Litli Bergþór - 01.05.1990, Page 11

Litli Bergþór - 01.05.1990, Page 11
K - Listi samstarfsmanna um sveitarstjómarmál. verkefni veröi í höndum þeirra samtaka sem fara meö æskulýðsmálin, en meö öflugum stuöningi sveitarfélagsins. Þetta verkefni felst meöal annars í öflugu félagslífi og tómstundastarfi. Hér hefur veriö mikiö og gott íþróttastarf, en nýi skólinn býöur nú upp á aöstööu til fjölbreyttara tómstundastarfs. Um síðustu áramót tóku gildi ný lög í málefnum aldraöra. í þeim er aukin aöstoö ríkisins í heimaþjónustu við aldraöa og byggingu dagvistunar og þjónusturýmis. Þetta mun gera okkur kleift aö Ijúka viö aðstöðuna í nýja Bergholti. SAMGÖNGUMÁL. K-listinn leggur mikla áherslu á aö aöalleiö í gegnum sveitina veröi lögö bundnu slitlagi. Jafnframt veröi viöhaldi malarvega sinnt svo aö sem flestir komist aö heiman og heim aftur. Krefjast veröur þess að vegagerðin Ijúki viö frágang þjóövegarins í gegnum Laugarás. VERKEFNI FRAMIJNDAN. Þótt mikið hafi veriö framkvæmt undanfarið má ekki stoppa þar viö. Fjárhagsaðstaðan leyfir ekki stórar framkvæmdir sem stendur, en undirbúningur aö stórum verkum tekur langan tíma. Því er tímabært aö hafinn veröi undirbúningur aö næstu framkvæmdum svo sem: Aö tryggja aö íbúöarhúsalóöir veröi til reiðu fyrir þá sem vilja byggja. Og aö sótt veröi um lán til félagslegra íbúðabygginga. Aö taka ákvöröun um, á hvern hátt kaldavatnsmál Reykholts, Skálholts og Laugaráss veröi best leyst. Aö undirbúningur aö byggingu íþróttahúss hefjist, einkum vegna sérstööu okkar að eiga nú stóran hlut í fyrirtækjum sem framleiða svona hús. K-listinn býöur nú fram í annað sinn. Til samstarfs hefur komiö nýtt fólk meö ný sjónar- miö. En stefna hópsins er aö láta verkin tala eins og á síðasta kjörtímabili. Þess vegna kjósum við K-Iistann. Litli - Bergþór 11

x

Litli Bergþór

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.