar). FRJÁLSÍÞRÓTTAÆFINGAR Þær fara fram á mánudagskvöldum kl. 20.30-22.00. og eru fyrir alla aldursflokka. Þjálfari í sumar verður Matthías Bjarki Guðmundsson frá Flúðum. SUNDÆFINGAR Sundæfmgar verða á mánudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum ki. 19.30-20.30. Þjálfari verður Skúli Sæland og Linda B. Guðjónsdóttir til aðstoðar. BÚNINGAR Hina vinsælu íþróttagalla félagsins má enn fá hjá Brynju Ragnarsdóttur Laugarási, sími 68933. Verum öll spari- klædd þegar völlurinn verður vígður í sumar. FÓTBOLTAÆFINGAR Verið er að reyna að hóa saman áhugasömu sparkliði, ungu og gömlu. Ekki hafa verið ákveðin æfmgakvöld, en það er vissara að fara að pússa gömlu skotskóna og fylgjast með auglýsingum á næstunni. Allir þessir aðilar hvetja áhugasamt fólk á öllum aldri að nýta þá aðstöðu vel, sem við eigum hér, sundlaug og íþróttavöll í sumar og sletta nú ærlega úr klaufunum (annars verðið þið bara klaufar alla æfi. lnnsk. frá L.B.).

x

Litli Bergþór

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.